Alþýðublaðið - 24.05.1971, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 24.05.1971, Blaðsíða 9
I - íþr611ir - íþr ótt Góö frammistaða já nýliðunum □ Nýlitarnir í 1. deild, Breiöa- blik. komu mjfig: á óvart í fyrsta leik sínum í deildinni. Fram, sem óneitanlega er okkar bezta fé- Iassiið í dag;. átti oft í miklum erfiftleikum með Breiðablik. og víst er að hin geysisterka Fram- vörn hefur ekki komizt í krapp- ari dans fyrr á vorinu. Með sliku áframhs’di þyrfti Breiðablik ekki að kvíð'a fallhættu en það er vissara fyrir liðsmenn að liafa í hugfa hvernig byrjunin var hjá nýliðunum í fyrra, og þá einn- ig hvernig endalckin urðu. iÞað \ -r&ur að segjast strax í byr;:un, að Fram var sterkari aðii.nn í leiknum og verðskuld- aði sigur. en aðeins eins marks si-gur. Það síim var mest áber- andi við þennan leik voru kafia- skiptin tem í honum voru. liðin skipiust á um að sæ'kja í lotum, en lot.urnar sem Fram sótti voru yfiiiaitt lengri. Fram átti fyrstu lotuna. Var h»rt sótt og leikimeinn Breiða- fcú’ks urðu t. d. að bjarga tvisvar Heppnir Valsmenn Mark! Nei, en þarna skall hurð nærri hælum við Akranesmarkið. □ Leikur Vestmannaeyinga og Vals sem fram fór á laugardag- inn var mjög góður. Leikurinn byrjaði frekar rólega. Fyrsta mark tækifæri leiksins átti Valur, þeg- ar Hermann komst í gegn á 6. mín., en Páll í marki ÍBV varði glæsilega með góðu úthlaupi. □ Leikur Keflvíkinga og Skaga manna fór fram á grasvellinum í Keflavík við beztu hugsanleg skilyrði, — veðrið var mjög gott, nærri því logn og dálítil sól, og völlurinn sjálfur mjög góður. Kefl vilcingar náðu forystunni strax á 2. leiksins, þegar Magnús Tonfason sendi faflegan ' stunguloolta inn fyrir vörn Akur- 1 nesinga og Jón Ólafur kom að- | vífandi og skoraði mjög gilæsileg.t ? mark út v.ið stöng. Stultu síðgr \ komst Stöinar Jóhannsson einn i inn íyrir vörn Skagamanna, en l'. Etnar Gjð'eifsson mankivörður j sló f horn. A 20. mínútu var mik il þvaga við mank Kef,liv.íkinga, og töldu Aikurnesingar að einn af varnarmönnum KefLvíkinga hiefði sniert knöttinn með hendinni inn á mark't'eig, en dómarinn var ekki á sr.ma máli og sleppti þessu \ broti. Akurn'esingar náðu nú nokkuð góðum tcikum á miðj.unni og sóttu þsir nnkkuð stíft, og á 27. mín. átti Eyléifur glæsiiegan skalla í þivlersi’á og yifir. Stutlu síðar komst Eyleifur upp að endamörk um og sendi knött.inn fyrir mavk- ið, en Andrés Ólafsson spyrnti frambjá fyrir opnu marki. Á 33. miín. átti Eylieiifur höukusikot á mark'ð. eem Þórsteinn Ólafsson varð mjög glæsilega. Nú var eins og færi að lifná yifir Keflvíkingum, og áttu þeir nokkrar gcðar sóknarlotur í lok hálfleiksins, og ábti Steinar Jó- 'Eftir þetta náðu Vestmanna- eyingar undirtökum á miðjunhi og þar með spilinu og sóttu stíft og sóknin bar árangur á 15. min. Dæmd var hornspyrna á Val sem Tómas Pálsson framkivæmdi. Harrn gaf mjög vel fyrir markiff iil Óskars Valtýssonar sem skaut beint í netið, alveg út viff stöng. Mjcg fallegt mark. Vestmannaeyingar sóttu áfram ár þess að veruleg tækifæri sköp j uðust. fyrr en Haraldur Júlíus- j son fékk boltann á markteig ög hannsson tvívegis góð tækifæri son skoraði 2:0. I sk“ut ré<t utan vi® stönR- A 37, innan vítateigs, en skot hans voru Á næstu mínúlu ætlaði Guðni ) m,.n' ,'afnar ' alur eft,r hertlIeS varin. ' j Kjartansson fyrirliði Keflvíkingp- í byrjun síðari háifleiks hófu' að spyrna ti! mnriDvarOar, en Siicágámenn miikla sófcn, og á 4, á línu. Fleiri góð tæddifæri fórui forgörðum hjá Fram. Breiðablik fékk einnig sóknarlotur, og átti Framvörnin oft .í vandræðum mleö framl'ínu Breiðaibliks. En hættu- legustu tækilfærin sköpuðust viði úthraupin hjá Þorbergi markverði Fram þau voru mörg hver afar hæpin. Fyrra mark Fram kom á 41. mínútu fyrri háliTeiks. Ágúst Guð mundsson lék á bakvörð Breiða- Ifl'iks, hDjóp upp að endamörk- ivm og gaf fyriir. Erlendur Magn- ússon fékk boltann á höfuðið við stöngina nær, skáiliaði fyrir mans. laust maiikið og Arnar kom að- vífandí og sendi boltann í netið. Aðe'ins einni míuútu síðar skaufc Kristinn yfiir af markteig. Breiðabiik sótti rnjög ákveðið í byrjun seinni hálfleiks og á 51. mínútu át'ti Haraldur Erlendsson Framh. á bls. 8. Enn sigraði IBK nun. atti Jón Alfi-eðsson gott slcot sem var varið. Síðam komst Björn Lárusson einn inn fyrir og sendi til Matthíasar sem skaut fra.mhjá opnu marki. Á 19. mín. semni háiíleiks £á Kefivíkingar fríspark út við miðlínu. Ástráður sendi knöttinn inn í vítateig Ak- urnesínga, og Steinar Jóhanns- spyrnan var laus og Björn Lárus son kom aðvífandi og skoraði 2:1. mislök hjá vörn ÍBV. Boltinn kom skoppandi inn í teig ÍBV. Tveir varnarmenn og Páll í mark inu áttu tök á því að ná boltan- Á 21. mín. stóð Steinar Jóhanns- um’ en þvæIdust hver fyrir iiðr' son fyrir opnu marki, en á ein- |'um’ þannig að Ingi B’ Alberts* hvtern óskiljanlegan hátl tókst, son komst á mil,i °* sendi bolt- honum að skjóta í stöng. Tveim j ann fyrir tomt markið t!I Alex’ mín. síðar er Eyleifur í sömu að- anders sem ekki átti 1 miklum erf Stöðu við mark Keflvíkinga, cr^ 1ið,eikum með að smnkra honum í nelið. skaut framhjá. Það sem efíir var< Framh. á bls. 2. í Sigtryggur vann beltið □ Sistryítffur Sigurðsson KR varð Glímukóngur Xslands 1971, lagði alla sína keppend- ur. Hlaut Sigtryggur Grettis- beltið annað áriffi í röð. 9 keppendur voru mættir til leiks á laugardaginn ,en tveir lieltust úr lestinni vegna ,'iieiðsla, þeir Ómar Úlfarsson og Hiálmur Sigurðsson. Röð keppenda var þessi: Framh. ábls . 2. í seinni hálfleik var um lát- lausa pressu ÍBV að ræffa, og hvert dauðafærið skapaðist á fætur öðru. Á ,20. mín. er Har- aldur frír á markteig, en skaut í stöng. A 35. mín. kemst Sævar í gegn og skaut, en iSigurður Dags son varffi frábærJega, boltinji 1 rökk frá honum og út á kant- inn til Tómasar PálssonaÁ sem lék inn aff marki og skaut. en varnarmaffur Vals varffi á línu. Boltinn lirökk út í teiginn ög skapaffist mikii þvaga, og úr henni björguðu Valsmenn a. m. k. fjcrum sinnum á línu. En ekki vildi boltinn í netiff og á 40. mín. komst Sævar aftur i tækifæri þegar hann brunaði gegnum vörnina, en liomim til hrellingar sigldi boltinn framhjá stöng. ÍBV liffiff bafffi yfirburffi í þess um Ieik og Hefffi átt aff vinna hann cruggíega. Lék liffiff mjög skemmtilega og í efur reyndar ekki leikiff bctur í langan jtíma. Framih. á bis. 8. - Staðan ÍBV—Valur 1:1 KR—ÍBA 2:3 ÍBK-ÍA 2:1 Fram —Breiðablik 2:0 1 0 0 2:1 1 0 0 3:2 0 1 0 1:1 Fra,m ÍBK ÍBA ÍBV Vaiur KR Breiðablik Markhæstur: Eyjólfur Ágústsson IBA 1 1 1 1 1 1 1 1 0 0 2:0 % 0 1 0 0 0 0 0 1:1 1 2:3 1 0:2 2 % X X » ♦ England sigraði England varff sigurvægari í Landsliffakeppni Bretlands- eyja með því aff sigra Skot- land á laugardaginn, 2 gegn 1, en ljóst er að mistök skozka dómarans Mackenzie í leik ír- lands og Englands kostuffu Norð'ur-íra sigur í keppninni. frarnir hafa unnið þessa keppni í örfá skipti og þá yf- irleitt með öðrum, og þeir hafa ekki unnið hana einir síðan 1914. Englendingar hlutu 5 stig, írarnir 4 stig. Leikur Englendinga og Skota var mjög góður, eink- um fyrri hálfTeikur. Englend- inigar voru fyrri til að skora. Á 9. mínútu renndi Peterg boltanum í mark, en litlu Framh. á bls. 8. Mánudagur 24. maí 1971 9

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.