Alþýðublaðið - 01.11.1971, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 01.11.1971, Blaðsíða 8
í§í» ' WÓÐLEIKHÚSIÐ HÖFUÐSMA9URINN FRÁ KOPENICK sýning þriðjudag kl. 20. sýmng •miövikudag kl. 20. ALLT i GARSiNUM sýning fimmtudag kl. 20, A&göngum iðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200. Sfjörnsibíó TO SIR WITH LOVE ísienzkur texti Hin bráðskem.mtílega og á- hrifamikla litmynd með Sidney Porter Sýnd Kl. 5, 7 og 9. Uugaráshíó Sími 38150 FEROIN TIL SHILOH Afar spennandi ný amerísk inynd í litum, er segir frá ævintýj’um 7 uogra manna og Jjátttöku þeirra í þrælastriðinu íslenzkur texti Sýnd kl. 5, 7 og 9. börntim innan 12 ára. i '■ Iépa%ogshí6 KAF8ÁTUR X-1 (Su'nmarine X-l) Ákaflega speranandi og vel ge«-ð amierísk lítinynd um eima furðuiegustu og djörfustu at- höfn toreTika flotans í síðari heiimsstyrjöld. ísienzkur texti Aðaihlutv.erk: iames Caan Rubert Davies David Summer Endursýnd kl. 5,15 og 9 Bönnuð börm;m. TRqLOFUMARHRlNGAfí | Fljði efgreiSsla | Sendum gegn pðstks'cfte ^UÐiVL ÞORSTEINSSOJC gpflsmiður GadcastrááfT II Or og skartgripir KORNELÍUS JÓNSSON HITABYLGiA þriðjudag Síðustu sýninigaa.’ HJÁLP 4. sýning miðvikudag. , Rauð kort gilda KRISTNIHALDH) fimmtudág - 107. sýning PLÓGUR OG STJÖRNUR föstudag Fáar sýningar eftir. PLÓGURINN föstudag Fáar sýniitgar eftir. Aðgöngumiðasalan í Iðnó ex opin frá kl. 14. Sími 13191. HafnarfjarSarbié Simi 5024S BULLITT Æsispe-nnandi sakamálamynd í litum msð ísienzkum texta. Aðalhliutverk: Steve McQueen Robert Vaughn Sýnd ki. 5 og 9. Sími 22-1-40 MÁNUDAGSMYNDIN HARRY MUNTER Fi-æg sæ'flsk sn.i lldiarmynd. LEÍksiEjóri: Kjtell Grede Aðalhliufveirk: Jan Nielsen Sýnd kl. 5, 7 og 9. Ténabio Sfmi 31182 FLÖTTI HANMIBALS YFiR ALPANA (Hannibal brooks) íslenzkur texti Víðf.ræg, snilldarvel gerð og spennandi, ný, ensk-amerísk mynd í litum. Meðal leikenda er Jón Laxdal. Leikstjóri: Michael Winner Aðalhlutverk: Oiiver Reed Michael J. Poiland Bönnuð börnum Sýnd kl. 5, 7 og 9. VIPPU - BllSKÚRSHURÐIN %^'////////////^^ Skólavörðustfg 8 6 Mánudagur 1. nóv. 1971 I-kaxaur Lagerstærðir rr.iðað við múrop: Hæð: 210 sm x treidd: 240 sm - 210 - x - 270sm Aðrar stærðir. smíðaðar eftir beiðni. GLUGGASMIÐJAN Síðumúlo 12 - Síml 38220 ípróttir í/þróttir - : NÁUMT Víkingur tapaði með tveggja marka mun en jboð dugir þeim til setu í I. deild Víkingur rétt ma’rði það af að halda sér í 1. deild. Eftir að hafa nnnið fyrri leikinn við Ármann meff þriggja marka mun, tapafti liðiff þeim seinni með tveggja marka mun í gær, og þaff dugði. En Ármenningar börffust mjög' shetju.’iegcSl bar- áttu, og það er sannariega synd aff jafngott liff þurfi að dvelja í 2. deild enn eitt ár. — Eftir tveimur feíffustu leikjum liðsins aff dæma, á þaff sann- arlega erindi í 1. deild. Síffustu mínútur leiksins í gær voru sösispennandi, enda var allt á suffupunkti í Laugar dalshöllinni. Á'Mnann hsfffi náff aff vinna upp tveggja rnarka | forystu Víkings í bvrjun seinni hálfleiks og komst í þrjú mörk yfir. Það sem eftir var leiks- j ins hafði Ármann ætíð foryst- una, eitt, tvö eða þrjú mörk, og spurningin var hvcrt þeim tækist að vinna sig upp í I. deild — effa krækja sér í auka leik. Bezti maffur Ármanns, Vilberg Júlíússon skoraði 15: 13 rétt fyrir leikslok, ög síff- ustu sekúndumar léku Ár- nrenning'a'i' maffur á mann, en Víkingúnum tókst aff halda þaff út. Fram vann □ íslandsmétið .hófst í gær- kvöldi meff leik Hauka og Fram. Fór leikuriRn fr?,ni í Haí'narfirði og er þetta fyrsti deildarleikur- inn sem fram fer þar. Ekki gekk Haukum of vel í sínum fyrsta leík í heimabyggð, þeir töpuðu leiknum 15:20, og var sigur Fram mjög sanngjarn. Eitt leiffindaat- vik kom fyrir sem skyggði mjög á lerkinn. Annar dómari leiks- ins varff fyrir affkasti, og er leiít til þess aff vita að Hafnfirðingar geti ekki hagað sér eins og siðað fólk á áhoiíendapcllunnm. Mjög fá mö -k voru skoruð í fyrri hálfleik, en eftir hann var staðan 9:7 Fra-m í hag. Þess má geta, að Haukarnir sko.mðu ekki mark í 21 mínútu í fyrri hálf- leik! Seífltnihálfleikur’rm -var mjög fjörugur og mikil stemnins í hús to'J. Vo-.-u áho-ffindur Mværir mjög, eg léfu í ljós litlá hrifntogu ýfí.r fcaim.mistöðu dómaraama. — Framanar höfð.-j ætiff undírtöki-n í IsivkmjiTi. cig sigruðu e.ins og áð- uir ssg.ir 20:35, H.iA Fi p.m voru þs-'ir Axel AxeJs- ' son og Guðjcn ErLehdsscn beztir, cn hjá HaUkiU'm ,er helzt að n'efna Stefán Jónssoin -cig Ólaf Ólafss’on. 'A'• c 1 var markaihæstu'r Framara með 8 rnörk, ©n. - Stisfám gerði 7 m'örk fyrir Hauka — Happadrátíur QFH-ingar fluíiu helflur beíur í Jukkupotíinn á íaugarfl.aginn, þeg ar fl.vegiff var í Evrópukeppránni í handknattleik. í næstu umferff leika FH-ingar liff' sigurvegarann úr Jeik finnsku meistaranna MK 51 og ísraelsku meistarar.na. Má tclja vist aff FH-ingar sigri í þeinv leikjum, og komist þar nrcí í 8 liffa li.rslitin. — Lcxkir 80: október 1971 I X 2 j Arsétíal — Ipswich f fa - i j C. PalÁcé — Wcst líarn 2 0 - 31 Everton — Xewcr.-’.íc i / I - . 0 lltiMcrsf’M — CÁy t X 1 - 1 Lcicester — Chd- a X 1 - t Míwéh. Utd. — L-U'd', z 0 - 1 Nott’rn Forest — U-'óy z o - z Sfceff. tJtd. — LivcfpoA X 1 - 1 -.' .! hampton — W 5i A X 1 ; - 1 Stoke — Totte.'ihhb i o < Wolvea — Covcot ry x| i 1 - 1 SwimUm — Mui \z O 1 - | 1 Leikurinn var mjög jafn í byrjun, en uim miðjan fyrri hálf leik hafði Árm.enningum t&k- izt að ná tveggja marka- for-: ! ystu — 5 gegn 3. —- En þá kom mjög. góður kafli hjá Víljingi, s.íem skorar finim. næsitu mörk og breytti Stiöðunni í 8 gegn 5. í hálfleik var sitaðan 9 geg-i 7. I Upphaf seinni hálíllei'k's 'var j hrein endaleysa hjá Víkingurn,' j þéir 'skoruðu ekki mar'k fyrstu j 17 mínúturnar, og hægt og bít- jandi náðu Ármenningar þriggja rnarfcá forystu 12 gegn 9. Var Hörður Kriistinsson mjög círjúg ur á því tímabili. Én etftir 17 mínútur tókst’ Ólafi Friðrík’s- syni íoks að stkora, og þar með var ísinn brotinn. Ai'mannsliði.ð lék sfcínancU' vel í gær, bæði í sókn og vörn: Bezti maðu.r liðisins var tví- mæfalau-t Vilborg Sigtryggs- son, góður lfnumaður, góður varnarmaður og örugg víta- skytta. Þá var Ragnai’ Gunnars son í markinu mjög góður,. _ sömulciðis þieir H-örður og Kjartan Magnússon. Víkingur sýndi alls ekki sann færandi leik, bæði var spil þeirra hægt og iítið ógnandi. Það var aðeins Magnús Sig- uirðsson sem óanáði a.ð r'áði. Þá var Páll einnig góður. Páll gerði 5 mörk, og hjá Ármanni vor-u Hörður og Vilbisrg marka hæstir með 5 mörk. Sveinn Kristjánsson og Magnús Pét- ursson dærndu leikinn vel. SS. AEbert liafii mwhmmma Stefán Jónsson var, msrkahæstur hjá Haukum me5 7 mörk. □ A sljórnarfundi KSÍ ú fösiudaginn, voru sansningar þeir sem Alhert Guömunds- son gerffi viö Itelgíumenn og Hollendinga siynþykktir ein- róma. Var varia að búast við öffru. Eins co' kunnugt er, voru samnlngarnir á þá lund, að leika báffa leUcina viff þjóð- irnar ytra cg væntanlega þá fyiir drjúgan skilding í aðra hönd, . Einn stjórnarmanna KSÍ sagffi í viðtali við biaði^ í mprgun, aff samningariiir væru hagstæffari en hann hefði ímyndað sér að hægt væri að ná. Ekki er víst að almenningur verði á sama niáii en vícntaulega verður hægt að segja frá þeiin nánar seinna. ri^t-riuW J

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.