Alþýðublaðið - 14.05.1971, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 14.05.1971, Blaðsíða 8
m ÞJÓÐIEÍKHÚSID ZORBA sýning’ í kvöld kl. 20. sýningr laugardag kl. 20. LITLI KLÁUS OG STÖRI KLÁUS sýning sunnudag kl. 15. Tvær sýningar eftir. ZORBA sýning sunnudag kl. 20. Aögöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 tii 20. - Sími 1-1200 --------------------- FflAti [itEYKJAVÍKínC KRISTKSKAL5Í0 íj. kwöld kl. 20,30 IflTABYLGiA lpiuigtetrdiaig JÖRUROUR fÍunmadag - 100 sýning áíðasta sýning. ^tðgÖRgumiðasalan f Iðnó er ópin frá kl. 14. — Sírni 13191 --1 ... ' 11 ..... .......... í. IHafnarfJarSarbíó J__________Sími 50249 SÆLURÍKI FRÚ BLOSSOM iSPhe l.aiss of Mrs. Blossom) I Í-áðsmellin litmynd frá Para- _ oiunt. íteikstjóri: Joseph Mc Graii) -f ðalhlutvcrk: í Shiriey Mac Lane Richard Attenborough James Booth !>lenzkur texti. ~J' ýnd kl. 9. iTH.: Sagaji hefur komið út íslenzku, sem framhaldssaga ,,Vikunni“. Képavogsbíó Sími 41985 I4AÐIGAN •pvenjiu raunsae og spennandi ®ý mynd úr lifi og starfi lög- iegltimanna stórborgarinnar. ilyndm er með ísíenzkum texta, í Tituan og einemascope. Aðalhlutv'erk: i Richard Widmark Henry Fonda j Inger Stevens Harry Guardino Sýnd kl. 5,15 og 9. Bcnnuð innan 16 ára. r-yi Tónabío Slmi 31182 íslenzkur texti SVARTKLÆDDA BRÚOURIN (The Brid*e Wore BlaCk) Víðfi-æg, snii'idar vel gerð og leikin, ný, frönsk sakamála- mj'nd í litum. My,idin er gerð af; hinum heimsfraega leik- stjóra Francois Truffaut. Jeanne Moreau Jean Claude Brialy Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. ÓTTAR YNGVASON { háraðsdómslögmoður AÁLFLUTNINGSSKRIFSTOFA Jrfksgotu 19 - R(mt 2129« 8 Föstodagw 14. maí 1971 |! !;f‘?f iif-i f-: i ijiíi'Jíí1-' Laugarásbío Sími 38150 HfltoÍY FRIGG Amerísk úrvals gamanmynd I litum og cinemascope og íslenzkum texta með hinum vinsælu leikurum Paul Newman og Sylva Koscina. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 22 1-40 Ein bezta gamanmyna sioustu ára gerð etftir samnefndu leik- riti sem sýnt heli-r vlerið við metaðsókn uim víða veröld m.a. í Tjóðleiikhúsinu. Aðaílhluitvterk; Leikstjóri: Gene Saks. íslenzkur texti. Sýnd ki. 5, 7 og 9. Sfjörnubíó Sími 18936 FUNNY GIRL Ileimsfræg ný amerísk stór- mynd í Technicolor og Cine- mascope. Með úrvalsleikurv-x- um Omar Sharif og Barbara Steinsand sem hilaut Osc-ar-verðlaun fyr- ir ieik sinn i myndinni. Leikstjóri: VVilliam Wyler. Framleiðendur: Ray Stark og VVilIiam Wyler. Mynd þessi hefur alstaðar v-er- ið sýnd við inetaðsókn. Sýnd kl. 5 og 9. AFGREIÐSLUSÍMI ALÞÝDUBLADSINS E R 14900 Norðmenp hyggja á 100 milljón króna rannsóknaskip □ Matvælo- og: landbúnaðar- Stofnun Sameinuðu- þjóðanna til- kynnti fyrir sltottu í Róm, að Morcgur væri mieð áætlanir um að byggja vskip til fiskd og haf- rannsókna og afhenda !það FAO til notkunar. Þtessi áætlun éi komin frá norska Stórþiriginu. Skipið mun kosta íuillbúið rúm 'I Í L ■ . / IJtnnintjarAjijole 휒á 100 milljónir íslenzkra króna oft-’ér æilunin að það verði notað í þágu vanþróuðu landanna, þ. e. ap kernia íbúium þeirra veiðitækni og annað sem að .gagni getiur kðmið, I>að ffiíUji einnig Iieita að fi.skimlðum og kanna hvort um fleiri nýtjafiska er að ræða útaf ströndum þessara landa en nú er vitað um. Starf FAO í fisfcveiðimálum meðal þróunarlandanna er mjög umíangsmikið, cg nú .stárfa uni 2000 sérfræðingar aS þessum mál- um í Afrífc'-', Ásíiu, Suðiuir-Amer- íku og við Kyrrahaf. SJ.RS. TROLOFUNARHRINGAJÍ Flfót afgrélSsla Sendum gegn póstrcfofía, OUDM. ÞORSTEINSSPW guflsmlður fianlcastrætT 12., n í fréttatilkynningu, blaðirm hefur borizt frá stofu íslands, er frá því sfcýrt, að íbúaskrá Reykjavíkur 1. des. 1970 se komin út. Br hún 1.380 blaðsíður í fólíóbroti. í íljúaskrá Reykjavíkur eru allir jrbúar Reykjavíkur skráð- ir í gpturöð. Auk húsauðkemís — nafns, fæðingardaigs og fæð- ingarnúmers eru þar eftirfar- andi "upplýsingar um hvern einstakling: Nafn, hjúskapar- stétt, f... fæðingarstaður, trúfélag og rí kisborgararé11ur. Ennfremur er í ibúaskránni getið um l.ög- heimilt aðkomumanna og dval- arstað fjarverandi Reykvíkinga. Fremst í íbúaskránni eru leið beiningar um notkun hennar, en ef menn kynna sér leiðbein- insarner- á skrá'n að vera. auð- veld í'nótkun fýrir hvern sem er. Hingað til hefur þetta rit ver- ið í éinu bindi, en nú hefur þvi vefíð skipt í 2 bindi. íbúa- skráin fæst i Hagstofunni í Arn- arhvoli og kostar 2.700 kr. — takmark- að’ að því er segir í fréttatil- kynningu Hagstofunnar. NÚMERASKRÁ | □ Nú er nýútkomin Gctu- cg númeraskrá fyrir súnnot- endur á Reykjavíkursvæðinu Alþýðublaðinu hefur borizt eintak a.f bókinni, en í bréfi frá Hafsteini Þorsteinssyni. bæjars'mstjóra scgir: ..Símnofentium er raðað eftir heimilisfangi og númera rcð. Slík skrá var fyrst gefin út 1959 og seinasta skrá í maí- 197.0. Þetta hefur verið afar vin- sæl og gagnleg handbók. Bók- in er seld á kostnaðarverðl 250,00 kr. eintakið fæst í ir nbeimtudeildum símans í Rr.yk vík, Kópavogi og Hafn arfirffi“. sem i Upplrig bókarinnar er Hag- LENGRI LÝSING 2500 klukkustunda lýsing við eðlilegar aðstæður (Einu venjulegu perurnar framleiddar fyrir svo langan lýsingartíma) NORSK ÚRVALS HÖNNUN Heildsala Smásala Einar Farastveit & Co Hf Bergstaðastr. 10A Sími 16995 MÆLINGAKERFIN ÓFULLNÆ GJANDI □ „Árlega mun vera varið yfir ! 50 milljónum króna tO ýmiss konar mælinga og kortagaröa.r í la-ndinu. Talsverðan liluta þessa kostnaðar má rekja til vöntunar | á fullnægjandi mælingakerfum og ósamræmis í Vinnubrögðum.'‘ j Þ-etla kemur fram í niðurstöð- ; um frá ráðstefnu, sem V'erkfræð- ingafélag íslands efndi til 7. þ.m. j um mælingakerfi íslands. Tíu stofnanir og samtök lögðu á ráð- stefnunni fram greinagerðir um starfsetni sína og viðhorf tU land- mælinga og kortagerðar á ráð- stefnunni auk þriggja einstaik- linga. ,j í fréttatilkynningu um ráð- 1 stefnuna segir, að Verkfræðinga- félag íslands hafi undanfar-in þrjú ár beitt sér fyrir tillögu- gerð -um tæknimenntun, en þar sem tilgangur tæknimenntunar hvers tíma sé að þjálfa mienn, sem eiga að leysa verkefni eftk' 10 — 15 ár, sé nauðsynlegt, að einhverjar upplýsingar liggi fyr- ir um væntanieg verkefni. í ályktun, sem samþykkt var á ráðstefnunni segir m.a., að þeir aðilar, sem að henni stóðu, lýsi yfir óánægju sinni yfir núv. ástandi mæl ingakerf a n na, sem nú er stuðzt víð, og samræming- arTeysi, sem oft leiddi til stað- bundinna flýtisvterká, ter rétt dygðu til bráðabirgðarlausnar á viðkomandi verkefni. Einnig lýstu þessir aðilar yfir óánægju sinni með þá vöntun á tölulegum Vipplýsingum, sem nauðsynltegar eiu til skráningar eigna landsmanna og til hvtefsteon ar fnrmrann-sókna fyrir þær framkvæmdir, sam staðið er að á I hvterjum tíma, svo sem virkjanir og vegagerðir. j Þá beinir stjórn Verkfræðinga félags íslandi þeim tilmælum til stjórnvalda, að þau beiti sér fyrir gagngerðum endurbótum á mæl- ingakerfum íslands, þannig að þau verði tölulegur gnandvöilur allrar kortagerðar, mannvirkja- mælinga, eignaskráningar og vis- indarannsókna, o'g koma þannig í veg fyrii' skipulagsleysi og þann margverknað, sem nú er

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.