Alþýðublaðið - 01.11.1971, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 01.11.1971, Blaðsíða 9
v • ;' /, ¦» iþrot1?ij,i - iþróttir - íþrottii? vf £þróít3-i:V íþrottir - íþróttir - íbrojítir Hér sést Kristinn Jörundsson í baráttu við vörn BreiSabliks í gær. — (Mynd: G. Hei.dal). LoflleiBir sfórtækir ? Fyrstu deilda'-liðin í haiid knattleik eru nú flest búin að semja við fyrirtæki uni auglýsingar á íþróttabúning- um félaganna. Eins og mönn- um er kunnugt, reið Valur á vaðið með Egil sterka á bring- unni. Loftleiðir eru stórtækir á þessum markaði sem öðrum. Auglýsingar frá þeim verða ekki hjá færri en þremur fé- Iögum, Víkingi, Fram og ÍR. f Heyrzt hefur að Loftleiðir hafi 1 í by'-jun farið fram á þeð að j fá öll félögin í deildinni til að * bera sínar auglýsingar, hvað sem er nú satt í þeim málum. KK-ingar hafs einnig sami'ð viff fyrirtæki, Skcdaumboðið. Verða þeir því með Skoda á bringunni. Heyrzt hefur að FH sé í þann veginn að semja við Coeq-Cola verksimðjuíia, en lrá Haukum hefu1- ekkcvt ákveðið heyrzt. Mjög er mis- jafnt hvernig samningum fé- Iögin hafa náð. t. d. mun stór hluti hjá Loftleiffum vera milli landaferðir, auk nýrra hún- inga. D Komið og sjáið góð_ knatt spyrnu í góðu veðri, auglýsiu Framarar fyrir leik F-am og Breiðabliks sem fram fór á MelsivelÚnum í gær. Önnur eins öi'ugmselaauglýsing hefur vart? birzt áður, a.m.k. vaii* það skoð- un þeirra ótrúlega mörgu, sem komu á völlinn til að sjá leik- inn, sem fram fór í roki og rign ingu, á velli sem var nánR3t stm svað. í flestum tilfellum hefðu slíkar aðstæður nægf til fre_tuna'-. Breiðablik vann Ieik- inn 1 gegh 0 — og var það rnibill heppnissigur svo ekki sé meira sagt. Þr 5 verða því Vík- ingur oa: Breiðablik sem leika til úrslita í bikarkeppninni, og htfði eflaust fáa órað fyrir því. En svonq er knattspyrnen, — h.eint óútreiknanleg. Að vonum var lí'cið um góða knattspyrnu við slí'kar aðstæð- ur, og það íáa góða sem sést í I-iknum kom frá Fram. Fram- arar léku undan vindi í fyrri bálflcik, og voru oít nálægt því að skora, en Brsiðabliks - iptijanin komust sjaldnast í Hám- unda við mark Fraim. Arnar átti mjög gott færi á 10. mín- útu, en Ólafur Hakonarson varði. Á 20. mínútu átti Krist- inn Jörundsson hörfeuskot í stöng. Auk þess sleiktu mörg Framaraskot markstangirn'ar. Voru Framarar vægast sagt ó- heppnir að skora ekki i fyrri hálí-eik. Fte'jtir ibjuggust við því í seinni háMleik að Breiðablik myndi ta/ka leikinn r ,;ínar hsnd ur, þar eð liðið hafði þá vind- inn í bakið. Eín sú spá rættist ekki, og má segja, að Framar- av hafi ve.rið sterkari aSilinri í þeim hálfleik. Á 13. ¦m.ínútu fékk Arnar gullið tækifæri iil að gera út um lsikincr], er hann stóð einn og óvaldaður þrjá metra frá marki. En fast sfeot hans lenti í stöng. Lítið markvert gerðist svo fyrr en 35. mínútu. Þá komst Guðmundur Þórðarson einn inn fyrir vörn Fram, lék upp að markinu og renndi boltanum í netið fram hjá Þorbergi, enda hafði sá síðarneefndi hfeupið út úr markj.nu á algerlega rönga augnabliki. Sigur Breiðabliks Framh. á bls. 11. eeds sýnir klærnar! ? Þegar Leeds tekst vei upp, stendur ekkert lið á Englandi því á sporði. Á laugarda^inn átti Leeds afbragðs góðan leik og þá var ekki að sökum að spyrja, iafnvel toppliðið sjálft Manchester United átti ekki minnstu möguleika; þrátt fyrii" þó á heimavelli væri Nú er Leeds í formi af mörgum talið sterkasta félagslið heims ins.- 54 þúsund áhorfendur voru á Old Trafford, og þeir sáu eina mark leiksins koma strax á 3. mínútu. Peter Lori mer átti þrumuskot af 30 m. fæii. Stepney virtist örugglega hafa boltann, en Þá fór hann í ójöfiru á velHiium og breyíti svo mikið um stefnu, að Step ney missti hann framhjá sér í netið. Þrátt fyrir tapið hef- ur Manchester United ennþá tveggja stiga forystu í deild- inni 23 stig, en Leeds þokar sér hægt og bitandi upp töi'l- una, eftir mjög slæ.ma byrj- un. í öðru saeti er Derby m;eð 21 stig etftir 2:0 sigur ýfir Nottlin.g-toam Forest á heima- vcMi þeirra síð'arnefndu1. Leik uivn'ii var jafn í fyrri hálf- ieik, eh Nottingham áiti mun ii-íri tækiíæri^ t. d. átti Ian .Mooietvö skot í stöng og mis r.oíaði vítaEpyrniu. En í seinni hálflcik skoraði Derby tvjsv- ar; fyrst Alan Hmtoöj en síð- an bakvðrðurinn Robscn. — Notting'ham átti skilið a. m. k. annað stigið. En þrátt fyrir að Nottingham gangi ekki vel í deildiniíi, er það tvíniæla- laust prúðasta liðið_ Peter Hindley fyrirliðj Forest var bókaður á laugiardagin;n, og er hann fyrsti Nottingham leik- nTaðurinn ssm bókaður er í haust, en þess má geta að í allt eru bókanirnar koranar upip í 600! MancHester City er nú í þriðja sæti með 20 stig, þrátt fyrir að aðeins amnað stigið næðist af Huddersfieid. City sótti mj'ög í byr.iun ,en David Smith skoraði svo mark fyrir Huddersfield á 20. mínútu, úr fyrsta upphlaupi liðsins. City gerði tvö mörk, en bæðj voru dæmd af. En í síðari hálfleik k&rn maivkið sem tryggði amm- að stigið, og var ung'ur pilt- ur, Sartsr, þar að verki. Mikið var um iafntefli á laugardaginn, sérstaklega 1:1 jafntefli. T.d. endaði leikur Sheffield United og Liverpool Þ?nnig. Currie sko.aði fyrir Sheffi'cld eftir 30. mímútur, sn Ksvin Keegan jaf'naði fyrir Liverpool stuttu eftir hlé. — Shieffield hefur nú 19 stig ásamt Leeds. , Sto.k:e er eindæma gott heimalið. Á laugardagi'nn fékk Totten'ham að ksnna á því. Stcke sigraði mjög verðskuld- að 2-.0, og var það John Ma- hcny sism skoraði bæði mörk- irj í seÉnaii hálfleik. George »amii Eastham er nú kominn iftur í liðið eftir dvöl í Suð- uir-Afríkiix, og ekfeer't bendir f:i að hann vsari búin'n að týna mðuir sir.ini gömiu S'nilld. Tott -nham sótti nokkuð í lok l'siks ins og munaði minnstu a_ Martin Chivers tæ-kist að skora. "West Ham hefur nokkra sér -'töðu meðal enskra liðaað því leyti, að þar eru fleiri svert- ;ngjar e.n í nokkru öðru liði, Á laugE'rdaginn lék 17 ára Nígeríupilt'U'r sinn fyrsta leik msð liðinu, Eddy Cogo. Hann hélt upp á daginn m.sð því að skora fyrsta markið af þrem- uir se.m West Ham skoraði. Hin tvö mörkin gerðu Billy Bocid og a'nnar svertingi, Ci'yde Best frá Jamica. Crystal Palace komst e'kki á blað, ''inda þótt á heimavelíi vasri. Ws_t Ham frsfur nú ekki tap- að leik átta leiki í röð. Everlo.n vann loks leik, og Framh. á bls. 11. Jackie Charlton var sem klettur í Leeds vörninni. íþrótfeir /,_: _ /¦,:•:¦:•:'•' /, ¦" ' /, _.::' - i^roii^lp,>«•;;_lJ>_:ottip -: ijapottir- s- liþrottirT• - iferpttir = ^r^ót^-y^ 8 Mánudagur 1. nóv- 1971

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.