Alþýðublaðið - 11.05.1971, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 11.05.1971, Blaðsíða 8
 ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ ZORBA sýning xniðvifcudag kl. 20 SVARTFUGL sýning fiimim'tudag kl. 20 F'áar sýnimgar eftir. • Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.10 ti'l 20. — Sími 1-1200 KRlSTNlHALCffi í Íivöld kl. 20,30 HIÍABYLGJA miíðMiklJdag. Fáar sýningar eftir. JÖRUNOUR fimmtudag. >fæst síð-asta sýning. Aðgöngnmiðasalan Iðnó er ORin frá kl. 14. — Sínii 13191. Haínarfjarðarbíó Sími 50249 LaugarásbíS Sími 38150 SVARTSKEGGUR GENGUR AFTUR < Black beaad‘s Qhast) Bráðsfcemmtileg gamanmynd í litium mieð fslenrkum texta. Aðtilhlutverk: Peter Ustinov í Jean Jones Sýnd kl. 5 og 9. j Kópavoasbíó í Sími 41985 BLÓDUGA STRÖNDIN eir\ hrottaíogasta og bezt gierða stríðsmynd síðari ára. Amer- ísk litmynd með íslenzkum tefcta. Aðaílhlutvierk: Cornel Wilde Endursýnd kl. 5.15 og 9. BönnuS innan 16 ára. Síðasta sinn ‘ Hásfeófabíó Sími 22 1-40 MAKALAUS SAMBÚÐ ÓBhe odd couule) Ein bezta gámanmynd síðustu ára gerð eiftir samnefndu leik- ri-t| sem sýnt íhefur vterið við rcHaðsókn u<m víða veröld m.a. í i>jóðlleiiklhúsin<u. A^ailhlutvlerk: I Jack Lemmon | Walter Hatthau l-ejifcrtjóri: Gene Safcs. ísfeiiikur ‘texti. , Sýfid K 5, 7 og 9. HARRY FRIGG Amerísk úrvals gamanmynd í lituim og cinemascope og íslenzkum texta með hinum vinsælu leikurum Paul Nev/man og Sylva Koscina. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ry- Sími 31182 íslenzkur texti SVARTKLÆ9BA BRÚBURIN (The Bride Wore Black) Vxðfræg, snil’dar vel gerð og ldifcin, ný, frönsk sateamála- mynd í lit.urn. Myndin er gerð af hinum heimsft-æga lejk- stjóra Francois Trtfffauí. Jeanne Moreau Jean Claude Brialy Sýnd kl. 5 , 7 og 9. Bönnuö innsn 16 ára. rV> Sími 18936 FUNY GIRL fsienzkur texti Heimis<fræg ný amerísk stór- mynd T Technicoíor og Cine- mascope. M-eð úrv-alsleikurvn- um Omar Sharif og Barbara Steinsand sem hlaut Oscar-verðiaun fyr- ir leik. sinn í my'ndinni. Leikstjóri: William Wyler. Framleiðendur: Ray Stark og William Wyler. Mynd þessi hefur alstaðar ver-- ið sýríd við metaðsókn. Sýnd kl. 5 og 9. f/j. . . linnin^arófJfolU sJ.ás. Þriöjudagur 11. maí 1971 t‘ í4 ilm Gróa Eggertsdóttir, minning... (4) henni, fremur en annað mót- læti er hún meetti í iífinu af sinni alkunnu ró og stillingu. Á þessari kveðjustund er mér efet í huga, sú öryggistilfinn- ing, sem maður varð ávallt var við í návist „Gróu frænku“ eins og við systkinabörn henn- ar kölluðum hana venjulega okfcar í milli. Hún var „ekki allra“, heldur fyrst og fremst þeirra, sem hún á annáð bovð tók vinfengi við, eftir eigin mati Og viðkyn.ningu, en þá eins og . klettur úr hafinu, sem aldrei bi-ást og styrkust og traustust á raúnastundum, — það reyndi ég pei-sónulega, allt frá ungdóms og „prakkaraáfum“ til þess að vera talinn fulltíða maður. — Frá heimsókn til Gróu, fór mað ur alltaf hressári í bragði, horf- andi á betri hliðar tilverunnar, — erfiðleikarnir ui'ðu minni, kjarfcurinn hafði aufcizt, til að yfirstíga það, sem manni fannst áður nártast ókleift. — Nú skil- u'r maður hvaða aðferð hún hafði við þessi árangursriku stöff sín í þessum efnum. Ein- faldiega það, að draga fram, það bézta í mönnum og málefn- um, er við var að etja hvérju sinni. Öll híehnár ráð voru byggð á grundvelli kristinnar trúar, en í öllum uppvexti henn ar og systkina, var lögð rík áherzla foreldra þeirra á þær kenningar og þau hafa síðan miðlað afkomendúm sínum í ríkum mæli. Sem elzta barn- ið í hópi Kothúsasystkinanna, var Gróa ávallt fyrirliðinn. — þrátt fyrir fjarlægðina, sem skapaðist við brottför h'ennar frá Suðurnesjum, eiginmanns og sonar hennar árið 1935 til 2500 klukkustunda lýsing við eðlilegar aðstæður (Einu venjulegu perurnar framleiddar fyrir svo langan lýsingartíma) NORSK ÚRVALS HÖNNUN Reykjavikur, þá var Ifiitað ráða til hennar og ómæld mun sú gestanauð og fyrirhöfn, sem hún hafði hér af skyldum sem óskyldum, — en allir, ungir sem gamlir fóru af hennar fundi ánægðari, en þeir komu, og full ir trausts og trúar á lífið og máttar þess til að yfirstíga mannlegt mótlæti og stundac erfiðleika. Gróa bar nafn ömmu sinnar, er andaðist skyndilega og nieð sviplegum hætti, en hún var gift Gísla Gíslasyni, sjómanni, 'en þau bjuggu að Steinskoti á Eyrarbakka (sjá Víkingslækj- aræ-tt). Síðustu ár ævi sinnar átti Gróa við heilsufarslega erfið- leíka að stríða, sam hún bar með sömu hugprýði og styrk- leika, eins og meðan hún var fullhraust. Kvartaði aldrei og horfði isínum fallegu augum glöð. fram á veginn og áva'llt reíðubúin að mæta hér vistar slitum. Mig skortir oi'ð, til að þakka í þeim mæli, sem ég vildi gevtij fyrir hönd- okka<r eftirlifandi, systra þinna og systkinabarna, samfylgdina við þig, elsku Gróa frænka. Um leið Og við öll í þínum hug og anda óskum þér allrar blesisunar á nýjum tilverustig,- um, fylgir þér þangað óskiptur hugur okfcar allra, um að þú megir njóta þess í Sem ríkust- um mæli, s<em þú. lézt okkur eftir, af þínum s’kilningi á líf- inu. eftir jarðneska dauðann. Eftirlifandi .eiginmanni þín- um, Einári Hielgasyni, sjómanni og einkasyni, Guðna Einarssyni, kennara á Selfossi, vottum við okfcar dýpstu samúð. — Guð veri með þér, Gróa Eggertsdóttir veirður, að eigin ósk, jarðsett frá Út- skálakirkju í dag, þriðjudaginn 11. maí kl. 11 f.h. — Eggert G. Þorsteinsson. BRADDH fl S I Ð Sími 24631 ' Veizlubrauð — CocKtailsnittur Kaffisnittur — Brauðtertur Útbúufri einnig köld borð í veizlur og allskonar smárétti. BRAUÐHÚSIÐ Brauðhús — Steikhús Laugavegi 126 við Hlemmtorg Eðlisfræðingur LandEpítalinn vill ráða eðlisfræðing, sér- hæfðan í sjúkrahúsa eðl-isfræði (Hospital Physics). Laun siamkvæmt kjaras<amningam opinberra starfsmanna. Umsóknir er .greini frá aldri, námsferli og fyrri sförfum sendist stjói'n'arruefnd ríikis- spítalanna, líiríksgötu 5, Reykjavrk, fyrir 10. júní n.k. Revkjavík, 10. maí '1971. Skrifslofa ríkisspítalanna Tilky nnlng Þeir, sem telja sig eiga bíla á geýmsl'usvæði ,.Vöku“ á Ártún'S'höfða,- þurfa að gera grern fyrir eignarheimild srnni og vitja þeirra fyr- ir 17. þ.m. Hlutaðeigendur hafi samband við afgrciðslumann ,,Vöku“, Síðuimúla 30, og giæiði áfallinn kostnað. Að áðumefndum fresti liðnum verður svæð- ið bveinsað og bílgarmar fluttir á bostnað og ábyrgð eigeíida, á sorphauga, án fTekári vi'ð- vörunar. Reykjavík, 6. maí 1971 Heildsala Smásala Einar Farastveit & Co Hf BergstaSastr. 10A Sími 16995 Oatnainálastjórinn i Reykjavík. Hrehisun'ardeiid. ‘

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.