Alþýðublaðið - 11.05.1971, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 11.05.1971, Blaðsíða 4
sjáum þaiff oftast á Arnarhóln- úru enn. Ogr við eigum enn þá um, liann er orðinn grsenn og dásemd að geta verið aleinir. hlýlegur. Fólk gekk Ietilega um Við erum ekki nema 200 þúsund stigana og nokkrir menn höfðu maitns í landi sem er rúmlega tyllt sér niður á bekki, og gam- all maður sat einn Sér. Hann hafði í höndum sér bennivíns- flösku og staupaði sig oft og rækilega. f baksýn lágn Sund- in slétt einsog rjómatrog, strik- uð óreglulegum gáruskuggum af einhverjum goluávæningi sem lék á haffletinum. Og Iengst í norðri steig snævi krýnd Skarðs heiðin framúr móðumii. f HUGUM ÍSLENDINGA er hlýtt vor ábending um góð’a líð- an og velgengni. Fyrrum var alltaf spurt hvemig mundi vora. Gtillin Itirta yfir bot'jinni og Ef VOrið var hart> gat or®ið fel,_ vorbiáminn var kominn á lr ,nanna bupenings. Ef vei himininn voraffi var oftast hætt rækilega fyrir harðan vetur. Nú erum við Hiýtt vcr ábending um gÓSa ekki háð árstíðunum á sama hátt hundrað þúsund ferkílómetrar, og stór svæði hess eru þannig að þau verða ekki svo auðveld- lega eyðilögð.’ iíðan og veígengni. □ MaSurinn þarf aS hafa jarSsamband. □ Að vera aleinn útí náttúrunni. ÞAÐ VORAR vc! cg fagurlega hér á iSuðurlandi. Um tíma hef- ur vetrið rakt cg hlýtt, súld og þcka., cinmitt þetta veður sem við ipurfum ‘á vorin til að gróð- urir. n taki rækilega við séí þeg ar rólin fer að skína. Og svo fór ólin að skína. í gærmorgun lá g J]lin birta yfir borginni og vorlláminn var kominn yfir h',m ninn. Þ IÐ VAR - LÍKA auðséð út- cg áður. En björt og hlý sumar tíð er þó eitt af þeim skilyrðum sem okkur þykja bezt á landinu. Það snertir það’ 'að vera til, ekki aðeins að geta dregið fram iífið. Margt gefur lífinu gildi þótt það verði á engan hátt metið til f jár. Sumarkyrrð, sumarfegurð, sum- arbiíða er eitt af því. HOLLENZKUR ritstjóri sem ég kynntist fyrir mörgum árum benti mér á það sem ég hafði þá ekkj 'hngsað! 'útí, að í mörgum löndum er einvera ekki hugsan- leg. Hann hafði árið áður farið í sumarfrí tll Norður-Svíþjóðar og kynntist því þá í fyrsta sinn. sagðí hann, að vera einn útí um giuggann hérna á Alþýðu- óspilltri náttúru. Við íslending- húsinu að komið var vor. Við ar eigum nóg af óspilltri nátt- ÞAÐ ER gjeðilegt að þjóðin kann vcl að; meta einveru og óspillta náttúru. Fjöldi manna sækir útí óbyggðirnar hvenær sc,m færi gefst, þangað sem ekk- ert heyrist nema þyturinn í gol- uimi, nið’ur lækjanna og kvak fugia, þetta sem bara gerir þögnina dýpri og einveruna Stór kostlegri. Eg held að það sé bráðnauðsynlegt fyrir livern mann að hafa jarðsamband. Maðurinn er vaxinn upp úr moidinni einsog aðrar verur, og við og við þarf hann að baða sig í kyrrð náttútJunnar, 'og finna að hann getur losnað við ailt þetta sem hann sjálfur hef- ur búið til. BLÍTT SUMAR gefur okkur lækifæri til að fara útí náttúr- una, og þau tækifæri eru ræki- lega notuð. Fólk streymir úr borginni hvenær sem gott veður gerir um helgar og á fögrum kvöldum sækja líka margir út í náttúruna, útí kyrrðina og ein- veruna. SIGVALDI Minningarorð: Gróa Eggertsdótti r frá Kothúsum í Garði FIS Sá sem gerir öðrum órétt gerir sjálfum sér órétt, því misbeitirrg dómgreindarinnar er andlegt sjálfsmorð MultatuK. HLAUPA BURTU (1) brott, og því hafi þeir lagt hend- ur á hann og í þessum stimp- ingum hafi pilturinn handleggs- brotnað,“ sagði Þorgeir. „VlJ vitum þannig ekki, hvað gerist þarna; hvort handleggs- brotið hafi orsakazt vegna lög- mætra aðferða vamarliðsmann- anna við handtöku piltanna og „varðveizlu“ þeirra, unz ís- lenzká Jögregian kom á vettvang, eða aí öðrum sökum“. Að&purður um hugsanlegt fram liaLd þessa máls, sagði Þorgeir Þorstcinsson, að samkvaemt is- lenzkúm lögum vaeri að sjálf- sögðu ekki bannað að dreifa dreifi ilöðum, þess baeri að gæta, að ’teflavikurflugvöllur væri sérsv; :ði og þyrfti fólk levfi til að fa a um það og ætti að gera greán fvrir ferðum sínum um það í hlið’inum. Drengirnir hafi ekki haft plíkt leyfi. Ennfremur væri að þ' í að hyggja, að piltarnir voru 'handteknir, þar sem þeir voru komnir til að dreifa blöð- um sjnum í levfisleysi í húsa- kynnifm varnarliðsmanna. Að lokum sagði Þorgeir Þor- steinsjíon, fulltrúi lögreglustjór- ans á1 Keflavíkurflugvelli, að sér væri ij kki kunnugt um það. hvort piltur nn ætlaði að hefja mál á hendir varnarliðsmönnunum vegn;; handlfggsbrotsins. — borðstokknum. Vlppaði hann sér því næst upp á borðstckkinn og ætlaði að stökkva í land. Líklega mun vínmagnið í blóði hans hafa truflað ifjarlsegðiarskynið, því hann hiitti ekki ó bryggíuna en náðj þó handfastu uítan á bryggj- unni og hékk því á miili skips og bryggju. Menn, sem voru staddir þama nálægt, sáu hvað skeði og náðu að bjarga kauða með snarræði og mátti það kéki tæpara standa, þvi rétt í þarm mund er hann var dreginn upp, sfeaH togiarinn ut- ap í bryggj-uua, þar seon hann hafði hangið, Bretinn neátaði harðlega að fara aftur ran borð og setti lög- reglan hann þvf fyrst um sinn í fangageymslumar þar sem hann hitti skipsfélaga og landa sinn hafði hangið. EFTA (3) BRETINN (3) setinr kom eins og bysaubrennd- ur upp á þilfar og tók á rás að þeirra að Bfnahagsbandalaginu væri fyrir hendi, heldur yrðu ríkin hvert fyrir sig að gera samninga við bandalagið í þessu efni. Fulltrúi Breta á fundinum í gær, S. Douglas skýrði frá því, að hann teldi mjög mikilvægt, að ákvörðun varðandi aðild Bret lands að EBE yrði tekin í sum- ar, annars væri hugsanlegt, að langur dráttur yrði í því, að að- ild yrði áfcveðin. j Meðal efnis, sem rætt var á fundi ráðgj afarnefndarirmar, var mismunandi verðlag á sömu vörum í hinum ýmsu aðildar- löndum Fríverzlunarbandalags- ins. Brugger skýrði frá því, að á vegum EFTA hafi verið unn- ið mikið verk í rannsóknum i þessu efni, og á fundinum í gær var lögð fram niðurstaða könn- unar, sem gerð var á vegum ráð gjafanefndarinnar um mismun- andi verð á sömu vörum í EFTA löndunum. Þar leam m. a. i ljós, að Kod- aik litfilmur kosta um 320 kr. í Sviss, en um 620 kr. á íslandi. Volvo-bifréið kostar um 400 þús. kr. á íslandi, en í Sviss um 270 þús. krónur og um 450 þús. kr. í Finnlandi. OMO þvotta- duft kostar, 28 kr., í Portúgal 56 kr., í Svissjog 44 kr. á íslandi. Ýmsar óstæður eru taldar liggja að baki þessu mismunandi verði, tollar, skattar, flutningsgjöld, samkeppni og í mörgum tilvik- um „pólitík“ stóru fyrirtækj- anna. VEGABREF (12) affur til að Þrykkja með skjaldar- mterki og nafni sendiráffsins á vegaíbréfsmyndir. Hafði þjófur- inn gefiff sér tíma ti'l að Prófa stimprli.nn á bré'fi frá u-tanríkjs- ráðuneytimi. AX vegahréfunum, sem hurfu voru 40—-50 ný, en 7—9 nýútgef- in. Þá voru einnig horfín milli 10—20 vegabréf, sem löngu voru gangin úr gildi. Þjófsins er nú leitað um alla Danmörku. F. 6. apríl 1893. D. 3. maí 1971. ALDREI hafði mér komið til hugar að ég ætti eftir að skrifa minningarorð um föðursystur mína, Gróu Eggertsdóttur frá Kothúsum í Garði (Gerða- hreppi), þótt aldursmunur okk- ar væri allmikill. Hún var elzt sex barna Guðríðar Árnadótt- ur og Eggerts Gíslasonar frá Kothúsum í Garði, en ég sonur yngsta bróður h'ennar og þeirra hjóna. Ég flúði svo oft inn til henn- ar, ef ég varð undir í átökum okkar strákanna í Keflavík á mínum uppvaxtarárum þar og þegar hún birtist í dyrunum, eftir að ég hafði sloppið inn fyrir, þá rann allm' stákaskar- inn á flótta. Pabbi var út á sjó og mamma að vaska fisk eða salta síld og því ekki ávallt heima. En við bjuggum á sömu torfunni og í kjallara húss þeirra hjóna fæddist ég árið 1925. Hjá Gróu frænku var örúggt vígi og blóðnasir og jafnvel glóðaraugu, urðu þar að hé- góma, grátur breyttist í gleði- bros. Gróa sá um þetta allt Saman og plástraði smáiskeinur. Að Gróa gæti dáið og horfið af okkar tilverustigi, — varn- arvirkið mitt væri horfið og 'aillt í rúst komst þá ekki að í mínum huga. — Þarna hlyti Gróa ávallt að Verða og þar yrði áfram mitt framtíðar- skjól. Árin færðust yfir og aðistæð- ur allar breyttust, serm síðar kenndu manni lifsins sögu ísl- lenzkrar alþýðu og um leið þjóð arinnar allrar. Fyrst flyzt Gróa og fjöLskylda hennar til Reykjavikiur ásamt eiginmanni sínum Einari Helga syni og syni árið 1935 og nokkr nra árum síðar 1940 drukkn- aði yngsti bróðir hennar (Þor- steinn, ásamt 6 skipverjum sín um), faðir minn, — var horfinn og Gróa að því mér fannst óra'langt í burtu. í ;þá daga var það ekkert smá fyrirtæki að heimsækja Gróu frænku, frá Keflavík til Keykjavíkur — en fyrstu árin bjó hún hér i borg að Barónsstíg 20, svo Sólvalla- götu 19 og nú síðast að Víðimel 21, þar til hún vistaðist á sjúkra húsum hér í borg. Gróa foænka var að allra dómi glæsileg kona ,Tsvo að h'enni sópaði“ eins og þá var sagt hvar sem hún kom, þann- ig að það fór ekki fram hjá neinum að mikilhæf kona var á ferð. — Stillirkg hennar og sjálfsagi, var með þeim hætti gat fram hjá neinum far- ið. Orðheldni hennar og mann- dómsbragur allur fór heldur ekki fram hjá neinpm er henni kynntust og var „húm þó ekki aHra“, hún gerði skýr mork milli „vina“ og „kunningja“. Okkar á meðal er fjöldi fóiks, sem við teljum „að sé ekki eins og fólk er flest'. — Þetta fölk átti ávallt vísa vist og húsaskjól hjá Gróu frænku. Hún flíkaði ekki sínum mann lega tilfinningum á ytra borði, nema síður væri, — hún fram- kvæmdi sínar góðgjörðir við yngri og eldri, án þess að hafa um það nokkur orð, — þar með var málið afgreitt. — Hún kaus ekkert opinbert þakklæti, þeg- ar hún hafði gert það sem í hennar valdi stóð, til aðstoðar eða hjálpar, en þá reisti hún gjaman sitt fallega höfuð og sagði, — hvað er næst? — Kol- svarta mikla hárið hennar og fas allt, færðí öllum aukinn Styrk og þrek, sem í návist h'ennar voru á þassum stund- um. Það var nánast eins 'og ekkert kæmi henni á óvart. Kristin trú hennar, heil og sönn hefur áreiðaniega verið hennar höfuðstyrkui', ásamt þeirri guðsgjöf að vera falleg að ytra útliti, því inm-ætið og framkoman var þó enn feg- urra. Gróa var fædd að Koíhús- um í Garði svo sem fyrr er sagt, og ólst þar upp allt til þess er hún giftist eftirlifandi eigin- manni sínum Einari Helgasyni, 24. maí 1917, en þar hófu þau einnig sín fyrstu búskaparár. Svo sem fyrr er sagt, var Gróa elzt þeirna Kothúsasyst- kina, er upp komust. Bróður sinn Árna og systur, Guðnýju, misstu þau ung, en upp komust þau sex systkinin, en auk Gróu voru það þau Guðrún, sem enn býr á ættaróðalinu að Kot- húsum í Garði, Gisli Árni, að Krókvelli í Garði, faðir afla- kónganna margnefndu, látinn fyrir 6 árum eða 1965, Helga, látin í maí 1967, Guðmunda, Sem býr að Höfn í Garði, varð ekkja fyrir 4 árum og yngsti bróðirinn, Þorsteinn, er drukkn aði ásamt sex skipverjum sín- um haustið 1940, — ssm sonur hane, er mér persónulega kunn- ugt um, að það varð Gróu mik- ið og þungt áfall, — en milli þeirra systkina allra, var sér- stakt Og heilbrigt samband, — þótt ókunnugir sæu það litt á Fraimih. á tols. 8 4 IMffjudagur 11. maí 1971

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.