Alþýðublaðið - 27.05.1971, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 27.05.1971, Blaðsíða 12
mmm 27. MAÍ ir oi íkartgripk KORNELfUS JÓNSSON tkólavðrðustig 8 BfiNAÐARBANKINN er lianlil tólksins Af la vel við Græn- land - þegar gefur □ Togarsrnir hafa fiskað held- ur tnegt að undanförnu að sögn HaUgríms Guðmundssonar 'hjá Togaraafgreiðslunni. Þíeir hafa aðaMéga ha.ldið sig á hteimarniðuin, á .kantinum úta® Vtestur- og Norð-Vestuiilandi. Iiítið er um það að togararnir séu útaf Suðurlandi núorðið að sögn Hy.llgr'ms. Þá eru nokflcrir tog- arar við Austur-íGrænland, og’ hafa þeir aflað misjaifnlega. Tog ararnir hafa. vierið að reyna fyr- ir sép hér og þar og rdlakað milli v.eiðisvæða. Togarar hafa verið að landa að undan.förru í Rleyikjaivfk, og eru þeir yíir’ein mieð þetta 150—200 lestir eftir 12 — 14 daga útivist. Fíimm togarar lönduðu í síðustu viíku í Heykjavjik og tveir haifa landað þar það sem af er þess- ari viku. Þorkeli máni landaði 260 tonnum á mánudaginn, og í gær var verið að landa úr Sig- urði 250—260 lestum. Þetta er blandaður fiskur, þó m'estmegnis karfí. Pébur Kristgeirsson verfcstjóri Bæjai’útgerðarinnar í Hafnar- firði, sagði blaðinu í gær, að Hafnarfjarðartogararnir 'héldu sig mes.t við Grænlánd og ö.fl- uðu þar ágætlega íþegar þeir gætu athafnað sig þa.r. Hins vreg- ar er nokkuð erfitt að v'eiða þar ■ ■ ARTOFLU ÍÁR viegna ísreks og verða togararnir oft að hörfa undan ísnum. Tog- ararnir landa allir h'eima, og er aflinn mestmlegnis karfi. Röðull landaði þar 190 tonn- um í síðustu viku og í dag er Maí vræntanlegur m)eð 200—230 Fi-aanih. á bls. 5 BÍLVELTA BORGINNI n Mikil bjai-tsýni er nú rílcj- andi meðal þeirra, s'em fást við 'kartöfiurækt. Vorið hefur fram til þessa verið fádæma hagstætt Stríðsrekst- urinn fyrir Hæstarétt □ Washington, 26. maí. (ntb- áfn). —i Þrettán þingmenn diemokrata í fulltrúadeild Bandaríkjaþings hafa krafizt þa;s, að hæstiréttur Banda- ríkjanna úrskurði, áð stríðið í Indókína bi-jóti í bága vdð stjórnarskrá landsins, — og rétturinn skipi Nixon forísleta og ríkásstjórninni að hætta stríðsrekstrinum í Vietnam innan 60 daga, ef þingið heim- ili e'kki áframhaldandi þátt- töku Bandaríkjamanna í ó- friðnum.þðdr. Frimkvæði að þessaíi kröfu þingmannanna 13 kom frá Parren Michel þingmanni frá Maryland, en hann segir, að það sé takmai-k þeirru, sem að kröfu þessari standi, að þingið endurheimti stjórnar- ákrárbundinn rétt sinn til að taka ákvarðanir varðandi strið og frið. fyrir kartöflur og er nú víðast búið áð setja niður sunnanlands, en það er hálfum til einum mán- | uði fyrr en í fyrra. f Að sögn Jóhanns Jónassonar f orst j óri Grænmletisverzlunar Landbúnaðarins, hefur meii-a ver ið s’elt af útsæði nú í ár en í fyrra, en ekki vildi hann. samt segja neitt um hugsanlega aukn- ingu hjá hinum stærri kartöflu- bændum, þar eð þeir ættu fléstir útsæðið sjálfir, og sæist því ekki hv/ersu mikið þeir hefðu látið nið Framh. á bls. 5. gj' Bílveltur eru ekki leng;ur orðið nokkuð sem aðeins skeður út á veglunum á kröppum beygj- um og í laiulsamöl, þvj að í gær- dag valt bíll á Hringbrautinni á móts' við Gamla garð. Bflnum hafði nýlega verið ek- ið í gegmuim Melatorg og gekik það slysalaust, en þegar hann hélt áfram i., austur átt eftir Hring- brautinni, þar sem gatan ej- bein og breið,..tókst. ekki bletur til en að biiJflinn valt. Lö.gregl‘an tefllur sennilegt að ökumaðurinn hafi ekið bílnum of nálægt eyjunni, sem er á milii ak brautapna, og rekizt utan í hana þannig að framhjólin hafi snúizt þvíers um og hafi ökumaður þá .hcmlað um leið, þannig að bíll- inn valt mjiúkleiga og hafnaði á bakinu. Tvö börn voru í bíinum auk ökumanns, ®n engan sakaði og var bíllinn tiltö!lulega lítið skemmdur eftir allt sarnan. — FRAMBJÓDENDUR SEGJA VIRÐIST VERA TALSVERÐili MÓÐURI MÖNNUM a □ Karl Guðjcnsson alþingis maður skipar efsla sætið á framboðsiista Alþýðuflokksins á Suffuriandi. Karl fæddist I. nóvember 1917 í Vestmanna- eyjnm, lauk kennaraprófi 1938 og liefur síffan lengst af fengizt við kennslu, fyrst í Vestmannaeyjum, síðan í Reykjavík. Hann er núna fræðslustjóri Kópavogskaup- staðar. Karl hóf snemma af- skipti af stjórnmáium og var fyrst kosinn á þing 1953 og hefur átt sæti á þingi síðan að einu kjörtimabili undanskildu. Karl sagði skilið við jjxlþýðu- bandalagið, sem hann fylgdi áður, á síðasta kjörtímabili, og befur nú tekið upp samstarf við Alþýðuflokkinn í þessum kosningum. Eiginkona Karls er Arnþrúður Björnsdóttir. Alþýðublaðið halði sam- band við Karl í gær og spurði hann tíðinda úr kjördæminu. — Alþýðuflokksfélögin eru búin að halda fundi í Hvera- gerði, Selfossi, Eyrarbakka og Vestmannaeyjum, og á fimmtu daginn verður slíkur fund.ur lialdinn á Stokkseyri. Fleiri fundir bafa ekki verið ráð- gerðir og ég efast um að tóm vinnist til þess, því að almenn ir framboðsfundir allra flokka hefjast strax eftir hvítasunnu. Þeir verða væntanlega fimm, sá fyrsti austur á Klaustri mið vikudaginn eftir hvítasunnu. Væntanlega verður útvarpað frá þremur þessara funda, en Iokaðar útvarpsunn-æður, eins og í sumum kjördæmum, verða engar. — Og bvernig finnst þér hljóðið vera í mönnum? — Ég' er svona hóflega bjartsýnn. Annars veit enginn neitt, hvað út úr þessu kem- ur, fyrr en á efsta degi. En mér virðist að það sé talsverð ur móður í Alþýðuflokksmönn um í kjördæminu og þeir stað ráðnir í að ná sem beztum ár- angri, — KB Aðalfundur Samvinnutryggin ga: TÆÐ - □ Heildartjón Samvinnutrygg- inga námu á árinu 1970 kr. 302,9 milljónum og höfðu aúkizt úm kr. 31,5 miiljónir króna, eða 11,63% frá árimx 1969- Hins V&g- ar var heildartjónapi'ósenta Sam- vinnuti’yggin'ga á s.l. ári 10,79%. hagitæðari en 1969 og 17,05% hagstæðari en 1967, eða 64,54% . Var tj ónaprósentan hagstæðari en möx-g undanfai'in ár í flest- um tryggingargreinum nama bif reiðiatryggmgum. Tjónaprósent- an í ábyrgðartryggingum bifreiða var á árinu 1970 95,4%, eða 13,6% hæi'ri en 1969, í leaSkó- I tryggingum var pi-ósentutalan |76,6%, eða 3,3% hæm en 1969. | Þetta kemur fram í ársreikn- ingum Samvinnutxygginga, en aðalfundur þeirra og Iíftx-ygginga félagsins Andvöku voru haldnir á Sauðárkróiki s.l. fösftudag. í Heildariðgjaldateíkjur Sam- vinnutrygginga námu röskum 469 milljónum króna á s.l. ári, sem var 24. reikningsár félags- ins, og jukust iðgj aldatekjumar á árinu um liðlaga' 30%. Heildariðgjaldatekjur And- vöku námu á árinu 1970 7.357, Framh. á bls. 4

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.