Alþýðublaðið - 17.05.1971, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 17.05.1971, Blaðsíða 10
UNG HJÓN með eitt barn. sem bæði vinna úti, óska eítir 2ia—3ja herbergja íbúð strax — hebzt í Reykjavík, en einnig kemur til greina í Kópavogi eða Hafnarfi'rði. Upplýsingar í síma 15020 frá 1—5 og 12121 frá 6—8. »agsgEBBHii Auglýsingasíminn er 14906 (18. leikvika — leikir 8. cg 9. maí 1971) Úrslitaröðin: 120—xx1—12x—2x1 1. vinntngui' iQ réííir kr. 5!12.509,90 nr. 24051 (Hafnarfjörður) 2. vinninpr 8 réttir — kr. 3.800.00 3930 2Ö723 41858 8227 27073 42763 11951 27254 43438 14DQ5 347Ú 45G54 14705 (N) 35320 47860 13450 35893 48357 1S950 37519 48959 25S49 41814 51286 (N) nafnlaus Kærufresfur er til 31. maí. Vinnirrgsupphæðir geta lækkaö, ef kærur veröa teknar til greina. Vinningar fyrir 18. leikviku vsrða 'pósfiagðir eftir 1. júní. Handhafar nafnlausra seSla verða að framvísa stofni eða senda stofninn og fullar upp- lýsingar um nafn og ■heimiilisfa-ng til Getrauna fyrir greiðslu- dag virrnmga. GETRAUNI R — íþróttamiðstöðin — REYKJAVÍ K f MaOur.nn minn, KJARTAN ÓLAFSSON li'ó Uafnarfirði Eskihifö 6B, léíí í Borfiar spítalanum laugardaginn 15. maí. SIGRÚW GUÐMUNDSDÓTTIR t Innilegar þakkir fyrir samúö og hluttekningn viö andlát og útför bróður okkar, GUBMUNDAR SIGURJÓNSSONAR trésmiös, Urðarstífi 7, Hafnarfirði. Gtiðrún Sigur.iónsdóttir, llalldóra Sigurjónsdóttir, Margrét Sisurjónsdóttir, Arni Sigurjónsson, Kristinn Sigurjónsson Valdimar iSigurjónsson, í dag1 er mánudagmrinn 11. maí, Ganffdagar, 137. dagur ársins 1971 Síðdegisflóö í Reykiavík kl. 24.02. Sólaruijprás í Reykjavík kl. 4,18, en sólarlaff kl. 22.32. Kvöld- ogr helgrarvarzla í Apótekum Reykjavíkur 15.—21. maí er í höndum Ingól'fs Apóteks, La.ugarnesapóteks og Kópavogs Apóteks. — Kvöldvörzlbnmi lýkur kl. 11 e.h., en þá bafst nætur- varzlan í Stónholti 1. Apótek Haínarfjaröar er opið á sunnudogum og öðrum helgi- dögum kl. 2—4. Kópavogs Apótek og Kefla- víkur Apótek eru opin helgidaga 13—15. Almennar upplýsingar uro læknaþjónusluna f borginni eru gefnar í simsvara Læknafélags R.eykjavíkur, sími 18888. í neyðartilfellum, ef ekki næst til heimilislæknis, er tekiö á móti vitjunarbeiðnum á skrifstofu læknafélaganna í síma 11510 frá fcl. 8—17 alla virka daga nema laugardaga frá 8—13. Læknavakt 1 Hafnarfirði og Garðahreppi: Upplýsingar í lög. •egluvarðstofunni í síma 50131 og slökkvistöðinni f síma 51100. hefst hvern virkan dag kl. 17 og stendur til kl. 8 að morgni. Um helgar frá 13 á laugardegi til kl. 8 á mánudagsmorgni. Sími 21230. Mánudaga, Mánudaga. Sjúkrabifreiðar fyrir Reykja- vík og Kópavog eru í síma 11100. □ Mænusóttarbólusetning fyrir ‘uKoiðna fei frarn í Heilsuvernd arstöð Reykjavíkur, á xnánudög- um kl. 17 — 18. Gengið inn frá Ba-rónsstíg ,yfir bruna. Taunlæknavakt er i Heilsu- verndarstöðinni, þar sem slysa- varðstofan var, og er opin laug ardaga og sunnud. kl. 5—6 e-h. Sími 22411. Landsbókasafn tslands. Safn- húsið við Hverfisgötu. Lestrarsal ur er opinn alla virka daga kl. 9—19 og útlánasalur kl. 13—15. Borgarbókasafn Reykjavikur Aðalsaín, Þingholtsstræti 29 A er opið sem hér segir: Mánud. — Föstud. kl. 9—22. Laugard. kl. 9—19. Sunnudaga Ú. 14—19. ÍHólmgarði 34. Mánudaga kl. 16—21. Þriðjudaga — Föstudaga kl. 16—19. , Hofsvallagötu 16. Iföstud. kl. 16—19. ySólheimum 27. ljcöstud. kl. 14—21. ^íslenzka dýrasafnið er opið alla_daga frá kl. 1—6 í Breiðfirð- ingabúð. í Bókasafn Norræna hússins er ðþið dagl°ga frá kl. 2-—7. "iíiókabíl!: ~Árbæjarkjör, Árbæjarhverfi kl. 1,30—2.30 (Börn). Austur- yer. Háaleitisbraut 68 3,00—4,00. Miðbær. Háaleitisbraut 4.00. Mið hæc- Háaleitisbraut 4.45—6.15. Breiðholtskjör, Breiðholtshverfi 7.15—9.00. —Þriðjudagar ^Blesugróf 14.00—15.00. Ár- bSejarkjör 16.00—18.00. Selás, Arbæjarhverfi 19.00—21.00. fMiðvikudagar L-Álftamýrarskóli 13.30—15.30. Verzlunin Herjólfur 16.15— ÍÍ45. Kron við Stakkahlíð 18.30 til 20.30. •; Fimmtudagar ýLaugalækur > Hrísateigur itjp.30—15.00 Laugarás 16.30— Í&.00 Dalbraut / Kleppsvegur ‘Í9íÖ0—21.00. fÍNNINGARKORf -f.LAGSSTARF Munið frímerkjasöfnun Geð- rerndarfélagsins. — Skrifstofan Veltusundi 3 eða pósthólf 1308, Reykjavík. Nemend?,mót Kvennaskólans verður í Tjarnarbúð 22. maí og hefet mieð borðhaldi kE> 19.30. — Mið'ar verða aifhentir í Kvenna- skólanum mánudaginn 17. og þriðjud. 18. maí frá kl. 5—7. Stjórnin Félagsstarf eldri borgara, Tónabæ. ÞrlðjiU'daiginn 18. maí hefst handavinna og föndu,r kl. 2 e.h. Mið'vifcudagiinn 19. maí verður ,,opið hús frá kl. 1.30—5.30. Félagsfundur N.L.F.R. Náttúraftæikningafél'a'g Reykja- víkur held'Ur fél'a'gsfund í -mat- stofu fóliagsins, Kirkjustræti 8, mán.udaginn 17. maí kl. 21. Fund arefni: Erindi flytur Zophanías Pétursson. Stefn'Umark hugans. Féiagsirtál — Veitinjgaa'. Allir velkomnir. Stjó'rn NLFR. ÚVÍTnningarspjöld Flugbjörgun- ig^eitariímar. fást á eftirtöldum itöðum: Bókabúð Braga Bryn- jóifssonar, IíafnaFstræti. Mínn- i$#ði Þorsteinssyni 32060. Sigurði SVange 34527. Magnúsi Þórar- tnnssyni 37407. Stefáni Bjarna- émi 37392. g-Flugbjörgunarsveitin: Tilkynn- lí.' Minningarkortin fást á eftir- ipidum stöðum; Hjá Sigurði Þor- itainssyni sími 32060. Sigurð) Vfiáage sími 34527. Magnúsi Þór- r^ftssyni sími 37407. Stefáni ’jtarnasyni simi 37392. Minning- lEhúðinni Laugaveg 24. <i3. 7 í Sao Paol-o í Brazilíu voru ný lega byggðir níu< gríðarstórir skýja kljúfar. Tvieiir þieirra hrundu til girunn.a skömmu síðiar. Eiitt af Uðffiuim landsins laonk frásögn sinni af s’ýsförium með ©ftirfar- andi atShuígalste'md: Þ'etta ©r afar hagkvæmt. Maður gengur bara inn í lyftuforsaillinn, þrýstÍT á hnapp og svo koimia ailar liæð- irnar niður til miarnns. ÚTVARP Ménudagur 17. maí 13.15 Búnaðarþáttur 13.30 Viö vinnuna. Tónleikar. 14.30 Valtýr á grænni treyju (15) 15.00 Fréttir. Nútímatónlist. 16.15 Veöurfregnir. Létt lög. 17.00 Fréttir. Tónleikar. 17.00 Gott er í Glaffheimum (7) 18,00 Fréttir á ensku. 18.10 Tónleikar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Fréttir. 19.30 Um daginn og veginn 19.50 Stundarbil. 20.20 Amanita Muscaria Ævar R. Kvaran flytur erindi, þýtt og endursagt. 20.45 Norsk tónlist. 21.25 íþróttir. 21.49 íslenzkt mál. 22,00 Fréttir. 22.15 Veffurfregnir — fgveldsagan: í bændaför til Íí&þregs og Daiunerkur. Feröa- %aga í léttum dúr eftir Baldur ^puömundsson á Bergi í AÖaldal. Mftjartur Pálsson flytur (1) 22- 35 Hljómplötusafniö. 23- 35 Fréttir í stuttu máli. IK - INVARP 2|g0 Fréttir. 2^5—Veður og auglýsingar. 2fe8T í leikhúsinu. t veröa atriði úr sýningu íóðleikhússins á Svartfugli Gunnar Gunnarsson, í leik Örnólfs Árnascnar. iórnandi Þrándur Thoroddsen 1.0 Karamazov-bræöurnir tnhaldsmyndaflokkur frá Ú, byggður á samnefndri áldsögu eftir Fjodor Dostoje- %■ Jkaþáttur. Dómurinn. Ueikstjóri Alan Bridges. Efni 5. þáttar: Mitja bíður dóms í varðlialdi. Katja, se.m hann var áður heit bundinn, útvegar snjallan og þekktan verjanda. ívan kemuv' heim og leggur fast aff Mitja að flytja ásamt Girusjenku til Ameríku. Síðan heiinsækir hann Smerdjakov og á viff hann lang ar samræður, þar sem hvor á- sakar annan um aö vita meir um ævilok Fjodors gamla, en upp hefur komizt. 21.35 Smáveruheimur Vishniacs Mynd um líffræðinginn, ljós- myndarann og heimspekinginn Roman Vishniacs, sem er banda rískur borgari af rússneskum ættum. Hann hcfur um árabil sérhæft sig í nákvæmri ljós- myndun og kvikmyndun ýmiss konar smádýra, se,m varla eru sýnileg berum augum . Þýöandi og þulur Jón O. Edwald. ^IO. Mánudagur 17. maí 1971

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.