Alþýðublaðið - 14.05.1971, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 14.05.1971, Blaðsíða 6
Útg. Alþýðuflokkurinn Ritstjóri: Sighv. Bjðrgvinsson (áb.) Mikil sókn í sjávar- útvegi Dagblaðið Tíminn víkur að því í forystu igrein fyrir nokkrum dögum, að Alþýðu fiokksmenn séu ánægðir með verk Egg ! erts G. Þorsteinssonar sem sjávarútvegs | ráðherra. Þetta er alveg rétt hjá blað- inu. Alþýðuflokksmenn eru ánægðir ;með þá miklu uppbyggingu, sem átt í hefur sér stað í útgerð og fiskvinnslu ; á íslandi undir forystu tveggja sjávar- | útvegsráðherra Alþýðuflokksins, Emils Jónssonar og Eggerts G. Þorsteinssonar. Og Alþýðuflokksmenn hafa vissulega ; ástæðu til þess að vera ánægðir með þeirra verk. Alþýðuflokkurinn tók við stjórn sjáv- arútvegsmála árið 1959. Þá var stærð íslenzka fiskiskipaflotans 57.700 brúttó- rúmlestir. Nú er hún um 80 þús. brúttó- TÚmlestir. Árið 1959 var meginuppistaðan í fiski bétaflota landsmanna litlir bátar og bát- ar af meðalstærð. Síðan hafa verið keypt fr t flotann um 190 stórir fiskibátar, bún ir nýjustu tœkni til fiskveiða og eru þeir uppistaðan í bátaflotanum í dag. Árið 1958 var útflutningsverðmœti sjávarútvegsins 5.120 millj. kr. miðað við núgildandi verðmæti krónunnar. Ár- ið 1970 skilaði sjávarútvegurinn um 10 þús. millj. kr. til þjóðarbúsins. Árið 1958 dreymdi íslendinga um að eígnast eigið rannsóknarskip til að rann saka hafið í kring um landið og auðlind ir þess. Nú eiga Islendingar ekki eitt héldur tvö fullkomin rannsóknarskip, sem komið hafa til landsins á síðustu ár um. Árið 1958 vörðu Islendingar 26 m. Ttir. í vísindarannsóknir í þágu sjávarút- Vegsins og er þá miðað við núverandi verðlag krónunnar. Á fjárlögum í fyrra var varið til þessara hluta 128 m. kr. og er þar um að rœða 400% aukningu.1 Árið 1959 byggðist sjávarútvegur og fiskvinnsla á veiði og vinnslu tiltölulega mjög fárra tegunda nytjafiska. Nú hefur fjölbreytni í veiðum og vinnslu aukizt stórlega. Árið 1969 skiluðu nýjar bú- greinar i útvegi um 900 m. kr. til þjóðar- búsins. Hér eru aðeins nefnd nokkur atriði af fjölmörgum, sem sýna, hversu gífur- leg uppbygging hefur orðið í sjávarút- vegi á s. 1. áratug. Og Alþýðuflokks- menn hafa vissulega ástæðu til þess að vera ánægðir með, hvernig á þeim mál- um hefur verið haldið af þeim tveim Alþýðuflokksmönnum, Emil Jónssyni og Eggert G. Þorsteinssyni, sem gegnt hafa embætti sjávarútvegsráðherra þessi árin. □ Þeir kveðja fjölskyldu sína og vini rmeð trega, land sitt með nokkr'rri beizkju — beizikju yfiir þnd að bióðfélaeið hefur aldrei gafið beirn tækifæri til að _sýna. að beirra eigin dámá, hvað í beim bvr eð?i vinna sér fyrir sómasamteau líf&viðumfæri. Ein staka haifa og sparað saiman fvrir fanmiðunuim af ævimWra- 'lönifflun fvrst og fremst. Öllum er hieim bað bó srmeiigiml'egt að beír eiera sér vonir um beti’i frnmt'ð. A hverium degi leoma 300 er- lendi.r yertkarp!enn ti'l Vest.ur- ÞvzValands. Vonelaðir. en dauð br“v-htir eftir lansa ferð mieð t.i-rvðtvl ttn i,m i árnbrauit.ariestum sh'rto blfi+r út. á breiutaroaíllana í Miinohien. Köln, Franktfurt o« HQim'hrvra Loks hafa beir náð til fvri.rihieitna landsins — saim- bandsilýðveldisins Vestur-Þýzka land. Fvrstu kynni þieirra við veruleikanm veilda þeim ylirieitt vonbrigðum. Fliestir eru þieir ung,ir og óreyndir. Þeir kunna Einangraðir og ir verkamenn leiðir erlend- Þýzkalandi ekki stakt orð í þýriku. Þetta er í fyrsta skiptið, sem þeir kom- ast í snertingu við hima iðn- væddu m'enningu — neonljósa- dýrðina, umferðina, framleiðn- ina, meytendalþjóðfélagið, freist mgeirnar. Upp frá þeirri stundu gildir hið fyrsta boðorð yest- rærina þ.ióða: Sjáðu um þig sjálfur. Fyrir því þoka þær draumsýnir, sem bar fyrir hug- skotssjónir tyrkneska bóndason arins á leiðinni milli Istanbul og Köln . GÓÐAR TEKJUR, EN FÚLAGSLEG VANDKVÆÐI Um þiessar mundir eru tvœr m'íliónir erlendra/ verkamanna í Vestur-Þýzkalandi. Tólfti hver starfsmaður í sambandslýðiyetld- inu er kominn frá ItaMu, Grikk- landi, Júgóslaivíu, Tyrklandi, Snáni eða Portúgal. Fl'estir vinna menn þessir að iðnaði. Fram að 1965 var um 1 milliún erlendra yerikamanna í landinu, eða vinnuigestir, eins og Viestur- Þióðweriar kalla þá f\TÍr hæ- versku sefa'.r. Á tfmabiJliinu 1965 — 67 var iðnaðurinn f landinu í mikluim vanda staddur. Þörfin fvrir vinnuafl var svo mikil og aðkallandi, að stjórnmálamíenn og vinnuvevtíeudur virðu að svSp ast um utan landamæranna til að fá henni Jiullnægt. og urðu þau ríkii í Suður-Bvrópu, þar siem iðnvæðingin var enn sksmmt á veg komin, fyrir val- inu. Vestur-Þióðverjar báðu b"r um vinnuafl og fengu bað. Fn bað vinnuaifil var mennskt. Tmðfvliltar lest.ir runnu oft á dae inn á stöðvarnar í stórborg unum. Þessir erlendu verka- menn urðu til bess að Jevsa vandamál viestur-bvzka iðnQið- arins. HvlersU mikíilvægt fram- lag hteirra er. m.á marka af bví að efnaha.aur lemdsins mundi lamast gersamlega á noklkrum klukkustundum, ef þessar tvær miilljónir tækju óvænt þá á- kvörðun að snúa heim aftur. En þau mistök, sem áttu sér stað í þessu sambandi voru í því fólg in, að yifirvöldin litu eingöngu á þessa erlendu vierkamenn sem vinnuafl, en gættu þess ekki að það er ekki nóg að rétta þeim manni launaumslag, sem lifir lífinu í dapurlegri vistairveru í ókunnu landi, fjarri fjölskyldu og vinum. Hvað aifkomuna snertir, hafa Iþessir leriDendu verkamenn ekká yfir neinu að kvarta. Þeir hafa sömu laun og þý2Íkir startfsbræður þeirra, 800 mörk á mánuði, eða vel það. Vandamál þeirra eru fyrst og fnemst mannlegs eðlis. Einangr un, afskiptaíeysi og dulbúnir kynþáttafordómar — það er þetta, siem þjakar þá mest. ENGIN KYNNI MEÐ ÞÝZK- UM OG ERLENDUM VERKAMÖNNUM Vestur-iþvzkir og erlendir Verka menn hittast hvarvetnia — í Verzlunum, sporvögnum, inn- anbæjiar-lestum og kvikmynda- húsum. Þeir líta hver á .annan, aninað ekki. Það er haria siald- gæft að sjá Kölnarbúa og Portú ■gala ræð'ast við. Það eru þessir hljóðu ky n þátt ahl ey p idóma r, sem marka afstöðu Þjóðverjans til Suðurlandabúans. Aftur á móti er líka sjaldgæft að til nokkurra átaka komi. Skortur á vinsemd, fálæti, engin löngun til að kynnast þessum Suður- landabúum, tortryggnislegt augnatillit i sporvagninum — það er þetta, sem hinn erlendi verkamaður verður fyrir á hverjum degi. Verði honum það á að blístra á eftir stulku á götu að kvöldlagi, þá er hann ókUrteis' og ruddalegur. Blístri Þjóðverji á eftir jsömu. stúlku, er hann skemmtilegur og frjáls- lyndur. Ekki er það heldur neinn leik ur fyrir erlendan verkamann að verða sér úti um húsnæði. Húseigendumir beita þá skipu- lagðri rangsleitni. Fái ítalskur verkamaður inni, verður hann að greiða mun hærri húsaleigu en eðlilegt getur talizt. Orsakirnar að einangruninni eru þó ekki einvörðungu þeim þýzku að kenna. Flestir hinna erliendu verkamanna kunna lít- ið í málínu og það torveldar þeim að stofna til nokkurra kynna við innlienda starfebræð- ur sína. Þeir hallia sér því fyrst og fremst að sínum eigin um, sem eru í sömu a< Hversdagslegar lífls þeirra eru líka harla Iflfsiyenjum vestur-þýzkra bræðra, og það verður e að auk.a á kynninguna. ] harla sjaldgæft að hitta erlendan verkamann í eða veitingastöðum — þ£ hinir þýzku starfsbræður eyða verulegum hluta æv ar. Þj óðverj arnir líta hin á erlendu Verkamennin: Framh. á Sprengju-Nor- man Hill, þjóö- sagnapersona í Hong Kong □ ,,Spriengju“-Norman Hil" er þjóðsagnapersóna í Hong Kong. Hann er maðurinn senr sendur var til að gera ótvírik air sprengjur, sem hermdar- verikamenn komu fyrir á ýims- um stöðum í mótmælaskyn:' við yfirráð Breta þar í nýlend unni. Þetta lífshættulega starf hafði hann mleð höndum í þrjá tíu ár, og mátti hielzt ætla .að einhver hulinn verndarkarftur Vekti yfir lítfii hams og lirnurn. Svo gerðist þcð, að hann var kallaður á vettvang, rétt eins og venju'lega eitt kvöldið, til að athuga dularfullan hlut, vaf inn innan- í hvíta tusku, .s'em „skilinn“ hafði venið eftir á dyraþreþi stjlómarslkrifstofu. Hill ‘benti lögrieglumönnunum þeim, sem fýlgzt höfði 'honum, að halda sig í legri fjarlægð, en geklc ur nær og hugðisrt lyfJ dulunnii. Þá gerðist það, að spr' undir dulunni sprakk of af ihomum hægr.i hc Hann stóð þó uppréttur að til lö'gnegluimeninirnir honum til aðstoðar. Ljó ari, sem.mleð var í-förin 6 Fösutdagur 14. maí 1971

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.