Alþýðublaðið - 27.05.1971, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 27.05.1971, Blaðsíða 4
□ Púkinn nærist á bölvinu □ Ailir stjórnmálafiokkar ætla ?5 gera alit. □ f-iúllflckkurinn skal blífa □ Grín ;oftast meiri alvara en alvaran. : RAMBOÖSFLOKKURINN brilléraði í sjónvarpinu á þriðju dagsk/öldið! Hvort sem hann fær mikið eða lítið jfylg'i þá hef- ur hann að minnsta kosti kom- ið nifJ hlýjan tón inní pólitíkina Barátía hans einkennist af vel- vilja til allra annarra stjórnmála flckka. — en einmitt með því ætlar hann að leggja þá .alla að velli. Að hugsa sér hve mikili misskilníngur hefur ríkt í póli- tíkin: i. Stjórnimálaflokkar reyna að k ekkja Jiver á öðrum með því að berjast. En þannig agi- tera þeir hver annan upp, því eins og allir vita nærist púkinn á bölvinú. Enginn vafi að hin nýja taktík Framboðsflokksins reyniit beíur: að vera góður við ella, þá eru þeir búnir að vera! stöðu við þá! Allir ætla -að gera allt. Dásamlegt! Ilin gamla stjórnmálabarátta hefur nefni- lega ekki legið í þvi að mismun- ur sé á hvað flokkar ætla að gera, heldur í hinu að sýna frp,*n á að aðrir ætli ,ekki að gera það sem þeir segiast ætla að gerá. En hetta er hrapallegur mis- skilningur. F r amb o is f 1 okku r i n n sýnir okkur framá að .allir ætla raunverulega að g-era allt. EN ÉG ER beinrrar skoðunar að misskilningur ríki um lista- bókstaf flokksins. Hann hefur ekki bókstafinn O, heldur tölu- stafinn 0 (núll). Einasti ágrein- ingur minn við þennan flckk liggur í þvf ef forustumenn hans vilja halda fast við bókstafinn O. Ég held því fram að þetta eigi að vera míllflckkur, enda það í beztu sa.mræmi við eðli hans. Núllið er nefnilega merkilegast allra takna, bæði bókstafstákna cg tölutákna. Ef það .hefði ekki fundizt, væri heimsmenningin ekki orðin til, og eltki nein af Þeim stofnunum sem kenna sig við menningru, t. d. Menningar- sjóður. Aðeins núllið sem er sama og ekki neitt getur gert einn að tíu — og tvö ekki neitt meira að segja að hundrað! Ogsvoframvegis! Þess vegna er ekki neittið raunverulega merki- iegast af öllu. NÚ OG SVO kemur hitt að það hafa allt á stefnuskrá sinni er sama cg að hafa ekki neitt á stefnuskrá sinni (einsog Fram boðsflokkurinn og raunar allir hinir líka), og fyrir þvi er núll- ið hið sanna tákn stjórrmála- baráttunnar einsog hún leggur sig. — Fram til sigurs, verið sammála öllum, ekki á móti nelnum ©g kjóaið núllið! — Þetta er ekkert grín. þetta er fúlasfa alvara, og þó affi það væri nú grínið þá er grín oftast meiri alvara eu alvaran! SIGVALDI Elt STEFNA Framboðs- ins ekki síður merkileg en uaðferð hans. 'Hann hefur á síefnuskrá ginni. Það gömlu stjórnmálaflckkarn- *inar Ifíta, enda Framboðs- irinn ekki i neinni and- t>að mundu margir hafa það ?ott ef aðrir hefðu það ekki betra. Brandt. KEMPFF~ LEIKUR HÉRNA □ Hingað til landb ,er væntan- legur hinn heimsfrægi píanólleik- ari Wilhelm Kempff. Mun hann leika á tónleiikum hjá Tónlistar félaginu þriðjudagökvöldið 1. júní kl. níu í Háskólabíói. Á efnisSkrá tónleikanna eru Sónata í G—dúr, opus 78 eftir Schubert, sónata í c-moll, opus 111 etftir Bethoven og eftir hlé Tilbrigði um stef eftir Hándel í B-dúr, opus 24 eftir Brahms, — SAMVINNUTR .... (12) 000,00 krónum og jukust um 47% frá fyrra ári. í skýrslu framkvæmd'ai-tjóra Samvinnutrygginga, Ásgeús Magnússonar, kom fram, að á- byrgðartj ón vegna bifreiðaó • happa á árinu hafi á árinu 1970 verið 3.093 talsins á móti 2.745 árið 1969 Og 2,673 árið 1968. Tjónabætur vegna þessara tjóna námu um 57,0 milljónum króna. Ennfremur kom fram í skýrsll- unni, að meðaltjón í ábyrgðar- tryggingum bifreiða hjá Sam- vinnutryggingum hækkað úr kr. 14.200 árið 1969 í kr. 18.420 árið 1970 og meðalkaskótjón úr kr. 14.800 árið 1969 í kr. 19.100 árið 1970. Um halla sem orðið hefur á rekstri bifreiðatrygginganna und anfarin ár ; sagði framkvæmda- stjórinn m.a.: „Afkoma bifreiða- trygginganhia hefur verið mjög slæm undamfarin ár, svo slæm, að árið 1969 varð að hækka ið- gjöldin um:35% ag 1970 um 34% og dugði- þó ekki til, því að bæði þessi ár varð verulegt tap á ábyrgðartryggin'gum bifreiða hjá íslenzku bifreiðatrygginga- félögunum lökv. reikningum þeir.rá, sém birtir eru í Lögbirt- ingarblaðinu, eða sem hér segir: 1967 kr. 16,7 milljónir, 1968 kr. 22,8 milljónir, 1969 kr. 38,9 milljónir og 1970 er talið, að tap- ið hafi vertð um kr. 44 milljón- ELDUR (3) Eium ab opna fyrir alvöru —■ V ð erum a3 opna skrifstof- una h rrna að fullu núna, sagði Jens fumarlíðason forstöðumað- ur kesningaskrifstofu A-listans á Aku eyri í gær, þegar Alþýðu- blaðið hafði samfcand við hann. Þri er fyrst og fremst fyrir greiðsia í sambandi við utankjör- fýndarkosninguna, sem við höf- um með höndum núna, en kosn- ingabaráttan er nú fyrst að fraa af stað fyrir alvöru. Skriflstofan á Akureyri er fyrsta skrifstofa A-listans, sem opnar í kjördæm- inu, en bráðlega verða opnaðar skrifstofur í öðrum byggðarlög- um, og þá fyrst á Húsavík og á Ólafafirði. ÚR STARFINU — Okfcur hefur gengið vel að fá fólk til starfa, og andi virðist vera mjög góður hér í kjördæm- iinu. En það er þó ástæðá til að hvetja menn til að hafa samband við skrLfstotfuna og leggja sig alla fram í baráttunni, því að sigur- inn vinnst ekki nema dyggilega sé á spöðunum haldið. — KB. — > AKUREYRI að hinfcra ofurlítið við og ók svo í einu kasti upp á slökkvi- stöð, tók slökkviliðsmenn tall og bað þá að ráða niðurlög- um eldsins hvað þeir og gerðu hið bráðasta, Að sögn eins varðl-tjórans hjá slökkviliðinu, hetfúr þetta komið fyrir nokkrum sinnum áður, en aldrei hafa hlotizt nein veiuleg óhöpp af. STAN G VEIÐIMENN (3) á tólfta hundrað talsins. Hið nýja húsnæði er um 160 fermetrar og skiptist í þrennt, skrifstofu, fundarherbergi og fundarsal. Á vegum félagHÍns starfa nú um tíu nefndir og munu þær framvegis hafa að- srtöðu í hinu nýja húsnæði til hvers konar funda og kynningar- starfsemi, , ; Starfsiemi félagsins hefur auk- izt mjög mikið síðari árin og nemur heildai'Velta félagsins nú um tólf milljónum króna á ári. Veiðivötn, sem félagið hefur til umráða, eru nú að heita má í öllum landshlutum. Stangveiðifélag Reykjavíkur tók fyrir nokkium árum við rekstri klakr og og eldisstöðvar- innar við Elliðaár og er þar nú klakið út nokkuð á aðra milljón seiða árlega. Er meirihluti þeirra tekinn til eldis, en síðan dreift í þau veiðivötn, sem félagið hef- ur á leigu. Núverandi formaður Stang- veiðifélagli Rieykjavíkur er Axel Aspelund. — HREINSUN (3) ekici hægt að nefna neina. eina ástæðu, en „á þessu og síðasta ári Wefur verið það mikið umtal um hreinlæti og hreinsun og menn séð, áð í Kópavogi væri þörf fyrir aðgerðir af þessu tagi, eins og reyndar annars sta.ðar“. Boflli sagði, að á hverju vori væri það fastur liður hjá sveit- arfélögum, að standa fyrir svona hreinsunum, en að þessu sinni hefði tækifærið verið notað til að gera víðtækari ráðstafanir. „Fólk befur tekið mjög yel í þetta og svarað þessu jáJgvætt og þessar hreánsanir hafa verið miklu almennari en venjulega á vorin“, sagði Bolli. Hreinsunarmenn eru nú stadd 'r í ves.turbæ Kópavögs o’g- þeir -aqðu við ókkur í gæ-, þar sfim Heir voru í Holtagerði, að þeir tækju að sér flutn.ing á hvers konar drasli og m. a. hefðu þeir flutt bílihræ. Þsir sögðu, að yfir- ’eitt væri fólk búið s.ð táka drasil :S saman í hrúgur, en ef lóðir '»*ru aðgengilegai*. liðsinntu beir lóðahreinsunina. — wPiF.TTD ____________________________(3) ,,É:g reikruá ekki með, að það verði neinir skaðar á trjági-óðri“ Sagði Garðar að lokum. Hfns vegai* uirðu töfluivarðar sksffnimdir á gróðri í gróffurhúsum í norffanstorminum, þegar rúffur gróðiurhúsa brotnuffu. M. a. brotn u% rúffíur í tveimur gróffiurhús- vm Ásgríms Jónssonar aff Laugar- vatni og skemmdist öll agú.rku- c-g tómatauppskeran í þeim og neimiur tjónið um 200—300 þús- utnd krónum. — SEX-haujan í ferðalag □ Sex baujan, eins og sjó- menn kalla bauju nckkra seni er staðsett spölkorn út af Gróttu, þoldi ekki norðán garr ann og- sjóganginn í gær og tók upp á því aff slitna upp. Fór hún að reka undan veðri og vindum og vissi engin hvert hún ætlaði þannig að varðskip var sent á eftir henni og náði henni þar sem hún var rétt í bann veginn að fremja land- göngu á Gróttu. Bauja þe-ssi er svo sem ekk- ert sérlega merkileg, en að sögn Pálma Hlöðverssonar fulltrúa hjá 1 andlieIgisgæzlunni er sexbaujan ein af ellefu baujum. sem lagðar voru í seinni hei*nsstyrjöldinni í þeim tilgangi að leiibeina ókunn- um vinveittum sjómönnum siglingaleiðina inn til Reykja- víkur. Pálmi sagrði að nú væri að- eins eftir fjórar af þeim ell- efu baujum, sem lagðar voru í stríðinu og þættu þær duga nú til dags, en hann bætti því við að sexbaujan væri ómiss- andi og yrffi hún hví lögð út aftur hið bráöasta. — INNBROT (31 húss og eru þá menn greini- lega að svala skemmdarfýsn sinni á eigum anniarra. Eigendur sumarbústaðanna eru að vonum orðnir þreyttir á þessu og að sögn lögreglunnar er nú unnið að því að upplýsa þessi innbrot, en allt bendir til þess, að um sama fólkið sé að ræða . í flestum tilfellum. VATNAJÖKULL (1) með 10 kílómtera millibili um allt land — „og við höfum víffa notað þyrlu til verksins, en jökullinn er of hár tii að heppilegt sé að nota hana þar og ennfremur er aðstaðan slæm“ sagði hann, er blaðið hafði tal af honum í gaer. „Við verðum sex í leiðangr inum og höfum þrjá snjóbila til afnota. Guðmundur Jónas- son verður leiðsögumaður og leggur hann jafnframt til tvo snjóbíla." Þrír leiðangursmann anna eru þrautreyndir jökla- farar og er Guðmundur Jón- asson líklega sá maður inn- lendur, sem lengst allra ís- lendinga hefur dvalizt á jökl- um. Ýmiss konar landmælinga tæki verða einnig höfð með í ferðinni svo sem hornamæl- ingatæki og svokölluð pólmæl- ingatæki, sem Gunnar sagði, að væru að einhverju leyti af íslenzkum uppruna. Gunnar sagði, að farið yrðl um allan jökulinn nema skrið jökulssvæðin, en þau yrðu mæld úr flugvél. Hann sagði ennfremur að þrjár vikur væri aðeins áætlaður tími og værl það komið undir veðráttunni, livort verkið tæki skemmri tða lengri tíma. Gunnar Jónsson hjá Orku- stofnuninni sá um midirbún- ing, en allur kostnaður er greiddur af Bandaríkjaher. 4 Fimmtudagur 27. maí 1971

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.