Alþýðublaðið - 24.05.1971, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 24.05.1971, Blaðsíða 3
Sauðburður í fullum gangi I □ Nú er sauðburSurinn um það bil hálfnaður og hingað til hefur hann giengið mjög v-el, endia fádasma gott vor og hlý- indi. Að söga Sveins HaCflgríms- sonar sauðfjárræktarráðuna'Jts ■miá búast við að rösklega 850 þúsund lömb fæðist á landinu í siumar, en það er talsvert 'hærri taf.a en í fyrra þrátt fyr- ir að ær séu nú færri og kem- ur það til af góðum fóðruim í vetur, enda em ær yfirleitt í m/an bietri hoLdium í ár miðað við í fyrra. Sve'inti sa.g'ði að enn sem komið væri, væri allt útlit fyr ir að meðal liaimbafj. á á yrði 1,3 lömto, en það er góð út- koma hér á landi. Hann sagði einnig að lambadauði væri mjög lítill í ár, en hinsvegar fæðast um 5% aili-a l'amba daiuð og er það miun lægri tala en viffiast hvar eiújndis og Þann ig er tala andvana lamba í Svíþjóð t. d. 16%. Að iokum sagði Sveinn að bændur væru óvenju bjart- sýni-r á sauðburðinn og ef að úlkoma'n héldist jafn góð cg hún heifur verið hingað til. verðþr þetta með albeztu ár- um hvað saiuðhurð snerti'r hér á landi. — íslandsmótib i bridge: SPENNA / LOKIN □ Sivieilt Hjalta Elíassonar úr Reykjavík varð íslandsimeistari í sveitaíkeppni í bridge fyrír árið 1971. Mikil spenna ríkti í síðiustu umferðinni sem spiluð var í gær í Domus Miedica, því sveit Jóns Aras-onar úr Reykjavík hafði þá 6 stiga forystu yfir sveit Hjalta. Sveit Jóns spilaði við sveit Guð n.i mdar Guðlaugssonar frá Akur eyri í síðustu uimferðinni, og hafði yfirburði í hálfLeik. Hims vegar gekk Jóni illa í seinni hálf leik náði aðeins að vinna 11:9. En á sama tima gekk Hjalta aölt Frarnli. ó bls. 4 Þtátf tyrir frystihúíbrunarm er □ Atvinnuástandið á Siuðureyri ið v.ið undirbúning fisltjmóUöku á við Súgandafjörð er ágætt þrátt s.vokölluðum Werseignum á fyrir brunann á Fiskiðjunni staðnum, en þær eignir keypti Frevju aðfaranótt 2. maí s. 1. AJl Freyja fyrir noikkru. Þar hefur ir karímenn ssm unnu við Fislk- ! hingað til einkum visrið unnið að íðjuna, hafa unnið við að hreinsa grófari vinnslu aflans, en nú er brunarúsíirnar og sumir ha-fa unn ætlunin að koma þar fyr.ir vél- um til fullvinnslu aflans unz nýtt frvstihús rís af grunni. Sumt af kvenfólkinu sem vann við Fiskiðjuna hsfur unnið við endiurpaikninigu aflans en annað kvenfólk hefur ekki haft ativinnu. Aðtoomufólk fór burt af staðn- □ Eins og Alþýðublaðið skýrði frá 13. janúar s.l. lagði Björgvin Bjarnason, útgerðar- maður á Langeyri við Álfta- fjei-ð fram stefnu í Bæjarþingi Reykjavíkur, þar 'sem hann krefst endurgreiíslu á öllu því ■ fé sem fyrirtæki hans hef- ur greitt í verðjöfnunarsjóð sjávarútvegsins. Rannsókn málsins er nú kom in á góffan rekspöi og aff sögn Stefáns Más Stefánssonar verð ur þaff sennilega tekið fyrir í Borgardrimi Reykjavíkur fyrir miffjan næsta mánuff. Ein af meginforscmdunum fyrir endurgreiffslukröfunni er sú, aff lagasetningin uni verð- jöfnunarsjóð brjóti í bága viö stjórnarskrá íslenzka lýðvelds isins og beri því, aff dæmast cgild. ormnni Ef Björgvin vinnur málið neyffist verffjöfnunarsjóður ekki einungis til þess aff end- urgreiffa honum framlag hans heldur er taliff, aff sjóffurinn muni endurgreiffa öllum fisk- fra,mleiffendum allt þaff fjár- magn sem þeir ha.fa greitt í sjóffinn frá upphafi. Skiptir sú upphæff hundr- uffum milljóna. um, en það 'Voru 20—'25 manns. Alls unnu 60—70 manns hjá Fisikiðj unni. Pálli Friffnertsson forstjóri Fisk iðjunnar og Póll Þórðarson venk- •stjóri hafa að undanförnu dvailið í Reýkjavík við undirbúning á byggingu nýs frysti'húss. Sögðu þeir blaðinu £rá því að undirbún ingurinn væri á byrjunarstigi. Nýja fiystiMsið verður byggl samlcvæmt ströngustu kröfum um hreinlæti, og þar verða h'elztu lækninýjungar s.em fram hgfa komið í hraðfi'ystiiðnaðinum, þietla yrði fyrsta floklks frysti- hús. Þeir sögðu að 'heimamenn mundu sjá um byggingu hússins, og að vonast væri til að það yrðl tilbúið innan árs. Sénfræðingar Sölumiðstöðvarinnar munu verða með í ráðum um gerð húsa ins. Elcíki er lökið mati á bruna- tjóninu. Húsið sjálft var metið á 12 miljónir, en þá á eftir að rneta allt innanstokks, vélar og fleira. Alllabrögð voru góð á Suður- eyri fyrstu þrjlá mánuði ársins, en apríl varð lélegur, því þá brást steinbítsveiðin alveg. Einn bátur er gerður út á togveiðar, Kristján Guðmundsson, og er hann annar tveggja báta hér, sem setja fislkinn í kassa, og er nýting in mjög góð. Þá verða tveir bát- ar gerðir út á grálúðuveiðar i sumar frá Suðureyri. — 75 LETUST I FLUG SLYSI Níb-Rauter-Belgrad rj Sjötíu óg fimm farþegar og þrír iVhafnarmeðilimir létu lífiffi. þegar júgóslavnesk le'gu ’.ug'vél léll til jarðar, þegar •hún kom inn tíl Isndingar á Ri.jea flugvielli í norðvestux'- hluta Júgóslavíu í gæi-lkivöldi. 1000 MANNS LÁTAST í JARDSKJÁLFTUM Nl'b-Reuter-Istanbul □ í annað skipti á tíu dög- B u.m urðu miklir jarðskjálftar í Tyrklandi og er talið. að fjöjdi látinna nálgist 100fl| manns. Er óttazt, að fjöldi líika liggi undir rústum margra bæja, þar sem björgunai-svteitir hafa ekki komið enn. KYNÞÁTTAÓEIRÐIR í USA Ntb-Afp-Chattanooga, Tenn- essee. □ Tvö herfvlki þjóðvarðliðs ins bandaríska fylktu liði inn, í Cbattanooga í Tennessee vegna mj’kiLla kynþáttaóeirða.. Yfir 200 manns hafa nú verið. handitteícnir. LEITAÐ AÐ KONSÚL Ntfb-Reutter-Rbsario-Argentí n a □ Öryggissveitir leita í dag um alla Argentínu að brezka konsúlnum Stanley Silv«ster. sem var rærat að heiimili gírtu i gær. .... _ • HANDTÖKUR VEGNA MORÐS Ntb-Reuter-Istanbul □ Tvær konur og ungur mað ur voru handtekin í gær ©ftir að 25.000 hierm’enn og lögneglu menn höfðu hafið umfangs- I mikla 1-eit að morðingjum 'sra'eLs.ka konsúlsins Ephraim Elroms. OPINGER IIEIMSÓKN í NTB-Retrbar-París □ í mtoirigún lagffii forsetí Frakkjands, G.eiorge Pompidou af stað í opinibera heimsókn il Brcrsseil. Heimsóknin mun ttanda í þrió d'aga. Þetta er í fyrsta skiipti, ðem foirsieti Frakk lands hei’m.sæ'kir Belgíu síffian xeinni heimsstyrjöldin var og er einnig fyrsta skipti, sem Pomp-jdou fer í opinberu h.eim cékin til VestU'r-Evrópuríkis síð an hann varð forseti. — eitttrlyf í VtETNAM □ Banda'ríkjiín haifa áaakað stjórnina i Suffiur-Víetnam um að hún giræffii stórfé á eitur- lyfjasölu. Ifat'a Bandarfkin hó.tað að draga úr herna'ðaf-' stuðningi við landið,.-0f ekki verffiur gcrt'- stór átak- tfl að taka fyrir eifurlyfjasöluna. — UMHELGINA Mánudagur 24. maí 1971 31

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.