Alþýðublaðið - 07.05.1971, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 07.05.1971, Blaðsíða 1
.;>... „DUR 7. MAÍ 1971 — 52. ÁRfi. — 90. TBL. Straiidið fyrir vestan: I •Q „Tilraun var gerð til að dæla úr vélarrnmi brezka togarans Ceasaxs í gærkvöldi með einni af fjóram stórvirkum dæluni, sem menn af berzka björgunar- slsipimu, sem komið er á strand- staðinn, hafa komið fyrir um borð í togaranum. Þetéa virtist hafa nokkur áhrif og okkur virð- ist líklegt að að hægt muni í dag s.ö. létta svo mikið á skipinu, að kafarar geti lagfært rifurnar að utanverðu. HaMið verður áfram að dæla úr togaranum á fléðinu eftir hád.egi í öag. Kemur þá ' væjitanlega í IJós, Ji.vort hægt verður að bjlargln, togaranum, en hugmyndin er að hætta ekki á neitt í því sambandi". Þetta sagði HJálmar R. Bárð- arson, skipaskoðunarstjóri, er AI þýðublaðið hafði samband viff haiin á ísafirði í morgun. Sagði VT,iáImar, að í gær hefði verið dælt úr lestum togarans, en þar hefðu verið nm 100 tonn af bráðnu ísvatni og í því hafi engin mengun verið; vatnið hfafi lyktað af slori og úldnum fiski. Þegar lestarnar hefðu verið tæmdar, hefði togarinn létzt mikið að framanverðu. Hins vegar er vélarrúmið fullt Framlh. á bls. 4 ? Sncmma í raorgun kviknaði í félagsheimili yfirmanna hersins á Ketflavjkurifttígveui. Eldsupptök vcru bau, aíS verið var aff hita upp matarolíu á eldavél, en ein- lvverra hluta vegna niun hafa kviknað í pottintun með Þeim af- leiðingum, að elduriiin barst eft- ir lcítræstikerfi hússins og upp úr Þakinu. Sjálfvirkt bnmaaÖVörunai'ikierfi, sisin var í stoklkiuLati'm, gaif isl'ö'kfevi- licf:rfu á vufCiriJm þegar til kynna Ihvað var á geyöi og voru iþeir því ÖQigSiT lalf stað, á©ur en nokkur tiCkyinining (haiffði borizt ium tnríum- ann í gegn uni siania. í vifftali, seim Maffið átti við eldvarniaröftiKlitið í imongu.'n., kom fram, að eragin slík aðvörunar- tæiki eru í notkiun á veitinigaliús- uim hér í Hteykjavík' og eœ þi&ss stoamimst að minnast þegar kvikn aitfi í loiftræstikcirfi á Hóbel Sögiu og r.iirðu (þ.ar tateverSar skenmmdir viagna þess að engin tók eftir eldinum fyrst í stað og gat hann þvi magríast í friði. Lioftræstistclkikar 'þessiir eru víð ast mtfög etldfiinniir, viegna þess að fita frá eldl-toartækjiuim sezt mjög Framh. á bls. 4 / jOS ? Nýr úrskurður hæstaréttar Bandaríkjanr^a kann að flýta aftöku þeirra |fanga, jsem hú liggja undir dauðadómi þar í landi. í úrskurðinum er meðal ann- ars fjalBaði um „réttindi og skyldlur" kviðd.óma og því sleg- ið jfdstu, að þeir geti í týmsum tilvikum ekki einungis ákveðið sekt eða sakleysi sakborningia heldur og refsingu þeirra, ef þeir reynast nekir. Úrskurðar hæstaréttar hefur verið beffið í nær f jögur ár og hafa engar aftökur farið fram í Bandaríkjunum á þessu ttma- bili. Hins vegar gista riú 644 karlmenn og sjö konur dauða- klefa fangelsa í 33 fylkjum, ©g getur úrskurður réttarins baft þær afleiðingar, jað margl af,' þessu fólki verði nú HflátiS, — KrísfjónverU- ur od v'tkja - og Hannes Iíkat)fy3.síöa OF MIKIÐ (LÓFATAK) VAI AÐ FALLI D Aðalritstjórt læknablaðs Sovétríkjanna hefur verið settur af ásamt með nokkrum af starfsmönnum sínum. Þeir settu lófatakið á rangan stað í frásögn blaðsins af flokks- þingi kommúnistaflokksins, sem eins og kunnugt er lauk fyrir skemmstu austur í Moskvu. Það er mikill siður í rúss- neskri blaðamennsku að tí- Ht>dí> i-midT*^ fagnaðarmerki aneyrenda, þegar flokksleið- togar flytja ræður opinber- lega. Blaðamennirnir skjóta þá orðinu „lól>tak" itman sviga inn í frásögnina. Dæmi: „Félagi Brésnef (lófatak) flutti þinginu hina gagnmerku skýrslu sína (lófa- tak) um hinar stórstígu fram- farir (lófatak), sem orðið hafa á sviði landbúnaðar- (lófa- tak) og sjávarútvegsmála (glymjandi lófatak)". Að sögn læknablaðsins fagn aði flokksþingið með lófataki þegar Nikolai Podgomy Fraœh .. M I „Svíar hafa ekki enn gefið gefið neina skýringu á því, af hverju þeir banna vélum okk- ar að lenda í Sviþjóð" sagði Jón Jakobsson hjá flugfélaginu Þór, í viðtali við blaðið í gær, en eins og sagt var frá í blað inu fékk félagið skyndilega neitun um lendingarleyfi, er það hafði gert samninga um allmikla flutninga á ávöxtum til Sviþjóðar. V Jón sagði, að félagið ætlaoi að sækja strax aftur um leyfi og sjá til hvort það breytti nokkru, en ef leyfið fengist ekki fljótlega, væru þeiríbúnir að missa samninginn. Jón'bætti því við, að flutningarnir til Sví þjóðar væru liður í miklu stærri samningi við ítalðka á- Fnamih a Dís 4 HAMNIBAL ORÐINN UNDIR i> fy 5

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.