Alþýðublaðið - 30.12.1971, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 30.12.1971, Blaðsíða 10
Gleðilegt nýtt árl Óskum öllum félagsmönnum okkar og landsmönnum öllum, gæfu og gengis á komandi ári, tneð þökk fyrir samstarfið á árinu sem er að líða. Verkalýðsfélag Patreksfjarðar PATREKSFIRÐI Gleðilegt nýtt ár! Óskum öllum félagsmönnum okkar og landsmönnum öllum, gæfu og gengis á komandi ári, með þökk fyrir samstarfið á árinu sem er að liða. Verkalýðs- og sjómannafélag Miðneshrepps SANDGERÐI Gleðilegt nýtt ár! Óskum öllum félagsmönnum okkar og landsmönnum öllum, gæfu og gengis á komandi ári, með þökk fyrir samstarfið á árinu sem er að lítSa. Verkamannafélag Keflavíknr og Njarðvíkur Gleðilegt nýtt ár! Óskum öllum félagsmönnum okkar og landsmönnum öllum, gæfu og gengis á komandi ári, ( með þökk fyrir samstarfið á áiinu sem er að líða. Verkalýðs- og sjó- mannafélag Keflavíkur ÞÉR A BALL? HÓTEL BORG. Opið gamlárs- kvöld frá 21 til 4. Aðgangur kr. 550; brauð innifalið, — Nýárskvöld, opið 21 til 2, — rútlugjald. HÓTEL LOFTLEIÐIR. Lokað á gamlárskvöld. Einkasam- . kvæmi á nýárskvöld. HÓTEL SAGA. Lokað á gaml- árskvtild, Opið frá 18,30 til 2 á nýáxskvöld. Aðgangur ki', 2000, ‘ 'vin og matur innifalið. NAUST er lokað á gamilái's- kvöld, Opið“á--ifýái‘skvöld frá 19 tij 2. Aðgangur kr. 1650, matur og kampavín innifal- ið. '"-i . TJARNARBÚÐ er lokuð á gamlárskvöld og einkasam- kvæmi er þár á nýárskvöld. SIGTÚN er lokað á gamlárs- kvödd, en opið á nýárskvöld j frá kl. 18 til 2. Aðgangur kr. I 650, matur innifalinn. veitingahúsið LÆKJARTEIG 2, opið á gamlánslBKöld frá kJ. 20 til 3, opið á nýárskvöld frá 20 til , 2, rúllugjald. ÞÓRSCÁFÉ er opið á gamlárs- •kvöld frá kl. 21 til 3. Að- gangur kr. 490. Opið á ný- árskvöld frá k.l. 21 til 2. — GömJu dansamir, aðgangur kr. 290. RÖÐULL verður opinn á gamlárskvöld frá kl. 19 til 23,30 og á nýárskvöld frá kl. 19 til 23,30, rúllugjaíd. ÍÞRÓTTAHÖLLIN. Áttadags glaði stúdenta, opið á gamlárs kvöld frá 22 til 4. Aðgangur 450 kr^ vdinvíS’itíngar, húsið i-úmar 1500 man'ss. Öllum er heimill aðgangur. BJARKI ílfi) En af innlenitiim vettvang'i eru stjórnaRskiptin í sumar atburður ársins." „Sem i gamall sjómaðúi* verður mér fyrst og fremst hpgsað til þess, að góðæri verði til ían<L og sjáv;ire,á hinu nýja ári og að' farsæl og í'riðsamleg lausn fáist í land- helgismálinu og útfærslan geti átt sér stað 1. september næstk.“....... ...__ Málm- og skipasmiða- samband íslands Óskum öllum félagsmömuim okkar og landsmönnum öllum, gæfu og gengis á komandi ári, með þökk fyrir samstarfið á árínu sem er að líffa. Málm- og skipasmiða- samband Islands Verkamannasamband Óskum öllum féiagsmönnum okkar og landsmönnum öllum, gæfu og gengis á komandi ári, meff þökk fyrir samstarfiff á árinu sem er aff líðau Múrarafélag Reykjavíkur Óskum öiium félagsmönnum okkar og landsmönnum öllum, gæfu og gengis á komandi ári, meff þökk fyrir samstarfiff á árinu sem er aff líffa. Frá sjávar- útvegsráðuneytinu Skrifstofur ráðu:neytisins eru flnttar að Lindang#tu 9, 2. hæð. , SJÁVARÚTVEGSRÁÐUNEYTIÐ, 30. desemher 1971. 10 Fimmtudagur 30- des. 1971

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.