Alþýðublaðið - 05.05.1971, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 05.05.1971, Blaðsíða 14
Rannsóknastyrkir frá Matvæla- og landbúnaðarstofnun Sameinuðu þjóðajnna 1 Matvæla- og landbúnaðarátofnun Samiein- uðu þjóðanna (FAOj veitir árlega nckkra rannsóknastyrki, ,sem kenndir eru við André Mayer. Styrkirnir eru bundnii’ við ,það svið, sem starfsemi stofn'un'arinnar tefcur til, þ.e. ýmsar greinar landbúnaðar, skóigrækt, fisk- yeiðar og matvælafræði, svo og hagfræðiieg- ar rannsóknir á þeiim vettvangi. Auglýst hefui' verið eftir uimsóknfuim um styrki þá, sem til úthlutunar koma á árinu 1971. Skal umsóknum hér á lan'dli komið til mennta- máiaraðuneytisins, Hverfisgötu 6, Reykja- vik, fynr 20. maí n.k. Sérstök um’sóknareyðu- blöð fást í ráðuneytinu, svo og nánari upp- lýsingar um styrkina ásamt sikrá um rann- sóknarverkefni, sem FAO höfur lýst sér- stökum áhuga á í sambandi við styrkveit- mgar' að þessu sinni. — Tekið skal fram, að ekki er vitað fyrir fram, hvort nokkur styrkj- anna kemur í hlut Iislands á þessu ári.' Mennlamálaráðuneytið, 3. maí 1971. ÚTGERÐARMENN Óska eftir viðskiptum við báta á komandi vori, er stunda mulnu troll, hurnar og hand- færaveiðar. — Góð fyrirgreiðsla. EYJABERG — fiskverkunarstöð Vestmannaeyjuim — Sími 1123. t IJróffir okkar, GUÐMUNDUR SIGURJÓNSSON trésmiffur Urðarsííg 7, Hafnarfirffi, Iézt 3. maí. Guffrún Sigurjónsdóttir, Árni Sigurjónsson Halldóra Sigurjónsdóttir, Kristinn Sigui-jónsson, Margrét Sigurjónsdóttir, Valdimar Sigurjónsson. t Faffir minu. ALEXANDER MAC ARTHUR GUÐMUNDSSON Iézt affi'aranótt 4. maí. Útförin verður geið frá Dómkirkjunni þriöjudaginn 11. maí kl. 13.30. Fyrir hönd fööur hans og bræffra miruia. ÁSDÍS ALEXANDERSDÓTTIR DAGSTUND í dag er míffvikudagurinn 5. maí, 125. dagur ársins 1971. Síð'degis- flóff í Reykjavík kl. 15.41. Sólar- upprás í Reykjavík kl. 5.06, en sólarlag ld. 21.47. Kvöld og helgarvarzla í apótekum Reykjavíltur 1. maí — 7. maí er í höndum Apóteks Austui-bæjar, Lyfjabúð Breið- 'holts og Holts Apóteks. — Kvöld vörzlunni lýkur kl. 11 e.h., en þá hefst næturvarzlan í Stórholti Apótek Ilafnarfjarðar er opið a sunnudögum og öðrum helgi- dögum kl. 2—4. Kópavogs Apótek og Kefla- víkur Apótek eru opin helgidaga 13—15. Ataennar upplýsingar um læknaþjónustuna í borginni eru getnar í símsvara Læknafélags Reykjavíkur, sími 18888. t neyðartilfellum, ef ekki næst til heimilislæknis, er tekið á móti vitjunarbeiðnum á skrifstoíu æknafélaganna í síma 11510 frá id. 8—17 alla virka daga nema augardaga frá 8—13. Læknavakt í Hafnarfirði og Garðabreppi: Upplýsingar í lög. ■•egluvarðstofunni í staa 50131 og slökkvistöðinni í síma 51100. hefst hvern virkan dag kl. 17 og ■rtendur til kl. 8 að morgni. Um helgar frá 13 á laugardegi til kl. 8 á mánudagsmorgni. Sími 21230. Sjúkrabifreiðar fyrir Reykja- vík og Kópavog eru í síma 11100. □ Mænusóttarbólusetning fyrir t'ullorðna fer fram í Heilsuvernd arstöð Reykjavíkur, á mánudög- >im kl. 17—18. Gengið inn frá Barónsstíg ,yfir brúna. Tannlæknavakt er í Heilsu- verndarstöðinni, þar sem slysa- varðstofan var, og er opin laug ardaga og sunnud. kl. 5—6 e.h. Sími 22411. Landsbókasafn íslanðs. Safn- húsið við Hverfisgötu. Lestrarsal or er opinn alla virka daga kl. 9—19 og útlánasalur kl. 13—15. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29 A er opið sem hér segir: Mánud. — Föstud. kl. 9—22. Laugard. kl. 9—19. Sunnudaga kl. 14—19. Hólmgarði 34. Mánudaga kl. 16—21. Þriðjudaga — Föstudaga kl. 16—19. Hofsvallagötu 16. Mánudaga, Föstud. kl. 16 — 19. Sólheimum 27. Mánudaga. Föstud. kl. 14-21. íslenzka dýrasafnið er opið alla daga frá kl. 1—6 í Breiðfirð- ingabúð. Bókasafn Norræna hússins er opið dagkiga frá kl. 2-—7. Bókabill: Árbæjarkjör, Árbæjarhverfi kl. 1,30—2.30 (Börn). Austur- ver. Háaleitisbraut 68 3,00—4,00. Miðbær. Háaleitisbraut 4.00. Mið bær. Háaleitisbraut 4.45—6.15. B reiðnoltskj ör, Breiðholtshverf i 7.15—9.00. Þriðjudagar Blesugróf 14.00—15.00. Ár- bæjarkjör 16.00—18.00. Selás, Árbæjarhverfi 19.00—21.00. Miðvikudagar Álftamýrarskóli 13.30—15.30. Verzlunin Herjóifur 16.15— 17.45. Kron við Stakkahlíð 18.30 til 20.30. Fimmtudagar Laugalækur / Hrísateigur 13.30—15.00 Laugarás 16.30— 18.00 Dalbraut / Kleppsvegur 19.00-21.00. Kjördæmisráðsfundur Alþýðu flokksins í Reykjaneskjördæmi verður haldinn í Alþýðuhúsinu í Hafnarfirði miðvikudaginn 5. Minningarkort Styrktarfélags vangefinna fást á cftirtöldum stöðum: Bókabúð æskunnar, — Minningabúðinni Laugavegi 56, Bókabúð Snæbjamar, Verzlun- inni Hlín, Skólavörðustíg 18, — Árbæjarblóminu, Rofabæ 7 og á skrifstofu félagsins Laugavegi 11 úmi 15911. f blöðum bæjarstjórnar nokkurr ar fundusl eftirfarandi samþykkt Ir: Samþykkt var að brýn þöiif væri á nýju fg(ngahúsi, þar sem núverandi fangelsii sé algjörlega óviðunandi. Samþykkt var að nota efnið úr gamla fangalhúsinu til bygg- íngar nýs faingelsis. Samlþykkt var að gaonla fanga húsið skyldi standa þar til hið nýja verður tekið í notkun. — maí kl. 8.30. Dagskrá: Kosninga- undirbúningurinn. Þrír efstu menn listans í kjördæminu flytja stutt ávörp. Frjálsar umræður. IdMHKKSSLUÍIIW ÚIVARP Miðvikudagur 5. maí 13.15 Þáttur inn uppeldismál. 13.30 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Síðdegissagan Jón Aðils leikari les (7). 15.00 Fréttir — Tilkynningar fslenzk tónlist, 16.15 Veðurfregnir Diókletíanus Jón R. Hjálmarsson skólastjóri flytur. 16.40 Lög leikin á klarínettu 17.00 Fréttir — Létt lög 18.00 Fréttir á ensku 18.45 Veðurfregnir Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir — Tilkynningar 19.30 Á vettvangl dómsmálanna Sigurður Líndal hæstarétliarrit- ari talar. 19.55 Fiðlusónata nr. 5 í F-dúr op. 24 eftir Ludwig van Bcel- hoven. 20.20 Grænlendingar á kross- götum Gísli Kristjánsson ritstjóri flyt- ur þriðja og síðasta erindi sitt. 20.50 „Vorkliður" Norræn sumarlög Ieikin og sungin. 21.30 Skólaeftirlit, skipulag og framkvæmd fræðslumála Aðalsteinn Eiríkisson flytur erindi. 22.00 Frétlir 22.15 Veðurfregnir Kvöldsagan 22.35 Á elleftu stund 23.10 Að tafli 23.45 Fréttir í stuttu máli Dagskrárlok SJÓNVARP 18.00 Teiknlmyndir Siggi sjóari, Petunla-skemmtigarffurinn Leynilögreglumaffurlnn Þýffandl Sólveig Eggertsdóttir. 18.25 Lísa á Grænlandi. 5. þáttur .myndaflokks um ævintýri lítillar slúlku í sumar- dvöl á Grænlandi. Þýffantli Karl Guðmundsson, en þulur ásamt honum Sigrún Edda Bjömsdóttir. (Nordvision — — Danska sjónvarpið). 18.50 Hlé. 20.00 Fréttir. 20,25 Veður og auglýsingar. 20.30 Skákeinvígi í siónvarpssal. Friffrik Ólafsson og Bent Lar- sen tefla fimmtu skákina í ein- vígi sínu á vegum Sjónvarps- ins. Guffmundur Arnlaugsson, rektor skýrir skáklna jafnóffum. 21.00 Allt aff veffi (The Big Heat) Bandarísk bíómynd frá árinU f 1953. Leikstjóri Fritz Lang. Affalhlutverk Gleim Ford. Glor ia Grahame, Lee Marvin og Jeanette Nolan. Þýffandi Kristmann Eiffsson. Lögreglumaður er talínn hafa framiff sjálfsmorð, en starfs- bróðir hans, sem kemur á vett- vanff, kemst brátt aff raun rnn, aff ekki er allt meff felldu. 22.30 Daffskrárlok. 14 Miðvikudagur 5. maí 1971

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.