Alþýðublaðið - 15.05.1971, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 15.05.1971, Blaðsíða 4
Stóri vinningrurinn — og' f»ó.' — íslenzka krónan fell- ur,|en án fallhlífar, stóð ein- hvierju sinni í íslenzku tírna- ritii E.t.v. má marka það af þvíj að vinna má nú 4 millj- óniv islenzkra króna á eitt og " samá númer í happdrætti hé}' á landi. Enginn mundi þóivilja missa af slíkum vinn- inái eða jafnvel öðrum lægfi. Til að forðast slikt er viæara að hafa liæstaréttar- dó|n einn frá 1967 á bak við eyrað. Hafði kona nokkur kje^pt miða í landskunnu ha"ppdrætti hjá umboðs- rrianni þess. Féll svo 500.000 krj vinningur á miðann einn géðan veðurdag. Taldi konan, er jvildi fá peningana, að um- boðsmaðurinn hefði lofað að sjá um endurnýjun miðans, sem hafði verið tvívegis ó- endurnýjaður á vinningsdíegi. G«egn eindregnum mótmælum umboðsmannsins gat konan þó ekki fært sönnur að því, að hann hefði skuldbundið sig gagnvart konunni til að endurnýja með sjálfls sín fé, þá er því væri að skipta, um- iraeddan happdrættismiða. Að svo vöxnu máli varð að sýkna happdrættið og um- boðsmanninn vegna sönn- uru rskorts. ?largt getur þurft að sanna. — í ofangreindu tilviki er Ijóst, að öruggt er það eitt að endurnýja sjálfur á til- set 'jm tíma, en treysta ekki á ratluð munnleg loforð ann- arra. Skriflegir löggerningar (t. d. loforð manns) og samn- rngar, helzt allítarlegir, eru því góð regla, einkum ef mik- ið er í húfi, dg geta sparað fé og fyrirhöfn. Sækjandi getur t. d. sannað með fram- lagningu skriflegs samnings, að verjandi skuldi honum á- kvieðna upphæð — hann heí- ur sem sé sönnunarbyrðina um greiðsluskyldu verjanda — en verjandi getur e.t.v. lagt fram kvittun til sönn- unar greiðslu. Þegar farið er i skaðabótamál á hinn bóginn, þarf sækjandi að geta sann- að, að verjandi sé skaðabóta- skyldur, hafi t. d. ráðizt að ósekju á sig og meitt, en þá þyrfti að leggja fram t. d. vottorð læknis um meiðsiin og gögn um útgjöld, auk þess sem þurfa kann á vitnum að halda. Sönnunargögn. — Sanna má æskileg atriði með ým-um sönnunargögnum í íslenzkum rétti, t. d. skýrfeslum aðila, framburði vitna, mats- og s.koðunargerð og framlögðum skjölum. í opinberu máli — þar sem sönnunarbyrðin hvil- ir venjulega á ákæruvaldinu og vafi er sökunaut í hag — mundi játning sökunautar vera drottning sönnunargagn- anna, en þó þarf alltaf að vega hana og meta. Menn geta af ýmsum ástæðum ját- að sig seka, þótt þeir séu sak- lausir, t. d. til þess að losna úr gæzluvarðhaldi. í sænsku máli frá 1961 játuðu 13 ein- staklingar á sig eitt og sama morðið. Vitni geta og verið mjög mismunandi og eru t. d. líklega almennt ótraust, þeg.ar meta skal t. d. hraða bifreiðar. Jafnv&l þaulvanir EFTIR JÓN OfiMUND Þ0RMÓDSS0N 11. grein lö^re'gluþjónar í B'&rlín hafa skv. könnun metið hraða bif- reiðar á 80 km. ferð niður í 40 og upp í 120 km. Svo að segja allir farþegar í bifreið- um virðast o.g bera í vil eig- in bifreiðarstjóra, nema þeir sjálfir hafi beðið tjón og eigi því hagsmuna að gæta gagn- vart honum. T. d. gillti þstta um a'lla nema 15 farþega í 13. 000 árekstrum skv. einni danskri könnun, og svipað má ætla, að gildi um skip- verja. Sönnunin getur verið erfið. — Eins og nærri má geta af framansögðu og öðru, má nefna möiT'g dæmi, þar s&m reynir á sönnun og hún getur verið erfið, en þá gildir nú hér á landi meginr.eiglan um frjálst sönnunarmat dómara. Má n&fn.a í því sambandi hinn ný- uppkveðna hæstaréttardóm í morðmálinu, þar sem ákærði var sýknaður. Auk þe.ls má að lokum rtefna hæstaréttar- dóm frá árinu 1937. Þar voru 6 bifneiðarstjórar sakaðir um að hafa ráðið bifreið ólöglega á bifreiðarstæði fyrir framan bifreiðastöð, þar sem þeir unnu. Var lögmætt að hafa 1 bifreið fyrir framan stöð þessa. Lögreglumaður kærði bifneiðarijtjórana 6, en í skýrslu hans greindi ekki, hver þeirra var fremstur í róð, og tókst ekki að grafa það uppi með öðrum hætti. Sá þeirra, er fremstur var, hafði ekki framið lögbrot, en með því að ósannað var, hver sá var, sem „í rétti“ var, þótti óhjákvæmilegt að sýkna þá alla. — Fimmtugur á morgun: Scilomon Gunnar Erlendsson A MORGUN vsrður fimmtu'gur Salpmon Gunnar Erlendsson húsbsmíða'mteisitari á Húsavík. Splomon Gunnar er fæddur að jBrandagili í Hrútafirði 16. maá; 1921, sonur ’hjónanna Stafaníu Guðmundsdóttur ljós- móður og Erlends Þorvald'sson- ar, 'sem þá höfðu nýiíega reist 'bú á föðurlei'fð hennar, — en. faðir hans, Erlendur var borg- fiirzkur að ætt, frá Litla Bakka. Að honum standa því traustar bændaættir úr Vi£/;tur-Húna- va .nsýslu og Borgarfiröi. Föð- ur sins naut hann þó ekki lengi, því hann andaðist í blóma lífsins, þegar drengur- inn var aðeins þriggja ára. -rr. Hann ólst upp' Og dvaldist með móður sinni til tvitugsaldurs, þegar hann fór til Hvannleyr- ar á bændaskólann. Eflaust hefur honum verið efst í huga .þá, að gerast bóndi, þótt at- vikin höguðu þvi á annan veg RÚSSI er söluvérðið allmiklu hærra en í síðustu sölusamningum við Sovétríkin. Samið var nú um sölu á átta Irúsund tonnum at freðfiskflök- um, aðallega karfa-. ufsa- og grá lúðuflökum, og ,allt að 6000 tonn um af heilfrystum fiski, einkum þorski, en einnig ui'sa, lýsu, stein bíts, ýsu, keilu, löngu og flatfiski. Á síðastliðnu ári voru hinsvegar seld til Sovétríkjanna 24.500 tonn af ýmiskonar freðfiski. Ásiæða þess, að magnið er að þtssu sinni næstum helmingi minna ,er minnkandi afíi hér við lanú og einnig, að Rússar kaupa ergin þorskflök, „en, eins og öll- um er kunnugt, er þorskurinn uppisiaðan í bolfiskaflanum hér við land og því erfitt aff gera .ti.w-'Xbuiktsm stóra sölusamninga um freðfisk- fick, sé hann ekki iiafður með“, segir í fréttatilkynningu frá Sölu miffstirff liraðfrystil'iúsanna og SÍS. Þó er ekki talið útiíokað, aff síffar á árinu verði se-lt cittlivert viðbótarmagn til Sovétríkjanna. Ástæðan fyrir hækkun sölu- verffsins í'rá síðasta ári er sú. aff miklar verðhækkanir hafa orðiff á f'iski erlendis frá þeim txma, sem s'ðasti sclusamningur var gcrður. Ailur skal fiskur þessi afgreið- ast fvrir miðían desember n. k., og þcssa dagana er vei-iff aff ferma m. s. Hofsjökul, sem fer meff fyrsta farminn upp í samn- írginn. — TILBOÐ ÓSKAST í FARÞEGAFLUTNINGA Mosfellshreppur óskar eftir tilhcðum í flutn- ing á skóla'nem'enduím. Sum sækja skóla í Reykjavík næsta vetur þ e. 1971—1972. Til'boðum sé skilað í skrifstofu Mosfells- hrepps, Hlégarði, fyrir 31. maí n.k. og þar verða einnig gefnar nánari upplýsingar eða í sírna 66218—66219. _________Sveitarstjóri Mosfellshrepps. og nám sitt stundaði hann af því kappi og atorku, sem hon- Framh. 'á bls. 2. DOGG 10 ARA BLÓMA SÝNING í tilefni af 10 ára afmæli verzlunarinnar, verSur haldin sýning á blómum cg blómaskreytingum í FÉLAGSHEIMILI LANGHOLTSSÓKNAR í dag, laugardag 15. og siííinudag 16. maí. Sýningin verSur opin báða dagana frá kl. 10 árd. til kl. 10 s.d. Komið og skoðitf eitt glæsilegasta blómaúrval landsins. * AÐGANGUR ÓKEYPIS Veriö velkomin BLQMABUDIN G Atfhcimum B, Ucykjavík Sími 33978. 4 taugardagur 15. maí 1971

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.