Alþýðublaðið - 11.05.1971, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 11.05.1971, Blaðsíða 2
HUSAVIK (1) ‘nokkrir framsóknarþing- menn hai'i ætlað til Kópa- 5skers í jeppa í gærmorgnn, en . í gærkvöld.i haíði ekkert til þeirra spurzt. Þætti þeim nyrðra ágætt að a'þingismennírnir kynntust affeins vegunum þar. MILLJON ÍIV virðist allt seliast þessa dag- ana og svo virðist að fólk hafi nóga peninga á milli ihanda. því að þær íbúóir. sem við íáum til sölu, seljast eins og skot“, eins og einn ifasteigna- sa.nui orffaði það í viðtali sínu vj.C' okkur Fasteignasalar virðast lika sammála v.'fn að mjög erfitt sé að fá gott leiguhúsnæði í Reykjavík, og töidu þeir að á- ; standið kynni hcltiur að versna j en hitt. — ÍÞRÓTTIR (9) Suður-Ameríku. i. I sambandi við fyrri umferð undankeppni Oilympiuléikjanna hVfur stjórn KSÍ skipað nefnd, éem mun sjá um m'óttöku franska Olympíuliðsins, er það kemur hingað og jafnframt verða sömu m,enn í fararstjórn íslenzka landsiiðsins, er þuð heldur til Fraíkklandis 15. júní n,k. til að léika síðari leikinn í París 16. júní n.k. Nefndin er skipuð þess- um mönnum: Albert Guðmundsson, formaður KSÍ Friðjón B. Friðjónsson, gjaldkeri KSÍ Helgi Danielsson, fundarritari KSÍ H;afi'teinn Guðmundsson, sem sér um val landsliðsins Rítoharður Jónsson, landsliðs- þj álfatri. FRANSKA LANDSIHHIÐ Af þeim upplýsingum, sem liggja fyrir um leikmenn franska áhugamanna landsliðsins má greina að liðið hefur verið í upp- byggingu í um tveggja ára stoeið, og hefu.r á þ.essum tíma lagt víða land undir fót, keppt m.a. við ís- land, England, Spán, Austurríki, Luxemburg, ífalíu og Þýzkaland. Árangur liðsins er mjög eftir- tektarverður eins og sjá má á eftirfarandi töflu: 25. 9. 1969 Frakkland 3 ísland 2- 8. 10. 1969 Frakkland 2 Engl. 1 12. 11. 1969 Frakkl. 0 Spánn 0 19. 2. 1970 Frakkl. 2 Austui-r. 0 16. 4. 1970 Frakkl. 3 Luxemb. 1 1. 5. 1970 Frakkland 2 ítalia 2 13. 5. 1970 Frakkland 3 Engl. 2 22. 6. 1970 Frakkl. 1 ísland 0 17, 2. 1971 Frakkland 1 Engl. 1 17. 3. 1971 Frakkiand 2 ítálía 1 (Lið ítala skipað að nökkru atvinnumönnum.) 21. 4. 1971 Frak'kland 1 Þýzkal. 2 Liðið, sem lék gegn ítölsku látvmnumöinnunum var skipað eftirtöldum mönnum talið frá markmanni: Delhumeau, Imiéla, Ribeyre, Guesdon, Verhoeve, Faurier, Mankowski, Guignedo- ux, Prost, Riefa og Hallet, og má búast við að þessir séu sterkustu leikmenn liðsins. Átta þessara leikmanna kepptu hér heima í fyrra, þegar Frakk'land vann nauman sigur yfjr íselnzka lands liðinu 1:0. FARARSTJOllN FRANSKA LANDSLIÐSINS: M. Jean NOURY, stjórnarfor- maður franska Knattspyrnu- sambandsins M. Albert BORTO, „Einvaldur“ um val landsliðsins M. André GRI.FLON., þj.ájferi M. Georges BAFONNFAU. nuddai'i Franska landsliðið kemur lil íslandjs, njánudaginn 11. maí n.k, með þotu Flugfélags íslainds pg munu ieitont.pniitonir og fara,r- stjórn þeirra búa á Hótal Loft- leiðum, en liðið £er héðan rncð þotu Lpftleiða kl. 09;:30 íimmtud daginn 13. maí. — Tæknifræðingar - Tekniskir teiknarar Viljum raða. strax eða sem fyrst, til starfa í verksmiðju vorri. . 1. Tæknífræðing, véla-, bygginga- eða framleiðslu. 2. Tekniskan teiknara. Góð viuri'uskilyrði, 5 daga vinnuvika. Laun eftir bæfni. U.p.plýsii.igar í verksmiðjunni kl. 10—12 f.h. a>la viAU'Uctaga,. Hf. RALTÆKJAVLRKSMIUJAN, líafp.áÁfÚ;ðÍ ORÐSENDING frá Véíaverkstæði Sig. Sveinöjörnssonar h.f. Arnarvogi — Garðahreppi — Sími 52850 FRAMLITÐUM: TOGVINÐUR — BÓMUVINÐUR LÍNU OG NETAVINDUR. Auk þess tökum við að okkui hverskonar viðgerðir bæði á vindum og öðrum vélum og tækjum. Hvað er um að.. (S) um. Doði og athafnaleysi ríkti í menntamáium. Óitjórn var í utanríkismálum, einkúm að því er snertir samskiptin við varn- arliðið á Keflávíkurflugvelli, Það var. á þessum árum, sem hugtakið „helmingaskipti“ varð til. Þessir tveir stænstu flokkar lapdsins skiptu öllu. milli sín„ vöidum, ítökum, gróðamögu- lelkum. Áhrifamestu aðilarnir í þjóðfélpginu. urðu annars veg- ar atvinnu'r'ekand'avaldið í Sjálfstæðisflokicnum og hin'3. vegar Sambaindsvaldið í Fram- sóknarflokknum. Launþegasjón armiðin voru virt að vettugi. Og ofan á allt annað bættist það, að sarristarfsflokkarnir sátu á stöðugum sviki-áðum hvor við ánnan, einkum þó Framsó'knarflokkurinn við Sjálfstæðisflokkinn. Líklega h'afu.r e.nginn flokkur gefið aðra .eins lýsinigu á öðrum flokki í íslenzkri kosninga'bar- áttu og Framsóknarflökkurinn gaf SjálfstæðMlokknum í kosn ingabaráttumni 1953. — Samt myndaði hann stjórn með hon- um að kosningunum loknum. I Umhugsunin um þessi ár ætti að nægja skynsömum kjósanda tdl þess að vilja ekki vekja upp aftur það stjórnarfar og þá stefnu, sem þá ríkti. Sannleik- urinn er sá, að engar horfur eru á því, að nýtt stjórnarsamstarf Sjálfstæðisflokks og Framsókn arflökks yrði annað og betra en það reyndkt á árunum 1950 til 1956. Skýringin á því er sú, að Framsóknai-flokkurinn hefur nú verið utangarðs .í meira en áratug og er nú orð- inn svo þyrstur.í völd og áhrií, að líklégt er, að ágengni hans yrði óbærileg. Það hefur og álltaf sýnt sig, að ef Sjálfstæð- isflokkurinn hefur samrtarf vi'ð Fra'msóknarflokk.inn, þá hefj- ast þar önnur öfl tjl valda en msstp ráða, þegar hann .hefu.r samvmnu við Alþýðuflbkkinn, pins og undanfarin 12 ár, eða Alþýðuflokkinn og Spsíálista- flokkinn, eins og 1944—1946. Sjálfstæðiaflokkurinn er studd- ur af miklum fjölda launþega og meðal forystumanna hans eru margir frjálslyndir og laun- þegasinnaðir menn. Þeirra sjón armið verður ofan á í samvinnu við verkalýðsflokka. Hinna sjónarmið verða ofan á í sam- vinnu við hentistefnuflokk eins og Framsóknairflokkinn. Af þessum sökum hefur það úrslitaáhrif á það, hvaða stjórn og hvers konar stjórnarfar hér verður á næsta kjörtímabili, hver dómur kjósenda um Al- þýðuflokkinn verður i kosn- ingunum í sumar. Hagstæður dómur ti*yggir stjórn, þar sem gætt verður heildarhagsmuna þjóðarinnar og þá fyrst og fremst l'aunþeganna. Óhaigstæð- ur dómur kallar á stjórn, þar 'sem hdlmingaskiptel=jónav)mið1' fær að ráða og sérhagsmunir muna verða látnir sitja í fyrir- rúmi. — 1 FÆÐA (7) miðstöðvar með samtals 750 þátttakendum. Ennfremur voru þrjár mið’stöðvar skipulagðar í samvinnu við Alþjóðakjarn- or'ku'stöfnunin,a (IAFA). Á fjárha'gsárinu 1969/1970 yeitti Alþjóðabankinn og stofn anir hans lán og gjaldfriesti, siem samtals námu 275 milljón dollurum, til 21 verfcefnis, sem FAO hefur átt þátt í að sam- þykkja og undirbúa. Frá 1. janúar til 30. nóvem- ber 1970 Veitti Alheimsmat- vælaáætlunin (WFP), sem lýt- ur sameiginlegri stjórn Sam- einuðu þjóðanna og FAO, 270 milljón dollara til 90 þróunar- verkefna og 13 milljónir til 20 neyðarvvrræða. VERTIÐIN (12) JónssOn. Áætlað er að hei’ldarafli'nn verði vm 22 þúsund leistir sem et- mun minna en í fyrra, og auk þess er loðnuaflinn 20 þúsund lestu.m minni. Gæftir hafa verið ágætar í vetur. Egill Jónasson, Hafnarfirði, hafði svipaða sög,u að segja. —■ nokkuð vel áflaðiist þar í byrjun vertíðar en sam.a og ekkert hefur aflaet frá páskum, og flestir b'ái- ar búnir að taka upp net. Gæftir hafa verið stirðar. Heildaraflinn er mlutn minni e.n í fyrra. Fann- ey er aflahæst Hornalfjarðarbáta. Aftur á móti virðijst vertíðin ætla að verða ágæt á Patraksfirði að sögn Ágústs H. B.iarnasonar. Þar heifiur borizt meira magn á land en í fyrra. Á Óláfsvík hef- ur einnig borizt meira magn á land, en Ottó Árnason fréttarit- ari bCíaðsins á staðnism sagð.i að þó v.æri ekki hægt að kalla bsitta góða vertíð. Aflahæstur Ólafsvik- urbáta er Lárus Svsinsson. ✓ Askriftarsím- inn er 14900 BIFREIÐAEIGENDUR ódýrast er a3 gera við bílinn sjálfur, þvo, bóna og ryksuga Við veitum yður aðstöðuna og aðstoð. NÝJA BÍLAÞJÓNUSTAN Skúlatúni 4 - - Sími 22 8 30 Opið alla virka daga frá kl. 8—23, laugardaga og sunnudaga frá kl. 10—8 2 Þriðjudagur 11. maí 1971 i

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.