Alþýðublaðið - 13.05.1971, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 13.05.1971, Blaðsíða 4
□ Mengun sálarlífsins □ Hávaði styttir aldur manna □ Alltaf veriff aS reyna að troða oní menn öllum fjandanum. □ fiveð er mannhelgi? □ Að gera mun á manninum og borgaranum. halda sálarlífinu hreinu heltlur en skrokkunujtn. MEST TEKUR maðurinn til um hve auglýsingrar í sjónvarpi heyrnina. Sífelldlega dynur á mönnum hávaöi svo a3 segja hvar sem þeir fara. Meðan menn sofa hvín umferðin um göturn- ar og flugvélar þjóta ógn- vænlegum dyn um lcftin. Sjón- varp og útvarp lilheyra hávaða- meniiingunni. Þau eru óskap- lega frek fjölmiðlunartæki. Blöð og bækur eru hógværari, til þess að taka á ,*nóti því sem þau flytja verða menn að hafa ein- hvern sr.efil af áhuga. Þegar far ið er um götumar blasa við aug lýsingar í gluggum, áróðurs- spjöld eru sumstaðar uppi, eink um um kosningar, tónlist (sem ekki er alltaf list) flæðir um lcftið á veitingahúsum og skemmtistöðum. Og meira að segja trúarbrögðin eiga hlut að þessv.m áróffurstilburðum einsog guð almáttugur geti ekki kcm- izt af án nútíma prófbaganda! ÉG HEF imprað á því stund- sin á þennan hátt i gegnum er gífurlegur heilaþvottur. En hættan á óþægindum og alls kon ar ágengni liggur í fleira en aiigl’eingum. Nútímamaðurinn er sifellt undir skothríð. Við ræð um rft rr-i mengun umhverfis- ins. eitur í lofti og 'vatni og rusl á jörðu. Þar af geta stafað skemnidir á líkamanum, en við ræðnm minna um þá mengun sem maðnrinn tekur stöðugt til sín innunv skynjanimar cg al- menna sálarlífið. Ætti þó ekki sííur að vera nauðsynlegt að EF NOKKURT aðalatriði er til í mannlífinu þá er bað mað- vekja hjá þeim löngun í ýmis- legt sem þeir geta ekki veitt sér, knýja þá til að fallast á atriði sem þeim er í rauninni á ,móti skapi. Þannig gerir áróður og auglýsingar menn sífellt óham- ingjusamari, alveg fyrir utan það erfiði sem það kostar fólk að vera undir skothríðinni svo að segja dag og nótt. VIÐ TÖLUM um mannhelgi. Ilvaði meinum við með mann- helgi? Við meintvn líklega að ég megi ekki ganga að manni útá götu og gefa honum en pa kjammen alveg bótalaust. En ég má ljúga fólk fullt af hverju sem er ef hægt er að setja á það stimpil auglýsinganna, og ég má æra bað með hávaða og fíflalátum. Á bví segist ekk- ert nema í sérstökp.m afmörk- uðum tilfellum. Það er hægt að lsæra mig fyrir að raska svefn- ró manna ef ég spila Pílagríma- kórinn cftir VVagner með mikl um kra.fti á grammcfón svo heyrist í næstu íbúðir. En flug- félög mega æra menn ,með gný véla sinna. þótt munur hljóti að teljast á kvaUtetinu. VIÐ KUNNUM ekki að gera greinarmun á manninum og og verður skýrt frá henni á blaða mannafundi að ráðherrafundin- um loknum. — VODKA (12) urinn sjálfur. Og er ekki kom- hergaranum. Borgarinn er tönn inn timi til að friða hann fyr- ir þessum ósköpum? Meðalald- ur í hinum vestræna heimi er heldur farinn að lækka aftur, og sumir kenna hávaðanum ,mest um það. En veit nckkur hversu mikil sálræn óþægindi allur bessi óskapagangur hefur? Hversu mikinn þátt á hann í vaxandi geðveiklur/, taugabilun og óhamingju? Það er alltaf ver ið að reyna að troða oní menn öllum fjandantim. Það er reynt að fá há til að kaupa hluti sem þeir hafa ekkert með að gera, í vél, en maðurinn er lifandi vera sem finnur til, og hefur sín réttindi í krafti þess að' hann finnur til. SIGVALDI Hagl, regn, snær 02 hé!a, þstta er mismanandi útkcma úr lcftinu, en þegar niður á jörðina er komið er það allt þ-etta sairn vatnið sem fellur fram í ánni í dainum. Ikkyu. mánuðinum. Lögunin þarf ekki að liggja nema 2 sólarhringa að sögn Baldurs, svo biðin ætti ekki að verða svo löng fyrir vodka- þyrsta íslendinga. íslenzka vodkað er í aðeins minni ílátum en t. d. það póisika, ag verðmunurinn á þessum tveim víntegundum er 25 krón- ur. Erlendir sérfræðingar munu hafa haft í hönd í bagga með gerð vodkans. í sumar er ætlunin að koma með ísienzkan séniver á mark- aðinn, en ekki er alveg ákv'eðið hvenær það verður. Þá er einnig ætiunin að brugga berjavín í haust, en það fer að sjálfsögðu eftir berjasprettu í sumar. Að sögn Baldurs láta menn yfirleitt vel af nýja Tindavodk- anu, og telja það fyllilega sam- bærílegt því erlenda sem hér er á markaðnum. Munurinn á þess- um vínum er sá, að eimað vatn er notað í aðfluttu vínin, en Gveindarbrunnavatn í það is- lenzka. — en skýringuna á því telur bíóstjór inn vera þá, að á öllum mynd- unum sem var rænt sást einhvíers staðar í beran konurass en í hin- um kössunum var því elkiki fyrir g,ð fara. — FÆREYJAFLUG (1) fyrir Þessu, enda er þetta algjör nýjung bar i landi. Þá hefur einnig verið rætt um að kaupa DC-3 flugvél og verður !iún væntanlega nctuð tii þess að fljúga með nýjan fisk frá Færeyj- •xm til Skotlands og hefur mark- aður í SkctJandi þegar verið kann aður og virðist Þai’ ekkert vera til fyrirstöðu. Hvað viðvíkur aðstöftu til flug- reksturs í Færeyjum, þá er þar gróður vc-llur cg við hann stendur grínd af all stóru flugskýli og þarf ekkj annað en að klæða það utan. Þess má geta að nú eru nokkrir íslendingar staddir í Fær eyjum til viðræðna urn liugsan- legt fyrirkoniulag rekstursins og hvernig hlutafé skuli vera skípt á ,milli íslendinga og Færeyinga. AKRANES (3) í þessa bók veðurfræði, en bað , út alfræðieafn á íslenzku í fleiri efni hefir Páll Beirgþóras., vð- j og smærri bókum í stað þess að urfræðingur, samið. Verður veð- urfræðin að sjálfsögðu út af fyrir sig í bókinni í srtafrófsröð frá a til ö eins og stjörnufræðin. Gils Guömundsson sagði í við- talinu við Alþýðublaðið, að vonir stæðu til, að hægt yrði að gefa út 2—3 bækur á næsta ári. Með- j og notendur bókanna. Þeir þurfa al þesg efhis, sem lángt væa’i á ; ekki að „sj veg komið, mætti nefna íslenzkt jfjárhæð í e| rithöfundatal, læknisfræði, jarð- ast safnið dg þurfa heldur elcki attt^a^aSAGA (3) ööru sniði en upphaflega var ráð fyrir gert. í stað 2 — 3 stórra bin-da verks væri nú í ráði að giefa út fleiri og smærri alfræði- bækur sem yrðu 10—15 airkir hver. í hverri bók yrði að jafn- aði eitxu viðfangsefni gerð skil; t.d. yrðu bókmenntir teknar fyr- ir út áf fyrir sig og læknisfræði í sórstakri Ijck, svo að dæmi séu nefnd. Á þessu ári koma út a.m.k. tvær bækur af alfræðisafninu; önnur fjallar um bókmenntir og er höfundur hennar Hanmes Pét- ursson, skáld. Þar verður að finna skýringar á margvíslegum bókmen ntafræðjl egu m atriðúm. í bhaigfræði verður fjallað um ein- sitaka bragrrhætti, forna og nýiiá. Þá verða þar uppsláttar- orð; u m ýmsar bókmienntasteínur (rc;nantík, éxpressioni-mia o. S. frvt). Uppsláttarorð v'erða þar; fremet aif undirte'ktum almenn- um-einstakar greinar bókmennta jings. og ;bær skilgreindar, t.d. drótt- ! í mtalinu við Gils Guðmunds kvæði. rímur, þjóðsögur o. s. frv. I son, forstjóra bókaútgáfu Menn- Hin- bókin, sem út kemur í ingar.-jóðs, kom fram, að e-fni hauat, fjallar um stjörnufræði fyrstu bókamna í aifræðisafninu og er i'emin af dr. Þori'teini Sæm ; væri efni, sem unnið hafði verið und<vvni, stjarnfræðingi. Þar i að verulegu leyti fyrir alfræði- verCur garð grein fyrir hvers bókina í hinu eldi’a formi, en konnr ftjarnfræðileigum fyrir- fyi’st hafi vsriðTiafizt hamda utn bærum og einnig fjallað um gsim útgáfu þess efnis, siem áður var ferðir, gevvitungl og önnur . fullbúið eða langt á veg komið. skyld atriði. . í Gils sagði, að með því að Sennilega verður einnig tekin 1 horfið haíi verið að því að gefa gefa verkið út í 2—3 stónim bindum, hafi verið fundin ódýr- ari leið í útgáfustarfseminni. „Þetta fyrirkomulag verður að ýmsu leyti heppilegt, bæði fjár- hagslega léttara fyrir útgáfuna og heppilegra fyrir kaupendur ugt er togarann Víking o# mun hann væntanlega leggja upp afla sinn hér, oftar en áður, eftir að fyrirtækið hefui’ nú eignazt sitt eiigið hrað- frystihús. Þá h!,efur það heyrzt, að fyrir dyrum standi, að endurbyggja hraðfrystihús Heimaskaga h.f., sem nú er komið til ára sinna Og mun því eflaust, eins og svo mörg önnur frystihús í landinu, upp fylla slælega þær kröfur, sem gerðar eru til slíkra fyrir- tækja. Það eru sem sé ekkext nema góðar fréttir að Segja frá at- vinuástandinu á Akranesi þessa dagana og vonandi verð ur svo í sumar. — unarmnar. Auglýsing a-m virkjun Lagar- foss í Fljótsdai er birt í Lög- birtingablaðinu í dag. Þær fréttir berast norðan úr Þingeyjarsýslu, að landeigendur muni látia á sér standa með „ ~ . að 'senda athugasemdir vegna fræði og logfræði. S-agði Gils, að - ao' kaupa bfekur um annað efni yirk- na). Laxár O O 1--------- T ' 1_ r'.-n V-i ti, A Vlnrfn Ó J lara" út eins hárri nu til þess að eign- VIRKJANIR (12) einhverjar 2—3 þessara' bóka en þexr hafþ áhuga á. Þá varða fleiri og ámærri bækur notkun“, mun sagði verða srmsinihgarmiáll Evrópu og murvu fU'Utnúar allra ríkisstjórna, sem viðræð.ur hafa átt við E'.'aa- náfcvæmar kæmu að ölium líkindum út á næsta ári, en sbefnt yrði einmitt j handhægari; í a'ð því, að korna að jafnaði út i Gils. — : 2—3 bókum á ári hveriu. i í ~ ' 7~. Engin ákvörðun he-fur emn | R AÐHERRAFUNDUR (1) verið tekin um það, hve miargar bækumar í alfræðisafni Menn- ingarsjóðs verða. Sagði Gils, að fjöldi bókainna og örlög þessarar j hagsbandalagið, gefa útgáfustarfsemi réðist fyrst ' og { skýrstur um þær. Á ráðharratundtnum á morgun mun Ernst : Bruesfser, formaður ráðgjafp.nieí'ndar EFTA, sem hél't rrnd hér í Piayikiavík fy.rr { vik- unni, gafa skýrslu um niðúrstöð- ív be-s fundar. Einnig verður þá ‘Æ'kin fvrir ,.ákæra“ Bnefa á h'end 'ii No-ð i '•’öp-'iunum vtegna verðs. I á ;ré"r’iT 'i.ri tríátov'oðu. en það ,mál j lecvn t ’T umræðu á< ráðgjafámefnd j ' ■•'-Vnum. R4ðb®rr?rnxr munu á morýun i ge'fa út sérstaka yfirlýsi.ngu frá ' íundinum um niðurstöður hans KLAM (1) Þarna vo”'i fleiri sýningarkass j ar, en þeir fengu að vera í friði, FUNDUR HUS- EIGENDAFÉLAGS ,□ Aðalfund.ur Húseigenda- félags Reykjavíkur var hald- inn 30. apríl s. 1. í húsakynn- um télagsins lað iBergsíaða- stræti. Formaður félagsins er Leifur Sveinsson, Iögfræðing- ir.gur, Á aðalfundinunx voru m. a. el'tirfarandi tvaer ályktanir sarr.þykktar. „Aðahundur Húseigendafé- lags Reykjavíkur telur haettu á að fasteignamatið nýja verði til þess, að óhæfilega hátt gjald verði tekið af íbúðaeig- endum í nýjum |húseignum, samanber Jyri ingarreglur i'asl eignamatsnefnd!a, og tillit til þessa þurfi að taka við álagn- ingu fasteignaskatta“. „Aðaifundiur Húseigendafé- lags Heykjavikur lætur í ljósi áhyggjur vegna bess að mats verff Ióffa, samkvæmt Mtw nýja fasteignamati, sé langt- um oi' hátt míffaff viff mögu- lega arðsemi þessara eigna og p'rargur grund.vöHur til skatt- á!agningar“. Framhaldsaðalfundur ■ Skipst jóra- og 'stýrimannafélagsins Öldunn- ar verður tiaidinn laugardaginn 15. maí kl. 14.00 að Bárugötu 11. Fundarefni: 1. Rejkningar félagsins, 2. Kosníng fulltrúa á bing F.F.S.Í. 3. Önnur mál. 1 Stjórnin 4 Fimmtudagur 13. maí 1971

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.