Alþýðublaðið - 07.05.1971, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 07.05.1971, Blaðsíða 5
Arkítektar hafa mörg jérn í eldir □ „Það má segja, að það sé lítill vísii’ að arkitektaskóla“, sagrði Ólafur Jensson hjá Arkitektafélagi íslands. Það, sem átt er við, eru námskeið fclagsins í eftirmenntun arki- tekta. Óláfur sagrði, að þetta væri að vísu ekki hugsað þannig, en meiningin væri að halð'a þessu áfram. Hann sagrði enn- fremur, að komið hefði til tals, að setja á fót Arkitekta- skóla, og1 einmitt þessa dag- ana hefðu skólarannsóknir menntamálaráðuneyíisins at- hugað þetta atriði, en honum liefði heyrzt, að ekki þætti grundvöllur fyrir slíkan skóla bér á landi í nánustu fram- tíð. Aðalftandur Arkitektafélags íslands var haldinn fyrir skömmu og var Guðrún Jóns- dóttir kjörinn formaður fé- lag-sins og Jens Einar Þor- stednsson ritari. Aðrir í stjórn eru Hróbjartur Hróbjartsson og Þorvladur S. Þorvaldsson, sem var formaður s.L ár. Starfsemi Byggingaþjón- ustu AÍ var mikil á liðmi ári, og' stendur til í ár að efla kynningarstarfsemi Bygginga- þjónustunnar enn að mun. í fyrra haust var haldin byggingaráðstefna um þök og í ár er í undirbúningi bygg- ingaráðstefna. Félagið hefur beitt'sér fyrir samkeppni um ýms verkefni arkitekta og nú stendur yfir samkeppni um hjónagarða við Ifáskóla íslands og Bernhöfts- torfuna. Þá er unnið að útgáfu svo- kallaðrar „Typuhúsabókar“, þar sem eru birtar teifeningar arkitekta af „typuhúsum“ og ráðgerð er útgáfa blaðs á veg- um félag-sins, sem ber nafnið Byggingarlistin. — Guðrún Jónsdóttir, nýkjör- inn formaður Arkitektafélags íslands, og Jens Einar Þor- steinsson, ritari. □ A sumTuiclaginn kemur, verð- Ur hinn árlegi fjársöfnuna'rdag- ur Mæðras tyi’fan_fndar í Reykja- vík. Þam- dag verŒur mæðra- biómið selt að vanda, en að þessu sinni vórfflur það gul rós. A"íluir 'ágóði m.erkjasöliuínnar j-ennur til þess að kosta ótoeypis sumardiyöl fyrir imiæður og börn úr Reykj.avik, sem þurfa á hvíld að hailda. Dva'l'arhiéiimili nefndar- intoiar er í Hiliaðgerðartooti í Mos- fellssveit og geta fimm hópar dvial'izt þar yfir sumarið. Venjuiega er konunum skipt niður í tvo aldursflotoka þannig að e’dri toonur er-u sér og yngri toomPr með börn sór. Eldri kon- uroar e-nu 25 — 30 í hóp, en yngri konuirnar eru 15, mieð ailt upp í fjögur börn með hvieiTi móður. Konur hafa te'toið þessu vel og ©r heimiJið yfirlieitt fuillt. Mæðrahlómið vterður afhent söCluböraum. í öllr.im ■bairaaskól.um borgarirmar eftir k&. 9,30 á sunnu dagsmorguninn, en þess má gieta að 1 lómiaBailiá blómaverzlana stendur ekiki lengur í sambandi við fjáröiílun Mæðrastyrtosnefnd- ar. Porirraður nefndairinnar er Jón ína Guðmundsdóttlr. — □ „Sudiarieysið á sér náttúrleg- ar orsakir, og ég Ihef litla trú á ■>ví a® imiengun hafsins hafi hér nokkur álhrif á.“ Þetta sagði noreki fiskifræðinguirinn Finn Dictvcf.d ivlm suimiarsíl'dina á íslands niffum í viffltali við norska bliaðið ?i=ksren fyrir skömmu, Devcid telur eina af ástæðáim síldarleyjisins vera þá, að ís- iiandssíldin, eins oig Norðmenn Wfa ihano, íhiafi yfirgefið sínar beztiu hirygnimgarstöðvar og ekki "undið aðrar í staðinn. Þetta sé ei-n höiiilðiástæðian. fyrir minnkandi 'ildarmiagm í h'öíiuniuim. Leikurinn Devold er etoki bjartsýnn á, að breyting verði á þessu á næst- unni, cg iræ'S'ur norskum útgerð- ririnönri fn frá þvi að gera ú't á Íslandi-síd. Bendir hann á f því sanií nndi, að undanfarnar vertíð- ir h'rjfi bru.gðizt gjörsaimilC'ga og að Rússar og íslendingar hafi fyr ir löngu gilfizt upp á þeæum veið um, EievcJd var spiurðii'ir að því hvort iðnaðarúrgangiuri'nin, sem seítur er í NorSursjóinn. hafi að hniris áliti þau óhrif að síldin yfk-giefi veiðisvæðin þar. Hann svairaði því til, að vissutsga væri 'hætta á iþ.ví, en hann telidi sarnt að sí'darleysið á þeim slóðl tn ætti sér náittúrlegar orsakír. í sumar eru ráðgsrðir rannsókn arlúdffiangirar á skirmm'Uim GO Sars cg Jchan Hjort. Er ætlunin að byrja við Gra n’ur.d ng halda norð v<r yfir að Jan Mayen. Rannsak- affar verffia síldargöngur á þsssu svæði, bæði smásíld og fullorðin síld. Auk þess munu Noi-ðmenn og Rússar verða með samieiginfegar ranmisó'knir í septemtoer. — Litís leikklúbburinn mgu □ Litli leik'klúbburinn á ísa- firði hefur Sengið boð um að sýna á Norrænu lieikhúsvitounni sem h'aldin er í Gautaborg dag- ana 8.—16. maí n.k. Var þetta boð þegið og er ætlunin að sýna einþáttungitan Táp og fjör eftir Jónas Árnason. Þótti það heppilegt vegna þess hve stutt leikritið er og krsfst fárra þátttakianda. Lieitoklúbbur- : iinn hefur sýnt þennan einbátt- |ung í vetur ásamt öðru-m ein- iþættingi Jónasar, Koppalogni, fundir stjórn Sævars ILalgiai;on'ar. Þátttakendur í ferðinni v!erða þau Dagur Hefmatnnssön, Sigurð 1 ur Grímsson, Guðni Ásmunds- I son, Guðíný Ásmundsdóttir og Ernir Ingason sem leika. Finnur Magnússon aðstoðarm. á sviði og Anna Lóa Guðmundsd. sein verður fairarstj óri og túlkur. Þátttaika í þessari leiikhúsviku er mjög dýr, en Litli Leitotolúbb- uvinn hefuir fengið allmyndarl'ega styrki fiá Bæjarstjórn ísafjarð- ar og Menningarmálasjóði Norð- urlanda. — í Ö Fundur Frjálslyndfá |f Reyk-'avífe, sem vera átti iigaá’ off gariga á frá framboði sairt- tr.kanna hér í borgrnni, var 1 í'restað þar til á morgun, lau|í ard.ag. Ekki cr talið, að Haniþ' ;í balsmenn muní l.afa neinn styrk til þess að vega þar að Mdguú.si Torfa og eru þeir orðnir d.aufir í d.álkinn, — tei.'a leikinn tapaðan bæði fyrir sér og samtckunnm. þar se.-n þsir eru samrfærðir um, að eini maðurinn. sem áorkað hcíði að ná kjörnu þingsæti í Reyk.ijvík fyrir Frjálslynda hefði ve > ð: Hannibal. Tel.'a þeir, að með því að hafe. hrak- •ff hann burt hat'i Samtök frjálslyndra kveðið sjálf upp yfir sér cTxuðadcminn þar eð líkurnar á að kjördæmakjörn- tnn þ'mgmjjjsni utan Reykjavík ur séu engar og með því að v'sa Kannibal á brott iVr Rej'kja.vík sé sá möguleiki eimig út úr spilinu. Upphafíega var það ættoúi Hanniha.lsmamna að taka völd in á fund.inum í félagi Frjáls lyndra, þegar gengið yrði end- anlega frá Reykjavíkurlistán- urn, og berja Hannibal í gegn í fyrsta. sætið. Þegar undirbún ingur að slíku hófst komust þeir samt lljötlega að riatin um, að þeir höl'ðti eklci styrk á við Bfarna Guðnasoti og Magnús Torfa. Úrs'itum nnin hafa ráðið nokkur hópur ó- breytts flokksfélks, sem er í hvorugri „khkunni“, fn hefur yfirleitt alltaf fylgt Hannibal *'l bessa. þar eð þeir hafa tal- ið hann eins konar fcður sam takanna. Þettja fólk mun hafa verið orðið mjög þreytt á sinnnieysi Hannibals nm ven.'uleg félagsmál samtak- cr>ua svo og kröfum hans, skil vrff.nn og ráðriki um framboðs mál þcirra og snúizt því á sveif meff' B'arna og Magnúsi Torfa að hessu sinni. Gerði. hað úfs’asið um, að fyrirfram fr séð, að Hannibalsmenniro- '<• vfí miunihluta á funcl- inum. Mun Hannihal m. a. Ha‘'a séð þetta sjálfur og heíð heldur hélt vestur á firði. Au.nr líkur hendn, hví f'i. ■».ð Ustt Fr 'áislvndra í Reykja- vjk verði. á rnorgun n-eS bá Magnús Torra, Ólafs- s«n og B 'arna Gnðnason * í r rstu sæt«m. Einhverp anrtróð **r nutnu Hann*,’alistar s'álf- - - <>t; ívaní h a "h. þ (rf fizt unp á að ganga n<* er m. a.. full arpwriijstu st*'ff';”'>'sme’*n horis murti nf-'ta að taka sæti -í frrm*'n'AUsI ntiutij pff gð koma yfiri eHt nálæet knsninsra •‘••>•*'! Friálslynrtra í ReykjS- ihnlistor s'átf- h'*<t h">r h;|'i | íanga til átaaa iHvrf-., ,að ei|i- Föstudagur 7. m:í 137Í 5

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.