Alþýðublaðið - 01.11.1971, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 01.11.1971, Blaðsíða 10
Fjölskrúðugt gardínubrauta og gluggatjaldastanga Komið — skoðið — eða kaupið. GARDÍNUBRAUTIR Brautarholti 18 — Sími 20745 RÉTTARHOLTSVEGl 3 - SÍMí 3S840 pípm KRANAR O. H. TIL HITA- OO VATNSLAGNA. [? n mi a m ® ai Ljósmyndaiðja - radíóiðja Getum bætt við nokkrum unglingum í radio- og ljósmyndaiðju að Fííkirikjuvtegi 11. Innritun í byrjenda- og framhaldsflokka dag lega kl. 8—4 e.h. að Fríkirkjuvegi 11, — sími 15937. , 1 Æskulýðsráð Auglýsingasíminn er 14906 LÁN úr byggingalánasjóði Kópavogskaupstaðar Umsóknarfrestur er til 15. nóvember 1971. Eru umsók'nareyðublöð afhent á skrifstof- .um bæjarins í Félagsheimilinu. Skilyrði til lána úr sjóðnum eru m.a. 5 ára foúseta í bænum og þeir sem hafa flesta á framfæri ganga fyrir að öðru jöfnu. Bæjarstjóri. BAZAR heldur Kvenfélag FríkirkjuSsafnaðarins í Reykjavík, á morgun, þriðjudaginn 2. nóv. kl. 2 s.d. í Iðnó, uppi. , Notið tækifærið 'fc Gerið góð kaup 30 Mánudagur .1. nóv. 1971 DAGSTUN oooo í dag er mánufiagurinn 1. nóvem ber. Allra heilagrá messa, 305. ðagur ársins 1971. Síffttegisflóff' í Reykjavík kl. 17.03. Sólarupp- rás í Reyk.'avík kl. 08.59, en sól- arlag kl. 17.33. Kvöld- og helgidagaverzla í apótekum Reykjavíkur 30. októ- ber til 5. nóvember er i höjidum Ingólfs Apóteks, Laugarnesapó- teks og Borgar Apóteks. Kvöld- vörzlunni lýkur kl. 11 f.h., en há hefst nætiirvarZlau í Stórholti 1. Apétek HaínarfjarSar er opiB 4 sunnudögura og öBtojh helati- döguni kl. 2—4. Kópz.vogs Apétek og Kefla- dkur Apótek íru opin heleááAga 13—15 Almennar uppiýsinsar o® æknaþjónustuna | >rg!nni eru íefnar 1 símsvara .æknafélags ^eykjavíkur. aími 18888. 1 nf'ðartllfellum, ef ekkj næsí til heit tilislæknis, er tekir a móti vitjunarbeiðnum í skrifstofu iæknafélaganna í sima 11510 frá sl 8—17 allt virka daga nexna lattgardaga frá 8—13 iæknavakt 1 Hafnarfirði og Garöahreppr: Upplýsingar í lög. regluvarCstofunni í síma 50131 og siökkvistöðinni í síma 51100. hefst hvern virkan dag kl. 17 og stendnr til kl. 8 a8 morgni. Um helgar frá ? 3 á laugardegi ti) kl. 8 á mánudafismorgni. Sími 21230 Sjnkrabifreiðar fyrir Reykja- vfk og Kópavog eru 1 sima 11100 Cj Mænusóttarbólusetning fyrir fulloröna fer fram ( Heilsuvernd arstöB Reykjavikur, á mánudög- iim kl. 17—18. GengiB inn frá Barónsstíg Jtfir brdns. TannlæknavaM er I Heilsu- verndarstoðinni. þar sem slysa- varðscofan var, og er opin iaug ardaga og sunnud. Id. 5—8 eii Sími 22411. SÖFN Landsbókasafn Islands. Saín- aúsið við Hveríisgötu. Liestrarsal or ei opinn alla virka daga kl. 9—19 og útlánasalur kl. 13—15. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingboltsstræti 2» A er opið sem hér segir: Ménud. — Föstud. kl. 9—22. ; Laugard. kl. 9 19. Sunnudaga & 14—19. /lólingarð'' 34. Mtnudaga kl 17 -21. Þriðjudaga — Föstudaga kl. 18—19. Htíís- allagötu 16. Mánudaga, Föstud. kl. 16' AB. Sólheimum 27. Mánudags Föstud. kl. 14—21. slenzka öýrssafnið et opið alla daga frá kl. 1—6 í Breiðfirð- ingabúð. Listasafn Einars Jðnssonar Listasafn Einars Jónssonar dgengið inn frá Eiríksgötu) verður opið kl. 13.30—16.00 á sunnudögum ]-5. sept. — 15. des., á virkurí, \ögum eftir samkomulagi. — Almennar upplýsingar um læknaþjónustuna í borginni eru gefnar í símsvara læknafélags Reykjavíkur sími 18888. Lækningastofur eru lokaðar á laugardögum nema stofan á Klapparstíg 27 milli 9—12 sími 11360, 11680. Við vitjanabeiðnum er tekið hjá kvöld og helgidagsvakt. S. 21230. Bókasafn Norræna hússin# at opið daglega frá kl. 2-—7. ÞriSjudagar Blesugróí 14.00—15.00, Ar- bæjarkjör 16.00—18.00. Selás, Arbæjarhverfi 19.00—21.00. Miffvikudagar Álftamýrarskóli 13.30—15.30. Verzlunin Herjólfur 16.15— 17.45. Kron við Stakkahlíð 18.30 til 20.30. Fimmtudagar *' Bókabíll: Árbæjarkjör, Árbæjarhverfi kl. 1,30—2.30 (Börn). Austur- ver. Háaieitisbraut 68 3,00—4,00. Miðbær. Háaleitisbraut 4.00. Mið bær. Háaleitisbraut 4.45—6.15. Breiðholtskjöf, HreiðhÍMtsht eríi 7.15—9.00. Laugalækur / Hrísateigur 13.30—15.00 Laugarás 16.30— 18.00 Dalbraut / Kieppsvegur 19.00-21.00. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74 er opið sunnudaga, þriðju^ daga og fimmtudaga frá lcl. 1.30 til 4.00. Aðgangur ókeypis. íslenzka dýrasafniff er opið frá kl. 1--6 1 Breiðfir*1- ingabúð við Skólavörðustíg. Neyðarvakt: ----------------------------- -s Kvöld-, bætur og helgarvakt. Mánudasra — fimmtudaga 17.06 — 08.00 frá kl. 17.00 föstudaga til kl. 08.00 mánudaga. Sími 21330. Mánnudaga — föstudaga 8.00— 17.00 eingöngu í ne vðai tiifelium. sími 11510. Laugardagsmorgnar. Lækningastofur eru lokaffar á laugardögum; nema í Garða- stræti 13. Þar er opið frá kl, 9—11 og telciff á sxióti beiðnuir' um lyfseðia og þ. h. Sími 16195, Alm. uppíýsingar geínar í sím- svara 18888. Maður nokkur sem sennilega hafffi fengið’ einum afréttara of mikið kom nýíega inn á rakara- stofu. — G-cra svo vel að klippa mig, sagði hann og scttist í istólinn. — Þá verðið þér að taka ofan hattinn, sagði rakarinn. Maðurinn tók ofan og sagði: — Afsakiff ég vissi elcki að það væru tíömur hérna inni! (JTVARP 13.00 Tónieikar — Tiikynningar 13.35 Fréttir og veðuriregnir 13.15 Búnaðarþáttur 14.30 Síðdegissagan 15.00 Fréttir 15.15 Tóniisl efíir Beethoven 16.15 Veðurfregnir 17.00 Fréttir — Létt tónllst 17.10 Framburðarkennsla. Danska, enska og franska 17.40 Börnin skrifa 18.00 Létt iög 18.45 Veffurfregnir 19.00 Fréttir — Tilkynningar 19.30 Dagiegt mái 19.35 Um daginn og veginn 19.55 Mánudagslögin 30.30 Heimahagar 30.55 Tónleikar i Vínarborg 31.40 íslenkt mál 33.00 Fréttir 33.15 Veðurfregnir Kvöltísagan 33.40 Hlj'ómplötusafnið 33.30 Frétlir í stuttu máli Dagskrárlok __ SJÓNVARP 20.00 Fréttir 30.35 Veður og auglýsingar. 30.30 Tveir —TRÚ Þáttur fyrir ungt fólk. Umsjónarmenn: Ásta R. Jóhannesdóttir. Jónas R. Jónssflm, Jóhann G_ Jóhannsson og Ó,mar Valdiinarsson 31.00 Jón í Brauðhúsum. Smásaga í leikformi efíir Hall- dór Laxness. Leikstjóri Baldvin Halldórsson Persónur og leikendur: Filipus — Valur Gíslason Andris — Þorsteinn Ö. Steph- ensen. Kona — Jónína H. Jónsdóttir. Leikmynd Magnús Pálsson. Tónlist Gunnar Reynir Sveins- son. Flautuleikur Jósef Magnússon. Stjórnandi upptöku: Tage Ammendrup. 31.30 Við yðar hæfi frú. Frönsk mynd um tízkufatnað kvenna og fleira. Þýöandi og þulur: Bryndís Jakobsdóttir. 31.45 Réttindalausir þegnar Mynd frá finnska sjónvarpinu um Lappa, stöðu þeirra í þjóð- félaginu og vandamál í sam- bandi við tungumál og fleira. Þýðandi og þulur: 1 Guimar Jónasson.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.