Alþýðublaðið - 01.11.1971, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 01.11.1971, Blaðsíða 2
ÚR ERFIÐ- LEIKUM 1 GÓDÆR i □ ■ Þegar sjómenn og ut- gerðarmenn tóku á sig verð- hækkun sjávarafurða ó árinu 1'968, sem þá var talin nema á milii 40—50%, varð eðli- lega kurr og óánægja í þeirra röðum og fóru menn ekki á mis við þær óánægjuraddir, svo sem mannlegt og eðlilegt var. Þrátt fyrir að reynt var eins og þess var kqstur, að dreifa þessum byrðum á all- an almenning þá lentu þær fyrst og harðast á þeim, rem hráefnisiras öfluðu og komu nánast samstundis þar niður. Þessi áhrif dreifðust seinna þá eins og ávallt áður, niður á landslýð allan. Tvimæla- laust bitnuðu þau þó harðast á sjómönnum og útgerðar- mönnum a.m.k. framan af. Eftir allangt góðæri þurftu þeir allra landsmanna fyrít að þola illæri í aflabrögð'um og söluverðmæti, sem hvor- ugt var á valdi innlendra stjórnvalda. E.n guði sé lof, þrátt fyrir stór orð o’g ötula áeggjan þáverandi ríkis- stjórnarandstöðu héldu sjó- menn og útgerðarrrisnn á fram að’ veiða og fiska þótt í móti biési um sinn. Áður höfðu þeir mætt andbyr og samt náð landi. Skilningur reyndist meiri. Skilningur á rikjandi á- standi þá, reyndist meiri en stjórnaranditaðan treysti sína aðför með að þáverandi ríkisstjórn. Óhætt má telja, að á þessu lerfiðieikatímabili, var öllum hug-anlegum pólitískum brögðum beitt, tii að telja Ejómöranum og útgerðar- mönnum trú um að aðsteðj- andi vandi væri lítill, sem enginn og þessvegna væri ekki þörf á að taka á sig neinar byrðar, vegna 40— '50% verðlækkunar á aðal- mörkuðum okkar, en vom helberar og óábyrgar stjórn- arandítöðublckkingar, til þess eins gerðar að kynda nndir mannlegri og eð'lilcgi i cánægju með að þurfa að taka á .sig stórfellda te'kju- l'ækkun |}iítir randarafarandi góðæri í aflamagni og stig- hækkandi afurðaverð erlend is þó ár eftir ár. Stórkostlegar verðhækkanir Á yfirstandandi ári o'g allt 'ffá fcaustmáriuð'um s.l. árs hafa fiskafurðir okkar hækk að í verði með nánast ótrú- fegum hraða. Svo ör hefur 'þea-i hækkun verið á okkar veigamestu og verðmestu mörkuðum, að hækkunin nemur meiru, en verðfailið 'þegar verst lét. Þá var verö- ið 19,2 cerat pr. pund 1968, 'en var nú í september 1971, 45,2 cent pr. pund. Ekki lctt verk, en varð þó að gerast Það er ekki létt verk og því síður skemmtilegt að beita sér fyrir lagasetningu um tekjurýrnun þeus fólks, eem við erum getin af og höf- 'um hlotið okkar uppeidi af — þ.e. sjómönnum. Þetta sama fólk skóp það þó — að á hverjum tíma bæri að segja sannleikann, jafn- vel þótt hann væri ekki eins ljúfur, og menn kysu heJzt. Erfiðleika og ki-eppuár eru a.m.k. um sinn um garð geng in. — Þau okkar, sem kom- in eru um miðjan aldur hafa séð a. m. k. tvö slík tímabil og við viljum samt sam áður hvergi annarstaðar búa og eiga heima en á íslandi. Kröfur til aukins hluta í góðæ'ri Eji eins og við erum reiðu- Framh. á bls. 11. Sýslumaður ofsóttur? □ Erlendui' IÍansén; frettarit- tkí Ai'þýðublaðsfns á Sant'árkróki hafffii í mergun san'.bcmd við talað ið í ti’.efni aif frétt, sem birtist á fc.s'ðiu Aiþýíúbkíðs'.ns miffiviku dagVm 27. október s.l. undir fyr- irsögnénni „Ásaka sýs!ujm?:Tn’nn um ®mbættisafglöp“, og óíkaði h-inn eftir því, að eftirfarandi kærni fram: „Það er aln'irinn skoðrn fciks hér nýrðrai, að hcr sé um að ræía cf'ókn á hendur sýslumainni Skaefirðinga af hálfu aðila, er upp ha'fa sagt sl'örfum í héraðs- lcigrlegiu sýslu'nnar, sem gerð er út af atviki, sem almenrat í hér- aði er ekki talið alvarlegs eðlis. Vi'-iTh’a þsss máls hafa forystu mirnni óg pðrir íhrifisirrÞ'nn í Eikagafirði, m. a. sýslunefndar- mv-in. hreppsstiórar og oddvitar í f<V8itium sýslunnar og margir helztu áh.rifamiS'nn á .S&uffiárkró'ki EINAR HJÁ VARÐBERGI j | Einar Ágústsson, utanrík’s- ráðherra ,ræðir urn utanrókismál íslands á fundi, sem Samtök um vestræna samvinnu og Varðiberg hi'.lda með honum þrið.judagi:an 2. nóvember. Fundurinn, sem er æl'laður fiéllagsmörinum cg gestum þeiri'á, vérður lraldinn í Hlifar- sal Hótel Sögu (gengið inn úr hótélanddyri og upp á 2. hæð) og hefst kl. 10. — alls um 80 meinn, undirritað yfir- lýsingu, þar sem þsssari ó'inak- legu ofsókii á hiemdur sýslumsTini er harðlega mótmæit, og sýslu- manni vottað traust. Mun skjal þetta liggja í dóms málaráffuney t inu. “ E-rlendur sagði eranfremiur: „Eg tel ekki ástæðiu til a® í'seffa þctta mál frskar að sinni, en af gefniu tiTefirai vil ég láta þess @stið, að héraðilcigreglumcnn hafa þegar verið ráffnir í stað þeirra, soni sagt hafa upp störfum.“ — lacjcgott BÆKUR Á UPPBOÐI □ 100 bækur verða boðnar upp ó 2. lis.tmunauppboði Knuts Bruun í Atthagasal Hójtels Sögu mánudaginn 8. nóv. kl. 17. Fínn garður í □ „Á hinum árlega haustfundi j síðustu viku, ríkti bjartsýni um þykkt á fargjaldaráðstefnu Al- tfuiltrúa Flugféiags íslands, sem; að hin nýju sérfargjöld, sem þjóðasambands flugfélaga i tialdinn var í Reykjavík alla Fiugféiag Isiands fékk sarn- RAUSNARGJAFIR •Q Á þessu ári bárnst Raunvís- -indastod'nun Háskclans, sem gjóf tvær tækjasamstæður að verð- ■cnæti um 1.2 milljónir Ikróna. án .aðílutninigsgjalda og söiuskatts, Iþar sem slíkar gjafir eru undan- iþegnar þeim gjöldum. Gefandi éar Eggert V. Briem, sem bú- •settur er i_ Bsndaríkjiinum. Þetta er_ revndar. ekki í fvrsta 'skipti, sem Eggert sýnir isiíkan höfðingsferág, því á undanförn- um árum hefur han gefið Eðiis- .ræðistofnuninn.i og Raurevísinda s'tofnuninni sjö gjafir samtaJÍ að verðmæti um 400.000 lcrónur. — Má nefna sem dæmi sve'.fiusjá, j bifreið og elektróniska. reikni- j vél. J Tæki þau, sem Eggert gefur ! nú eru fjölrásagreiinir og'taoki tii mælinga á svdkölluðu „Mössbau- erifyrirbæri". Eggert, sem búið hefur í Banda ríkjunum f.rá 1930, hefur verið með annan fótinn á lslandi síð- asta áratug'nn og hafa Eðlisfræði slal'nunin og Raunvísindastofnun in ekki aðcins. notið góðra g.jafa hans heidur einnig frábærrar hug myndaau.ðgi. hans. —• Miami fyrir skemmstu, myndu auðvelda ísiendiragum ódýrar utanferðir og auka ferðamanna straum til landsins", eegir í fréttatílkynraingu frá Flugíé- lagi íslands. „Fargjöídin, s.em taka gildi hinn 1. janúar næst- komandi munu án efa. verða til þess að lengja ferðamannatima bilið og að hingað ieiti fólk í vaxandi mæli ahan ársins hring. Hvað af'komu Flugfélagsins á- hrærir, var sú von látin í Ijósi, að þótt fleiri farþegar ferðuðust á lágum sérfargjöldum en áður .nyndi aukning í farþegaflutn- ingunum milli landa bæta það upp, svo að fjárhagsafkoina íé- lagsins versnaði e'kki fyrir vikið. Á haustfundum Flulgifélags- , manna, þar ;sem forsitjóri félags ins og deildarstjórar, svo og fulltrúar frá aðalskrifstofu og slkrifstofum félagsins innan- land - og utan, bera saman bæk- ur síraar, eru við'horf félagsins til a;ð|i).|eðjiaind|i vaindamf)i'a irædd, Gerðar áætlanir um næstu tíma bil og yfirfarið, hvaff áuirnizt 'hefui’ á liðnu ári. Ennfiemur reynt að grafast fyrir orsakir þek'S, ef gerðar áætlanir Jiaía 'ekki staðizt og lieitað að ráðum til úrbóta. KR bikarmeistari í körfuknaitleik □ KH varð biUariheistari í kiirfi knattieik i ár. Ecikur KR o? ÍI var æsispennandi eins og vænt máiti, og lauk n.eff sigri K1 87:85. - Garðahreppi Q. Eins og að undaníörnu hef rar Rotaryldúbhui-inra Görðum veitt við'u'i'k'einning’u fyrir vel hirtain. og snyrlilegan skrúð- garð á klrúbbsivæðinu, en það nær yfir Garffia- og Bessastaða hnepp. í þetta sin.ni var notið affstcffar Vilhjálm's Sigtryggs- •Mi'ar, skóg'rækta.rfræðings, og varð fyrir valinu g’arffur Mary Sigurjónsdóttiur og Jdns Fr. Sigvaldasonar að Faxatúni 32. Ræða við Breía Q Einr. og AJiþýðuiblaðið hef 'útr sagt þá eru ráðgerðiar við- ræður milli fulltrúa r.iis- stjórna íslands og Bretland:; i Londora um fistoveiðitaJrmörk dagana. 3. og 4. nóvembe -. 'Islen.zJka .sendöiefndira er þannig sikipuð: Hans G. Andersen, sendi- herra, fonmaður, Jón L. Arn- a'lds, rá ffu n ey tisstjóri, Jónas Árnason, ailiþiingismaður, Mór Elísson, fiskimálastjóri, Níels P. Sigurffsson, sendi.herra og Þórarirm Þórarinsson, alþing- ismaður. — 2 Mánurfagur 1. nóv. 1971

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.