Alþýðublaðið - 27.05.1971, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 27.05.1971, Blaðsíða 9
 gegn emu Hermann Gunnarsson skoraffi eina m ark íslendinga í leiknum í gær. FIMLEIKANÁMSKEIÐ □ Fixnleikasambaind íslands, gsngst fyrii' námskeiðum í fim- leikum, fyrir stúlkur og pilta, á aldrir.um 12 — 16 ára, fyrri hluta júnímánaðar. Kennsla hefst miðvikudaginn 2. júní og vexður kennt alla virka daga, nema laugardaga til 15. júní. Kenhdar verða aefingar á gólfi, svo og ýmiss konai- stöfck, og verða þaulvanir kennarar með hvern hóp. Námskeiðsgjald er kr. 500,00, og gi'eiðist við innritun. Nám- skeið þe-si verða á eftirtöldum stöðum; íþróttahúsi Jóns Þorsteánsson- ar, Lindargötu 7, Reykjayík. Tímar fyrir stúlkur kl. 5—6. Kennari: Olga Magnúsdóttir, íþróttakennari. Tími fyiár pilta kl. 6—7. Kehnari: Þórir Kjartansson, íþróttiikennari. Innritun verður í dag, fimmt.u dagin.n 27. maí, kl. 6—8, í íþrótta húsinu Lindargötu 7, simi 13356. hjónin E'lse og Kurt Trangbæk og Mínerva Jónsdóttir, íþrótta- fcennari. \ Mikiil áhugi er fyrir nám- skeiði þessu, og vegna undii'bún- ings er nauðsynl. að umsóknir berist strax, til Fimleifcasam- bands ísiands, íþróttamiðstöð- inni, Laugardai, Reykjavík. — □ ís'lendingar urðu að lúta í lægra haldi fyrir sterku landsliði Norðmana á Brann leikvellinum i Bergen í gærkvöldi. Lokatölurn- ar 3:1 var sanngjarn sigur, norska liðið var áberandi sterkara, en íslendingarnir áttu samt ágætan leik og Jögðu nú meiri áherzlu á sóknarleikinn en á móti Frökkum. Þessar sóknarlotur báru aðeins árangur einu sinni, begar Her- mann Gunnarsson skoraði mark snemma í leiknum. Tæplega 10.000 áhorfendur voru á Isifcnum í gærfcvöldi, og fengu þeir ekfci nógu mikið fyrir aurana sína, segir í NTB sfceyti um leik- inn, því íslenzka liðið hatfi verið svo léúgt. Okkar menn sóttu hart fyrstu 15 mínúturnar og á 6. mínúlu ko!m|u;st þeir yfir méð marki Hermanns. Hann skailaði inn eftir fyrirgjölf frá Asgeiri. — , Haraldur Sturlaugsson, sem nú lék sinn bezta lsik nteð landslið- i i.nu átti heiður af uppbyggingu I þessa upphlaiups. I Fyrsta skot Noi-ðmanna að marfci kom ekki fyrr en á 15. mín- útu, en iöfhu'narma'rkið kom á 22. mínútu fyrri liálfleiks, og skor- aði Esper.eth það mark af stuttu færi. Á 26. mínútu ko-mast Norðmenn yfir. Jan Fugtsset sfcoraði úr þvcgu fyrir framan íslenzka mark ið. &íffustu mínúturnar í fyrri h'álf ’eifc færðist lif í okkar menn, en ekfc; gátu þeir komið knettkorm í netið. Síðari háifleifcur var betur ’leik ; inn en si fyrri. og áttu bæði ]ið- in tækifærí, einfcum þó það norska. Nýliðinn Tom Lund gerði mifcinn ursl'a í vörn íslendinga, cg virtust þeir ekkert ráða við harin. Upp úr sóknartotu . sem hann byfgði upp. bjargaði Þröstur í cg í öðru bjargaði Þor- bergur mjög vel. mnrk Norðmanna kom á 33. mínútu seinni hálfleifcs. Bo3t- ir<n bar-ii til Jan Fuglesét úr ?-’"T5'Oynu cg hann sendi bolt- enn af ö-yygí í markið og sfcor-' aði sitt annað mark í leiknum: Bezta tækifæri íslendinga í seinni 'hálfíleik átti Guðgeir Leifssoin, þegar hann skaut þrumuskoti rétt utan vi3 markið úr si.kaspyrnu. Vörnin var sem áður betri lúurti vðsins, með Þröst og Guðna sem beztu menn. Marteinn G'éii'sson kom mjög vel út úr þessum fyrsta landslei'k sínuim. Tengiliðirnir voru fremur siakir, en G .iðigejr sótti sig á í ssinni hólG'aik. En að öðrurn ólösti.ðum var Haraldaa* Stux'.'uúg'ttíon fc'SZti 'maður liðsins, síviinnandi bæði í vörn og sókn. Nýlíðinn Tcm Lund var bezti ma9 ur Norðmanna. Þet.ta var 13. landslsifcur okkar I við Norðmann og 10. ósi'gurinn. Aðeins hsfur okkur tekizt a'ð Haraldur Sturlaugsson góðan leik í gærkvöldi. sýndi rnjög íþróttahúsi Kópavogssfcóla, Kópavogi. Tímar fyrir stúlfcur kl. 5—6. Kennari: Sigrún Ingólfsdótir, íþróttakynnari. Tími fyrir pilta kl. 6 — 7. Kemrari: Hörður Ingólfsson, í þ ró ttafce nn ar i. Inmntun verður í dag, fimmtu- daginn 27. maí kl. 5—7, í íþrótta húsi Kópavogs. Væntanl®gt námskeið Fimleika 'S'ambar.d-ina að. Laugarvatni í júlí næstkomandi, er í fullum undirbún in gi. Umsófcnar f r es t u r er til loka þéssa mánaðar. Leið- beinendur og kennarar þar verða, ÞRIR LETUST UR SYRINGSEITRUN BIÐU HJÁLPAR SÁTU FÁSTIR □ Það hörmulega slys varð í nótt, að þrír ungir menn frá Eskifirði iétust af kolsýrings- eítrun í bil'reið sinni á miðri Fjarðarheiði fyrir ofan Seyðis fjcrð. Sátu þeir þar fastir og biðu eftir aðstoð til að kom- ast áí'ram' ferðar sinnar. Alþýðublaðið haíði sam- band við Gunnar Egilsson, fréttaritara Alþýðublaðsins á Egilsstöðum og sagðist honum s%ro frá: — Þeir voru þrír sarnan á jtppabifreið og voru að koma ofrá Seyðisfirði á leið yfir F’arðarheiðina. Tveir mann- anra, voru s.’ómenn, en hinn þriðji Ieiguhílstjóri. Þegar þeir voru komnir á móts við Sig- urðarmel festist bíllinn, sem þeir voru á. Þeir bíða þar einhvern tíma, en ekki Ieið á löngu þar til þar kom að maður á Land-Rover jeppa og fengu þeir hann til að toga í sig, en þá vildi ekki betur til en það, að hann fest- ist einnig. Bílstjóri Land-Rover bifreið arinnar heldur þá áfram gang andi og ætlaði í svokallaðan kofa. sem er á miðri F.iarð- arheiðinni, en þegar hann kem ur á inóts við sjónvarpsendur- varpsstöðina á Gagnheiði gengur hann fram á áætlunar- bifreið, sem þar situr föst. í gegnum Tálstöð áætiunar- bifreiffarinnar næst samband við Seyðisfjörð og er þegar sendur veghefill frá Egilsstöð- um af stað bílunum til aðstoð ar. Frá Seyðisfirði var hins vegar sendur snjóbíli og þegar hann kemur að jeppabifreiðun um eru allir þrír menn- irnir í öðrum jeppanum látnir og greinilegt var, að kolsýr- irgseitrun varff þcim að aid- urtiia. Það var klukkan sjö í gær- Itvöldi, sem bifreið þremenn- inganna festist, en að þcim var komið Iátnum kl. eitt um nóttina. Þegar að þeim var komið höfffu þeir verið látnir töluverðan tíma og bemla, all- ar Iíkur tii að þeir lvafi lálizt fljótlega eftir að bifreiðar- st.icri Land-Rover jcppans fór að ná í hjáip. Lík þremenninganna voru fiutt til Egilsstaða og er sýslu- j maður kominn þangað til að | rar.nsaka máliff. Ekki er hægí .4 að skýra frá nöfnuvxt hinna láíitu, þar sem eltki hefur náðst til allra aðstandenda. — Loftleiðir □ Sú breyting hefur verið ger^ á afgreiðéluháttum Loftíeiða, acl skráning farþega til bi-ottfarar er. nú gerð í farþegaafgi'eiðslunni í Reykjavík, sem er í hótelbygg'- i'ngu félagsins. Er farþegum yeni, legt hagræði að þsssari ný~ breytni. — ttir - iþr Fimmtudagur 27. maí 1971 3

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.