Alþýðublaðið - 27.05.1971, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 27.05.1971, Blaðsíða 8
í m WÓÐLEIKHÚSIÐ SVARTFUGL sýning: í kvöld kl. 20. Næst síðasta sinn. ZORBA sýning- föstudag kl. 20 Aðgöngruniiðasalan opin frá kl. - 13.15 til 20. - Sími 1-1200. LEIKFÖB SÓLNESS BYGGINGAMEISTARI sýning Vestmannaeyjum þriðjudag: 1. júní kl. 20.30. sýning Vestmannaeyjum imiðvikudag- 2. júnj kl. 20.30. sýning Ámesi, Gnúpverja- lireppi fimmtudag 3. júní .. kl. 21. REYKÍAYÍKUg KRISTNIHALCID í kvöld - 90. sýning Fáar sýningar eftir HITABYLGJA föstudag - 50. sýning Næst stðasta sýning . Aðg öngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. _ Sími 13191. Hafnarfjarðarbíó Sími 50249 í HNEFAFYLLI AF DOLLURUM (F'isful of DíiOltars) Hin ówenju sp.enn.amdi mynd í liáusn með íslienzkum texta. •i'Fyrfeta „doiiama myndin" og sú west speimandi. .AUailiiurverík: CHnt Gastwood Marianne Koch kl. 9. Kópavogsbíó Sími 47985 | MASIGAN I Ówenjia raumsae og spennandi I ný mynd úr lífi og starfi lög- ; reglumanna stórborgarinnar. Myndin er með' íslPnzfcum texta, í litum og cinemascope. ■ Aðalhlutverk: Richard Widmark Henry Fonda Inger Stevens Harry Guardino Sýnd kl. 5.15 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Sími 31182 ísJenzkur texti E'NN VAR GÓ3UR, ANNAR ILLUR, ÞRiBJl GRIMMUR (T!h:e good, The bad and the 1 uigiy) VrCináeg ,cg óvenju spennandi ný, ítöl rk-amerísk stórmynd í litnm og Tschniscopé. Myndin sem er áiframhald af myndun- um „Hnrefa'fyJli af cIoliturum“ og „Iiefnd fyrir dollara‘‘, hef- ur stegiS ÖM met í aðsókn um Laugarásbíð Símí 38150 JÁRNTJALDIÐ ROFIÐ Amerísk stórmynd í iitum gerð af sniltdngnuim Alfred Hitehcoehl'e með Julie Andrews og Paul Newman Endursýnd kl. 5 og 9 ísienzkur texti. Bönnuð innan 12 ára Aðeins örfáar sýningar Sími 22 1-40 »ne ef.nsBijn Ein bezta gamanmynd síðustu ána gerð eftir samnefndu leik- riti sem sýnt hef:ur verið við metaðsókn uan víða veröld m.a. í Tjóðfeiikíhú&inu. AðaDhlutyerk: Jack Lemmon Walter Matthau Leikstjóri: Gene Saks. íslenzkur texti. Sýning tó. 5. Tóhleikar W. 9. Sijörmibíó Simi 18936 FUNNY GIRL Heimsfræg ný amerísk stór- mynd í Technicolor og Cine- mascope. Með úrvalsleikurvn- um Omar Sharif og Barbara Steinsand sem hlaut Osoar-verðlaun fyr- ir leik sinn í myndinni. Leikstjóri: William Wyler. Framleiðendur: Ray Stark og William vvyler. Mynd þessi hefur alstaðar ver- ið sýnd við m-etaðsókn. Sýnd kl. 9. Síðustu sýningar RÆNINGJARNIR í ARISONA Hörkuspennandi amierísk kvikimynd í T-eshnicolor Sýnd 1:1 5 og 7. Bönnuo innan 12 ára. '' víða ve-röld. , - C'int Eastwood Lee Vaii Cleef BN Wallach ' Sý'nd ki. 5 og 9 '^Bönriiið innan 16 ára. :syni og Leóníd Brésnef nyt- samt. Þetta hefur verið harm- saga íslenzkra stjórnmála. Úr því að það tó'k Hannibal ValdemarSson tíu ár að skllja eðli hennar, þá tekur það Svövu Jabobsdóttur sennilega öldina. Og flakkarinn Hanni- bal ætti að geta sagt Svövu, að dvölin í maga dýrsins var hv-orki ánægjleg né íslenzku þjóðfélagi heiilavænleg. Váleg niðurstaSa Það er staðreynd, að hvert, sem ramiverulegt hlutfall milli þessara sjónarmiða er í Alþýðubandalaginu, þá hafa steingervingarnir jafnan reynzt sterkari þegar á hefur reynt. Sjö hundruð Svövur breyta engu þar um. Og í öðru stórmáli, sem n-ú er í brenni- punkti, getnr þetta reynzt af- drifaj'íkt. Stjórnarandstæðing- ar liafa reynt að gera skoð- anaágreining um landhelgis- málið að stórmáli í kosningun um, og reka þar það sem Emil Jónsson utanríkisráðherra hef ur réttilega kallað siðiausa ævintýrapólitík. Óábyrg afstaða Framwikn- arflokksins stafar af málefna- skorti og er til þess ems að fleyta honum fram y£ir k-osn- ingar. Fæstum dettur í hug að HRAUST BÖRN BORÐA SMJÖR -1 Gallabuxur 13 oz. no. 4— 6 kr. 220.00 _ 8—10 kr. 230.00 _ 12—14 kr. 240.00 Fullorðinssíærðir kr. 350.00 LÍTLI SKÓGUR SnQrrabraut 22. Sími 25644. lííinn muni fylgja kröfu sinni eftir, þó svo að einhver bjóði lionuni stjórnarsamvinnu eftir kpjjningar. Áfstaða Alþýðuhandalags- ins er meira íhugunarefni. — iÞegar ákvörðun var tekin um Witfærslu landhelginnar í tólf mílur, fóru sumir forustu- menn Alþýðubandalagsins ekki leynt með, að jafníramt stækkun landhelginnar, sem öílum íslendingum var um- hugað um, væri ekki lákara að geta notað tækifærið og losað um tengslin við rí-ki Átlantshafsbandalagsins. Dr. Gunnlaugui- Þórðarson hefur sagt frá því haldi margra, að af „lians (þ.e. Lúðvik Jósefs- son, þáveraudi sjávarútvegs- ráðherra) hálfu hafi þetta ver ið tvíhliða aðgerð, sem sé til þess fallin að koma af stað væringum meðal Atlantshaís- bándalagsríkjanna og að losa okkur úr tengslum við vest- rænu lýðræðisþjóðirnar, sem við hljótum að eiga samstöðu með, og það hafi flý-tt fyrir umræddri útfærslu." Þetta er váleg niðurstaða, en þó senni- lega rétt. Að baki liggur sama ástæðan og andstaðan við hug myndir um samvinnu við Vestur-F.vrópuríki í markaðs- og menningarmálum. Það hormulega ev, að blekkingar- armurinri í Alþýðubandalag- inu er sakieysingjunum sterk- aýi. Baráttu gegn mengun, þar sem margt sómafólk er í broddi fylkingar, er beítt til að spilla fyrir hugsanlegum liágkvæmum og vinsamlegum samskiptum við ríki Vestur- Evrópn, og meira að segja landhelgismálinu er beitt í sama tilgangi. Ástæðan er söm þótt aðferðin sé önnur. Ló3 á vogarskál sundrungar Fæstir þeiiTa, sem greiða Alþýðubandalaginu atkvæði sittf- ætlast 'til áð það verði ntrtað á Alþingi eiivs og hér he^ir vei-ið Iýst. En verkin taláj'Því er það svo, að sér- ' bv&t átkvæði sem Alþýðu- ' -baiidalagínu hlotnast, ér ekki til_að ihindra mengun and- rnnjslíiftsins eða sölu landsins. Eifl|ÍTin vili ménga ahdrúms- loftíí) og engánh vili f’eljá tand iöpÉ>a6 er heldur ekki til að siaðcka landhfclgina. Allir ' viifa stækka landhelgina, þútt menn deili um leiðir. En sér- hyÉjeif atkvæði, sem Alþýðu- b^dalagið fær, er lóð á vogar skái sundrungar. ■Junr. j Persönulegt valdabrölt lynþá v' rður víst ;>ð fjaíla alyarlega um samtök Hanni- bals. iíannj'bal hefur tekizt að setja á laggirnar satntök, sem berjafá fýrir hugsjón- utn^jáfivaðannaTma, hugsjón- . um**«Álþýðuflokksms. Hug- mytjðaiega er ekki að sjá :að - ý/é ntónn .ágreii ingur, ,en samt r.-lwi&éikrTiíH-immba-l kfl-ráð : -að • . reyniTað bjóða i'ram í hverju kjördæmi landsins, og draga þannig úr samtakamætti jafn- aðarmanna. Málefnaágreining virði.st ekki að finna hjá Hannihal. Þó er hann á móti stjórnar- samstaxfi við Sjálfstæðisflokk inn. En aldrei hefu.r það kom- ið skýrt fram hvað það er í stjórnarstefnunni síðast liðin fjögur ár, sem hann getur ekki fallizt á. Heldur er það’ máttleysislegt. Brölt Hanni- bals hlýtur að skoðast sem persónuleg valdastreita hans og fáeinna vina hans, sem til þess eins er fallin að veikja niálstað jafnaðarmanna. Eins og sérhvert átkvæði, sem AI- þýðuflokknum hlotiiast, cr þessum málstað styrkur, þá er sérhvert atkvæði, sem Hanni- bal hlotnast, til þess eins að veikja áhrif jafnaðramanna í íslenzku þjóðfélagi. í Ahrif Alþýðuflokksíns Raunverulegir jafnaðar- menn geta, hvorugan þennan flokk fyllt, þótt ástæðurnar séu ólíkar. Þá skal þeirrar spurningar spurt, sem mikil- vægust er, þegar komizt hefur verið að neikvæðum niðurstöð um um tvenn samtök vinstri manna: Er Alþýðuflokkurinn fiokkur 'vinstri manna, ílokk- ur íslenzkra jafnaðarmanna? Þegar allt kemur til alls, þá er það Alþýðuflokkurinn einn. s®m Iiefur fvlgt ábyrgri jafnaðarstefnu á undanförn- um árum, og í samvinnu við Sjáifstæðisfiokkinn hefur hon um tekizt að þoka íslandi nær réttlátara þjóðfélagi, nær ör- uggari lífsafkomu og jafnrétti, en það var áður. Töltir eru ekki skemmtilesn ing, en samt tala verkin. Á íshtndi á heim áratug, sem riú er að líða, hafa orðið stór- stigarí framfarir, en áður eru dæmi mn í sögu lands og þjóð ar! Félágsmál, tryggingamál, meuntamál, s.iávarútvegsm ál svo fjórir málaflokkar séu nefnrtir, þar sem ríkisafskipti, að meíra eða minna leyti, eru snar þáttur í framförum. .Töfn itður og öryggi, ábyrgð heima fyrir og áhvrgð gagnvart er- lenrtum þjóðum nær og fjær í við-kipta,- iafrt sem stjórn- málnm, er yfirlýst stefna ÁI- þýðuflokksfns; henni hefur hann fylgt gegn um brotsjóí íslenzkra stjórmála, og því stcTkari sem hann fer út íie þfim ’kosningum, sem fyrir rtv’utn því meivi og jafnari möguIeikaT eru hverj- um einstaklingi tryggðir í framtíðmrti. Ktc-fna Alþýðuflokkslns, ja.fr>:>ðaírfei!náfi, er ekki irú- ar’xrfigð trl hess áð leysa énd- anlega'allan mannlegan vánda f-ms og Múhameðstrú eða hið „evróuí’ka :hagkerfi“ Magnús- "r Kjartanssonar. En húh fel- ur í sér' að bæta aðstöftu rpaiinsins til að bæta sjálíap ’ií.í. ■-<>. x KENNARI ^, Fimþjtuflapir, 37, ;| 1 ?7,1i

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.