Alþýðublaðið - 27.01.1972, Side 1

Alþýðublaðið - 27.01.1972, Side 1
FIMMTUDAGUR 27. iANÚAR 1972 — 53. ÁRG. — 21. TBL. Bjargaði 100 félögum □ Maður einn á Norffur-ír- landi bjargaffi um 100 vinnu- félögum sínum frá dauffa í Bel fast í gær, þegar hann fann öí'luga sprengju á vinnustaff sínum rétt áffur en hún átti að springa. Fólkiff hraffaffi sér út, og sprákk sprengjan aff- eins örfáum sekúndum eftir aff sá síffasti var kominn út. Var sprengjan í pakka, og stóff á henni) „Meff kveðju frá írska lýffveldishernum“. Alls sprungu 26 sprengjur víffs vegar um Norður-íriand á síffasta sólarhring- Skjeru- liffar úr írska lýffve-ldishern- Frh. á 8. síffu. Ertu nemandi í MR? P ÞA ERTU HRÆÓDÝR* □ Nemendur Menntaskólans viff Hamrahlíff eru rúmlega þrisvar sinnum dýrari fyrir þjóðfélagiff á ári hverju en nemendur Menntaskólans í fíeykjavík. Á fjárlögiun er gert ráð fyr- ir, aff nemandi í MR kosti 3100 krónur á ári, en nemandi MH 10 þúsund krónur. Þessar athyglisverffu upp- lýsingar er aff finna í bréfi, sem Kennarafélag Mennta- skólans í Reykjavik sendi íil f orráffamana , f jármála og menntamála á íslandi. Menntaskólinn á ísafirði þefur nokkra sérstöðu, en þar eru nemendur „dý'rastir í rekstri“ — 17 þúsund krónur á ári. Eftirfarandi tafla sýnir mis muninn á kostnaði eftir skól- um. Sú fremri stendur fýrir fjölda nemenda viffkomandi skóla, en síffari talan kostnaff á hvem nemanda í þúsundum króna. MR 1100 3100 MA 500 8200 MH 700 10000 ML 200 6000 MÍ 100 17000 MT 600 7000 Þaff, skal tekiff fram, aff þessar tölur standa einungis fyrir rekstrarkostnaffi á hve*rn nemanda án þess, aff launa- greiðslur kennara séu teknar með. Ef litiff er á kostnaff á nem- anda vegna launa til kennara, er Meiintaskólinn í Reykjavik Framh. á bls. 11. □ „haff er ákaflega erfitt a® halda bátumun úti nema vel veiffist á loffnuvertíðinni, og þaff má búast viff því aff ,marg ir útgerffarmenn taki þann kost aff velja þorskveiffamar freka<r en loffnuna, og bátarn- Q Gott veffur var á loffnu- miffunum í morgun, og margir bátar aff kasta, aff sögn Jakobs Jakobssonar. Fjórir bá|ar höfffu tilkynnt afla í morgun. Bergur 170 lestir, Höfrung- ur III 200, Þorsteinn 250 og ir verffi því í færra lagi á loðnuveiffum en ella,“ sagffi Guffmxmdur Jörundsson út- gerffarmaffur í vifftali viff blaff- iff I morgun. Guffmundur cr fulltrúi útgerffarmanna í yfir- nefnd Verfflagsráðs sem ákvaff Grindvíkingur 210. — Bjóst Jakob viff fledri tilkynningum Loffnan er nú kemin vest- ur ujjdir Alviffruhamra, og má því búast viff aff bátarnir streymi til Vestmannaeyja meff feng sinn í dag. — loffnuverffiff á fundi sínum i gær. í ákvörffun yfirnefndar var lágmarksverff á loffnu ákveðiff 1,20 krónur fyrix kílóiff fram til 29. febrúar, en 1,10 krónur eftir þann tí,ma. Er þetta að- eins lægra verff ejn í fyrra, því þá var loffnuverff 1,25 krónur. Inn í þetta verff eru reiknaff- ar uppbætur úr Verffjöfnimar- sjóffi fiskiffnaffarins, en í fyrra þurftu sjómenn og útgeTffar- menn að greiffa í sjóffinn. — Þessi breyting stafar sem kuun ugt er af verfffallinu á mörk- uffum erlendis. Guffmundur Jörundsson sagffi ennfreanur, að útgerffin færi verst út úr þessu, því auk lægra skiptaverffs væri tekin af henni 11% stofnf járauka- gjald sem hún fékk í fyrra. Þaff væri því ákaflega erfitt fyrir útgerffina aff ná endum saman nú, og það einungis hægt meff því aff vel veiddist á loffnuvertíffinni. Guffmundur sagffi aff útgerff ar,nienn væru bjartsýnir á þaff a® svo yrðl, því Ioffnan væri svo snemma á ferffinnl nú, og hyriun vertíffSar lofaffi góffu. í fyrra stunduffú 57 þátar loffnu- veiffar, en Guffmundur hjóst Framh. á bls. 8. __________________________________ SVAR Q Viff skýrffum frá því í blaffl inu í gær, aff Kristján Péturs-* son tollvörffur væri refffubúinrt til aff gefa opinbera skýrslu umi eiturlyfjaneyzluna liér á landi. Kom þetta fram í vifftali viff Kristján vegna yfirtýsingae félags íslands uin óröksttidda* fullyrffingar varðandi þessi mál, en það er einmitt Krlstján, sem rætt hefur þessi inál manna mest á opinberum vettvangi. í gær höfðum við samband viff landlækni vegna þeirra skriíh, sem orffiff haía vegna þessa máls, en hann kvaffst ekki getaff- svar aff spurningum blaffamanns, þar sem liann væri önnum 'kafinn- —■ ÞEIR STREYMA TIL EYJA

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.