Alþýðublaðið - 18.05.1971, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 18.05.1971, Blaðsíða 11
LEGUSTU „Reiðhjólið hermar fannst ná- lægt þeim stað, -þar sem hún lá. Nú sé ég stráhatt og það merkir að maðurinn, sem ég sé, sé í ein- hv:erju sambaindi við leiklistar- starfsemi. Nú sé ég fyrir mér mynd af teherbengi og það stend ur í einhverju sambandi við þenn an mann.“. Croisiet lýsti fyrir lögreglunni að stúlkan hefði hitt mann, sem hún var kunnug frá fyrri tíð. Mann sem gat ekki þolað þrönga flibba og glaikk í MTakiskyrtu. „Stú'lisinni þótti gaman að umgangast pilta. Hun gerði það oft og æsti' þá upp kynferðis- i ega, en á síðasta augnabliki dró hún sig í hlé. í þetta skipti gekk hún samt lengra en m’eð öðrum. Hún sökkti sér niðúr í kynóra og var yfirspennt á kynferðis- sviðinu.11 Hann spurði lögregluna hvort stúlkan hefði verið undir læknis umsjá og bætti við: „Það var eitthvað að hjartanu í henni.“ Um manninn hafði hann þetta- •að segia: Eg hef á tilfinningunni að harn. gangi haltur. Annar fótur- inn er styttri en hinn.“ Crois.et heldur því fram, að ha.nn hiafi hjálparlaust fundið staðinn, þar sem stúlkan dó og bent á merkjastaurinn, sem ekld hafði verið veitt athygli áður. Einni'g benti hanh á staði, þar sem ýmsar eigur stúlkuninar höfðu legið og tréð, þar sem hún lagði reiðhjólinu sinu, Þegar lögreglan-f@ks hafði upp á tvítugum matsv;ei|ii, sem hafði verið með stúlkuhfti -á dauða- stundinni, kom í Ijós að hann hafði slasast sem batn í umf'erð arslyisi og gekik lítiHega hattur. Hann var áhugaleikári og systir hans vann í testofufini, sem Croi- s,et hafði lýst. Hann notaði aldrei þrönga fhhba vegna húðnæmis. Hann hafði þekkt stúlkuna áður, •en ekki þitt hana í nokkra mán- uði, áður en fundur þeirra, sem endaði með dauða hennar, varð. Fól'k, sem þekkti stúlkuna ná- ið, staðfesti persónúlýsingu Croi- ■ siet á h'enni. Hún hafði eMd vérið kyrkt, þótt lögreglan áliti svo í fyrstu. I/íkskoðun leiddi í Ijós, að hún lézt af hjartabi'lun í" ástaleik. Síðan veltu Croiset og greinar- höfundur fyrir sér gátunni um Pat McAdams, 17 ára gamla stúl'ku, sem hefiir ekki komið í leitirn.ar síðan hún .fór í verzl- unarferð til Glasgów fyrir fjór- um árum. Hann sýndi grteinar- höfundi uppdrætti áf staðnum, þar sem hann áleit að lik stúlk- unnar myndi finnast? og studdist við kort af Skotlandi, landi, sem hann befur aldriei ^ugum litið. Áðúr hafði hann sa£t ná'kværn- 2. DAGUR lega til um hvar harin áliti að finna mætti eitthvað að fatnaði hennar. Með því að fara nákvæmlega eftir tilvisunum Croiset fann lögreglan svartan stúlkukjól, sem var hálfgrafinn og flæktur um trjárætur. Þegar síðást sást til Pat, hafði hún verið í svörtum kjól. Crofset hafði lýst svæði nálægt Mjólk- ánni, vegi, brú, húsi, akri og jafn- vel óvenjulegum trjárótum, stem áin hatfði skolað jarðv.eginum frá að hluta. Iiann hafði haft rétt fyrir sér. Hann sagði að í nágrenninu væri bílflak og uppað því væru lagðar hjólbörur. Þetta kom heim. Kjóllinn og kventa'ska vovu nákvæmltega þar sem hann hafði sagt til um, en því miður heyrði hvorugt Pat McAdiam til. Þetta lýsir vel þeim villandi ágöllum, sam eru á starfi Hugs- analögreglunnar. „Sýnin“ er oft fullkomliaga rétt, en hún fær ekki staðizt í viðkomandi tilviki. Foringi í höfuðstöðvum lögrtegl unnar í Dumfries hefur þetta um málið að segja: „Þetta var lengan víeginn í fyrsta sikipti, sem lögneglan þáði með þök'kum aðstoð í þessu máli frá fól'ki, sem sagt .er hafa síkyggnigáfu til að bena. Þetta er heldur ekki í fyrsta skipti, sem Þótt þú haklir kannski ao þú sért ei nn er kannski fyigzt mto þér úr fjariægð. HVER SKiLUR ÞET TA > : . SKIPAFERBIft Skipaútgerð ríkisins: Hekla laemur til Reykjavíkur í dag úr bringferð að vestan. — Esja fór frá Rteykjavík kl. 22.00 í gærkvöld veatur um land í hringferð. Herjólfur er í Reykja- vík. Herðubneið fer frá Vest- mannaeyjum kl. 21.00 í kvöld til Reykjavíkur. Skipadeild S.Í.S. Arnarfell er í Kiel, fer þaðan til Roctcrdam og Hufi. íT&kulfielI lestar á Austfj örðum. Dísarfell losar á Húnaflóahöfnum. l|itla- fell væntanlegt til Reflavílair á morgun. Helgafell er í Állorg, fer þaðan til Heröya og Svjpnd- bongar. Stapafell losar á Btteiða- fjarðarhöfnum. Mælifell lójir á Norðurlandshc'lfn.um. Rrysnailiest- ar á 'Húnaflóaihöinum. FLUGFERBIR -ur Millilandaflug. ...^ Gullfaxi fór til Lundúnjí og Kaupmannaliafnar kl. 08;í|) í morgun væntánlegur þaðan ®tur til Keflavíkur kl. 14:15 í dá?. Gullfaxi fer til Glasgojý| og Kaupmannaliafnar kl. 08:3b i f.vrramálið. Innanlandsflug. í dag er áætlað að flj til Andrés auglýsir Vegna mikilia anna hjá 'klæðskerum verður mátun og móttaka einungis á bilinu frá kl. 14.00 til 17.00 daglega. Vestmannaeyja, Akui’eyrar (2 ferðir) til Hornafjarðar, ísafjarð- ar og ti'l Eigifetaða. Á morgun er áætlað að fljúga til Vestmannaeyja, Akureyrar, (3 ferðir) til Ísatfjarðar (2 ferðir) til Húsavíkiur, Sauðárkróks, — Raufai'hafnar, Þórshafnar, Pat- reksfíarðar og til Egilisstaða. Flugfélag' íslands h.f. f H.TARTA EBE (3) burg, en þangað og þaðan muni önnur Hutningafyrirtæki sjá uim að safna saman vör- um og dreifa þeim þaðan um Evrópu. Vænta forráðamenn félagsins sér mikils af þessum ! flutningum, því Luxemburg er svo að segja í hjarta Ev- j rópu, a.m.k. í hfarta Efnahags banöalagslns, Iandfræðilega séð. — Hinar vönduðu FINNSKU ELDAVELAR komr.ar aftur, € gerðir. Stórlækikað verð. Ennfrjgmur 'nýkomnar ELDAVÉLAVIFTUR og KÆLISKÁPAR, nýjar 'gerðir. R AFTÆK J A VERZLUN H. G. GUÐJÓNSSON Stigahlíð 45—47 Suðurveri, sími 37637. t Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við and- lát og útför eiginmanns míns, föf.ur, stjúpföður, tengda- tföður og afa. ÓSKARS JÓNSSONAR , framkvæmdastjóra ; Herjólfsgötu /34, Hafnarfirði s Mikkalina ’Sturludóttir, 4 Anna J. Oskarsdóltir, Þórður Sigui'ðsson, Margrét J. Óskarsflöttir, Jóhann Sigurlaugsson, Ólafía V. Guðnadóttir, Haraldur Ámundínusson. ÞórðUr V. Guðnason, Ragnheiður Tryggvadótth' og harnabörn. Þriðjudagur 18. mai 1971 ]|

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.