Alþýðublaðið - 01.11.1971, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 01.11.1971, Blaðsíða 1
KUPWBKl BmÐ MANUDAGUR 1. NÓVEMBER 1971 52. ÁRG. 146. TBL. Semsé: STRÍÐ! □ Slitnaff hefur upp úr auka viffræffum 25 flugfélaga um N,- Atlanzhafsfargjöldin, sem stóffu yfir í Sviss. Þar meff er endan- lega álitið aff fargjaldastríð hefj ist fyrir alvöru 1. apríl, — og er þetta álitiff sigur fyrir Lufthansa. AFGLOP AKÆRU- VALDSINS? □ Látið hefur verið að ]jví liggja að saksóknari ríkisins hafi með seinagar ' afgreiðslu máls, sem embætti íiairs barsf, gerzt sekur um émbættisafglöp, ]jar sem har.n frestaði aðgerðum unz réttur til höfðunar refsimáls i nefndu tilviki var fyrndur. Er hér um að ræða mál það sem Ferðaskrifstofa ríkisins, for- stjóri hennar og starfsmaður höfðuðu gegn Geir H. Zoega út af ummælum hans í sjónvarps- þættinum „Á öndverðum meiði" 19. maí 1967. Stefnendur kærðu ummæli Geirs tii sakadóms Beykjavíkur 2. júní sama ár og var málið i rannsókn og athugun hjá saka- dómi og saksóknara ríkisins til 22. desember, en þá tilkynnti sak sóknari til sakadóms, að af hálfu ákæruvaldsins væri „að svo vöxnu máli eftir atvikum eigi Ö/voð/V unglingar stálu bílum - skemmdu ; - og skildu eftir P] Olvaður og réttiudalaus ung- lingur stal bíl í nótt suður Kópavogi og ók honutn 'á tvo bíla með þeim afleiðingum að þeir skemmdust báðir mikið og bíllinn sem pilturinn staV er einn ig' stórskemmdur. Það var í nótt að lögreglan i Kóþavogi veitti bil nokkrutn at- Hýgli þar sem aksturinn leit ekki sem bezt út. Lögreglan var rétt farin að veita bílnum eftirför, þegar bílstjórinn raissti stjórn á honum og ók utan í tvo bíla, sem fyrr segir. Lögreglan náði öku- manninum á staðnum og kom þá í ljós að bann var aðeins 16 ára og þarmeð réttindalaus. Pilturinn, sem slapp svo til ómeid.dur, var geymdur í vörzlu lögreglunnar í nótt og verður Framhald á bls. 5. Saksóknari seinn á sér krafizt frekari aðgerða i málinu.“ Hinn 6. janúar 1968 gerðu stefnendur beina kröfu til sak- sóknara ríkisins um opinbera á- kæru á hendur stefnda sam- kvæmt b lið 2. tl. 242. gr. laga nr. 19 frá 1940, en þar er kveð- ið á um að sé vegið að æru opin- bers embættismanns SKULI höfðað opinbert refsimál. Kröfu þessari svaraði saksókn- ari aldrei. Og er Ferðaskrifstofa ríkjsins, Þorleifur Þórðarson og Óttar YngvasOn höfðuðu meið- yrðamál gegn Geir H. Zoega rúm lega ári síðar, sagði m.a. í stefnu: i.Kröfu þessari liefur enn ekki verið svarað eða sinnt, og kveð- ast stefnendur ekki treysta sér til að bíða Iengur eftir aðgerð- um af ákæruvaldsins hálfu til verndar æru þeirra. og telja sig til þess knúða að hefjast sjálfir handa í því skyni. Stefnendur kveðast ekki geta gert refsikröfu í málinu þar sem réttur þeirra til höfðunar refsimáls út af umrnæl- uin stefnda hafi fyrnzt undir meðferð ákæruvaldsins á tajl- inu . . .“ — FÓRU FLATT Á FJÖLDANUM □ Það borgar' sig illa að fara ekki eftir settn,m reglum. — Veitingahúsið Glaumbær fær allavega að kenna á því að hafa fyi-ir skemmstu lileypt helmingi fleiri gestum inn í húsið en leyfilegt er, því það er ekki nóg með að það verði sektað held.ur var framleng- ingarleyfið tekið af húsinu fyrstu helgina eftir brotið og um þessa helgi voru þrír lög- reglumenn í húsinu til a9 gæta þess að ekki færu fleiri inn en reglurnar segja. En Það er ekki ííkið, sem borgar þei,m launin fyrir þessa vinnu held- ur voru þeir barna á kostnað liússins. j í viðtali við Alþýðublaðið í morgun sagði Ásgeir Friðjóns- son, fulltrúi lögreglustjóra, að hann gæti ekki sagt til um hversu sektaruppliæðin verði mikil, en þarna hefði verið um mjög gróft brot að ræða og eftir því yrði að sjálfsögðu far ið, þegar sektin verður ákveð- in. — ERU VARNARMAUN AD PRENGJA FRAMSÓKN? □ Einar Ágústsson, utanrílds- ráðherra, viðurkenndi á f jölmenn u,m, almennum fundi í Keflavík í gær, sem framsóknarfélögin þar efndu til um varnarmálin, að túlk un Þjóðviljans á ákvæðum mál- efnasamnings stjórnarflokkanna varðandi endurskoðun varnar- samningsins við Bandaríkjamenn væri „liklega“ rétt túlkun á stefnu ríkisstjórnarinnar í her- stöðvarmálinu. Lægð á leiðinni □ „Þaff fer heldur kólnandi þessa stundina, en rsý lægð er á Ieiðinni, og búasl má við að hennar fari að gæta eftir tvo sólarhringa eða svo“, sagði PáH Bergþórsson þegar við ræddum við hann stuttlega í morgun. Framhald á bls. 5. Þessi athyglisverða játning ut- anríkisráðlierra kom fram í síð- búnu svari við fyrirspurn frá Karli Steinari Guðnasyni, for- manni Verkalýðs og sjó,mannafé- lags Keflavíkur, á fundinum. — Leiddi svar ráðherrans til þess, að Jón Skaftason, alþingismað- ur, kvaddi sér þegar hljóðs til þess að lýsa því yfir, að hann teldi túlkun Þjóðviljans alls ekki rétta skilgreiningu á stefnu rík- isstjórnarinnar í þessu máli. Umrædd fyrirspurn Karls Stein ars Guffnasonar var borin fram vegna forystugreinar Þjóðviljans sunnudaginn 3. október s.l., þar sem fjallað er um endurskoðun varnarsamningsins við Banda- ríkjamenn. Þar segir m. a.: „í málefrasamningnu.m er talað um „endurskoðun eða uppsögn“ vegna þess, að samkvæmt svo- nefndum . „varnarsamningi“ er gert ráð fyrir að fyrst skuli hefj- ast milli samningsaðila umræður um endurskoðun, en í þeim ujm- ræðum mun ríkisstjórnin krefj- ast brotti'lutnings hcrsins. Náist ekki samkomulag um það atriði milli ríkisstjórna íslands og Framhald á bls. 5. STRIÐ? SJÁ BAKSÍÐU

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.