Alþýðublaðið - 11.05.1971, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 11.05.1971, Blaðsíða 10
 Saumakona óskast Kleppsspítalinn vill ráða stúlku vana sauma- skap. Upplýsingar hjá ýorstöðukonu Kleppsspítal- anis, sími 38160. Reykjavík, 10. maí 1971. Skriisiofa ríkisspítalanna. SINFONIUHLJOMSVEIT ISLANDS Tónlcikar fimmtudaginn 13. maí kl. 21.00 í Háskólabíói. Stjórnandi Bohdan Wodiczko. Einleikari Wolfgang Marschner og Einar Vigfússon. )■■ Á efnisskrá er fiftiukonsert Beetboveni, Nobilissima Vís- ione eftir JHindemith os frumflutt verftur Canto elegiaco fyrir ,se!Ió og Mjomsveit eftir Jón Nordal. Að'göngumiðar í bókabúft (Lárusar Blöndal og bókaverzl- un Sigfúsax Eymundssonar. ATVINNA Karl og/eða konu va’ntar til að veita for- stöðu sumarhóteli að Varmá í Mosfellssveit, sem fyrirhugað er að reka yfir tímabilið júní/ágúst. — Gæti verið hentugt starf fyr- ir hjón. , , Umsókrtir ásamt kaupkröfum, upplýsingum um fyrri störf svo og míeðmæli ef fyrir hendi eru, sendist skrifstofu Mosfellshrepps, Hlé- garði, símar 66218—66219, fyrir 20. maí n.k. ,Sveitarstjóri Mosfellshrepps. t Faftir okkar SIGURÐUR STEFÁNSSON vígslubiskup 1 } lézt aft kvöldi 8. maí ( BÖRN ' t Sonur minn, INGVAR STEFÁNSSON canld. mag. 1 lézt í Sjúkrahúsi í London 30. april. Útförin fer Ifram frá Fossvogskirkju miffvikudagimf 12. þ.m. kl. 13,30. JÓRIJNN JÓNSDÓTTIR 1 tskfhiíff 6B ■ ; ‘ I I dag er þriffjudagurinn 11. inai lokadagur, 131. dagur ársins 1971. Síffdegisflóffi í Reykjavík kl. 19.05. Sólarupprás i Reykjavík kl. 4.42, en sólarlag kl. 22.09. DAGSTUND oooo kvöld og helgarvarza í Apótekum Reykjavíkur 8. —14. maí er í höndum Vest- urbæjar Apóteks, Háaleitis Apóteks og Garðs Apóteks. — Kvöldvörzlunni lýkur kl. 11 e. h., en þá hefst næturvarzl- an í Stórholti 1. Apótek Hafnarfjarffar er opið á sunnudógum og öðrum öelgi- dögum tel. £—4. Kópavogs Apctek og Kefla- vikur Apótete eru opin helgidaga 13—15. Altnennar upplýsingar uro læknaþjónustuna í borginni ent gefnar í símsvara Læknafélags Reykjavíkur, sími 18888. í neyðartilfellum, ef ekki næst til heimilislæknis, er tekið á móti vitjunarbeiðnum á skrifstofu læknafélaganna í síma 11510 frá tel. 8 — 17 alla virka daga nema laugardaga frá 8—13. Læknavakt í Hafnarfirði og Garðahreppi: Upplýsingar i lög. regluvarðstofunni í síma 50131 og slökkvistöðinni í síma 51100. hefst hvern virkan dag fcl. 17 og stendur til kl. 8 að morgni. Um helgar frá 13 á laugardegi tii tel. 8 á mánuuagsmorgni. Símj 21230. Sjúkrabifreiffar fyrir Reykja- vík og Kópavog eru í síma 11100, □ Mænusóttarbólusetning fyrir fuliorðna fer fram i Heilsuvernd arstöð Reykjavíkur, á mánudög- um kl. 17 — 18. Gengið inn frá Barónsstíg .yfir brúna. Tannlæknavakt er í Heilsu- verndarstöðinni, þar sem slj'sa- varðstofan var, og er opin laug ardaga og sunnud. kl. 5 — 6 e.h. Sími 22411. Landsbókasafn íslands. Safn- húsið við Hverfisgötu. Lestrarsal ur er opinn alla virka daga kl. 9—19 og útlánasalur kl. 13—15. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræxi 29 A er opið sem hér segir: JVTénud. — Föstud. kl. 9—22. Láugard. kl. 9—19. Sunnudaga kil 14—19. Hólmgarði 34. Mánudaga kl. lá—21. Þriðjudaga — Föstudaga kÚ 16—19. JHofsvallagötu 16. Mánudaga, F|stud. kl. 16-19. sSólheimum 27. Mánudaga. Föstud. kl. 14-21, Jtslenzka dýrasafnið er opið ajja daga frá kl, 1—6 í Breiðfirð- ityg-'íbúð. JÉókasafn Norræna hússins er ogið dagk'ga frá kl. 2—7. tBókabíIl: ^Árbæj arkjör, Árbæjarhverfi k|, 1,30—2.30 (Börn). Austur- v|K Háaleitisbraut 68 3,00—4,00. ðbær. Háaleitisbraut 4.00. Mið r. Háaleitisbraut 4.45—6.15. (ýðholtskjör, Breiðholtahverfi 7fj5—9.00. íl»riffjudagar Ílesugróf 14.00—15.00. Ár- arkjör 16.00—18.00. Selás, læjarhverfi 19.00—21.00. pHiðvikudagar pÁlftamýrarskóli 13.30—15.30. lÍgrzlunin Herjóifur 16.15— 1&45. Kron við Stakkahlíð 18.30 tll20.30. Fimmtudagar k-Laugalækur / Hrísateigur '",30.—15.00 Laugarás 16.30— Ö Dalbraut / Kleppsvegur 21.00. íkingarkorT stöðum: Bókabúð Braga Bryn- jólfssonar, Hafnarstræti. Minn- urði Þorsteinssyni 32060. Sigurði Waage 34527. Magnúsi Þórar- innssyni 37407. Stefáni Bjarna- syni 37392. Flugbjörgunarsveitin: Tilkynn- ir. Minningarkortin fást á eftir- cöldum stöðum: Hjá Sigurði Þor- Jteinssyni sími 32060. Sigurði Waage sími 34527. Magnúsi Þór- írinssyni sími 37407. Stefáni Bjarnasyni sími 37392. Minning- irbúðinni Laugaveg 24. FF.LAGSSTARF Munið frímerkj asöfnu n Geð- Terndarfélagsins. — Skrifstofan • Mmi’.ingarspjöld Flugbjörgun- drsveítarinnar. fást á eftirtöldum <0). 7 Guð hjálpi þeim manni sem ekki vill gifta sig fyirr en liann finnur hina fullkoiminu konu, og guð hjálpi hon'tim ailveg sérstak- lega ef hann finnur hana og kvænist henni. í igpiftl'f esaavÆssiMyia: KVenfélag AlþýSuflokksfélags Rafnarfjarðar Iféidur fund, miðvikudiagi'nn 12. rjSíaí kfi. 8,30 í Alþýðuhúsinu. ijSridarefni: þÁv.örp flytja Jón Árraann Héff- insson og Slefán Gunnlaugsson. Upplestur, Sigurgeir Þorvalds- son. Jörundiur skemmtir. Kaffidrykkja. Konur'eru hvattar til að fjöl- mienna. UIVARP Þriffjudagur 12.50 Við vmnuna. 14.30 Valtýr á grænni treyju (11) 15.00 Nútímatónlist. 16.15 Veðurfregnir. Létt lög. 17.00 Fréttir. Tónleikar. 17.30 Gott er í Glaðhei.mum (6) 18.00 Fréttir á ensku. 18.10 Tónleikar. 18.45 Veffurfregnir. 19.00 Fréttir. 19.30 Frá útlöndum. 20.15 Lög unga fólksins. 1 21.05 Á sjó. 21.30 Mátturinn og dýrffin (16) 22.00 Fréttir. 22.15 Ménnimir og skógurinn (8) 22.35 Harmoníkulög. , . 23.00 Á hljóðbergi 23.30 Fréttir í stuttu máli. SJÓNVARP 20.00 Fréttir j 20.25 Veður og . auglýsingar. J 2&.30 Ballettskóli Birgit Cullberg ; Brugffiff er upp myndum af í starfi þessa fcæga sænska ball- íettskóla. rætt við Birgit Cull- xberg, nokkra nemendur hennar -og áhugafólk um ballett og Wkyggnzt inn á æfingar og sýn- jgýi- iipgar. Þýffandi Jón O. Edwald. (Nordvision — Sænska sjónvarpiff) 21.10 Skiptar skoffanir. Lfmræffuel'ni: Almannavarnir. Umsjónarmaffur Gylfi Baldurs- son. 21.55 Kildare læknir Nýr bandarískur myndaflokkur um ungan lækni og viðburffa- ríkt starf hans á stóru sjúkra- húsi. Affalhlutverk leikur Richard Chamberlain. Þessi fyrsta mynd nefnist Sjá þann hinn mikla mann. . Þýffandi Jón Thor Haraldsson. 22.45 Dagskrárlok, TROLQPUNARHRINGAR | Fljót afgréiSsla I Sendum gegn póstkr'Sfíib QUÐML ÞORSTEINSSQH guílsmiðuy Sanítastrætl 12., AFGREIÐSLUSlMI ALÞÝÐUBLAÐSINS ER 14900 10 Þrtffjudagur 11. tnaí 1971

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.