Alþýðublaðið - 11.05.1971, Síða 1

Alþýðublaðið - 11.05.1971, Síða 1
Heyrt. - - emiÐ ÞKLUUuAGURINN 11 MAÍ 1971 — 52. ÁRG. — 93. TBL. □ Ný bandarísk skoðanakönn un (hefur leitt í Ijós, að sextiu af liundraði Bandaríkjamanna vill nú kalla herinn jieim frá Víetnam — jafnvel þótt það hefði í för með sér uppgrjöf stjómarinnar i Saigon. — - .og séó íbúðarverð hefur rokið upp en menn geta líka lagt... □ Lánsamir íbúð'areigrendur í Reykjavík hefðu ekki þurft að hafa fyrir þvi að vinna úti und anfarna iinánuði, (þar sem íbúð ir í milliflokki, 2—3 'herbergja, hafa stigrið eltt til tvö Ihundruð þúsund krónur frá áramótum. Það er um 30— 50,000 íkr. hækk un á mánuði, en það verður að teljast þokkalegt mánaðar- kaup. „Að mínum dómi er Þessi hækkunaralda loks stöðnuð, enda seljast íbúðir nú á al- gjöru hámarksverði", sagði einn fasteignasalinn í viðtali við blaðið í gær og þetta sama álit virtust Iflestir fasteigna- salamir hafa. Þeir töldu að Ihækkunin staf aði einkum af litlu framboði á íbúðujm upp á síðkastið, og mætti rekja orsakir þess allt aftur til áranna 1967—’69. Þá telja fastelgnasalamir að út- borganir fólks séu nú miklu meiri en þær hafa nokkum tímann Iverið, og er algengt, að !fólk bjóði upp á milljón króna útborgun í íbúð, sem kostar kannske ekki nema 1.300.000. Þannig er nú sem stendur nær ómögulegt fyiir mann, sem ekki getur boðið nema 400—500 þúsund króna útborgun að ná í viðunandi góða íbúð. Fasteignasalarnir isegja, að mjög 'lítið sé u.m að ungt fólk kaupi notaðar íbúðir, enda fái fólk, sem er að byrja búskap, miklu meiri lán ef það ætlar að kaupa sér nýja íbúð. Þetta hefur óneitanlega í för með sér nokkra aldursskiptingu á milli hverfa. íbúðimar eru mjög mismun- andi dýrar, eftir því hvar þær eru í bænum, en í Vesturbæn- um (sjá mynd) virðast góðar íbúðir haldast mjög vel í verði og í austurbænum er lláalelí- ishverfi vinsælast og þá Foss- vogurinn. Dæmi eru til ótrú- lega mikils verðmismunar á sambærilegum íbúðum eftir þvi, hvar Þær eru staðsettar. Aðal eftirspumin núna er eftir tveggja til fjögurra her- bergja íbúðum, „en annars Framh. á bls. 2 ÆTLAÐ HLAUP □ „Jú, það er staðreynd í þessu máli, að pilturinn handleggs- brotnaði á lögreglustöð vamar- liðslögreglunnar. Hins vegar er ekki tímabært að segja ákveðið til um það, með hverjum hætti þetta gerðist“. Þetta sagði Þor- geir Þorsteinsson, fulltrúi lög- reglustjórans « Keflavíkurflug- velli, i samtali við AlþýðublaÖið í gær varðandi mál piltanna, sem bandaríska herlögreglan á Keflavíkurflugvelli handtók þar á laugardag. „Ekki eru aðrir til frásagnar um þetta mál en piltamir tveir og svo varnarliðsmennimir, sem staddir voru á lögreglustöðinni, þegar þetta gerðist. Enn liefur ekki verið tekin skýrsla af piltin um, sem handleggsbrotnaði, en hann var samkvæmt læknisráði ekki yfirheyrður á laugardaginn. NIXON 8°]o ÓVINSÆLLI Öldungadeildarþingmaðurinn Edmund Muskie hefur aukið fylgi sitt töluvert samkvæmt skoðanakönnunum, sem Louis Harris stofnunin í Bandaríkjun- um hefur framkvæmt. Kemur í ljós, að Muskie, sem talinn er líklegasti frambjóð- andi demókrata í forsætiskosn- ingunum, nýtur fylgi 47% þjóðarinnar, en Nixon 39%. — George Wallace hefur 11%, en 3% eru óákveðin. - segir her- lögreglan Ilins vegar bera varnarliðsmenn- irnir það, að þeir hafi liandtekið piltana og síðan liringt til ís- lenzku lögreglunnar. — Meðan hennar hafi verið beðið, hafi pilturinn ætlað að hlaupa á Frarnh. á bls. 4 GARAR ÞiARMA AÐ SAVIKURBÁTUM SAGATKL NÆSTA BÆJAR □ Fimmtíu pg fjögurra ára gamall Japaml! ffýndi lifi í síðastliðinni viku þegar flug- dreki, ívcrn hann var með á flugdrekakeppni, hóf hann á loft. Hann Ivar ekki nógu snar að sleppa bandinu þegar flug- drekinn hófst og féll til jarðar ún 35 jmetra hæð. □ Togbátar sem veitt hafa undan Norð-Austurlandi í vor kvarta mjög undan ágangi ný- tizku erlendra togara sem sjó- menn hafa aldrei séð á mið- unum þar áður. Björn Friðfinnsson bæjar- stjóri ó Húsavík sagði í viðtali við blaðið í gær, að þetta væru brezkir togarar, og mætti ekki sjást fiskpeðringur á miðunum, þá væru þeir komnir innan smá tíma, kannski 30—40 togarar i halarófu og þurrka allt upp á örfáum tímum. Þetta hafa þeir bæði gert út af Sléttunni og í ÞistUflrðinum í vór. Björn sagði að sjómenn hefðu bent á þetta löngu áður en nokkuð var farið að ræða um landbelgina. Þetta eru 3 — 4000 tonna skip og þegar þau birtast er vissara fyr- ir íslenzku togbátana að forð'a sér. Björn sagði að aflabrögffin hefffu jverið heldur dræm í vetur, en þó skárri en l fýrra. Lítið aflaðist í net, en linuveiði hefði aftur á móti verið ágæt. Grásleppuvelði heftir veriff lé- leg það sem af 6r Vórlnu. Snm arið er aðalveiðitiminn og væru bátarnir að búa sig undir hana, én þessi veiði á veturna veorl KOMA 30-40 í HALARÓFU mest kropp amábáta. Næg atvinna er nú á Húsavík og vöntun á vinnuafli. Kísil- gúrverksmiðjan framleiðir með fulium afköstum og annar ekki eftirspurn. Þegar útskipun er á kísilgrúr frá Húsavfk hafa hús- mæður og sveitafólk orðið að vinna viff hana. Það ætlar að vora vel í nær- Sveitum Húsavíkur, og sagði Björn að hljóðið I bændum hafi ekki veriff svona gott mörg undanfarin ár. Vegir eru mjög blautir vegna leysinga og slæm- ir yíirferffar. Sagði Björn, að Framh. á bla. 2, Á vigvöllinn meö þá! segir þingmaÖurinn □ George McGovern öldung ardeildarmaður hefur lýst yfir að ef lögin ujn herskyldu Bandaríkjamanna verði fram- lengd, iþá muni hann teggja fram breytingatillögu viff þau. þar sem ýmsum af forystu- mönnum Bandaríkjanna verði gert að gegna herþjónustli í styrjöldum — og í tfremsíu víglínu. McGovem, sem er einn þeirra de.mokrata, sem gætu orðið frambjóðendur flokks síns í forsetakosningunum 72, tjáði um þústtnd stúdojitum v' J jK.tal Lfornfah á sk óf a, (að í breytingatillögu hans væri gert ráð fyrir því, að Iforset- inn, yfirmenn herráðsins og ýnisir aðrir forystumenn þjóð- arinnar eyddu „sómasamieg- um tima setn hermenn“ á vig stöðvunuitn. —

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.