Alþýðublaðið - 24.05.1971, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 24.05.1971, Blaðsíða 4
□ ASFeins 60 storkahjón eftir í Danmörku. □ fíegrar stinga gat á egg sín og spyrna þeim úr hreiórinu, en þau eitruff. □ Aílt líf á jörSinni kafnar ef í’.iengun hafsins heldur áfram □ AS stinga höfSrnu í sand. FRFTTIR frá Daiimörku herma aö þar séu aðeins eftir um 69 storkahjón, og; því er spáS aö •neð saam áframhaldi verffi storkurinn útdauffur eftir 5—10 ár. Væru þaff hörmuleg öriög þessa fræga fugls. Viff á þessu landi erum aff reyna aff halda lífinu í erninum, og nokkr ir affrir fugla eru líka í hættu. Um allan heim er þrengt aff kosti hins villta dýralífs, sumar teg-andir eru aldauffar, affrar ekki til nema í dýragörðum. ÞE5SI ÓSKÖP fylgja mann- inum. Hann eyðir öllu sem hann nær til. Á þessari öld tækni og framfara, styrjalda og þjófffélagsiegra umbyltinga, hefur maffurtnn leikiff sér eins- og óffur væri meff gæffi jarffar- innar og ekki sézt fyrir. Og nú er viðurkennt aff nauðsynlegt er aff snúa viff blaffinu, rán- yrkja og kæruleysisleg spilling náttú.unnar leiffir ekkert af sér ae aaff en tortímingu — ekki bara tortímingu dýranna, held- ur líka maniisins. ÞÓ'OT loftslagsbreyting sé talin valda miklu um hvarf storksins þá er maðurinn fjarri »,niröE í hagimi í vi&ureign sinni við islan^’: Tiieictarann frá í fyrra, tr.itit Sbaíiájns Giuðjohinsens, og VE"in IIi ry 20:3. Fékk sveit Hjialta 77 stig, s'veit Jóns 74 stig, sv:. ,;t S: vfíns 48 stig, siveit Skúla Thorarensens úr Kefliavík 47 stig, S'vsu G'ufrri.ndar G'uffla!Ugsso-.n- ar fr.'i Aikureyri 42 stig cg lest- ira i svo sveit Þórarins Hall- grímnxma-r frá Egilsstöðlaim með 13 sttg s&m er lægsta stigata’a seim ui i gotur á fsVandsmóti. En þass irí geta að vai'kindi kornu í vsíg fyrir aff sveUin væri fuliskip- uð, cg urðu va -timit.in'að hlaupa ian í i síff.Tiu stundiJ. Auk Hialta skinuffu siigur'iveit- ina þeir Ásmundur Pálsson, Ein- : ■ Þorfinnsson, Jakob Ármanns- þvi aff vera saklaus. í Þýzka- landi er taliff aff 30% storka sem finnast dauffir hafi banaö sér meff því aff fljúga á há- spennulínur. Áffur fyrr bjuggu storkahjón á hverjum bæ í sveit inni. Fyrir níutiu árum voru um 4000 storkahjón í Dan- rnörku, 1920 um 800 og nú einsog áffur segir um 60. í öðru tilfelli er spilling náttúrunnar greinilega orsökin. Þaff hefur komiff í ljós í Englandi aff hegr- ar eru farnir að liaga sér skringilega. Þeir setja oft göt á egg sín effa spyrna þeim út úr hreiðrinu. Orsökin e>’ talin vera sú aff hegrinn skynji meff ein- hverjum hætti aff þau séu skemmd. Enda er þaff oft til- felliff að þau eru eitruff af kvikasilfri. Hegrinn. lifir á fiski sem tekiff hefur eitriff í úr sjón- um, en sjóinn nota menn fyrir sorphaug. ÝMSUM kann að finnast mér verffa nokkuff tíðrætt um meng- un. En mengun er ein þeirra plága sem ekki má Iiggja í láginni. Engu bættari er maffur- inn meff því aff stinga höfffinu í sand. Mengun er eitt mesta böl manna í dag, og augu þeirra verffa að opnast. Ilinn kunni svissneski prófessor Jacques Piccard segir aff vel geti svo fariff aff nærfellt allt líf á jörff- inni kafni ef mengun sjávarins heldur áfram. Tveir þriff ju lilut- ar súrefnisins sem við öndum aff okkur koma úr hafinu frá smágervu jurtalífi sem þar þrífst. Þetta jurtalíf verffur aff fá aff lifa annars fer verr. I HÉR Á LANDI er að því er ég bezt veit ekkert gert: — Skólpiff fullt af eiturefnum fer beint útí sjóinn effa vatnsföllin. Sjórinn í Nauthólsvík er orffinn svo mengaffur aff þar mega menn ekki haffa slg. — SIGVALDI. Til aö vera temiogjuscm með eigirtmannimi verður þú að skilja hanrr vel og þykja ofulítið vænt um hann. Tii þess að vera hsrrúngju- samur með eiginkonuna verðurðu nð elska hana útaf lífinu, en ekki bera við að reyna að skilia hana. Helen Rowland son, Jón Ásbjörnsson og Karl Sig urhjartarscn. á- Áður iheíl.v verið skýrt frá úr- slitum í 1. umferff í blaðinu, cg hér eru úrslit í hinum umíerð- I unum: 2. umferð: G'uíhr! 'indiUT—Hjalti 10:10 -Jón —Þórarm.n 20: —5 Steif'm— Skúf-i 17:3 3. ui ferff: Stefán—Guðmund.ur 17:3 Jón — Skúíi 20: —3 Hjalti — Þórarinn 20:—4 4. umferð: Guðimiundur—IÞórarinn 20:—3 Skúli—Hjalti 10:10 Jón—St&fánsson 20: —3 5. umferff: Jc.n — G uð(nr.:nd.ur 11:9 Hjalti—Stefán 20:—3 Skúli—Þórarinn 17:3 MÁNUDAGSMYNDIN í HÁSKÓLABÍÓI: æjarslúðrið i □ Næsta mánudagsmynd Há- skólabíós er gerð í Þýzkalandi af einum þekktasta kvikmynda- fraimleiðanda þar í landi, Peter Fleischmann, en höfundur er kornungur maður, Martin Sp-err, og leikur sjálfur aðalhlutverk myndarinnar, tvítugan, ofsóttan pilt að naf-ni Aforacn. Myndin heit ir á frummálinu „Jagdszenen in Niederbayern“. Myndin fjallar um daglegt líf simáþorpi í Bajaralandi. íbúar þess eru aðeins 200 og á yfir- borðinu einkénnist líf þeirra af friði óg eindrægni. Nær allir starfa við landbúnað og hjálpast að, hafa skyldux hver við annan. Briennideplar þorpslifsins em í kránni og á torginu á virkum dögum, en í kirkjunni um helgar. En í slíkum eælunnar rteit ber oft meira á hnökrum manhlifsins, og undir yfirborðinu er ástin harla lítdl. Hleypidómar ög dóm- harka eru með afbrigðum, örlítil yfirsjón verður að glæp, ef út af bregður. Allir ofsækja alla, ef svo ber undir. SAMDRÁTTUR... (I) affiniim, cg telur sá aff 93 — 94% 'iýting afkastagetu hjá áliffnáff- inum sé mjög æskileg, og þá ætti aff skapast „mjög æskilegt ástand -yrir iffnaffinn“. Þá sagffi þessi bandaríski framá mafijr í vifftalinu, að ástandiff á markaffnum hefði batnaff mikið í apríl miffaff viff byrjun ársins, og verff á stáli og öffrum málmum iriff hækkandi. „Viff búumst við því aff eftirspurn eftir áli aukist tíin 6,3% á þessu ári,“ sagði hann. Ragnar Ilalldórsson sagði að -oUkuff annaff viðhorf væri í Bandaríkjunum og Kanada, hví tar hafi notkun dregizt saman um 6% á síðasta ári, en á sama ííma aukizt um 7% í Evrópu. Því hafi Bandaríkin orffiff aff flytja út ál á síffasta ári, í staffinn fyr- ir aff flytja inn áriff áffur. Þessi sveifla hjá Bandartkjamönnum hefur að sjálfsögffu .mikii áhrif á heimsmarkaffinn, því þar eru framleidd 40% af heimsfram- leiffslunni á áli. Þó axxknijjg í Bandaríkjunum verði 6,3% á þessu ári, geri þaff ekki annaff en aff vinna upp minnkun frá því í fyrra. Ragnar sagði aff lokum aff þaff væri von alira aff mark- aðurinn mundi lagast á þessu ári. — HVÍLDARSTAÐUR... (af 12) ráðamenn BSRB í Munaffar- nasii á laugardag, kom fram, að áður en ákvörðun. var tek- in um að setja orlofsheimili samtakanna niður í Munaðar nesi, hafi því sem næst öll Borgarfjarðaihéruð verið „kembd,“ enda vandað til um staðarval.; Híelzti keppinautur Munaðai’úess var ótilgreindur staður í Skorx'adal. ðarnesi er umhverfi fagurt og staðurinn t settur með tilliti aga. Aðstaða þar er hin fullkominastat, hefur verið leidd fullkomirí vatnsveita, skolp- veitukerfi og ný rafmagnslína frá yaxtóalandi. ræðu einni, að bandalagið stæði í mikilli þakkarskukl við fjölmarga aðila, sem lagt hefðu hönd á plógjnn. Sagði hann, að bandalagið stæði þó í sérstakri þakkarskuíLd við al- þingi og ríkisstjóm, sem hafi sýnt oriofsheirnilismáli sam- takanna mikinn áhuga og vel vild. Magnús Jónsson, fj ármála- ráðherra fluti BSRB kveðjur og árnaðaróskir rikisstjórnar- inn.ar, en fyrir hönd banda- lagsins flutti Árni Gunnarsson fréttam'aður, formaður starfs'- mannafélags rikisútvari>sins, ávarp. í lok vígsluathafnarinn ar flutti Magnús bóndi Ein- arsson í Munaðarnesi, en þar hefur hann búið alla búskapar tíð sína, árnaðaróskir sínar til band'alagsiniS. Krisján Thorlacius, forseti BSRB sagði m. a. í vígslu- f Mun| | allt mjöd ved í svei til ferðaj öll orðii-l þar semf Það fær fólk sanriaide'ga til að sperra eyrun, þegar sagt er, að Abram, 20 ára piltur, sem er nýkominn til þorpsins, sé kyn- villingur. Þá fá margir eitthvacS til að kjamsa á. Móðir hans er aðfflutt, tiliheyrir ekki því góða fólki, sem fætt er á þessum litla bletti. En það er talað um fleirii — einnig ekkjuna Mai'íu, sem hýst hefur mann, áður en venju- legur sorgartími er á enda. — Móðir Abrams er kennt um kyn- ferðislegan afbrigðileika hans, og ekkjan er sögð eiga sök á því, að sonur hennar eigi erfitt með nám — og sökin taiin vergirni hennar. Sjálf hatar hún drenginn og hrekur hann frá sér. A'llir leggjast á þá, sem taldir eru minni máttar, svo að meira að segja Hanneilore, sem liggur með hvaða karlmanni sem er, kennir Abram barn, Sem húrí gengur með. Menn vilja jafnvel ekki vinna mleð Abram, svo að hann ákveður að forða sér úr þorpinu. En það má hann ekki. Hann er eltur Og dreginn heimi aftur — ofssekjendur hans vilja ekki missa af fórnardýi'inu. Abram snýst loks til vairnar — ræðst á kvalara sína á sama hátt og þeir hafa ráðizt á hann. í baráttunni við að sleppa úr ríetinu, verður hann Hannelore að bana. En þá bre.gður svo við, að þorpsbúar, sem hafa fyrirlitið hana fyrir lauslætið, taka nú upp á að syrgja hana. Lögreglan tek- ur Abram, en hann hlýtur fyrir- gefningu — og með þeim hætti fyrirgefa þorpsbúar sjálfum sér. Að endingu er haldin þorps- hátíð, þar sem þorpsstjórnin er endurkjöriin. Allt er á ný stétt og fellt á yfirborðinu, þótt ekki sé djúpt á tilfiningunum frekar en áður. Þetta er lærdómsrík mynd um þá þætti daglegs lifs, sem geta komið hvað harðaíst niður á ná- unganum — hvatskeyttega dóma og yfirborðsmennsku. AlMr geta eitthvað af henni lært. — Fræið komið □ Nú geta garðeigendur tekið til ó'Spilltra málanna og látið hendur standa fram úr ermum, því að hinar vinsælu fræfötur Landverndar eru nú komnar á markað í Reykjavik Og fle.stum stærri bæjum cg fást á benzín- stöðvum. Að sögn Ái-na Reynissonai*, framkvæmdastjóra Landverndar, hief >.r m-'kið verið spurt eftir fræi og áburði að undanförnu. Fræíöturnar eru hræódýrar, kosta 150,00 krónur fatan, og hver þeirra dugir á 100 fermetra spildu. — ’ i 4 Mánudagur 24. maí 1971

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.