Alþýðublaðið - 05.05.1971, Síða 15

Alþýðublaðið - 05.05.1971, Síða 15
I SKIPAFERÐIR______________________ Ms. Arnarfell 'losar á Norður- lí’jndshöfnum. Ms. Jökulfell fór frá Hull 3. þ. m. tiil Reykjavíkur. Ms. Dísarfell er í Rieykjav’U'k. Ms. Lftlatfeil er í Rottierdam. Ms. Helgafell er í Rorgarnesi. Ms. Stapafell fór 30. f. m. fró Fáskrúð&firði til Bromboroug’h. Ms. Mælifell er í Valkom. Ms. Martin Sif losar á Norður- landstoöfnum. Ms. Frysna fór frá Kópr«skeri i gaer til Ostó. Ms. Bokul er á Borðeyri. Skipaútgerð ríkisins. ■5. nmí 1971. - Ms. Hekla fer frá Gufuniesi á morgun austur um land í hringferð. Ms. IJerj- ólfur fer frá Reykj ?vík' kl. 21 í kvöld til Vestmannaeyja. Ms. Herðuibreið er i Rieykjavík. FLUGFÉRriR ~ Millilandafhig „Gullfaxi“ fór til Glasgow og Kaupmannáhafnar kl. 08.30 í morgusn, vserítáhlosur þaðan ai£t- ur til Reykjavíkur kl. 18.15 í kvöld. ,,Gulls'-'x!“ fer tíl O-ló og Kaup- mp"^".'''afn.ar kl. 03 30 í fyrra- málið.; Irr í da°' óæl1”ð oð rin'aq fi] Vest- mann'&eyj'a (2 ferðir), til Akur- eyrar (4 ferðír). k1 Húsavfkur, Sauðárkróks, fsafjarðar (2 ferð- ir), Raufarhafnar. Þórsíhafnar, Patreksfjarðu" og til Egilsstaða. A morgun er áætlað að fl.iúga til Vestmann aey j a, Ákureyrar (4 ferðir), til Fg gmtháls mýrar, Hortiaffjarðar, fejFiarðár. Egils- staða og til Neskaunstaðar. FflAGSSTflRF Félagsstarf e!dri borpra Tónabæ. í d'.g þri3Áid''y handa- vinna og föndthr kil 2, e.h. Á morgpim m'iðtvt.tedag v©r8ur opið hús, frá kl, 1,30-5,30. Munið fi'U' I;; 'TV.n Ge'ð- verndarfélagsins. — Skrifstofan Veltuisundii 3 eða pó thólf 1308, Reykjavík. Handritasýningin í Ámaffarði. Aðsúlki.n. heifur vier'ð mj'ö.g mikil að sÝningiu Flatayjarbókar og Ko.nungi.-bókar ; -A ' ?arði, og hafa þógar skoi5að, ha-.a nni 7500 nu .nns. Fyrst um sinn verður sýn ingin opip á laugardö.gum og su nnud'ögum kl. 1,30—7, aðra daga kl. 1,30-4. Kvenfélag Óháoa safnaðarins. . Fél*agsfund;ur á . fimmt.udags- kvöídið kl. .8,30 (6... rrv, í) .í Kirkju- bæ. Stjóijn saínaðarins mætir á fun.dinum. Ríhíid f . . fú’ngsmíl og skemmtiferðalaf: J. $u»»ar.. — FjölninnMÍð. , ... .Konur I. gtyjrktarféíagi vangef- inna. , Fundur .verður hnldinn ,að Skálatúnú finrnRud^gimv 6. jaai Guðla>i'g-,.Narfadótti;r (lytuu ífá- sögu. Farið v'eif^urvfgátþjfreijða- stöðinni við KaOkofnsvag kl. 20 stundvíslega, — Stjórnin. 1 Yfirmaður kom lnn á sjúkrastofuna, þar sem Walter Karsten lá. Hann leit ringlaður í kringum sig. Svo kom hann auga á bróður sinn. Hann gekk hröðum skrefum til hans og þrýsti höncl hans. Hörkulegir drættir í andliti hans milduðust. . , „Walter . . .“ sagði hann. stillilega. „Fritz! Hæ, ert þettá raunverulega þú!“ Walter reyndi ekki að leyna undrunysinni og gleði yfir að þeim hafði báðum tekizt að komást lifandi út úr helvítinu á Monte Cassino. Deildarforinginn settlst við rúmstokkinn. „Ég slepp út á morgun“, sagði Walter brosandi. „Ég fer heim í þriggja vikna leyfi til þess að ná mér aftur ... Ég, er búinn að kvíða svo fyrir . .. En nú er það auövitað búið . ..“ Fritz kinkaði kolli. Hann horfði í kringum sig. Blindir menn. Alls staðar bliniiir inenn. Og það er eins og hann skammist sín fyrir að hann skuli vera með ósködduð augu. Bræðurnir sátu saman, en töluðu fátt. Walter þorði ekki að spyrja hverjir hefðu komizt lífs af. Og Fritz þorði ekki Iað segja hverjir hefðu orðið eftir á Monte Cassino. Allt í einu sneri Walter sér að bróðurnum og horfði a beint í augu hans. „Veiztu að . . . liún er hérna?“ „Hver?“ „Systir Cordelia“. Karsten höfuðsmaður yppti öxlum. Walter horfði enn í augu hans. „Ég veit allt. . . Um Hans . .. „Hans? Hans . . Fritz laut höfði. Minningarnar þyrptust að honum. Fyrir þrem árum . . . Krít... Hvítt hús . .. Árásarsveit. . . Nokkrir plankar yfir hyldýpi.. . „Þú mátt ekki ásaka sjálfan þig, Fritz“, sagði Walter. Höfuðsmaðurinn reis á fætur og gekk út á ganginn þar sem hann talaði nokkur orð við herlækninn, en seinna mundi hann ekki hvað þeir hcfðu talað um. : . .... _ > -• : . - V'A - ■ ' Hann fann Cordeliu í herbergi sínu. Hún þekkti hann undireins, þó hann hefði breytzt og stríðið hefði sett sín spor á andlit hans. „Má ég reykja?“ spurði hann þegar hún hafði boðið hon-s um sæti. Hún kinkaði kolli. „Jæja ... svo þér fóruð einnig í stríðið“, sagði hann. „Já . . . Karsten höfuðsmaður, mig langar til að biðja ýður afsökunar. Nú skil ég að þér gátuð ekkert gert að því sem gerðist. „Nei. ..“ Hann leit allt. í einu á hana. „Þetta er allt svo úndarlegt. . . það er eins og það sé crðið svo . .. svo einskis- vert. Þrátt fyrir allt, var hann einn þeirra lánsömu. IJug- urinn var hjá yður þegar hann dó . .. Hugsið um hina! Hafið þér nokkra hugmynd um hvernig þeir dóu? Planck — skotinn í tætlur af okkar eigin sprengjum . . . Panetzky, sem var þegar dáinn þegar hann var dreginn út úr hel- víti . . . Langi Maier — drepinn af okkar eigin vélbyssum .. .- Smidt — tekinn af lífi án dóms og laga af skæruliðum . .; Petri, sem dó áður en hann gat stokkið ... Schöller undir hrúgu af líkum . . . Mommer upp í dauðagjánni. . . Stam^ mer . ..“ Hann þagnaði og andvarpaði þungan. „Vitið þér hve rnargir eru eftir á lífi?“ hvíslaði hann; „Ég . . . ég er enn á lífi. Aðeins ég ... Andartak hvíldi hönd hennar á handlegg hans. Varir hennar skulfu. Hún skildi hann og hún heyrði einnig orðin sem voru ósögð. Karsten höfuðsmaður var vegalaus. Hetj-i an, hinn hugaöi hermaður Fritz Karsten hafði orðið eftir á Krít. Það var annar Fritz Karsten, sem nú sat á móti hennL Maður, sem vitfirring stríðsins hafði komið vitinu fyrirá ' maður, sem stríðið hafði kennt hvers virði friður var .., Fritz Karsten reis á fætur og rétti henni hendina. „Nú verð ég að fara ...“ Þessi fundur þeirra veitti henni bæði sorg og gleði. Hún áleit að þau ættu aldrei eftir að sjást aftur. Hún vissi ekki þá, að hún ætti eftir að hitta hann aftur — á öðrum víg- KEFLAVÍK Viljum ráða mann m'eð sprengiréttinldi. TJpplýsingar gefur verkstjóri, Ellert Eiríksson.. ÁHALDAHÚS KEFLAVÍKURBÆJAR. Sími 1552. fyrirlesara í íslenzkum nútímabókmenntum v við heimspekideiid Háskóla íslands Ráðgert er að ráða fyrirliesara í ísllenzkum nútímabókmenhtum að heimspekideild Há-* slkóla lslands um eins árs s'keið frá 15. júní 1971 að telja, og er starfið ætlað ritböí'undi eða bókmenntafræðingi. Fyiirhugað er, að laun fvrir starfið verði greidd samkv. launa- flokki piófessora. Starf þetta er hér mleð auglýst laust til um- sóknar, og skulu umsóknir hafa borizt mienntamálaráð'uneytinu eigi síö'ar en 31. maí n.k. Umsókn skuTu fyl'gja ýtarlte'gar upp- lýsingar um náms- og starfsferil umsækj- anda, ritsmíðar og fræðistörf. Menntamálaráðuneytið, 29. aprí'l 1971. Miðvikudagur 5. maí 1971 15

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.