Alþýðublaðið - 22.05.1971, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 22.05.1971, Blaðsíða 9
íjpróttir - íj^róttir Kristinn Jörundsson Fram var einn markahæsti leikmaSur síðasta íslands móts, og byrjun þessa leiktimabiSs faendir til þess aS hann verði ekki síður á skotskónum á þessu sumri. Fyrstu leikirnir í Islandsmótinu □ íslandsmótið í knattspyrnu hefst í dag. Ekki liggja fyrir töl- ur um þátttakendafjöida i mót- inu, en enginn vafi er á því að' þetta er fjölmennasta íslands- mct sem haldið hefur verið hing- að til. Eins og venjulega hefst ípótið með Ieik.jum í 1. deild, og um þessa helgi verður fyrsta umferð in í deildinni leikin, alls 4 leikir. Á Melavellinum keppir KR við ÍBA kl. 16. KR-liðið hefur átt misjafna leiki í vor, en í heild- ina er liðið ágætt, þrátt fyrir að margir nýliðar séu með. KR kem ur líklega ekki til með að blanda sér í baráttuna um efstu sætin. og ekki heldur í fallbaráttuna. ÍBA er óskrifað blað nú eins og yfirleitt á vorin. í Vestmannaeyjum keppir ÍBV við Val kl. 16 í dag. Vestmanna- eyingarnir ieru spurningarmerki liTkt og IBA, ien reynstan ler sú að þ'eim gengur illa í fyrs-tu leiikj- um mótsins. í vetur ihiefur liðið æt't mjög vel, sivo ekki 'er gott að segja hvternig tii telkst nú, eink- um eftir að Vestm.eyingar end- urheimtu Val And’ei-sen. Vals- menn ivierða án efa í toppbarátt- unni í sumar, þeir 'eru með ungt lið og skemmtiltegt. Á morgun keppa Fram og Breiðablik' á Melavteilinum ki. 20.30. Framarar hafa komið lang stenkastir út úr vorinu, og að 0111 u óbreyttu ætti þ'etta að iverða þeirra sigurár í derldinni. Nýlið- arnir Bneiðablik hiefur hins A>eg- ar gengið illa, og að öllu óbreyttu verður baráttan fyrir tiiverur’étti liiðsins i dlei.ldinni erfið. í Keflavík l'eika ÍBK og ÍA kl. 16. Þessi lið hafa leiikið marga leiki í vor, og hefur ÍBK vtegnað mun betuiv íslandsmeistararnir □ Stjórn HSÍ hefur ákveðið að. íslandsmföistanamót 1971 í hand knattl'eik utainihiúss í meistara- flokkuim karla og kvenna og 2. flokki kvenna fari fram í fyrri htuta ágúst n.k. frá Akraniesi hafa 'Víerið í öldudicðj í vor, og iþeir iverða sannarlega aSS hrista af sér s.leviið eí þe'.r ætia sér stóran hlut í mótinu. Þess miá geta, að bæði í Vestmainnaeyjuma, og í Keflavík ivierður leikið á grast völlum. Aðrir íþróttaviðiburðir helgar-, innar er Íslandsglíman sem saigib er frá á öðrum stað í blaðinu pg Hvítasunnukeppni sem er holu- keppni hj’á GR og einn.ig Wetfeb i'irmakeppnin þar um helgina. — hafa á að annast framkvæmd móts i'ns annað hvort í heild eða ein- staka hluta þess, eru heðnir a& tilkynna það sambandsstjórn £ pósthóK 215 Reykjavík eigi sið*. ar en 1. júní n.k. Íslandsglíman Hefur einhver áhuga? 'Þeir sambandsaðilar sem áhuga þankar frá GR □ Að gefnu tilefni vill stjórn G.olfklúbbs Reykjavíkur láta þssu. getið að á vegum klúbbs- ins er nú — og hefur verið .síð- astUðin tvö ár — starfandi golf- skóli, með fastan kennara, sem bæði er fyrir byrjendur og þá sem lengra eru komnir, má geta þess að nú sem stendur eru al.lmargir nemendur og eru þeir á aldrinum 10—70 ára. Nokkur aukning nýliða hefur orðið undanfarið í sambandi við „trimm“ hcrferðina, enda er golf talið með beztu „trimm- íþróttum sem völ er á fyrir fólk á öllum aldri og gerir allri fjöl- skyldunni kleift að „ti'imma" saman og veita sér um leið ó- metanlega skemmtun. Golfskólinn starfar vetrar- mánuðina í Suðurveri við Hamra hlíð, sími 85075, og á sumrin úti og inni á athafnasvæðl Golf- klúbbs Reykjavikur í Grafar- holti, þar sem félagar geta æft sig. Skóli þessi er opinn alla virka daga eftir hádegi og einnig er hægt að fá tíma á kvöldin ef óskað er. Öllum er heimil þátt- taka í kennslu þessari. Allar ■ upplýsingar fyrir ein- staklinga, fjölskyldur eða starfs- hópa um íþróttina, félagið, gjöld, tæki og verð þeirra eða annað, sem golfi lýtur, gefur kennar- inn í síma 85075 alla virka daga eftif hádegi. MINNISVERÐ ÁRTÖL 1930 Heimsmeistarakeppninni komiff á mót að undirlagi Jules Rimet for- seta AlþjóSa knaUspyrnusambandsins. Bikarinn sem um er keppt ber ennþá nafn hans. Fyrsta keppnin fór fram í Montevídeo í Uruguay. Þátttakendur voru Argentína, Belgía, Bólevía, Brazilía, Chile, Frakk lar.d, Júgóslavía, tvíexlkó. Paragay, Peru, Rúmenía, USA og Uruguay. Uruguay vann Argentínu í úrslitaleiknum 4:2. 1931 John Thompson markvöiður Celtis og Skotlands höfuðkúpuhrotnaði í leik Celtic og Range>-s þegar hann lenti í návígi við miðherja Rangers, Sam English. Ihompson dó á sjúkrahúsi sama kvöldið. 1931 Markvörðum leyft að taka fjögur skref meðan þeir héldu á boltanum. Lögunum breytt 1S57 og aftur 1969. Þeir sem fara í kennslu nú fyrir vorið eiga að geta spilað golf sér til ánægja sírax í sum- ar. Það má geta þess að skokkað befur verið í vetur frá skálan- um í Grafarholti alla sunnu- dagsmorgna kl. 10,30, undir leið sögn kennara og taka þátt í þvi bæði karlar og konur. Einnig þa'ð er opið fyrir alla Og má oft sjá þar litríkan og myndartegan hóp skokkara. 1931 Sett í knattspyrnureglurnai-. að ef leikmaður tekur rangt innkast, fær hitt liðið innkastið. Kjörorðið er: Æfa golf á vet- urna! — Leika golf á sumrin! □ 01. Ísland iglíman verður hald in i íþ.óttahöl’inni í Laugardal í dag, laugardaginn 22. maí kl. 4 e.h. Meðal keppenda eru sterk- usu glímum'erm landsins, svo sem Sigtryggiur Sigurðsson, glímu kóngbr frá 1970, Sveinn Guð- mundsson, glímukóngur frá 1969, Japr,nsfararnir Jón Unndórsson og Hj'álmiur Sigurðsson, hinn snjalli varnarglímumaður Gunn- ar Ingvason, aljir úr Rieykjavík, einnig bræðurnir þingeyzku Ingi Þór og Kristján Ingvasynir. Þátttakendur erú' taldir í þess- ari röð. 1. Benediks Sigurðsson, HSÞ, 2. Guðmundur Freyr Hall- dópsson Á, 3. Gunnar Ingivaison, Vv. 4. Hjálmur Si'gurðsson. Vv., 5. Ingi Þór Ingvas'on HSÞ, 6. Kristj’án Ingvason HSÞ, 7. Jóa Unndórsson KR, 8. Ómar Úlf!aT» son KR, 9. Pétur Ingvason HSÞ, 10. Högnvaldur Ólafsson KR, 11. Sigtryggbr Sigurðss'on KR, 12. Sigurður Jónsson Vv. 13. Sveirm Guðmundsson Á. Íslandsmótið í □ Úrslitin í sveitakeppni ís- landsmótsins í bridge hófst á in fimmtudaginn, og var þá spil- uð ein umferð. Eftirtaldar sveitir taka þátt í úrslita- keppninni: 1. Sveit Skúla Thorarensen Kefl. 2. Sveit Stefáns J. Guðjohn- sen, Reykjavík. 3. Sveit Jóns Arasonar, Rvik. 4. Sveit Hjalta, Elíass., Rvík. 5. Sveit Þórarins Hallgríms- sonar, Egilsstöðum. 6. Sveit Guðmundar Guð- laugssonar, Akureyri. Úrslit í fyrstu umferð urðu sem hér scgir: Sveit Skúla vann Guðmund 20:0 Bridge Sveit Stefáns vann Þórar- 20:3. Sveit Hjalta vann Jón 17:3. I gærkvöldi var spiluð 2. urnferð. í dag verður 3. um- ferð spiluð klukkan 14 og sú 4. klukkan 20. Síðai-a umferó- in verður svo spiluð á sunnu- daginn klukkan 14. Spilað er í Domus Medica. Á sunnudagskvöld fer fram afhending vierðlauna og móts- slit. í sveitakeppninni eru spiluð sömu spil á öllum borðum, og öll spilin sýnd á sýningartöflu ■og skýrt fi-á úrslitum þeirra, jafn skjótt og hverju spili er lokið. Er þetta í fyrsta sinn, • sem s’á háttur. er hafður hér- lendis. — Laugardagur 22. maí 1971 3

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.