Alþýðublaðið - 05.05.1971, Qupperneq 13

Alþýðublaðið - 05.05.1971, Qupperneq 13
Þorbergur viS öllu búinn í leiknum í gærkvöldi. - {Ljósm. AB: Emil). □ Knsrttspyrnujþjiálfarafélag' ís- I lands gengst fyrir fræðslu- og urnræðufundi n. k. fimmtudag og hefst hann kl. 20.30 að Fríkirkju vegi 11. Er fundurdnn ætlaður fy'rir þá s£m hafa urhsjón með o« þ'jálfa 2. og' 3. flókk. Eggiert Jch.annesson mun flytja erindi ! um þjálfun unglinga og að því loknu verða frjálsar umrseður um þjálfunins(, 'fyrirkomulag móta, og fleira. Þá mun unglinga r.eCnd K.S.Í. sitja fundinn og svara fyrirspumum, urn unglinga landslið, íþ'essara aldui-sflokka, þjálfun þeirra og framtíðetryerk- efni. Tékið skal fram að fundurinn er ætlaður öllum þeim er að þjálf unannáiu.m þessara flokka standa. — □ Jafnvcl meiðsli koma ekki í veg fj'rir að Kristinn Jörundsson skori mark. í leik Fram og Ár- ,manns í gærkvöldi lenti hann í návíg'i við varnarmann Ármanns. Han haltraði við, svo þjálfari Fram ákvaö að skipta Kristni út af. Meðan verið var að ná i vara manninn barst boltinn inn í víta- teig Ármanns, utarlega hægra megin. Far var Kristinn og sendi boitann af örj’ggi J’fir markvörð- inn cig í hornið fjær, eini mögu- legi staðuxinn til að skcra. Fetta gerðist á 20. mínútu seinni hálf- leiks. Og varamaður Kristins, Ágúst Gnffmundsspn átti líka eft ir að koma við scga í leiknum. hann bætti við tve:,m mörkum þannig að Fram sigraði leikinn meö yfirburðum, 5:0. Að venju var sunnan gola á MelavelMnum, og höfðiu Ármcnn ingarnir vindinn í bakið í fyrri hálfleik. Ekkert markvert perðóst 1 fynstu 30 mín., leikurinn fór að j nnestu fram uim miðbik vallarins. ! Á 38. mínútu á Ásgeir skot að marki Ármanns. Boltinn fór yfii markvörðinn og stefndi í netið, svo Kristinn miðvörður Ánmanns sá engin önnur ráð en að verja með höndl.tm. Vítaspyrna Mar- teins lcnti nærri því á miðju markinu og var aiuðvarin, en m.arkvörð'urinn liélt ekki bollan- uim, og að vanda \~ir Kristinn Jörundsson mættur á staðinn — 1:0. Annað markið kom aðeins einni ’ minútiú síðar. Markvörðurinn hélt | ekki skoti Kristins og Arnar renndi boXanum í netið af öryggi. Seinni hálfleikurinn var á góðri laið með að verða einn af þeim alaumuslJj þagar Kristinn , lífgaði aðeins upp á tilveirúna með I markinu. Við þetta mark hljóp ! gatsi í liðin. Ágúist skorar fjórða m-arkið' úr þvögu á 32. mínútu, og sami maður skioraðd 5:0 rétt fyrir leikslok, einnig úi- þvögiu. í millitiðinni hafði Jón Hetr- manns-on misnotað tækifæri sem '■':ð eins og Ármann- mega helzt eklci misnota, Qg Eirlendur Magn- ússon sýnt hvernig á að skjóta fratrohjá af marktefg. Sigur Fram var fyll'ilega verð- sku’daður, en tveim mörkl l.n of stc>r. Vörnin er sem áður betri hluti liðsins, endia ekki fengið á sig mörk ellnþá í mótinu. Kj-ist- inn er liðinu ómietanlegiur. Á-gúst kom mjög vel út úr sínu hl'Ut- verki. Ármannsliðið lisifuir miarga góða menn, en einnig marga lécga. Það eru ei'nkium bak'verðirnir sem eru veikir. Miðverðirnir em ágæt ir, scmiuleiðis Jón Hermainnsson. Framlínan var alVcig bitlaus. Guð munduir Haraldsson dómari er ha'finn yfir alla gagnrýni, hann dæmdi eins „perfect" og hægt er að dæma. — SS. STAÐAN í Reykjavíkurmctinu nú bannig: F ram 3 3 0 0 8:0 6 Valur 3 2 0 1 7:3 4 Víkinfiur 3 1 0 2 4:2 2 KR 2 1 0 1 3:4 2 Ármann 3 1 0 2 3:10 2 Þróttur 2 0 0 2 1:7 0 -WARKHÆST IR: 1. Kristinn. Jörundsson Fram 4 2. Sigurður Leifsson Á. 3 3. F.uíkur Þorsteinsson Vík. 2 4. Gufgeir Leifsson Vík. 2 5 Kermann Gunnarsson Val 2 6. Ingi Albertsson Val 2 7. Bergsveinn Alfonsson Val 2 7. Ágúst Guðmundsson Fram 2 □ Þeirri hugmynd helur skot ið' upp að koma á fót einni allsherjar skiðamiðstöð fyrir Reykvíkinga í Blái'jöllum nokkru fyrir inqan Sandskeið. I»að er skíðadeild Armanns, sem Iiaft hefm- forgöngu um þetta mál, og hafði blaðið fyr ir stutlu viðíal við formann deild.arinnar, Halldór Sigfús- son. „Við höfum mestan áh'uga a því nð samekna öll skíðafé- 'ö"'n á .einum stað“. sagði Halidórr „Sá staður ssm við böí um í huga-. er í Bláfjöllum innaf SandS'keiði, nkkru fyrir sunxian- ireiðina há. Þetta landssvæði tUheyru- Selv-ogs- .hreppi-og..hafur .Árm-apn ryri .- M.’krii K!','ð það á leigu. Við höíum. tek-ið eftir því að sh'jór kemur þrrná fyi-st á . hausíin ,og fer s/ðast ó voi-'n. El'.aí þeásu- vrði, mundi það iengja' um he’ming þann t'Ima sem Reykvíkingar geta verið á skíð um“. Halldór sagði ennl'remur að vegalagning inn að svæð.inu ;jf Sandskeiði yrði nokkuð dýr. Fyrir væri gönguslóð s.em Ferðafélagið heíði lagt, en að- staða félagstns mundi batna milr'ð ef lagður yrði vegur. Marg’r af beztu skíðamönn- unt Ármanns æt'ðu þ.yna í vet ur og notuðu þessa slóð til að komast þangað inn eftir. M. a. hefði íslandsmeistarinn í svigi og stórsvigi 'kvenrt-a, Áslaug' S>;urðardóttir æft oft þarna í vetur. Hrjlldór sagði að þelta væri ekki minnst hugsað með al- menning. í huga. Brekkurnar þarna rúmuðu tugi þ'isunda af skíðaÆólki og brekkurnar væru aMs á 10—15 kílómetra breiðu belti. Strax og vegur vseri kominn inneftir v-owi hægt að setja upp 4 — 6 skíð;.’- lyftur, en seinna meir væri svo hægt að hefja þarna bygg ingu mannvirkja, svo sem skiðaskála, og væri hægt að gera þetta svæði ajð sannkall- aðri ■ sklðaparadís. Eigiendur sváeðisvns eru þv>í mjög með- mæltir að þarna verði komið upp útivistarsvæði. Ármenningar hafa boðað öll skíðn'élögin í Reykjavík ti'l fundar um þetta mál, og sagði Halldór að sér virtust und.irtektir mjög góðar. Hér er á ferði.nni stórmerk hugmynd og- vonandi að úr henni verði, þva' undanfarin ár ha.fa- Reykvikingar farið heíd- ur illr, út úr vetrunuim vegna snjólieysis. Þá hefur þstta snjó leys.i komið í veg fyr.ir að Slvíðalandsmótin hafi v’erið haldin hér syðra. og var Reyk víkingum synjað um síðasta Skiðalandsinót af þessum á- stæðum. — Miðvikudagur 5. maí 1371 13

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.