Alþýðublaðið - 24.05.1971, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 24.05.1971, Blaðsíða 1
BMÐIl MANUDAGUR 24. MAÍ 1971 — 52. ÁRG. — 103. TBL. ,1 GÆR vopu undirritaðir samningar milli rikisstjórnar- innar aainars vtegar og Slipp- stöðvarinnar - h.f. á Akureyri hins vegar um smíði á tveim- ur skuttogurum, sem Útgerðar- félag Akiureyrar verður væ-nt- anlega kaupandi að. Fyrra skipið á að afhenda 21 mánuði eftir staðfestingu samningtsins — en Seinna skipið 9 mánuðum síðar. Fyrir hönd ríkisstjórnarinnar undirrituðu samninginn Eggert OG NU BROTNA BÍLRÚÐURNAR □ Mikið var um að framrúður í bílum broinuðu undan stein- kasti nú um helgrina er Reykvík- ingar streymdu út úr bænum út á þjóðvegina. Þannrg vai- lögregl- nnni á Setfossi t. d. tilkynnt nm sjö rúðubrot frá því á laugardag fram á snnnudagskvöld og- vitað var um nokkur fleiri án þess að þau væru tilkynnt til lögreglunn- ar. Borgar-. fulltrúi í bílslysi □ Steinunn Finnbogadóttir borgarfulltrúi slasað'ist í bif- reiðaslysi s.l. fimmtudag. Var liún á ferð með manni sínum í bifreið á leið til Blönduós, þegar bifreiðinni livolfdi í Hrútafirði. Maður Steinunnar ók bifreiðinni og slapp bann ómeiddur, en Steinunn var flutt á sjúkrahíisið á Hvamms tanga og baðan flugleiðis á Landakotsspítalann í Reykja- vík. Var í fyrstu haldið að Stein- unn hefði höfuðkúpubrotnað, en svo reyndist ekki. Hún mun hafa hlotið heilahristing og einnig einhver meiðsli í hálsi. Svipaða sögu er að segja frá Akranesi og víða. Að sögn lög- reglunnar verða rúðubrotin oft- ast í sambandi við framúrakstur, enda er hraðinn þá yfírleitt nokk uð mikilL Þó kemur það fyrir að rúður brotni við mætingar, „en snjódekkin eru versti óvinurinn á malarvegunum á sumrin, því að þau bókstaflega róta upp iausa- mölinni og þeyta henni í allar áttir,“ sagði lögreglumaður í við Framh. á bl3. 2. Álmarkaðurinn er mettaður Eitt kemur þá annaö fer Þeim sem áttu leið um ofanvert Bankastræti í morg- un hefur eflaust þótt eitt- hvað vanta í þessa gamal- grónu götu. Verkamenn unnu neínilega að því um helgina að rífa þrjú gömul hús sem stóðu á horni Bankastrætis og S kólavörðustí gs. Þessi gömlu hús verða að víkja fyrir nýju verzlunar- húsi sem þarna á að rísa af grunni. Víst er að margnr Reykvikingurinn hefur verzl- að í þessum gömlu húsum, enda verzlanir reknar þar í mörg ár —og margir mimu efalaust sakna þeirra. G. Þorstemsson, sjávarútv'egs- ráðherra og Magnús Jónssön fj ármálaráðheirra. Skipin, munu verða um 1000 brúttólestir að stærð og verða þau bæði styrkt til sigliniga í ís. Mesta lengd skipanna vei-ður 64.10 metrar. Tvær aðalvélar verða í Skipunum og Verður hvor um 1420 hestöfl. Skipin verða búin nýjustu siglinga og fiskileitartækjum. Samnings- verð hvors skips er 157.5 milij- ■ ónir króna. □ Frá því er skýrt nýlega í brezka fjármálabl. The Finan- cial Times, að Álverksmiðjur hafi minnkað framleiðslu sína að und anförnu vegna mikils framboðs á áli. Blaðið hafði samband við Ragnar Halldórsson forstjóra ís- Ienzka álfélagsins í jnorgun, og sagði bann að engin ákvörðun hafi verið tekin um minnkun fram- Ieiðslunnar hjá Álverinu í Straumsvík. Hins vegar sagði Ragnar að sala hafi verið trcg að imdanförnu og töluvert hafi safnazt saman af birgðum frá ára mótum, og ef ástand haldist ó- breytt sé ekki hægt að framlciða að fullu endalaust. Þegar Ragnai' var að því spurður, hvort þessi samdráttur geti liaft áhrif á frek ari stækkun verksmiðjunnar, svaraði hann þvi tii að það geti ekki haft áhrif á þá samninga sem þegar hafa verið gerðir u,m stækkun, en með tilliti til frekari framkvæmda séu aðstæður nú allt aðrar en bær voru fyrir tveim ár- um. Áiverksmiðjur í Bandaríkjun- um nýta nú t. d. aðeins 90% af afkastagetu og álverksmiðjurn ar í Kanada nýta 93% afkasta- getunnar. Hins vegar þykja verk smiðjur í Evrópn seinar til að draga úr afköstum lijá sér, og nú er talið að þær nýti 98% afkastagetunnar. Financial Times birtir viðtal vi® bandarískan fra.mámann í áliðn- Framh. á bls. 4 Sjómarpsflokkakynmngin □ í morgun var dregið um og Framboðsflokkur. Seinna í hvaða röð kynningarþáttuim kvöldið, miðvikudagskvö'ld er stjórnmálafiokkanna verður röðin þessi: Alþýðubandalag, sjónvarpað. Fyrra kvöldið, ann Framsóknarflokkur og Friáls- að kvöld er röðin Þessi: Sjálf- lyndir. stæjisflokkur, Alþýðuflokkur

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.