Alþýðublaðið - 14.05.1971, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 14.05.1971, Blaðsíða 11
107 * - '-t •• . • rv- • - -j - ** • ■—r S — ••• -r whiskyið þeirra er g.oU. Að minnsta kosti betra en sprengj- urnar þeirra“. ,,Oui“, svarar Madeleine. Paschen brosir, en brosið verður að grettu. Það er eins og það eigi ekki victað brosa í Brest. Paschen heyrir ac§|prengjuvárpa fer af stað. Hann fylgir sprengjunni eftir í '4*uganum, sér hvernig hún fer alltaf hærra og hærra — og skellur svo niður á jörðina. Svo koma drunuf^ti;. Rétt! hugsar Pasef»e§ ánægður. Þær ná mér ekki. Það er ekki sem verst að vejra hér. ,,Hvað ertu gömuil^pyr hann. Hún ypptir öxlum^schen sýnir henni á fingrunum hve gamall hann er. Madeleine hristif/jm’osandi höfuðið. Hún hefur falleg augu og munnurinn ;ej líka fallegur. En varirnar eru dá- lítið fölar og kaldarú^ftvarnarbyrgið hristist eins og það sé kominn j-arðskjáíffL Á þvi augnabliki finna þau tvö hvort annað. 33 Sprengjurnar sprpgfi allt í kringum þau. Jörðin skelfur. Allur bærinn skelfur. Fólkið skelfur. Unga stúlkan skelfur. Og svo er öllu lokið.jSprengja springur inn í miðju byrg- inu þar sem þýzki yhdirforinginn og franska stúlkan eru. En Paschen heyrir ekt|ert... Hann deyr ánægðu?;.. . Að morgni 18. séþt«nber á að framselja Brest til óvin- anna. Það er gert satn$omulag um vopnahlé. Skilyrðislaus uppgjöf. Hinir særðu e|ga að fá alla þá umönnun sem þeir þarfnast, með amerísk^m lyfjum ef með þarf. Það er bundinn endijú fjöldadauðann. Karsten höfuðsmaðúS gengur úr skugga um hve margir eru eftir af stórsveitinni. Hann klöngrast í gegnum her- stöðina, milli rústanna. Herdeild hans er umskipulögð í þriðja skipti. Hann kemur að loftvarnarbyssu sem stórsveitin á. Það er rólegra í Brest í dag en venjulega. BÍLDUDALUR: AURARt... (afforsiðu) 14. 5. að sýningtu Flateyjai-bókar og Konungsbókar í Árnagarði, og bafa þegar skoðað hana uim 7500 manns. Fyrst um sinn verður sýn ingin opin á laUgardögum og sunnudögum kl. 1,30—7, aðra daga kl. 1,30—4. íslen/ka dýrasafnið er opið frá kl. 1—6 í Breiðfirð- ingabúð við Skólavörðustíg. Kvenréttindafélag íslands heldur fund fimmtudaginn 13. maí kl. 8,30 í Haillveiigiarstöðum í salnum niðri. Fundarefni: Sigur- 'björn Þorbj-örnsson ríkisskalt- s.tjóri talar lum skattamál og svar ar fyrirspumum. Félagskonur mega taka með sér geisti á fund- inn. SKIPAFERÐIR' Skipadeild SÍC. Arnarfell er í Klel, fer þaðan til Rotterdam og HulCi. Jökulfell llosar og lestar á Norðurlandshöfn ium. Dísarfell ier í Gulluinesi. Litia feli fór frá. Rotterdam í gær til Keflavíkur. HelgafeM er væntan- iegt til Alborgar á moi-gun. Stapa fell er væntanlegt til Reykjavik- ur í dag, Mæliifíell fór fx’á Valkom 10. þ.m. tiC* Reyðarfjarðaii'. Martin isif fór 'frá Vestmannaeyjum 12. þ.m. ti.l Fóllands. Frysna átti að fara frá Siiavanger 12 þ.m. tii Kó? xjskei's. Skipaútgerö ríkisins: K.kla er á Akiuireyri. Herjólf- tuir er í Rieykjavík. Hiea-ðubreið er á Vestfjarðahöfnum. Esja !kom til Reykjavíkur í gærkvöld fi-á Ak- lureyri. FÉLAGSS’fflRF Frá Mæðrastyrksnefnd. Hvíldarviíklur Mæðrastyrksnefnd ar. að Hlllaðlgerð!ax,koti í Mosfislls- sveit, byrja um miðjan júní og verða tvteir ihópar af eldiri konuim. Þá mæðúr raeð börn sín, eins og undanfariin surnur. Konur sem ælla að sækja iirn sumiax-dvöl hjá nefndinni, tal'i við íkrifslofuna að, N.jáiigiötu 3, sem aillra fyrst. Opið frá 2—4 daiglieiga, nema laug ardag-a. Sími 14349. Barnaheimiíið Vorboðinu. Tekið verður á móti uixtsókn- ,um sumardvöi fyrir börn á aldr- inura 5, 6 og 7 ára á skr.ifstofu vex-kaikven.n.aféil'agsins Framsóknar í Alþýðu!h.úsinu við Hverfisgötu í dag frá 6—8 og á morgun fi'á 3 — 6. Voi-boðanefndin. Arnfirðings hf., konx til Bíldudals frá Reykjavib í gær með rúmlega 600 þúsund króna !án úr atvinnu leysistryggingasjóði. Gunnar Vald.imarsson það skýrt fram, að þetta væri aðeins bráðabirgða lausn, því fyrirtækið skuldaði ails 1800 þjí.sundir í vinnulaun og fyr ir hráefni, seai (það heíur keypt af smábátum. Vað eina, sem dygði værl stórlán til að bjarga fjTÍr- tækinu ú.t úr kröggnnum. Þetta væri mikið bagsrawnanyí! fyrir byggðarlagið, því Arnfirðixxgur hf. væri laisgstærsti vinnuveitand inn á staðnum. lAuk þess er frysti húsið orðið gamalt og þax-fnast endurbóta. Væri ætlunin að senda nefnd til Reyk.'ivskur og ræða þar við lánasíofnanir. Verkai'ólkið Iagði niður vinnu á miðvikudagsmorgun, því það hafði ekki fengið greidd laun sín, og auli iþess var forstjórinn farinn til Rcyk'avikur og ekki Ijóst, hvort hann væri e;m starfandi hjá fyrirtækinu eða ekki. í frysti húsinu voru þá 30 tonn af fiski, sem legið hafa undir skemmdum síðan, en byrjað var að vinna þennan afla í morgun. Þess má geta, ,að skuld fyrirtækisins við skipverja á Pétri Thorsteinssynj nernur 213 þúsund krénum. — FLESTIR KJOSA ILANGHOLTSSKÓLA □ Á síðasta fundi BorgaiTáðs Reykjavákur voru ti’Aigur mann talsskrifsitotfunnar urn kjöv- svæða- oig kjörcteildasíkiptingu við alþi'ngiskosningnrnar 13. júnií n. k. Jónas Hafllgrímsson á mann- talsskri&tofunmi tjáði Alþýðu- blaðinu í 'gær. að Revikjavnk væri skipt í 62 kjördeildir og er það einni kjöi’deild fleii'a en í alþingiskosningunum fyrir fjórum ánuim. Kj.önstaðir í. Reyikjavík verða tódÆ. Sngði Jónas, að aUmilkil fjölg un væri á kjöns&rá í tveimur hvierfum, í Bileiðagerðisskóla- hverfi og Breiðholtssikólahiverfi. E:n flesiir eru á kjöx'skrá í f-an.g- hoHsskólafovienfi, en þar verða 9 kjördeiMir og 7.499 á kjörski.'á. Að öðru ileyti ier skipting Reyikivíkinga á kjöi’skrá við al- Iþingxskosningarnar að niánuði liðxrum þessi: Álftamýrarsikóli 3.454, Árbæjeirskóli 2.371, Aust urbæjai'skóli 6.706, Breiðagerð isskc’ii 5.763, Brefð'holtsskóli 2.215, iDanghioltsskóli 7.449, Laug arnesskölíi 4.507, Melaskóli 6.179, MiðbæjarSkól'i 5.708, Sjómanng skcili 6 255, Elliheimilið Gi'und 219 otg Hralfnista 273. , , I»ess.„?.kail getið, að einhverj- ar tUfæi'&þjr og breytingar geta enn orðjð á þessum tölum Vopnahléö virðist þegar vera farið að hafa sín áhrif. Þeir sem eiga eitthvað eftir af brennivíni, Ijúka viö það. Þeir sem hafa tíma, skrifa bréf. Hermennirnir eru ánægðir, í fyrsta skipti í margar vikur — að minnsta kosti margir þeirra. Það lifir í glæðum í rústunum, sumstaðar blossar eldur upp. Allt í einu dynur skothríð úr loftvarnarbyssunni. Fritz Karstén er aðeins tuttugu metra í burtu þegar hann sér skotin spýtast út. - Hann hleypur seinasta spölinn. Skyttan hættir að skjóta þegar hann sér yfirmanninn, ,,Á hvað ei'uð þér að skjóta?“ spyr höfuðsmaðurinn. ,,Þetta þarna“, svarar maðurinn og bendir. Sprengjurnar hafa lent í miðri amerískri fylkingu, tæpa hundrað metra í burtu. Ameríkanarnir höfðu nýlega safn^ azt saman við hereldhús til að borða. Nú var ekki lengur talað um súpu eða hungur. Það er skelfilegt að sjá. Skyttan hefur miðað vel. „Hvers vegna í ósköpunum ...“ spyr Karsten höfuðs-s maður. „C’est La guerre“. Maðurinn notar eina af þeim fáu frönsku setningum sem hann hefur lært. Andlitið ljómar af gleði og hann býr sig undir að skjóta aftur. Fritz Karsten slær hann tvisvar sinnum bylmingshögg og maðurinn dettur á jörðina. En fæstir yfirmenn bregðast við á þennan hátt. Flestir þeirra sjá til þess að skotfærileifarnar séu notaðar í nótt; Óvinirnir skulu ekki fá þær. Þetta virðist vera föst regla hjá öllum herjum. Þeir gætu auðvitað sprengt skotfærin í loft upp, en fæstir gera það._Þeir vilja heldur skjóta svo- lítið lengur. Stríðið á að halda áfram alveg fram á seinustu stundu. Þeir fá ef til vill enn eitt viðurkenningarorð frá yfirmanninum. Eða þá að yfirmaðurinn fær viðurkenn-s ingarorð af vörum Hitlers sjálfs .., ^SViannréttlnda féiag“ i □ Alveg á næstumú er þess að vænta, að stofnað veirði „manix- réttindafélag“ í Reykjavík, þ.e. félag, sem hefur það yfirlýsta markmið að gæta réttar hins almenna boi'gara í viðslkiptum h'ans við lögiieglu og aðra opin- bera aðila. Mun auglýsing frá þeim mönnum, sem standa að stofnun þessa félags, birtast í dagblöðunum núna fljótiega, þar sem beint verður þeim tilmælum til manna, að þeir geái sig fram, ef þeir telja sig hafa orðið fyrir skerðingu sjálfsagði'a marmrétt- inda. Með þessari auglýsingu verður úr því skorið, hvort grundvöll- ur er fyx-ir stofnun félagssk'a-par bígerð af þessu tagi á íslandi, sagði einn af hvatamönnunuim að stofnun félagsins í viðtali við Alþýðu- blaðið í gær. Ef nægilega mörg svör bemst, er ekkert því til fyr- irstöðu, að við stofnum félagið. Ef félagið verður stofnað verð ui’ strax hafizt handa um að kanna umkvartanir ‘þær, ,sem borizt hafa og síðan eitt mál gert að pirófmáli og látið ganga í gegnum dómstóla. Þegar lengra dregur mun félag ið reka þjónustu við almenning, þannig, að ef einhver telur sig hafa vei-ið beittan misrétti af hálfu hins opinbera, getur hann flengið mál'ið í hendur fétaginiU. Hjúkrunarkonur Hj úkrunarkonur óskast tii að ieysa af í soim- aifrí. Upplýsingar gefur forstöðukona í síma 81200. Borgarspítalioii Föstudagur 14. maí 1971 11

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.