Alþýðublaðið - 01.11.1971, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 01.11.1971, Blaðsíða 3
Thieii: Áfram forseti Ky: Gerist hershöfðingi THIEU NÁÐAR - KY HÆTTIR '[~| Nf'uyen Van T’hieu vann í gær eið sem forseti Suður-Viei- nam næstu fjogur árin og hélt í því tilefni ræðu, þar sem hann ræddi ura i'riðarlilraunir i þrern- ur iiðum. Þá ræddi hann um aukna efnahagssamvinnu milli Suður- og Norður-Vietnam og rétt Vietnama til að heúnsæikja ættingja fceggja megin við hilut- lausa beltið. í tilefni af degin- um gaf van Thieu 3000 pólitís'k- um föngunr frelsi. Jafnframt því, sem van Thi.eu tók við störfum, lét Nguyen Cao Ky af störfum sem varaifors-eti, en við tc'k Tran Van Huong. Ky hélt ræðu, þegar hann lét af stönf um, og sagði þá meðffl aenaiy áð stjórn Thieus nv'ti ekiki nægi- legs stuð'nings hj'á þjó'ðinni til þess að geta s.innt stönfum srrtum vel. Hann sagðist nú hætta . £- skiptum af stjórnmáium, en snúá' sér að sínu fyrra stanfi sem hershöfðingi. —• DOGIAS VIII hefur nú tekið við ríki sínu á flug- leiðunum milli íslands, Norðurland- anna og Bretlands. Og ekki er að spyrja um kostina, þar er Doglas öðrum fremri að styrk, hraða og mýkt. Hann mun framvegis þjóta gagnvegu milli (slands, Norðurlandanna og Bretlands — SEX SINNUM ( VIKU — LOFTLEinm Mikið um slags- mál og árásir |~] Mikið var um slagsmai og árúsir í s.kemmtanailífinu um 'helgina og fluíti lögreglan í Reykjavík fimm menn á Slysa deild Borgsrspítalans, slasaða eftir S'lagsmál á föstudags- FRÚRNAR KUSU í FYRSTA SINN □ Konur í Sviss kusu í 1. skipta til Þjóðþingsins um lielg- ina og' úrslitin, sem voru kunn í morgun, sýna einnig, að í fyrsta skipti rnuiiu konur sitja 1 báðum deildum svissneska þingsins. Atkvæði kvenna hafa haft þau áhrif, að liægri flokkamir hafa unnið lítillega á — á kostn nð sósíaldemókrata. Endanleg- ar tölur í kosningunum liggja ekki fyrir fyrr en síðar í dag, en þaö ætti alla vega að vcra öruggt að fjórar konur náðu kosningu lil þjóðþingsins. kvöllið og tvo ó laugardags- kvöldið. Fyrir utan það voru -nokikr- ar árásir kærðar þar sem ck'ki. urðu veruleg meiiðsli á mönn- um. Slagsmálin voru eink- um 'við samkomulhú s i n og meiddust rnenn misjafnlega. mikið. Það voru einikum: meiðsli í andlitá og á höfði,. en einn skarst illa á hendi eftir að hafa brotið rúðu. Yfirleitt börðust tv-eir menn, en í gærkvöldi réðust tve.ir menn á þann þriðja inn á Hlemmtorgi og rændu hann. Hann var ekki alveg á því að láta ræna sig og réðist á menn ina aftur og náði aftur eigum siímim. Lögregla kom svo á stáðinn skömmu síðar og handtók mennina. Kom þá í ljós að annar þe.irra var með Framh. á bls. 5. □ Nefnd sú, sem fráfarandi tryggingamálaráðherra, Eggert G. Þorst'ein'sfion, skípaði á sl. vori til að end'urskoða skipu- lag og framkvæmd ábyrgðar- trygginga bifreiða, he.fur nú skilað skýrslu og greinargerðum. Umrædd nefnd var sett á lagg- irnar, ef'tir að fráfarandi ríkis- sitjórn hafnaði þeirri málaleitan tryggingafélaganna, að þaa fengju að hækka iðgjöld sín um 43,9%. Ekiki náðist samstaða í nefnd- in.ni um sameiginlega ábend- ingu um hæk'kun ábyrgðar- tryggingariðgjalda. En í niður- stöðum skýrSlunnar, sfim aðeinis er undirrituð af formianni nefnd arinnar, Helga Ólafssyni, full- trúa Eífnahagsstofnunarinnar í henni, kemur m. a. eftirfarandi . fram: i Fui'ltrúum kom ekki saman □ Aðalfundiur Verz.lunarráðs íslands hófst á fimmt.uda'ginn í fuindarsal Hotel Sögu. For- maður ráðsfns, Hjörtur Hjart- arson, setti fundinn og minnt- ist þeirra kaupsýslumianna, sem láíizt höfðu frá því síð- asti aðalfundur var haldinn. Dr, Jóhannes Nordal, banka stjóri Seöiabankans fluttl síð an erindi er hann n'efndi ,,Fjármagnsmiarkaðiur oig kaup þing.“ GierSi hann grein fyrir undirbúniingi, sieim fram hef- ur farið að stofnun kaupþings á vegum SeSiabanka ísiands, og lýsti fjáirmagnsmyndun í þjóSfélagin'U. um eðlilega iðgjaldahækfcun og' munaði 16.5% á iægigtu og hæstu tillöigunni. Fulltnu L a n d ssa mb a nd s vömbi fre iðar- stjóra lagði til, að iðgjalda- hæfckunin yrði 18%, fulltrúi Bandalags ísK'nzkra leigubif- Jreiðastjóa-a gerði tillögu um 24 % hæfckun, fulltrúi FÍB um 25% hækfcun, fuilltrúar trygg- ingafélaganna gerðu tillögu um 34,5% hækkun, og formaður fuiltrúa tryggingafélaganna i nefndinni til, að iðgjöldin hækk | uðu um 34.5%, fulihtnúi FÍB j lagði til, að hækkunin næmi j '25%, fu.lltrúi Banidalags i.?l. ; leigubíilstjóra taldi 24% hækli ' un eðlilega og fulltrúi Lands- 'samban’d s vödulbiif rieiðlastj óra. taldi eðlilega 'hækkun 1®%. 1— Formaður nefndarinnar taldi, að lágmarksþörf tryggingafélag- í anna væri 24 %. Mánudagur 1. nóv. 1971 3

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.