Alþýðublaðið - 15.05.1971, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 15.05.1971, Blaðsíða 9
- íjDróttir - íþróttir WEST HAM KEMUR EKKI □ Ekkert verffur úr því aff hiff l'ræga enska liff West Ham koiri ihingaff eins og ráffgert var. iKR átti rétt á vorheim- sckn og hatði boffiff West Ham aff koma hér viff á leiff- inni í keppnisíerff til Banda- ríkjanr. a. West ham .þáffi boffiff en nú befur hins vegar komiff í IJós aff óvist er ihvort Laug- arda'svcllurinn verður I'/Tthæf ur á þeim tíma seni West Iíam ætlaffi aff vera bér. \ KR-ingar vildu ekki taka þá áhætlu aff völlurinn yrffi not- hæfur. og þá síffur að bjóffa West Ham á malarvöll, og til kynntu þeir félaginu málalok meff skeyti í fyrrakvöld. — Á myndinni er fyrirliffi West Ham Bohby Moore. — ■ ■ íslenzkir kylfingar ferð í Skotlandi MINNISVERD ARTOL 1928 Fyrsta 19.000 punda salan. David Jack, Bolton Wanderes seldur til Arsenal í október fyrir 10 890 pund. 1528 Bixie Dean. Everton, setti nýtt markamet í 1. deild með því að skora 60 mörk. Auk þess skoraði hann 22 mörk í öðrum leikjum þstta keppnistímabil. 1928 Fyista útvarpslýsingin frá úrslitaleik bikarkeppni. 1928 Jimmy McGrory framherji í Ceític setti nýtt met á Skotlandi, þegar hann skoraði 8 mörk í einum leik, gegn Dunfermline í janúar 1928. 1929 Landslið Englands tapar t fyrsta skipti utan landssteinanna, 4:3 gegn Spáni í Madiid. 1929 Markvöiðnm skinað að standa kyrrum á marklínu unz vítaspyrna hefur verið tekin. 1929 Albert Geldard yngsti leikmaður, sem leikið hefur deildarleik á Englandi. Hann var aðeins 15Vá árs þegar hann lék með Bradford 1929. 1930 Brentfcrd fyrsta félagið tii þess að vinna alla heimaleiki á einu keppnistimabili, 21 leik alls. 1930 Fíóðlýsing á knattspyrnuvöllum bönnuð af Enska knattspyrnusam- bandinu. □ Undanfarin ár hafa kylfingar gert víffreist um nærliggjandi Iönd til aff kynnast fullkomnum skilyrffum og sögulegum golf- völlum, einkum á Bretlands- eyjum, þar sem golfvellir ttljast til sjálfsagðra hiuta liins dag- lega lífs. Nú fyrir skömmu kom stór hópur íslenzkra kylfinga af báffum kynjum úr hópferff til Skotlands, sem viff teljum para- dís golfunnenda. F'erð þessi var skipulögð af Flugfélagi íslands og á það fyr- irtæki miklar þakkir skildar fyr - ir mar’gs konar stuðning og vel- vilja við golfíþróttina í landinu á undanförnum árum. Öllum kostnaði var mjög í hóf stillt, enda m'egin tilgangur slíkra ferða að leika sem allra m'est golf á sem stytztum tíma. Ég undirritaður og félagi minn fór- um fyrr í vor til Skotlands og vorurn jafnheppnir með vteður og öll ytri skilyrði og hópferð'ar- fólkið. Unun er að leika golf við að- stæður, sem eru svo gjörólíkar þeim, er við eigum að vienjast hér á Fróni. Víða störfuðu 6 — 8 menn að hirðingu o,g snyrtingu vallanna, en hér heima þykir gott að geta haft „einn mann.“ Margir hinna skozku valla eru meira en aldar gamlir, svo að engin furða er þótt viðbrigði séu mikil fyrir okkur nýgræðing- ana. í Skotlandi er golf mjö'g út- breitt og birtast þar á forsíðum stórblaðanna fréttir af afrekum golfmanna engu síður en knatt- spyrnumanna. Fjöldi golfvaiia er í eigu bæjar- og sveitarfélaga og g’öta íbúarnir leikið golf á þteim fyrir 50—100 kr. daggjald. Með þessu móti má segja, að allar stéttir hafi aðgang að golfvöli- um, enda þótt oft sé þröngt á þingi „public courses“ eða „al- menningsgoIfvöllum.“ — Hins vegar er margra ái’a biðlisti fyr- ir þá, • sem gerast vilja með- limir í einkaklúbbum, sem eiga þá land sitt sjálfir. í landi þar, sem golf er ekki hornreka, eins og hér h:eima, una íslenzkir kylfingar sér vel og eru allar líkur til að GSÍ muni brátt skipuleggja klúhba- | og landskeppnir við frændur vora Skota. Mjög mikill áhugí' var meðal Skotanna að heim- sækja okkur og dvelja í „landi miðnætursólai-inniar.“ í næstai þætti mun ég lýsa nánar ýmsuna völlum í Skotlandi og bera þá saman við okkar velli. — E. C«. ÁRMANN VANN BÆNDAGLÍMU Þann 10. maí 1971 var keppt í bændaglímu á milM Glímufélags- ins Ármanns og Ungmennaielags ins Vík'verja, og.fóru leikar svo, að Ármann bar sigur af hólmi. Keppt var uim verðlaunabikar, •em Kjartan Bergmann GLiffjóns- rcn ha'íffi gefið til þessarar krppni. í reglugerff, sem fylgir bikarrvum, segir, að bikarinn sé gcfinn 1:1 varffveizlu elzta ksppn- i ryriikcmulags gMmunnar, — bændaglimunni. Keppt var í sjö manna sveit- um, og voru bændur Sveinn Guð- mundsson, Áraniamni og Sigurffur Jónsson, Víkverja. 'Glímiusveit Ármanns skipuffu auk Sveins: Kristján Tryggvason, Grétar Siguxðsson, Pétur Sigurðs son. Guðmundur Ólafsso'n, Stefán Ólafsson og Þorvaldur Þorsteins- son. Glímlr'syeit Vítoverja skipuðu þessir menn auk Sigurffar: Hjálm- ur Sigurffsson, Gunnar R. Ingvars son. Kristján Andrésson, Guð- mundur Einarsson, Halldór Kon- ráðsson og Óikar Valdimarsson. Glímu'keppni þessi. var hin skemimtil'sgasta, veff og drengilega glímt. Mesta yfirburði í þessari glímiutoeppni sýndi Kristján Tryggvason, Ármanni, en hann er sonur hins klánna glímukappa, Trygigva Gunnarssonar. — SUNDMÓT □ Sundmót ÍR verðLr haldið í Sund'-auguniU'm í Laugardal, fimmtudaginn 20. maí 1971 kl. 3 e.h. Keppt verffur í eftirtöldum greinum: 200 m fjórsundi kvenna 200 m bringusund karla 50 m skriðsundi sv’eint, 1959 100 m skriðsundi karía 100 m bringusundi kvenna -50 m bringosundi telpna, 1957 100 m bringU'Sundi drengja 1955 100 m flugsundi karla 100 m skriðsundi sveina 1957 100 m skriðs.'ndi kvenna 100 m skriðsundi karla 4x100 m fjórsundi karla 4x100 m fjórsundi kvenna Mtttökutilkynningar óskasi) sendar til Guðjóns Emil'ssonar, sími 16062, fyrir 17 maí n.k. KNATTSPYRNA OG GOLF □ Aff vanda er það knatt- spyrnan sem svip setur á helg ina, en í öffrum íþróttagrein- um er ekki Ieeppt, að golfi und anskildu. Þar er allt komiff í i'ullan gang og er t. d. „Dun- lop Open“ hjá GR á sunnu- daginn, 18 holu keppni. í dag eru tveir leikir í Litlu bi'karkieppninni og einn Lei'k- ur í Reykjavíkunnótinu í knáttspyrnu. í Litlu bik?/.'- keppninni keppa ÍBH (HauJt ar) og ÍA í Hafnarfirði kl. 15. ÍA hefur gengið það illa undaníarið', að liðið verður eigimlega að fara að vinna lei’k, annað er ekki sæmandi ís'iandsimteisitur.um. En óv.íst er að þeir .sæiki ntema annað stigið til Haukat því eOdéert lið hefur komið jafn mikið á ó- vart í vor og HauOtaliðið, gert já.fntefli við bæði Keflavák og, Breiðablik. Hin-n leikurinn í Litlu bilvarkepp.ninni er millli Breiðatoililks og Í'B'K, og má reikna mleð sigri ÍBK í þeim leik, sem hefst einnig kl. 15. Ármann og VaOur keppa í Reyikjavíkunrridt.inu í dag kl. 15. Sig.ur Vals. ætti að vera nokkuð öruggur, "sö'multeiðis ætti Vfkingur að sigra Þrótt öruggl'ega í sama móti. Sá leik ur fer fram á sunnudagskyöld 'T ið og h.efst kl. 20.30. — Laugardagur 15. maí 1971 3

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.