Alþýðublaðið - 18.05.1971, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 18.05.1971, Blaðsíða 1
ÞRhJJUÖAGUR 18. tV*AÍ 1971 _ 52. ÁRG — 99. TBL. Goskollarnir ab gera rakarana gráhæröa ? Þó nokkrir rakarar hafa orðið að hætta vinnu frá því um áramót, „og þeim fer enn fækkandi", sagði Páll Sigurðs- son, formaður Meistarafélags hárskera, í viðtali við blaðið í gær. Hann taldi að a m. k. átta rakarar hefðu hætt á Reykjavikursvæðinu frá ára- jmótum og að atvinnuhorfur rakara hefðu aldrei verið eins slæmar og í svipinn. Helztu ástæffuna fyrir at- vinnuleysinu taldi Páll vera þá FramH. á bls. 2 - kvenfólkið er auk þess komib í spilib Það er mál að þessu linni! UKIR í ANGELS ? Vegna gífurlegra þrengsla og skorts á starfsfólki getur KJepps- spítalinn ekki hýst þá menn, sem vegna afbrota eru úrskurðaðir í geðheilbrigðisrannsókn. —¦ TVeir menn, sem gangast undir geð- heilbrigðisrannsókn um þessar niundir, eru látnir dvelja í hegn- ingarhúsinu við Skólavörðustíg og„er þó sem kunnugt er þröngt setinn bekkurinn þar. Ráðuneytísstjórinrt í dómsmála ráðuneytinu sagði í stuttu sSm- tali við Alþýðublaðið í gær, að dómsyfirvöld teldu ekki æskilegt, að afbrotamenn, sem gengjust undir geðheilbrigðisrannsókn, — væru látnir dvelja í fangelsi á Vildi selja sömu vélina ? Það gengur á ýmsu í við- skiptaljfinu hér í borg og er orðið nokkuð langt gengið þegar menn ætla sér að selja sama hlutinn tvisvar. Það. vildi þannig til nú í vetur, að bíleigandi var svo 6- | heppinn að vélin í bílnum hans' varð ónýt í frosti. Maðurinn fór þá að grennslast eftir notaðri vél og loks hafði hann upp á einrii, se.tn harui Éeypti um ieið. Maðurinn hafði hvorki tíma né Framh. á bls. 5. SAGATIL NÆSTA D Það hljóp heldur en ekki á snærið hjá áhöfninni á japönskum fiskibát nú á dög- unum. Svarthærð og' litfríð stúlka í sundskýlu einni sam- an valt inn á dekkið hjá þeím þegar peir voru að draga netin. Hún hafði lagt upp í langa sundferð og verið að því komin að drukkua, þeg'- ar hún náði taki á einu net- anna eftir fjögra stunda vist í sjónum. meðan hún færi fram. Híns veg- ar benti ráðuneytisstiórinn á, að þess væru nokkur dæmi bæði ný og göniiu, að menn, sem þannig væri ástatt um, þeir væru látnir dvelja í fangelsi en ekki á sjúkra húsi, meðan geðheilbrigðisrann- sókn fari fram. Einn af fangavörðunum í hegn ingarhúsinu sagði í samtali við Alþýðublaðið í gær, að harin teldi hegningjarhúsið ekki stað fvrir sjúklinga, þó að þeir menn, sem þar dveldu nú, meðan geð-. heilhrígðisrannsókn færi fram, Heyrt. ...¦-; D Fimm tonn af dauðum fiski flaut upp í Tíberftjóti í grennd við flugvöllinn í Róm nú fyrlr helgina. Embættis- menn sögðu að mengun hef ði drepið fiskinn. .. .og séá ? Sala á ákveðinni túnfisksteg und sem fengizt hefur í verzlun- um hér í borginni hefur nú verið stöðvuð, því í Ijós kom við rann sókn að þessi túnfiskstegund inni hélt meira magn af kvikasilfri en hættuilanst getur talizt. Reyndist Þessi túnfiskstegund innihalda 0,95 mg/kg af kvikasilfri. í Banda ríkjunram er óheimilt að selja fisk ef kvikasilfursmagn fer yfír 0,5 ,Tng/kff, en í Svíþjóð og JaP- an eru samsvarandi mörk hins vegar 1,0 mg/kg. Um síðustu áramót tók heil- brigðiseftiriitið í Reykjavík sýni til kvikasilfursrannsóknar af öll- um þeim tegundum af túnfiski sem á boff&tólum voru í borginni. Einnig voru tekin sýni af algeng- ustu ítilenzku neyzluflsktegundun um, þ. e. a .s. ýsu, þorski og heilag fiski. Þessar rannsóknir hafa tekið langan tíma og Iágu endanlegar niðurstöður ekki fyrir fyrr en nú. Eins og áður segir reyndist að- eins eitt sýnanna inriihalda svóna mikið i<nagn kvikasilfurs, en sýni af öðrum túnfisktegundum inni- héldu öll innan við 0,5 mg/kg. Borgarlæknir hefur í samráði við innflytjenda á túnfisktegund þeirri sem innihélt mest kvika- silfursmagn stöffvað sölu á þeirr'i tegund. — .' Nú er það svart í Æöey „Það er óvenjulega lítið af tali við blaðið í morgun. Hann \ kæmi óneitanlega mjög illa nið- æðarfugli kominn hingað til sagði, að í venjulegu ári verptu ur á efnahag sínum þar sem Æðeyjar enn, þrátt fyrir óvenju um 5000 fuglar í eyjunni, en að j afkoma hans hyggðist að mestu lega góða tíð", sagði Hjalti: greinilega yrði mun minna um! leyti á æðarvarpi. Þórarinsson bóndi í Æðey í \i1S- I varp í ár og sagði Helgi að það ' Fasmih. á bte. 5. NÝTT LAND KVEÐUR DÓSÓÞEUS r> 5.sífa

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.