Alþýðublaðið - 05.05.1971, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 05.05.1971, Blaðsíða 14
Rannsóknosfyrkir frá Matvæla- og landbúnaðarstofnun Sameinuðu þjóðajnna Matvæla- og lanidbúnaðars'tofniun Samsin- nðu þjóðanna (FAO) veitir árlega nokkra rannsóknastyrki, ^sem kenndir enu við André Mayer. Styrkirnir eru bundnir við það svið, gem starfsemi stofnunarinnar tekiur til, þ.e. ýmsar greinar landbúnaðar, skógrækt, fisk- veiðar og .matvælafræði, svo og hagfræðileg- ar rannsóknir á þeiim vettvangi. Auglýst hefur verið eftir uímsókmim uim styrki þá, sem til úthluíunar kom!a á árinu 1971. Skal umsóknum hér á lan'dli komið til mennta- máiaráðuneytisins, Hverfisgötu 6, Reykja- vik, fynr 20. maí n.k. Sérstök umlsóknareyðu- blöð fást í ráðuneytinu, svo og nánari upp- lýsingar um styrkiöa ásamt skrá um rann- sóknarverkeini, s'eih FAO höfur lýst sér- stökum áhuga á ,í sambandi við styrkveit- ingar að þessu sinni. — Tekið skal fram, að ekki er vitað fyrir fram, hvort nokkur styrkj- anna kernur í hlut Islands á þessu ári." Menníamálaráðuneytið, 3. maí 1971. ÚTGERÐARMENN Óska eftir viðskiptum við báta á fconiandi vori, er stunda mubu troll, humar úg hand- færaveiðar. — Góð fyrirgreiðsla. EYJABERG — fiskverkunarstöð Vestmanmaeyjuím — Sími 1123. t líróðir okkar, GUÐMUNDUR SIGURJÓNSSON trésmiffur Urðarstís 7, Kafnarfirði, lézt 3. maí. Guffrún Sigurjónsdóttir, Halldóra Sigurjónsdóttir, Margrét Sigurjónsclóttil', Árni Sigurjónsson Kristinn Sigurjónsson, Valdimar Sigurjónsson. f Faðir minn, ALEXANDER MAC ARTHUR GUÐMUNDSSON lézt aði'aramótt 4. maí. Útförin verður gerð frá Dómkirkjunni þriðjudaginn 11. jnaí kl. 13.30. i Fyrir hönd föður Jians og bræðra minna. ÁSDÍS ALEXANDERSDÓTTIR í dag er miðvikudagurinn 5. maí, 125. dagur ársins 1971. Síðdegis- flóð í Reykjavík kl. 15.41. Sólar- upprás í Reykjavík kl. 5.06, en sólarlag kl. 21.47. Kvöld og helgarvarzla í apótekum Reykjavíkur 1. maí — 7. maí er ¦ í höndum Apóteks Austurbæjajr, Lyfjabúð Breið- holts og Holts Apóteks. — Kvöld vörzlunni lýkur kl. 11 e.h., en þá heíst næturvarzlan í Stórholti Apótek Hafnarfjarðar er opið a sunnudögum og öSrum helgi- dögum 15]. 2—4. Kópavogs Apótek og Kefla- víkur Apótek eru opin helgidaga 13—15. Aimennar upplýsingar unj læknaþjónustuna í borginni eru gefhar í símsvara Læknafélags Reykjavíkur, sími 18888. í neyðartilfellum, ef ekki næst til heimilislæloiis, er tekið á m6ti vitjunarbeiðnum á skrifstofu iæknafélaganna í síma 11510 frá El. 8—17 alla virka daga nema .augardaga frá 8—13. Læknavakt 1 Hafnarfirði og Garðahreppi: Upplýsingar í lög. -egluvarðstofunni í síma 50131 og slökkvistöðinni 1 síma 51100. tiefst hvern virkan dag fcl. 17 og •rtendur til kl. 8 að morgni. Um tielgar frá 13 á laugardegi tU kl. 8 á mánuúagsmorgni. Sími 21230. Sjúkrabifreiðar fyrir Reykja- i/ík og Kópavog exu í síma 11100. G Mænusóttarbólusetning fyrir fullorðna fer fram í Heilsuvernd arstöð Reykjavíkur, á mánudög- u<m kl. 17—18. Gengið inn frá Barónsstíg .yfir brúna. Tannlæknava&t er í Heilsu- verndarstöði nni, þar sem slysa- varðstofan var, og er opin laug ardaga og sunnud. kl. 5—6 e.h. Sími 22411. Landsbókasafn íslands. Safn- aúsið við Hverfisgötu. Lestrarsal ur er opinn alla virka daga kl. 9—19 og útlánasalur kl. 13—15. Borgarbókasafn Reykjavikur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29 A er opið sem hér segir: Mánud. - Föstud. kl. 9--22. Laugard. kl. 9—19. Sunnudaga kl. 14—19. Hólmgarði 34. Mánudaga kl. 16—21. Þriðjudaga — Föstudaga kl. 16—19. Hofsvallagötu 16. Mánudaga, Föstud. kl. 16—19. Sólheimum 27. Mánudaga. Föstud. kl. 14-21. íslenzka dýrasafnið er opið alla daga frá kl. 1—6 í Breiðfirð- ingabúð. Bókasafn Norræna hússins er opið dagkíga frá kl. 2-—7. Bókabill: Árbæj arkj ör, Árbæj arhverf i kl. 1,30—2.30 (Börn). Austur- ver. Háaleitisbraut 68 3,00—4,00. Miðbær. Háaleitisbraut 4.00. Mið bær. Háaleitisbraut 4.45—6.15. Breiðholtskjör, Breiðholtshverfi 7.15—9.00. Þriðjudagar Blesugróf 14.00—15.00. Ar- bæjarkjör 16.00-18.00. Selás, Árbæjarhverfi 19.00—21.00. Miðvikudagar Álftamýrarskóli 13.30—15.30. Verzlunin Herjóifur 16.15— 17.45. Kron við Stakkahlíð 18.30 til 20.30. Fimmtudagar Laugalækur / Hrísateigur 13.30—15.00 Laugarás 16.30— 18.00 Dalbraut / Kleppsvegur 19.00-21.00. Minningarkort Styrktarfélaga rangefinna fást á Gftirtöldum stöðum; Bókabúð æskumnar, — Minningabúðinni Laugavegi 56, Bókabúð Snæbjarnar, Verzlua- inni Hlín, Skólavörðustíg 18, — Árbæjarblóminu, Rofabæ 7 og á skrifstofu félagsins Laugavegi 11 3Ími 15941. Q2>. 7o í blöðum bæjarstjórnar nokkurr ar fundust eftirfarandi samþykkt ir: Samlþykkt var að brýn þöilf væri á nýju fefngaihúsi, þar sem núverandi fangelsd sé algjörlega óviðunandi. Samþykkt var að nota efniS úr gamla fangahúsinu til bygg- ingar nýs fs/ngelsis. Samlþykkt var að gaimla fanga húsið skyldi standa þar til hið nýja verður tekið í notkun. — íljOKIÍJSSTARiro Kjördæmisráðsfundur Alþýðu flokksins í Reykjaneskjördæmi verður haldinn í Alþýðuhúsinu í Hafnarfirði miðvikudaginn 5. maí kl. 8.30. Dagskrá: Kosninga- undirbúningurinn. Þrír efstu menn listaiis í kjördæminu flytja stutt ávörp. Frjálsar umræður. ÚTVARP Miðvikudagur 5. maí 13.15 Þáttur um uppeldismál. 13.30 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Síðdegissagan Jón Aðils leil^ari les (7). 15.00 Fréttir — TUkynningar íslenzk tónlist, 16.15 Veðurfregnir Diókletíanus Jón R. Hjálmarsson skólastjóri flytur. 16.40 Lög leikin á klarínettu 17.00 Fréttir — Létt Iög 18.00 Fréttir á ensku 18.45 Veðurfregnir Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir — Tilkynningar 19.30 Á vettvangi dómsmálanna Sigurður Líndal hæstaréttarrit- ari talar. 19.55 Fifflusónata nr. 5 í F-dúr op. 24 eftir Ludwig van Beet- hoven. 20.20 Grænlendingar á kross- götum Gísli Kristjánsson ritstjóri ílyt- ur þriðja og síðasta erindi sitt. 20.50 „Vorkliður" Norræn sumarlög leikin og sungin. 21.30 Skólaeftirlit, skipulag og framkvæmd fræðslumála Aðalsteinn Eiríkisson flytur erindi. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Kvöldsagan 22.35 Á elleftu stund 23.10 Að tafli 23.45 Fréttir í stuttu máli Dagski-árlok SJÓNVARP 18.00 Teiknlmyndir Sfegi sjóari, Petunia-skemmtigarðurinn Leynilögreglumaðurlnn Þýffandi Sólveig Eggertsdóttir. 1855 Lísa á Grænlandi. 5. þáttur .myndaflokks um ævintýri lítillar stúlku í sumar- dvöl á Grænlandi. Þýðandi Karl Guðmundsson, en þulur ásaint honum Sigrún Edda Björnsdóttir. (Nordvision — — Danska sjónvarpið). 18.50 Hlé. 20.00 Fréttir. \ 20,25 Veffur og auglýsingar. 20.30 Skákeinvígi i sjónvarpssal. Friffrik Ólafsson og Bent Lar- sen tefla fimmtu skákina í ein- vígi sínu á vegum SjónvarPS- ins. Guffmundur Arnlaugsson, rektor skýrir skákhta jafnóðumi 21.00 Allt a» veffi (The Big Heat) Bandarísk bíómynd frá árinu 1953. Leikstjóri Fritz Lanff. Aðalhlutverk Glemi Ford. Glor ia Grahame, Lee Marvin og Jeanette Nolan. Þýðandi Kristmann Eiffsson. Lögreglumaffur er talínn hafa framið sjálfsmorff, en starfs- bróðir hans, sem kemur á vett- vang, kemst brátt aff raun imi, að ekki er allt meff fclldu. 22.30 Dagskrárlok. 14 Miðvikudagur 5. maí 1971 'iSStíniíSÍ t

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.