Alþýðublaðið - 11.05.1971, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 11.05.1971, Blaðsíða 9
Sumamámskeiö í heimilisfræöi Fræðsluráð Reykjavíkur efnir til 4 vikna námskeiða í heimilisfræði í jiini- og ágúst- mánuði, ef næg þátttaka fæst. Námskeið þessi eru ætluð stúlfcufn og drengj- uan, sem lokið hafa barnaprófi nú í vor, svo óg eldri nemendum sem framlhaldsnámskeið. Tnnritun og upplýsingar í Fræðs'lúskrifsto'fu Reykjavíkur, dagana 11.—14. maí, kl. 10.00 —13.00. Námákeiðsgjald (efnisgja'ld) er kr. 1.000,00, sem greiðist við innritun. Kennd verða undirstöðúatriði í matreiðslú, heimilishagfræði, að leggja á borð og fram- reiða mat, hirðinig eigin fatnaðar og persónu- Tegt hreinlæti, fráganígur á þvotti. Sund daglega Kennt yerður fyrrihluta dags. Fræðslustjórinn -í Reykjavík. ttir - Til viðskiptavina Hagtryggingar Athygli er vakin á því, að jgjalddagi bifreiða- tryggingariðgjalda var 1. maí. Vinsamlegast gteiðið iðgjöidin sem fyrst til umboðsmanns, aðalskrifstofiu að Suður- landsbrauf 10 (opin í hádeginu) eða í næsta útibú Landsbankan's. HAGTRYGGING H.F. ‘ Suðuriandsbraut ,10. Matráðskona og aðstoðarstúlka Matráðskona óskast á eitt af dagheimilum Sumargjafar frá 15. ágúst n.k. Á sama stað vantar aðstoðarstúlku í eldhús nú ,þegar. Einungis hraustar og vandvirkar konur koma til greina. í < , Upplýsingár hjá forstöðúkonunni í síma 36905. 1 . • f , ■ iBaráavinafélagið Sumargjöf TVEIR NÝLIÐAR í LANDSLIÐINU Takið eftir! Tveir ungir menn óska eftir að taka á leigu tvö herbergi, mættu vera samliggjanldL' — Hóílegri reglu’semi og góðri umgengni heitið. Uppljsingar í síma .14905 frá M. 8—4 í dag og næstu daga. □ fslendingar Ieika landsieik í knattspyrnu við Frakkland ann- að kvöld á Laugardalsvellinum, og hefst leikurinn klukkan 20. Stjórn KSÍ hélt blaðamanna- fund í gær, og var þar tilkynnt hvernig íslenzka landsliðið verð- ur skipað í byrjun leiksins. Það verða eftirtaldir menn: 1. Þorbergur Atlason Fram 2. Jóhannes Atlason Fram fyrirliði. 3. Ólafur Sigurvinsson ÍBV 4. Einar Gunnarsson ÍBK 5. Guðni Kjartansson ÍBK G. Jóhannes Edwaldsson Val 7. Mattliías Hallgrímsson ÍA 8. Eyleifur Ilafsteinsson ÍA 9. Ingibjöm Albertsson Val 10. Ilaraldur Sturlaugsson ÍA 11. Ásgeir Elíasson Fram. Varamenn eru: Magnús Guð- mundsson KR, Róbert Eyjólfs- son Val, Þröstur StefánSson ÍA, Guffgeir Leifsson Víking, Bald- vin Baldvinsson KR. Heimilt er að nota tvo varamenn í leiknum, og má telja fullvíst að svo verði gert. Tveir nýliðar eru í landsliðinu að þessu sinni, Jóhannes Ed- waldsson og Ingi Björn Aiberts- sön báðir úr Val. Val liðsíns er mjög líkt því sem búizt var við fyrirfram, nem;a hvað Þröstur kom til greina sem vinstri bak- vörður og einnig bjuggust margir við þvf að Guðgeir mundi koma inn í stað Haraldar. Eins og áður síegir hefst leik- urinn klukkan 20, en forsala að- göngumiða er við Útve;g(;bank- ann í dag Og á morgun til klukk an 18. Dómari í þessum 60. lands leik ísl'endinga er norskur og ; heitir Káre Sirevág. Línuverðir eru einnig norskir, John Eriksen og Sverre Norhaug. Skólahljóm- sveit Kópavogs leikur á undan leiknum og í hléi, en hlauparar munu einnig láta gamminn geysa i hálfieik. OLYMPÍUKEPPNIN 1972. Þeissi landsleikur er fyrri leik- ur íslands 0g Frafcklands í und- anfeeppni Olympíul'eikjanna 1972, síðari leikurinn verður leik inn í París 16. júní n.k. Undankeppni Olympíuleikj- anna 1972 í knattspyrnu fer fram í tveim keppnum og'er Evrópu- löndunum skipt niður í 11 riðla og í fyrri keppninni eru tvö lönd í hverjum riðli. Fyrri umferð- inni verður að vera tokið 30. júní 1971. Sigurvegurum fyrri umferðarinnar er svo skipt niður í 4 riðla og eru þrjú lönd í þrem þeirra og tvö í einum. í fyrri undankeppninni om ís- iand og Frakkland í riðli no. 1, og íer sigui-vegarinn í sið'ari um- ferð undankeppninnar og þá í riðil með sigurvegurunum úr riðli no. 2 og no. 3, en þessa riðla skipa í fyr-ri umferðinni: Riðil no. 2 — Rússland og Holland. Riðil no. 3 — Luxemburg og Austurríki. Keppni síðari umferðarinnar verður að vera lokið fyrir 31. maí, 1972, en aigurvegararnir í síðari umferðinni vinna sér rétt til að taka þátt í aðalkeppni Olympíuleikjanna 1972 í Munch- en, en þeir leikh- éru hinir 20. í röðinni. Nýliðarnir Jóhannes Edvaldsson c£ Ingi Björn Albertsson. Af þeim 16 löndum, sem iá að leika í aðal keppni Olympíu- leikjanna eru 14, sem vinna séi» keppnisréttinn mað að sigra i umferðum undankeppninnar, en OlympíumeLstararnir frá 196® — Ungverjaland — og gestgjaf- inn 1972 — Vestur-Þýzkaland — > eru sjálfkjörnir þátttakendur i lokakeppninni. Þanig verða i lokafceppninni 3 lönd frá Aíríkuv 3 frá Asíu, 6 frá Evrópu, 2 frá Norður og Mið-Ameríku og eyj- um í Karapízkahsfinu og 2 frá> Framh. á bls. 2. VALUR 60 ÁRA I DAG □ Knattspyrnufélagið Valur er 60 ára um þessar mundir, en félagið er stofnað 11. niaí 1911, svö sem kunnugt er. Þessara merku tímamóta. í sögu Vals hefur þegar verið m.'nnzt með ýmsum hætti. Meðal annars með keppni í flestum þeim íþróttagreinum, ssm félagið hefur á stefnuskrá s’nni. auk knattspyrnunnar, en afmælisleikur í knattspyrnu mun fara fram síðar. Þá ,var efnt til mikils af- mæhshófs að Hótei Borg 3. ápcií.s. 1. þar sem saman var kcmið nær 300 gesta. Var hóf þetta hið veglegasta í alla staði. Þarna voru mættir ýms is liðsoddar ríkis og Reykja- víkurborgar, eða fulltrúar þeirra. I hófi þessu voru ýmsir Vals féiagar heiðraðir fyrir g'óð störf fyrir félagið á liðnum árum með því að sæma þá heiðursmerkjum félagsins af hinum ýmsu gráðum. Þei.r sem hlutu æðstu h.eiðui-sm'erki Vals gu.llvalinn, • voru þeir, A'lbert Guðmundsson formaður KSÍ C'g Friðjón Guðhjörnsson. A þrjðjudaginn kemur hinn 11. maa á stofndegi félagsins, verður svo sjálfs afmælisdags ins minnzt, með því að nai'a „opið hús“ að félagsheimihnu við Hlíðarenda, frá kl. 4 — 6 e. h. en sá siður hefur haldizt um árabil. Þá verður á ai'mæl isdeginum opnuð sýning í g'lugga Málarans í Bankas.íræti á vegum Vals þar sem saga fé lagsins í stórum dráttum verð ur rakin. Er þess vænzt að sem flestir félagar Vals, vinir og vehinn- . arar. leggi leið sína að Hlíð- arenda n. k. þriðjudag. 11. maí. — þriðjudagur .11. maí 1971 3

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.