Alþýðublaðið - 07.05.1971, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 07.05.1971, Blaðsíða 14
Veðurathugunarmenn ÁHVERAVÖLLUM Veðurstofa íslands óskar að ráða tvo ein- stakli.uga, 'hjón !eða einMóypinga, til veður- athugana á Hveravölluim á Kili. Starfsmenn- irnir verða ráðnir til ársdválar, sem væntan- lega hefst í síðari hluta ágústrnánaðar 1971. Umsækjendur þurfa að vera heilsuhraustir, og æakilegt er, að a. m. k. annar Iþeirra kunni nc'kkur skil á meðferð véla. TekiQ skal fram, að starfið krefst góðrar athygilisgáfu, ná- kvæmni og samvizkusemi. Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur, heilsufar, menntun, fyrri störf og meðmæl- um, ef fvrir hendi eru, Skúlu hafa borizt Veðurstofunni fyrir 20. maí n.k. Allar nánari upplýsi'ngar gefur deildarstjóri áhaMadeildar Veðurstofunnar, Sjómanna- skólanum, Reykjavík. OLÍUGEYMAR Kauptilboð óskast í 7 olíugeyma, staðsetta við ReykjavíkurflugvölŒ. Ennfremur 840 m. af 8“ leiðsluim og 1950 m. af 4‘‘ leiðslum. Hlutatilboð er'u heimil. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Borgartúni 7. Tilboð verða opnuð 21. maí n.k,, kl. 11. t Eig'mmaiVur minn og faðir okkar, ÓSKAR JÓNSSON Herjólfsgótu 34, Hafnarfirði, andaóist í LandsiJÍtalanuin að’faranótt 6. maí. MIKKAIÚNA STURLUDÓTTIR, börn, síjúpbörn og tengdatíörn. t Móójr okkar KRISTÍN JÓHANNA JÓNASDÓTTIR frá Ilcllissandi lczt í Landspítalanum 5. maí. BÖRN HINNAR LÁTNU DAGSTUND I dag er föstudagurinn 7. maí, Kóngsbændadagur, 127. dagnr árs ins 1971. Síð'degisflóð í Reykja- vík kl. 16.58. Sólarupprás í Reykja vík M. 4.42, en sólarlag kl. 22.09. Kvöld og helgarvarzla í apótiekum Reytíjavíkur 1. maí — 7. maí er í höndum Apóteks Austurbæjair, Lyfjabúð Breið- holts og Holts Apóteks. — Kvöld vörzlunni lýkur kl. 11 e.h., en þá hefst næturvarzlan í Stórholti Apótek Hafnarfjarðar er opið a sunnudögum og öðrum helgi- dögum k'], 2—4. Kópavogs Apótek og Kefta- víkur Apótek eru opin helgidaga 13—15. Almennar upplýsingar um iæknaþjónustuna í borginni eru gefnar í símsvara Læknafélags Reykjavíkur, sími 18888. í neyðartilfellum, ef ekki næst til heimilislæknis, er tekið á móti vitjunarbeiðnum á skrifstofu lækncifélaganna f síma 11510 frá Id. 8—17 alla virka daga nema 'augardaga frá 8—13. Læknavakt 1 Hafnarfirði og Garðahreppi: Upplýsingar í lög. regluvarðstofunni í síma 50131 og slökkvistöðinni í síma 51100. hefst hvern virkan dag kl. 17 og stendur til kl. 8 að morgni. Um helgar frá 13 á Jaugardegi til kl. 8 á mánuúagsmorgni. Sími 21230. Sjúkrabifreiðar fyrir Reykja- vík og Kópavog eru í síma 11100. □ Mænusóttarbólusetning fyrir fullorðna fer fram í Heilsuvernd arstöð Reykjavílaur, á mánudög- um kl. 17—18. Gengið inn frá Barónsstíg ,yfir brúna. Tannlæknavakt er I Heii.su- verndarstöðinni, þar sem slysa- varðstofan var, og er opin laug ardaga og sunnud. kl. 5—6 eJi. Sími 22411. Landsbókasafn íslands. Safn- húsið við Hverfisgötu. Lestrarsal ur er opinn alla virka daga kl. 9—19 og útlánasalur kl. 13—15. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræxi 29 A er opið sem hér segir: Mánud. — Föstud. kl. 9—22. Laugard. kl. 9—19. Sunnudaga kl. 14—19. Hólmgarði 34. Mánudaga kl. 16—21. Þriðjudaga — Föstudaga kl. 16—19. Hofsvallagötu 16. Mánudaga, Föstud. kl. 16—19. Sólheimum 27. Mánudaga. Föstud. kl. 14—21. íslenzka dýrasafníð er opið alla daga frá kl. 1—6 í Breiðfirð- ingabúð. Bókasafn Norræna hússins er opið daglega frá kl. 2-—7. Bókabill: Árbæjarkjör, Árbæjarhverfi kl. 1,30—2.30 (Börn). Austur- ver. Háaleitisbraut 68 3,00—4,00. Miðbær. Háaleitisbraut, 4.00. Mið bær. Háaleitisbraut 4.45—6.15. Breiðholtskjör, Breiðhollshverfi 7.15—9.00. Þriðjudagar Blesugróf 14.00—15.00. Ár- bæjarkjör 16.00—18.00. Selás, Árbæjarhverfi 19.00—21.00. Miðvikudagar Álftamýrarskóli 13.30—15.30. Verzlunin Herjóifur 16.15— 17.45. Kron við Stakkahlíð 18.30 til 20.30. Fimmtudagar Laugalækur / Hrísateigur 13.30—15.00 Laugarás 16.30— 18.00 Dalbraut / Kleppsvegur 19.00-21.00. MINNWGAKK0RT Minningarspjöld Flugbjörgun- arsveitarinnar, fást á eftirtöldum stöðum: Bókabúð Braga Bryn- jólfssonar, Hafnarstræti. Minn- urði Þorsteinssyni 32060. Sigurði Waage 34527. Magnúsi Þórar- innssyni 37407. Stefáni Bjarma- syni 37392. Flugbjörgunarsveitin: Tilkynn- ir. Minningarkortin fást á eftir- töldum stöðum: Hjá Srgurði Þor- steinssyni sími 32060. Sigurði Waage sími 34527. Magnúsi Þór- strinssyni sími 37407. Stefáni Bjarnasyni sími 37392. Minning- arbúðinni Laugaveg 24. Mmningarkort Styrktarfélaga vangefinna fást á cffcirtöldum stöðum; Bókabúð æskunnar, — Minningabúðinni Laugavegi 56, Bókabúð Snæbjarnar, Verzlun- Lnni Hlín, Skólavörðustíg 18, — Árbæjarblóminu, Rofabæ 7 og á akrifstofu félagsins Laugavegi 11 sj'mi 158 41. Maður nokkur var að prédika ge.gn tóbaksnotk;un og hafði tal að sig heitan: Þú ferð inn í tóbaks ibúð, lcggur fimmtíu krónur á búð arborðið, þú færð sígar'ettupakka — og þú færð meira. Því að bjór feemur í kjölfarið, vín, viskí, koní a'k, og — Fyrirgefðiui vinur, heyrðist neð an úr salnum, hvar er þessi tóbaks búð? ÚIVARP Föstudagur 12.50 Við vinnuna. 14.30 Síðdegissagan 15.00 Fréttir. Rússnesk tónlist. 16.15 Veðurfregnir. Létt lög. 17.00 Fréttir. Tónleikar. 18.00 Fréttir á ensku. 18.10 Tónleikar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Fréttir. 19.30 ABC. 19.55 Kvöldvaka a. fslenzk einsöngslög. b. Pétui-sey. Þoi-steinn frá Ha,mri tekur sam- an þátt. c. Vísnaþáttur. d. Tíkin Fjára á Skriðuklaustri. e. Handan við heiðarásinn. f. Þjóðfræðaspjall. g. Kórsöngur. 21.30 Mátturinn og dýrðin. (15) 22. Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Mennimir og skégurinn (6) 22.35 Kvöldtónleikar. 23.20 Fréttir í stutlu máli. SJÓNVARP FÖSTUDAGUR 7. maí 1971. 20,00 Fréttir. 20,30 Hljómleikar unga fólks- ins. Leonard Bemstein kynnir verk L. van Beethovens og stjórnar Filharmoniuhljóm- sveit New York-borgar. Halldór Haraldsson þýðir. 21,20 Milli steins og sleggju. (Mannix). — Kristm. Eiðs- son þýðir. 22,05 Erlend málefni í umsjá Ásgeirs Ingólfssonar. 22,35 Lok dagskrár. TROLOFUNARHRINGAR | l?lfó» afgréiSsla • * $ Sendum gegn póstkrtiHfc OUÐWL ÞOR5TEINSSOH j gultsmiltur fianfcéstradT 12.. Auglýsingasímmn er 14906 14 Föstudagur 7. maí 1971

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.