Alþýðublaðið - 05.05.1971, Blaðsíða 15

Alþýðublaðið - 05.05.1971, Blaðsíða 15
SKIPAFERÐIR Ms. Arnarfell "losar á Norður- lcjndshöínum. Ms. Jökulíell fór frá Hull 3. þ. m. til Beykjavíkur. Ms. Dísarfsll er í Rieykjavuk. Ms, Litlsifeil er í RottJerdam. Ms. Helgafell er í Borgarnesi. Ms. S'tapaíell fór 30. f. m. íra Fáskr.úðsfirði til BroTniboroug'h. Ms, Mæl'fell er í V-iIlcom. Ms, Martin Sif Iosai- á Noi-ður- landsihöfnum. Ms. Frysna fór frá Kópr<skeri. í gær tjl Osló. Ms, Bokul er á Borð-eyri. Skipaútgerð rílsisins. '5. maí 1971. - Ms. Hekln fer írá Gufunesi á raorgun austur um land í hringfexð. Ms. H'^rj- ólfur fer frá Bisykp.víik' kl. 21 í kvöld til Vestmannaeyja. Ms. Herðubreið er i Rieykjavík. FLUGFf FTIR MilliJaitc,1aflug „Gullfaxi" fór til Glas«ow og Kaupmannaihafnar kl. 08.30 í morgun, væntanleiin- þaðan aift- ur t;l ReykjavíkuT kl. 18.15 í kvðldi „Gullfl>xí" l':r Hl 0=]ó og Kaup- ma<--'.4f\afhar kl. C3 30 í fyrra- máliS- Irrr..^r.j.<?fjl,g. í r,„„- o. «set£?tí ní "•¦.'.n;T (i] VSst- maiinaeyja (2 ferðir), til Akur- eyrar (4 ferð'r) ýrl Húsaví'kur, Sauðárkróks, fyafisrðar (2 ferð- ir), Raufarhafnar. Þórsihafnar, Patreksf.iarð^'- og iil Egilsstaða. A morgun er áætlað að fljúga til Vestmannaeyja, Ákureyrar (4 ferðir), til Fasu^hólsmýrar, Ho'-nnfjarðar. ín(|!iarðar. Egils- slnða og til Neskauostaðar. FfTAGSSTARJF Ml ¦'¦'¦" ¦..... . »" " ¦¦¦ --—-----------¦.........ii.ii.-ii.ii—-. Féla^sstnrf e!dri bsrgsrs Tónabæ. í d:g þúllfyaé'n? HHfst handi- vinna o% föndrir M. 2. e.h. Á m!.rg"ii m'iCv;'l!r.idaff w:-5ur opið hús, frá kl. 1,30-5,30. MuniS frín-~r\" : "'ivn Ge'5- verndarfélagsi'ns. — Skrifstofan Ve'ltuísimdi 3 effa pó-.thólf 1308, Reyki&vík. Handritasýningrin í Árnagraiði. ASsókn hefur vjerJ.3 mjö'g mikil að sýningiu Elateyiarlbókar og Ko,nungi;bókar f-.;Á7 garði, og hafa þsgar skoSað hina nm 7500 mr.nns. Fyrst um sinn verður sýn ingin opip alaugardo.gu.rn og sunnud'ögum kl. 1,30-^7, aðra daga kll í,30-4./ Kvenfélag Óháða safnaðarins. . Féfegsfundiur . á. f:'romludags- kvöldið ¦kl. .8,30 (6. m:. i).í Kirkju- bge. Stjórn safnaðarins mætir á fundinuai. Bfqd.:! - ', . . fó'agsmál og skemmtiferðalag;.-!- sumar.. — Fjö1m.nnKÍð. -¦.•-.. jKonur í.Styjcktarfélaíri vangef- in»a. .,» ,*'.':-:' ^Fupdur -v,eraur baldinn . íið Skálatúni, :fimmtu,da,ginn, 6. maí Guðlaug-v.jNraríadóttir .flytur r:-á- sogu. Farið v'e.r^ur^fj^bjfi'eiða- stöðinni við KaJkof'itsvag kl. 20 stundvísilega. — Stjórnin. Yfirmaður korrVjlnn á sjúkrastöfuna, þar sem Walter Karsten lá. Hann leit ringlaðUr í kringum sig. Svo kom hann auga á bróður sinn. Hann gekk hröðum skrefum til hans og þrýsti höndhans. Hörkulegir drættir í andliti hans milduðust. .' „Walter . . .'" sagðí h^nn. stillilega. „Fritz! Hæ, ert þeltá raunverulega þú!" Walter reyndi ekki að leyna undrun;-sinni og gleði yfir að þeim hafði báðum tekizt að komást lifandi út úr helvítinu á Monte Cassino. - Ueildarforinginn settfst við rúmstokkinn. „Ég slepp út á morgun", sagði Walter brosandi. „Ég fer heim í þriggja vikna leyfi til þess að. ná mér aftur . .. Ég, er búinn að kvíða svo fyrir . .. En nú er það auðvitað búið..." . "} Fritz kinkaði kolli., Hann horfði í kringum sig. Blindir menn. Alls staðar blirrBir menn. Og það er eins og hann skammist sín fyrir að hann skuli vera með ósködduð augu. Bræðurnir sátu sam^n, en töluðu fátt. Walter þorði ekki að spyrja hverjir hefðu komizt lífs af. Og Fritz þorði ekki að segja hverjir hefðu :orðið eftir á Monte Cassino. Allt í einu sneri Walter sér að bróðurnum og horfði beint í augu hans. „Veiztu að ... hún er hérna?" „Hver?" „Systir Cordelia". ' Karsten höfuðsmaður yppti öxlum. Walter horfði enn í áugu hans. ,$g veit allt. . . TJm Hans . .. „Hans? Hans . •. Fritz laut höfði. Minningarnar þyrptust að honum. Fyrir þrem árum .. . Krít.. . Hvítt hús ... Árásarsveit. . . Nokkrir plankar yfir hyldýpi. . . „Þú mátt ekki ásaka sjálfan þig, Fritz", sagði Walter. Höfuðsmaðurinn reis á fætur og gekk út áganginn þar sem hann talaði nokkur orð við herlækninn, en seinna mundi hann ekki hvað þeir höfðu talað um. Viljum ráða mann mieð sprengiréttín'di. TJppIýsingar gefur verkstjóri, Ellert Eiríksson.. ÁHALÖAHÚS KEFLAVÍKURBÆJAR. Sími 1552. í kvöldkl. 20.00 leika KR—ÞRÓTTUR Mó.tahefad frá hi mnaríki -_¦ .'*',¦ '- ;¦¦:-¦¦. ¦-• „;'.-¦-1. -O^* ¦¦:-¦• ¦ ~ -. - f ',**;¦ til helvíti Hann fann Cordeliu í herbergi sínu. Hún þekkti hann undireins, þó hann hefði breytzt og stríðið hefði sett sín spor á andlit hans. „Má ég reykja?" spurði hann þegar hún hafði boðið hon* u'm sæti. 'i Hún kinkaði kolli. „Jæja ... svo þér fóruð einnig í stríðið", sagði hann. „Já . .. Karsten höfuðsmaður, mig langar til að biðja yður afsökunar. Nú skil ég að þér gátuð ekkert gert að því sem gerðist. „Nei. . ." Hann leit allt. í einu á hana. „Þetta er allt svo úndarlegt. . . það er eins og það sé orðið svo . . . svo einskis-? vert. Þrátt fyrir allt, var hann einn þeirra lánsömu. Hug-: uririn var hjá yður þegar hann dó . .. Hugsið um hina! Hafið þér nokkra hugmynd um hvernig þeir dóu? Planck — skotinn í tætlur af okkar eigin sprengjum .. . Panetzky^ sem var þegar dáinn þegar hann var dreginn út úr hel-í víti. . . Langi Maier — drepinn af okkar eigin vélbyssum .., Smidt — tekinn af líf i án dóms og laga af skæruliðum ¦..; Petri, sem dó áður en hann gat stokkið . . . Schöller undir hrúgu af líkum .. . Mommer upp í dauðagjánni .. . Stam^ mer . . ." Hann þagnaði og andvarpaði þungan. „Vitið þér hve margir eru eftir á lífi?" hvíslaði hann,' „Ég . . . ég er enn á lífi. Aðeins ég ... Andartak hvíldi hönd hennar á handlegg hans. Varir hennar skulfu. Hún skildi hann og hún heyrði einnig orðin sem voru ósögð. Karsten höfuðsmaður var vegalaus. Hetj^ an, hinn huga,ði hermaður Fritz Karsten hafði orðið eftir á Krít. Það var annar Fritz Karsten, sem nú sat á móti henni; Maður, sem vitfirring stríðsins hafði komið vitinu fyrir^ maður, sem stríðið hafði kennt hvérs virðifriður var .; i Fritz Karsten reis á fætur og rétti herini hendina. „Nú verð ég að fara ..." Þessi fundur þeirra veitti henni bæði sorg og gleði. Hún áleit að þau ættu aldrei eftir að sjást aftur. Hún vissi ekki þá, að hún ætti eftir að'Mtta hann aftur — á öðrum víg^ fyrírlesara í íslenzkum nútímabókmeniitum við lieimspekideild Háskóla ísla-nds Ráðgert er að rá©a fyrir'llesara í ísltenzkuin nútímabókimenn!tum ,að heimspekideild Há-« slkóla ísla'nds ulm eins árs sfceið frá 15. júní 1971 að telja, og er starfið ætliað ritnöíundi eða bókmenntafræðingi. EyriAugað er, að laun fyrir starfið verði greidd samkv. llauna- flokki prófessora. Starf þetta er hér mleð auglýst laust til urm- sóknar, og skulu umsókuir hafa borizt menntamálaráðuneytinu eigi síðar en 31. maí n.k. Umsókn skull'u fyi'gja ýtarl'egar upp- lýsingar um náms- og starfaferil umsækj- anda, rit.smíðar og fræðistörf. Menntamálaráðuneytið, ^ 29. aprí'í 1971. Miðvikudagur 5. mai 1971 15

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.