Alþýðublaðið - 05.05.1971, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 05.05.1971, Blaðsíða 11
¦.....imiiigiiKiim> iiiiiiim NUSLY ? í gærdag vildi það óhapp til a5 mí>5ur iéíl'aiiðuS aC vinnupalli. og slásaðist. Maðurinn var að vinna við ný- byggmgu við írs'.hakka í Breið- 'holti fig stóð hann ripp á palli sem haLdið var uppi ef lyftara. Þá vildi það til að VÖ" slitnaði í lyfttranum og fiéíl þá vinnupaH- urinn og maðurmn steyptist til jarðar. Maðurinn anun hafa komið n.okkuð ilia' niður og hlaut hann meðal annars opið öklabrot, en að öðru leyti mun hann ekki vera alvarlega imteiddur. Hann var þeg Heyerdahl fékk ar fluttur í Slysadeild B.orgaí- spítalans þar sem gert var að, sár um hans. — ? Thor Beyerdahk vísindamað- urinn o!g sægiarpurijnin norski, hélt fyrirlastur í Hástoólabíói í gær fyrir nær fullu húsi. Þegar hann hafði lokið máli sínu i af- henti Ivar Eskieland, forstjóri Norræna hússins, sem safði feng ið HDeyerdahl hingað til lands, honum eftirprejntun af Guð- brandlsbiblíu að gjöf. í fyrirl&ítrinum, sem stóð yíir í röska eina og hálfa klukku- stund rakti Heyerdahl og gerði grein fyrir þeim hugmyndum, Sem síðar urðu kveikjan að til- rauninni með siglingu RA bát- anna yfir Atiantshafið. Hann lýsti mjög nákvæmlega smíði RA fyrsta og síðan sagði hann ferðasögu beggja RA leið- angranna. — ÆSI (16) Lsjugarvatni í byrjun júlí og sitja hana 15 íslendingar og 15 Danir. í lok þinrgsins niunu þátttakendiutr fara norðiur Kjöl og vera vi&staddir Landsmót Ungmennaíélaganna serni hald ið v&rS'iir á Sauðáa-króki í sum ar. Hin ráðstefnan verður öffiu viðameiri. Hún fjallar um minniMutahópa í þjóðfélaginu og er þá -átt við Lappa, Svert- ingja o. s. frv. Þ-essa ráðstefnu sitja fulltrúar frá öllum Norð- urlöndumuim, Bandaríkjunum Mexico og Kanada. Ráðstefnan verJur haldin að vieitrarlagi 1972, og ier ibúizt við mikilli þátttcku frá Æskuíýðssam- möndum þessara landa. FYRSTA SÆTI (3) kvö'.di cg vcinu ©kki moeð ireein- ar vangaveltar á lausn þessa mi.".:. heldur hringdu í lögregl- una og fengiu hana í lið með sér. MUNIÐ KROSSINN OTTAR YNGVASON héraðsdómslögmaSur MÁLFLUTNIN6SSKRIFSTOFA Eiríkssrötn lí) Sítti' 2129f OFNÆMI (9) hann einn, sem framieiðir þetta ofnæmisefni, lítur út fyrir að ekkert verði því til fyrirstöðu að græða ógölluð, framandi líf- færi í menn í stað gallaðra og 9ýktra. Og þá ekki einungis úr mönnum, heldur einnig úr dýr- um, að svo miklu leyti sem þar er um að ræða líffæri, sem unnið geta sama starf og hlið- stæð líffæri mannsins. Það er því sízt að undra þótt læknar og vísindamenn á þessu sviði, um allan heim, fylgist af óskiptum áhuga m'í'5 tiiraunum danska læknisins. Eins og er, getur engi.nn gert sér það í hug- arlund til hlítar, — hve víð- tæka þýðingu það hefur, ef hann reynist hafa fundið lyk- ilinn að lausn ofnæmisg'átunn- ar —¦ með aðstof hárlausu e.i fiðruðu músanna sinna. PPILLAN Í9V tegund piilu — eiginlega í tvennu lagi — því fyrstu sjö dagana er tekin pilia sem inni- heldur hreint östrogen, en hina fimmtán dagana pilla með jöfn um hlutföllum af östrogein og gestagen. Það er östrogemð S£rn gefur fleiri aukaverkanir, og þ'ess vegna var líka reynt ¦að hafa aðeins gestagen, sem myndist ekki nógu öruggt. — Nýja þillan er talin með þess- ari skiptingu jafn 100% örugg og hinar eldri — en henni fylgja auk þess minni höfuð- verkur 'og uppköst siem hafa verið fylgifiskar „gömlu 'pill- unnár." SAMVINNUSKOLI___í 5) Sveinsson Þverá Skíðadal, 9,04. Hæstu einkunn í 1. bekk hlaut Gunnar MSagnússon Aycranetiii, 8,66. Á skólaslistaathöfninni voru hinum brautskráðu nemend um afhent prófskírteini sín. Að venju voru þeim nemendum sem sköruðu framúr veittar fjölmarg- ar viðurkenningar. Hópur eldri nemenda var við ¦Jkólaslitin, og gáfu þeir skólan- um mai-^ar gjafir, málverk, bæk- ur og fjárupph'æðir. I lok athafnarinnar ávarpaði Guðmundur Sveinsson skóla- stjóri hina brautskráðu nemend- ur,. árnaði þeim allra heilla, og sagði síðan skólanum slitið. —> KJAKARANNSOKN__Í5V símamanna, og Ingi. Kristinsscn, varaformaður Sambands isL barnakennara. í nefndiná hafa ' verið skipaðir sem. fulltrúaJ' Bandalags háskólamanna Þórií Einarsson^ viðs'kiptafræðingur', og dr. Ragnar Ingimarsson, for- maður Bandalags háskólamanna. Fulltrúar fjármálaráðherra f nefndina hafa verið skipaðip' Brynjólfur Ingólfsson, ráðuneyfr- isstjóri, og Jón Sigurðsson, ráðu- neytisstj óri, sem jafnframt hef- ur verið skipaður formaðiur nefndai-innar. j Fj ármálaráðuneytið, ¦ 3. maí 1971. ' DZHsQ unnuferöir 1971 RVERGI MEIRA FERÐAVAL — HVERGI LÆGRA VERÐ. MALLORCA Fiagið beint tii Mallorka með Boeing þotu, sem Sunna lic-fir leigt af Flugfélagi íslands. I 'i ;'viiit!íi:gí:r veraa þotufiugsdagar SUNNU tii Mallorka. Dagffug brottför kl. 2,30 síödegis, flugtími 4 klukkustundir. Þér getið v,íið um dvöl á hinum þekktu fyrsta flokks hótelum, sem Sunna hefir samninga við, svo sim Antillas, Coral Playa, Barbados, Flaya de Palma o. fl. Ennfremur dvöl í nýtízkuíbúöum í Palmaborg, eða við ba'cstrendurnar. Eigin skrifstofa Sunnu í Palma með íslenzku starfsfólki og síma- þjónustu, tryggir ásamt 14 ára reynslu Sunnu í Mallorkuferðum — að þetta er allt jsfiu auðvelt og þægilegt og að vera heima hjá sé — og ekkert dýrara. Sunna þekkir Mallorka eins og Reykjavík, hefir þar rótgróin sambbnd og samninga tit margra ára við eftirsóttustu hótelin. Maliorka er fjölsóttasta ferðamannaparadís Evrópu. PORTÚGAL ¦''«*v;^wÍ/.í;ií;. ÍÍZ-^^&'^XÍ-::'- Nýjung í sumarleyfisfefðum íslendinga. Þér vjljið um fyrsta flokks hótel og íbúðir í hinw» ftæg? baðstrandarbæ Estroil, 20 km frá hinti litríku höfuðborg, Lissabon. Þarna er fagurt land, góðar baðstrendur og fjörugt skemmtanlíf. Sunna hefir tekið á leigu til þessara ferða Boeingþotu frá Flugf élagi íslands og flýgur því á fjórum tímum beint til Lissabon föstudagskvöldin 6. og 20 ágúst, 3. og 17. september. Starfsmaður Sunnu býr í Estroil í sumar og annast fararstjórn. FERÐIR í GEGNUM KAUPMANNAHÖFN í sitmar hefir áUNNA vikulegar ferðir til fjöimargra Evrópulanda með viffkomu ; t' Kaupmannahöfn. Fbigið með Loftleiðum til Ksupmannahafnar alla mánudaga og þaðait ; msð leiguflugi Sterling Airways (Super Caravsllþotur) til Nizza, Rómar, Sorrento, Fenevja. Austurríkis og Rínarlanda. SKEMMTISIGLINGAR Á MIÐJARÐARHAFI Sunna hefir valið fyrir farþega sína og teki 3 frá pláss í skemmtisiglingar um ;Miðjarðar- lisf, með 25 þúsund smálesta skemmtiferðaski^i, sem hefir vikulegar ferðir um PíiSjarðarhafið frá Mallorka, auk lengri ferða uu íusíanvert Miðjarðarhaf. Þér getið lika valið vikuferð með skemmtiferðaskipin t og vikudvöl á Mallorka. ;' E'iiJÍið !?m ferðaáætlun með 70 utanlandsferðum Sunnu með íslenzkum fararstjórum. Þar eru ííka ferðir um nýjar slóðir, svo sem: Umltverfis jörðina á 24 dcgum. i Okíáberferð ti! Landsins helga, Egyptalands o > Líbanon, Febrúarferð til Suður- Rmeríki: (Karnlval í Rio) og Janúarferð til Keiya, Uganda og Tanzaníu. Simna gefur út og selur flugfarseðla með bllum flugfélögum og pantar hótel hvert sem haltío skal. Einstaklingar, fyrirtæki, félög og h ópar sjá sér hag í því að láta SUNNU ; armasi i;m ferðalagið. Hafið þér kannað, hvorl þau viðskipti geti ekki einnig orðið yður í hag? Það er þegar reynsla fjölmargra. f erðirnar sem fólkið velur Miðvikudagur 5. maí 1971 11

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.