Alþýðublaðið - 01.11.1971, Side 9

Alþýðublaðið - 01.11.1971, Side 9
11 edj ■ sýnir klærnar! Jackie Charlton var sem klettur í Leeds vörninni. ———fi#I Heiðdal). □ Þegar Leeils lekst vel uPP, stenclur ekkert lið á Englandi því á sporði. Á laugardaginn átti Leeds afbragðs góðan leik og þá var ekki að sökum að spyrja, íafnvel toppliðið sjálft Manchester United átti ekki minnstu möguleika. þrátt fyrir þó á heimavelli væri Nú er Leeds í for,mi af mörgum talið sterkasta félagslið lieims ins. 54 þúsund áhorfendur voru á Old Trafford, og þeir sáu eina mark leiksins koma strax á 3. mínútu. Peter Lori mer átti þrumuskot af 30 m. fæii. Stepney virtist örugglega hafa boltann, en Þá fór hann í ójöfnu á vellinum og hreyíti svo mikið um stefnu, að Step ney missti hann framhjá sér í netið_ Þrátt í.vrir tapið hef- ur Manchester United ennþá tveggja stiga forystu í deild- inni 33 stig, en Leeds þckar sér hægt og bítandi upp töfl- una, eftir mjög slæ.ma byrj- un. í öðru sæti er Derby mað 21 stig eftir 2:0 sigur 'ýfir Noifjng&ham Forest á heima- •veMi þeirra síðarnefndu). Leik uiirrn var jafn í fyrri hálf- leik, eh Nottimgham átti mun iútri tækifæri, t_ d. átti lan Moore.tvö skot í stöng og mis notaði vítaspyrr.u. En í seinni há.lfl'cik skoraði Derby tvisv- arj fyrst Alan Hinto'n en síð- a*n bakvörðufinn Robscn. — Notting'ham átti skilið a. m. k. annað stigið. En þrátt fyrir að Nottingham gangi elcki vel í deildinni, er það tvímæla- laust prúðasta liðið_ Peter Hindley fyrirliði Forest var bókaður á laugardaginn, og er hann fyrsti Notting'ham leik- maðurinn s;em bókaður er í haust, en þess má geta að í allt eru bókanirnar komnar upip í 600! Manch'ester City ®r nú í þriðja sæti með 20 stig, þrátt fyrir að aðeins annað stigið næðlst af Huddersfield. City sótti mjög í byrjun ,en David Smith skoraði svo mark fyrir Huddersfield á 20. mfnútu, úr fyrsta upphlaupi liðsins. City gerði tvö mörk, en bæðj vo,ru dæmd af. E,n í síðari hálfleik kcm markið sem tryggði anm- að stigið, og var ungur pilt- ur, Sartsr, þar að verki. Mikið var uim iafntefli á laugardag'inn, sérstaklega 1:1 jafntefli. T.d. endaði leikiur Sheffield United og Liverpool þrmnig. Curr.ie skoraðj fyrir S'heffiBld eftir 30. mímútur, en Kevin Keeg'an iafnaði fyrir Liverpool stuttu eftir hlé. — Shisffiield hefur nú 19 stig ásamt Leeds. , Stok:e er eindæma gott haimalið. Á laugardaginn fékk Tottenharri að kenna á því. Stc'ke sigraði mjög verðskuld- að 2:0, og var það John Ma- hcny sism skoraði bæði mörk- in í seimmi hálfleik. George gaml: Eastham er nú kominn iftur í liðið eftir dvöl í Suð- ’v--Afríku, og ekkert bendir , É1 að hann væri búinm að týna niður sir.mi gömlu smilld. Tott rnham sóttj nokkuð í lok l'siks ins og munaði minnstu að Martin Chivers tækist að skora. West Ha'm hefur nokkra sér löðu meðal enskra liða að því leyli, að þar eru fleiri svert- ’ngjar en í nokkru öðru liði, Á laugai'da'giinn lék 17 ára Nígeríupiltur sinn fyrsta lieik með liðinu, Eddy Cogo. Hann hélt upp á daginn með því að Skora fyrsta markið af þrem- Uir sem West Ham skoraði. Hin tvö möikin gerðu Billy Bomd og amnar ' svertingi, Ciyde Best frá Jamica. Crystal Palace komst ékk.i á blað, '■inda þótt á heimavelii væri. West Ham hefur nú ekki ta.p- að leik átta leiki í röð. Evertom vann loks leik, og Framh. á bls. 11. LotUeibir stórtækir □ Fyrstu deilda'rliðin í haiid knattleik eru nú flest búin að semja við fyrirtæki um auglýsingar á íþróttabúning- um félaganna. Eins og mönn- um cr kunnugt, reið Valur á 1 vaðið með Egil sterka á bring- y unni. Loftleiðir eru stórtækir á | þessum markaði sem öðrurn.l Auglýsingar frá þeim verðal ekki hjá færri en þremur fé- * Iögum, Víkingi, Fram og ÍR. i Heyrzt hefur að Loftleiðir hafi ' í byvjun farið fram á þeð að j fá öi! félögin í deildinni til að | bera sínar auglýsingar, hvað I sem er nú satt í þeim málum. 1 KR-ingar hafo einnig samíð ) við fyrirtæki, Skodaumboðið. | Verða þeír því með Skod.i á , bringunni. Ilevrzt hefur að l FH sé í þann veginn að semja j| viff Coea-Cola verksimðjuna, | en frá Ilaukum hefu1/ ekkert ákveðið heyrzt. Mjög er mis- jafnt hvernig samningum fé- lögin liafa náff, t. d. mun stór hluti hjá Loftleiðum vera milli landaferðir, auk nýrra hún- inga. - íþr r -■ íþróttir - íþróttir - íþróttir - íþróttir - : íþróttir - íþróttip - iþróttir - íþróttir — iþróttir - iþrottir Hér sést Kristinn Jörundsson í baráttu viff vörn Breiffabliks í gær. — (Mynd: G. □ Komið og sjáið góðe knatt spyrnu í góðu veðri, auglýsvu Framarar fyrir leik F'íam og Breiðahliks sem fram fór á MeiavellinUT! í gær. Önnur cins öfugmælaauglýsing hcfur varl? birzt áður, a.m.k. vav það skoð- un þeirra ótrúlega mörgu, sem komu á völlinn til að sjá leik- inn, seni fram fór í roki og rign ingu, á velli sem var nánast stm svað. í flestum tilfellum hefðu slíkar affstæður nægt til írertunav. Breiðablik vann leik- inn 1 gegh 0 — og var það rnikill heppnissigur svo ekki sé meira sagt. Þrð verða því Vík- ingur og Breiðablik sem leika til úrslita í bikarkeppninni, og hefði eflaujt fáa órað fyrir því En svona er knattspyrnan, — hveint óútreiknanleg. Að vonum var lí'iið um góða knattspyrjiu við slíkar aðstæð- ur, og' það íáa góða sem sást í léiknum kom frá Fram. Fram- arar léku undan vindi í fyrri hálílcik, og voru oft nálægt því að skora, en Brsiðabliks- rr.iEin'n komust sjaldnast í nám- unda við mark Fram. Arnar átti mjög gott færi á 10. mín- útu, en Ólafur Hákonarson varði. Á 20. mínútu átti Krist- inn Jörundsson hörkuskot í 'iStöng. Auk þess sleiktu mörg Framaraskot markstangirnar. Voru Framarar vægast sagt ó- heppnir að skora ekki í fyrri hálfleik. Flle.'ltir >bjuggust við því í seinni hálfleik að Braiðablik myndi ta/ka leikinn í -ínar hsnd ur, þar eð liðið hafði þá vind- inn í bakið. Eh sú spá rættisit ekki, og má ssgja, að Framar- ar hafi ve.rið sterkari aðilinn í [ þsim hálfleik. Á 13. mínútu í fékk Arnar gullið tækifæri iil n að gera út um leikinn. er hann stóð einn og óvaldaður þrjá ' metra frá marki. En fast s&ot jhans lenti í stöng. Lítið markvert gei’ðist ovo fyrr en 35. mínútu, Þá komist Guðmundur Þórðarson einn inn fyrir vörn .Fram, lék upp að markinu og renndi boltanum í netið fram hjá Þorbergi, enda haíði sá siðarneefndi Maupið út úr markinu á algerlega röngu augnabliki. Sigur Breiða'bliks Framh. á bls. 11. 8 Mánudagur 1. nóv- 1971

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.