Alþýðublaðið - 17.05.1971, Qupperneq 2

Alþýðublaðið - 17.05.1971, Qupperneq 2
SJÖTUGUR í DAG: FRAMFÆRSLUFULLTRUI □ ÞÓRÐUR Þórðarsson, verk stjóri og framfærslufulltrúi í Hafnai’firði, er. 70. ára í dag. Harm hefur alla tíð verið traust ur liðsmaður í forustusveit Al- þvðuflokicsins i Hafnarfirði og gild r þá einu hvort litið er á li törí hans ,í stjórn flokksins og stofnana hans, eða störf hans ,pm fulltrúa hinna veik-u og 'smáu, sem framfærslufulitrúi. jÉg veit fáa, sem af eins miklum jáhuga og ósérplægni hafa beitt sér fyrir framgangi áhugamála og hugiyóna flokksins. Það eru ótaldar stundirnar sem hann ^hefur hjelga.ð þéssum málum, crg ávailt án þess að sjá til launa, enda eftirsóttur til starfa. Eg hygg að framfær.slufull- trúastarfið .eigi vel við Þórð. Það mikinn áhuga hefir hann ’ jaifnan á því að greiða götu þeirra sem við þröngan kost éiga að búa, en jafnframt þó “þannig að ekki sé óvarlega far- ' ið með fé bæjarins. Aiveg sama hugsun hefir komið fram í fyrir reiðslum hanis fyrir þá sem afa verið í húsnæðisvandræð- úm og þeir rnunu ófáir, sem til hans leita í þeim erindum og furðumörgum hefur hann getað hjálpað. Ég þakka Þórði isamstarfið á liðnum árum og óska honum góðrai' heilsu og langra lífdaga. Emil Jónsson. □ í dag, 17. maí yerður sjö- tugur Þórður Þórðarson fram- færsluifullitrúi í Hsifnarfirði. Þórður fæddist að Upprana- koti í Stokikseyrarhiieppi í Arnes sýsi’.u, sonur Þórðar Þorvarðs- sonar. bónda og konu hans Guð- bjargar Sigurðardóttur. Er Þórð ur var aðeins fimm árr/áð aldri missti hann föður sinn. Móðir han.s brá búi tveimur árum síð- ar og flul'ti með börn s.ín til Stoldksieyrar, iþar sem Þórður ólst upp. Til Hafnarfjarða? flutt ist hann árið 1930 og hefur bú- ið þar síðan. S'trnx og kraftar og þrielk leytðu tók hann þegar á ung- lingsárum að stunda alla al- genga vinnu, svo s.em títt var VELATRYGGIMGAR Samvinnulryggingar loggja óhorilu á oS m»ta krölum tímans og bjóSa hvcrs konar tryggingar, som tilheyra núlima þjóSlólagi. Vinnuvéiur eru notaSar i vaxandi maoli viS byggingaframkvaomdir, jarSvinnslu og vegagerS. Viljum vér benda eigendum slikra taekja ó, aS vér tökum oö oss ' eflirtaldar tryggingar á jarSýtum, beltadróttarvélum, skurSgröfum, vélkrönum og vélskóflumi .8RUNATRYGGINGAR, sem nd til eldsvoða og sprenginga á tækj- unum sjöifum. ALL-RISKSTRYGGINGAR, sem nd.Lil flestra tjóna d sjálfum tækjunum. Á8YRGÐARTRYGGINGAR, ef eigendur verða skaðabótaskyldir vegna tækjanna. íSLYSATRYGGINGAR ó stjórnendum fækjanna. Alvarleg slys og stár tjón hafa henf á undanförnum árum og er tsérstök éstæSa til a3 benda á nauðsyn þenara tryggihga. GREIÐSLA TEKJUAFGANGS TRYGGIR IDGJOLD FYRIR SANNVIRÐI. lEITIÐ UPPLYSINGA HJA AÐALSKRIFSTOFUNNI ARMULA 3 ^DA UMBOÐSMÖNNUM UM LAND ALLT. um unga menn í þá daga, til þess að gela stutt einstæða. móð ur sf'na og systkini. Var hann. einkum við sjósókn li'á Þorlóiís höfn, Stokkseyri og Vestimanna- e.vjum á vietrujri, en vegavinnu á sumrum. Varð hann filjóþt eftir sóttux* ti.l hvers konar siarfa. Að eins 22 ára rþ aldri er hann ráð in.n vehkstjóri til Elóáveitunnar. Segir það sína sögu um það traust, sem hann hefur notið þegar á yngri áru.m, að ve.ra settur til að hft'a með höndum forsjá vandasaini'a. viedk^fna á slíkum alldri. Bftir að Þórður fluiiti til Hafn arfjarðar vann bann áfiTfn við verkstjóm hjá V.egagerð ríkis- ins, Almienna byggingaféiaginu og Hafnarf.jarðarbæ. Síðar tók hrnn að sér forsífiðu Áhalda- húss Hafnarfjai'ðarbæjar, að beiðn.i bæjaryfirvalda, Árið 1981 var hann fienginn tii þiess að verða sErannfærslufulltmi Hejfnanfjarðar jafnframt stasnö forstöðumanns. Áhaldaliússins. Gegndi hanm um árabiil báðum •þessum sftöðum, auk þ'ass sem á hans herðum hefur hivílt að ráða fram úr liúsnæðismál.um á v.éguim bæjarins. Þórður Þót'ðarson hefui' ekki komizt hjá því um ævána cð viera kallaður tiil forystu í marg- viíslegu félagsmálastarfi. Til iþess er.u aug’ljósar ástæður: Hann ier maður félagslyndur. veLviljaður, raungóður, traustur og áhugasamur, um framgang þeirra mála eða verikefna, ssm han.n leicur að sér að simna. Mönnu.m þyikir gott til hans ?j3 ieita með hVers konar vanda- mál, því hann er jafnan fiús til að verða að líði, einkum þegar í hlut eiga þ’eir, s.em á einn eðs annan hátt. eru minni máttar. í margháittaðri félags.mála- starfsle.mi hans, hefur þ;sð þiví orð ið blulslkiptii Þórðar að hafa á hendá ýmis konar trúnaðarstörf. Um áraskieið var han.rr virikur Eramh. á bls. 8 BIFREIÐAEIGENDUR ódýrast er aS gera við bílinn sjáifur, þvo, bóna og ryksuga. Við veítum ynur aðstcSuna og aostoú. NÝ.TA BÍLAÞJÓNUSTAN Skúlatúni 4 - - Sími 22 8 30 Gpið alla virka daga frá kl. 8—23, laugardaga og sunnudaga frá kl. 10—8 IVS0T0RSTILL1MGA HJúLflSTILLIMDftf! LjOSASTJLLlWjfifl ;' ’ - A úfit. : •- Látið stilta í tjma. 4’ O Fljót og örugg þjónusVa I <U Auglýsingasími Aíþýðuhlað GARBÍNUBRAUTIR OG STANGIR Fjölskníðugt úrval gardínubrauta og gluggatjaldastanga. Vestur-þýzk úrvalsvara. Koinið — Skoðið eða hringið! GARDÍNUBRAUTIR H.F. Brautarholti 18 — Sími 20745 VEUUM ÍSLENZKT-" ÍSLENZKAN IÐNAÐ VEUUM fSLENZKT- ÍSLENZKAN IÐNAÐ GVNGi NV>IZN31Sj -IMZN31S} wnnaA Súnctr 2 . Ff@fkjc.vik 2* Mánudagur 17. maí 1971

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.