Alþýðublaðið - 13.05.1971, Side 1

Alþýðublaðið - 13.05.1971, Side 1
BHIÐ FIMMTUDAGUR 13. MAÍ 1971 — 52. ÁRG. — 95. TBL. AÐALMÁLIÐ □ RáSherrafundur EFTA hóíst á Hótiel Loftöieiðum f Reykjavtík kl. 10.30 f morgun, en þá voru al'lir ráðhierramir, sam sitje, fund inn, komnir til landsins nema brezki ráðhiei'rann Gmfifry Ritoib- on, aðalfulltrúi briezku stjórnar- innar í viðræðum hennar og Eifna hagsbandaleigisins um aðild B^eta að því. Rihbon er væntaniSigur lil landsins með einkaþotu upp úr hádeginu í dag. Á dagskrá ráðhierrafundarins fyrir hádegi í dag voru almenn efnaihcigs- og viðskiptamál EFTA ríkjanna og stefna þeirra í við- skiptmálum heimsins. Meðal ann ans átti að fjalia um þróunina inn an GATT og enfiðleilka í vegi frjálsra, viðskipta í hieiminum. Þá mun framkvæmdastjóri EFTA hafa lagfc fram skýnslu sína í morgun um þróun mála innan Fnfverzfluna.rb£indalagsins síðan síðas-ti fundur efnahags- og viðskiptaráðherra bandalags- ríkjanna var hefldinn. Fundurinn hiefist að nýju kl. 15 í dag og verður brezki ráð- hierrann, Gieoififry Ribbon þá vænt anflega kominn tiil landsins, en fundurinn heifist mieð skýnslu hans um viðræður Boeta í Brussiel síð- ustu daga um hugsanllege, aðild þéirra að Efnahagsbandalaainu Aðalimál fundarins í eftirmiðdag FramJh. á bls. 4 Dómur í lögbanns- málinu □ Hæstiréttur hefur kveðiff upp dóm í lögbannsmálinu svo nefnda. Dómuriinn er á l>á leiff aff landeigendum á vatna- svæffi Laxár og Mývatns er heimilt að leggja lögbann viff því að rennsli Laxár verði breytt gegn 10 mllljión króna tryggingu. Áður bafði fógetadómur kveðið þann úrskurð að trygg ingarupphæffin skyldi nema 135 milljónum króna. svo þessi upphæð lækkar um 125 milliónir. Þá ákvað Hæstirétt- ur að málskostnaður í undir- rétti skyldi niður falla, en Landsvirkjun hins vegar gert að greiða 40 þúsund króna málskostnað fyrir Hæstavétti. Þessi tryggingarupphæð er það lág, að lítill vafi er á því að Landeigendaféiagið muni leggja hana fram. — freisiar □ • Það virðist vera erfitt fyrir suma að lifa í landi, sem ú’tgáfa á kiámmjTidum er bönnuð og heita þá þessir áhugarmenn um klám, öiLlum hugsanlegum ráðum til þess að verða sér úti um það. Þannig skeði það í Keflavtik í nótt, að einhver klámþyrstur maðui' réðst á einn sýningarkass- ann, s©m er utan á bíóinu þar í bæ, braut glerið og tólk svo var- lega allar mynd,irnar niður og hafði þær á brott með sér. Framih. á bls. 4 □ Þaff sem mönnum er ef- Laust minnisstæffast frá lands- leik íslendinga og Frakka í gærkvöldi er ekki eitthvert skemmtilegt augnablik úr leikn um, heldur þau skrílslæti sem urðu að honum loknum. i I J KrakkaskríU ruddist inná völlinn í stórhópum, jafnvel áffur en leikurinn var á enda. En það sem gerffist alvariegpst í gærkvöldi var framkojna krakkanna viff dómarann. — í leikslok ruddust krakkarnir aff dómaranum, slógu til hans og hentu í hann msli. Þetta er vítaverff framkoma viff erlend an gest, og sagffi dómarinn að slíku hefði hann ekki búizt við á íslandi. Þetta er mál sem taka þarf íöstum tökum. Viff segjujm nánar frá leikn- um og birtnm fleiri myndir á íþróttasíffn í dag. — SKRÍLL Á VELL- INUM Erfiðleikar ef EFTA-samstarfið rofnar segir Gylfi Þ. Gíslason Island mun standa frammi fyrir injög al- varlegum vandamálum ef Stóra- Bretland ger- ist affili aff Efnahags- bandalagi Evrópu og hættir affildinni aff EFTA, sagði Gylfi Þ. Gísla- son, viðskiptaráðherra íslands á blaðamannafundi í gær. ísland neyffist til þess að snúa utanríkisverzlun sinni til Bandaríkjanna, Sovétríkjanna og Austur-Evrópu, ef ekki tekst að ná verzlunarsamningum við stækkað efnahagsbandalag þai’, sem Stóra-Bretland, Nor- egur og Danmörk eru orðnir að- ilar að, sagði Gylfi. Ráðhejrr- ann minnti á, að ísland gekk ekki í EFTA fyrr en fyrir um ári og minnti á, að næstum helmingur allra utanríkisvið- skipta landsins væri við EFTA- lönd. — ísland verður fyrir mikl- um va(nbrigðum ef EFTA hættir að vera til aðeins einu vandamál, til tveimur árum eftir að land- ið hefur gerzt þar aðili að. — Það mun skapa okkur mörg ef Stóra-Bretland gengur í Efnahagsbandaiag Evrópu og verffur ekki lengur með í EFTA, sagði Gylfi. Fiiig í Færeyjum Q I dagblaffinu Dimaletting í Færeyjnm byrtist nýlega viðtal viff nokkra íslendinga, sem hafa í huga aff koma þar upp flug- rekstri í samvinnu viff' Færeyinga. Fyrirtækið ,mun að öllum lík- indum verða tvíþætt, annarsveg- ar er fyrirliugaff aff stunda flug- kennslu, en flugskóli hefur al'Jrei áður verið starfandi í Færeyjum. 1 egar hefur verið gerð köimun á áhuga Færeyinga fyrir flugi og kemur i ljós að áhugi er mikiU Framíh. á bCis. 4.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.