Alþýðublaðið - 05.05.1971, Blaðsíða 16

Alþýðublaðið - 05.05.1971, Blaðsíða 16
 EQSeC® 5. MAÍ ár og skartgripir KORNELÍUS JÓNSSON skólavörSustíg 8 ■v.:-.. 4 i.vrr%v.. BÚNAÐARBANKINN cr lianlci fólksins NÚ FÁUM VIÐ AÐ VITA... O Fegurðareamkeppni Islands fer £ram í Háskólabíói á laugar- daginn. Ungfrú ísla(nd verður krýnd af Erhu Jóhannesdóftur SINFÓNÍAN ÚT Á LAND O S i nfóníulr Ij óm.s veit íslands h'eldur tónleika á vegum Tón- lfetarfélaga Borgarfjarð’ar og Tónlistarfélags Aki-aness fimmtu daginn 6. maí. Fyrri tónleikarnir verðá að Ivogalandi í Borgarfir.ði kl. 10:00 og síðari tónleikarnir í Bíóhöllinni á Akranesi kl. 21:00. Stjórnandi er Bohdan Wodicz- !ko og einleikari Gunnar Egilson klarin'ettleikari, sem leikur klari- nettkonsert I A-dúr eftir Mozart. Önnur verk á efnisskrá tónleik- anna eru Klassffska sinfóníam eft- tr, Proköfieff, sdnfónía nr. liOO eftir Haydn og forleikur að ó- perunni „ítalska stúlkan í AI- öír“ eftir Rossini. ÆSÍ með margt a sinm □ Æskulýðssa,mband íslands stendur í ströngu á næstunni, bvi sambandið mun að öllum líkindum lialda hér 3 ráðstefn ur effa fundi með þátttöku er- lendra aðila. Vegna stórrar ráðstefnu Evrópulanda um mengun sem haldin hefur ver- ið í Svíþjóð 1972, ætlar Evrópu ráð Æskunnar að lialda ráð- stefnu um sama efni rétt áð- ur. Æskulýðssamb. fslands hef ur boðizl til að sjá um undir- búningsfund fyrir þessa ráð- stefnu, eða þá fund að ráð- stetfnunni llokirtni, þar (sem rætt verður um niðurstöður hennar. Þá ráðgerir ÆSÍ að halda hér a. m. k. tvær ráðstefnur, Sii fyrri verður í byrjun júlí, eg nefriist hún „ísland fyrr og ;nú.“ Þeissi ráðstefna verffur á Fram'h. á bls. 11. frá Viestmannaeyjum, sem vai ungfm ísland 1970. Alls verðí það 12 stúlkur, sem keppa um titilinn, níu utan a£ landii og þrjár frá Reykjavík. VerðlríJn eru þátttaka í Miss Universe keppninni í Miami á Florida, í Miss Europe, sem hald in er í einhvérju Evrópula.nd- anna eða nálægum Austurlönd- um, í Miss World, sem haldin er í London og tvær stúlkur verða valdar til þátttöku í Miss Scandi navia, sem haldin víerður í Finn landi. \ Framkvæmd þessarar keppni er nú eins og undanfarin ár í höndum Sigríðar Gunnarsdóttur, sem einnig heíur séð um undir- búning og þjá'lfun stúlknanna. Stúlkurnar hittust fyrst. ?6. ?<príl og hafa síðan aeft sig fyrir keppnina á hverjum einasta degi. ÆSÍ - ÞING ÁLYKTAR □ SL. laugardag var opnaður á annarri hæð í Amaróhús- inu við Hafnarstræti bóka- markaður á vegurn Bóksala- félags íslands, þar sem til sölu eru 5 tonn af bókum. Bóksalafélagið hélt markað hér á Akureyri í fyrsta sinn í fyrra, en þá seldist á annað tonn af bókum, og rúmlega eitt tonn var sent suður aft- ur, sagði Stefán Jónasson, sem sér um framkvæmd mark aðarins ásamt Aðalsteini Jósepssyni, fyrir hönd félags- ins. Fréttaritari spjallaði við Stefán fyrir helgina, og sagði hann að á markaðnum væru bækur frá flestöllum útgáfu- fyrirtækjum í Bóksalafélag- inu, og úrvalið sé mjög svip- að og á bókamörkuðum syðra. Mest er af tiltölulega ný- legum bókum, sem þó er fyr- ir löngu búið að kalla inn frá bókaverzlunum, en þó cr innan um eitthvað af eldri bókum, allt frá aldamótum. Mennimir tveir eru að virða fyrir sér hluta af bókastaflanum mikla, sem alls vóg 5 tonn. (Ljósm. AB-. Þorri). FÆRR STÆRR □ Stækkun lofth'elginnar yfir Islandi í því skyni að beina frá þeirri hættu sem kann að stafa af flugi hljóðfrárrF, þota, bann við óhóflegri nötkun einkabíla, bann við losun úrgangsefna í sjó, 100 imlna méngunarlögsaga. Þetta og margt fleira var álykt- að á 7. þingi Æskulýðssambands íslands .sem haldið var í Reykja- vík 1. —2. maí s. 1. Þingið sátu 50 fulltrúar frá 9 af 12 F|ðildarfélögum sambands ins, Á þessu þingí voru aðalmál- in umhverfisvernd og menntun- araðstaða ungs fdlks. Voru þessi mál tekin fyrir í umræðúhópám siem síðan skiluð.u áliti. Voru margar ályktanir samþykktar. Þingið benti ú fá úrbætur væru nauðsynlega.r í menntunarmálum d reif býlisins. Menntu naraðstaða ungs fcuks væri mun v.enri í dreif býli en þéttbýli. Lenging skóla- árs og skólaskyidu gæti orðið til að auka aðstöðumim dteifbílis- ins. Þá ályktaiði þingið að stofnað ýrði mötuneyt.i fyrir framhalds- skóla í Reykjava'ík og að iðnnám fari fram í iðnskólum eingöngu. Ennfremur að nám eigi að launa eins og hverja aðra vinnu. Þingið lýsti yfir vanfþóknun á hugmyndafátækt sjónvarps og hljóðvarðs í dagskrárvali 1. maí og þingið skorar á ístenzkaa æsku iýð og þ.ióðma ífla að vinna msð clúum tiltækum ráðoiim gegn þjóð armorði Bandarfkjamanna í Suð austur-As'u, að her fari úr landi og að BandFríkjunum verði vikið úr Atlantshafsbandalaginu þar eð þieir ha.fi margbpotið gegn grund vallarhugs.j0.nuim þess. í stjórn samtrdcanna voru kosn ír: Friðgeir Björnsson, formaður Skúli Möller, varafoi-maður Pétur Einarsson, ritari Gunnlaugur Stefánsson gjaidk. Gylfi Jónsson, bréfritari Tryggvi Gunnarsson, meðstj- Sigurður Magnússon, meðstj. Engar skaðabótakröfur n ' Bæjarfógetanum á ÍJaafirði O Alþýðublaðið forvitnaðist hafa ekki borizt neinar kærur um það hvort einhverjar kærur vegna fugladauðans vestra og eða skaðabótakröfur hefðu kom- sömuleiðis hafa engar kærur lcom ið fram vegna strands togarans ið til dómsmálaráðunieytisins brezka ú ísafjarðardjúpi. Svo samkvæmt upplýsingum Jóns mun ekki vera. (Thors deildarstjóra. — □ Síðustu fragnir herma, að norsku bjö.rgunarskipunLtm muni seinka eitthvað. Koma þeir ekki hingað til lands fyrr en á mið- vikudag og á meðan lefcur olían úr togaranum í sjóinn. —

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.