Alþýðublaðið - 27.01.1972, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 27.01.1972, Blaðsíða 1
FIMMTUDAGUR 27. JANÚAR 1972 — 53. ÁRG. — 21. TBL. rtu nemandi í MR? ERTU ÆÓDÝR' ? Nemendur Menntaskólatiís við Hanirahlíð *'íu rúmlega þrisvar sinnum dýrari fyrir þjóðfélagið á ári hverju en nemendur Menntaskólans í Reykjavík. Á f járlögum er gert 'ráð f yr- ir, að wemandi í MR kosti 3100 krónur á ári, en nemandi MH 10 þúsund krónur. Þessar athyglisverðu upp- lýsingar er aff fínna í bréfi, sem Kennarafélag Mennta- skólans í Reykjavík sendi íil forráðamana ^fjármála og menntamála á íslandi. Menntaskólinn á ísafirði hefur nokkra sérstöðu, en þar «ru nemendur „dý'rastir í rekstri" — 17 þúsund krónur á ári. Eftirfarandi tafla sýnir mis muninn á kostnaði eftir skól- um. Sú fremri stendur fýrir íjölda nemenda viðkomandi skóla, en síðari talan kostnað á hvern nemanda í þusundum króna. MR 1100 MA 500 MH 700 ML 200 Mí 100 MT 600 3100 8200 10000 6000 17000 7000 Það. skal tekið fram, að þessar tölur standa einungis fyrir rekstxarkostnaði á hveTn nemanda án þess, að launa- greiðslur kennara séu tektiar raeð. Ef litið er á kostnað á netn- anda vegna launa til kennara, er MenntaJskólinn í Reykjavik Framh. á bls. 11. Bjargaði 100 félögum ? Maffur einn á Norður-ír- landi bjargaði um 100 vinnu- félögum sínum frá dauða í Bel fast í gæir, þegar hann fann öfluga sprengju á vinnustað sínum rétt áður e,n hún átti að springa. Fólkið hraðaði sér út, og sprakk sprengjan að- eins örfáum sekúndum eftir að sá síffasti var kominn út. Var sprengjan í pakka, og stóð á henni, „Með kveffju frá írska iýðveldishemuin". AIIs sprungu 26 sprengjur víðs vegar um Norður-írland á síðasta sólarhring- Skæru- liðar úr írska lýffveldishern- Frh. á 8. síðu. IR ÞORSKINNllKÉRf MUR EN LOÐNUNA? SVAR ? „Það er ákaflega erfitt að halda, bótunum úti nema vel veiðist á loðnuvertíðinni, og það má búast við því að (Uiarg ir útgerðarmemn taki þann kost að velja þorskveiðarnar frekax en loðnuna, og bátarn- ir vetði því í færra lagi á loðnuveiðum en ella," sagði Guðmundur Jörundsson út- gerðairmaðuir í viðtali við frlað- iff í morgun. Guðmundur er fulltrúi útgerðarmanna í yfir- nefnd Verðlagsráðs sem ákvaff ÞEIR STREYMA TIL EYJA Q Gott veffur var á loðnu- miðunum í morgun. og margir bátar að kasta, að sögn Jakobs Jakobssonar. Fjórir báfcair höfðu tilkynnt afla i morgun. Bergur 170 Iestir, Höfrung- ur III 200, Þorsteinn 250 ©g Grindvíkingur 210. — Bjóst Jakob við fleári tilkynninífum Loffnan er nú kemin vest- ur undir Alvíðruhamra, og má því búast viff að bátamir streymi tll Vestmannaeyja með feng sinn í dag. — loðnuverðið á fundi sínum í gær. í ákvörðun yfirnefndar var lágmarksverð á loðnu ákveðið 1,20 krónur fyrir kílóið fram til 29. feibrúar, en 1,10 krónur eftir þann týna. Er betta a#- eins lægra verð «jn í fyrra, Því þá var loðnuverð 1,25 krónur. Inn í betta verð eru reiknað- ar uppbætur úr VerðJöfnunar- sióði fiskiðnaðarins, en í fyrra þurftu sjómenn og útgeTffar- menn að greiffa í sjóðinn. — Þessi breyting stafar sem kunn ugt er af verðfallinu á mörk- uðum erlendis. Guðmundur Jörundsson sagði ennfremur, aff útgerffin færi ve^st út úr þessu, því auk lægra skiptaverffs væri tekin af henni 11% stofnfjárauka- gjald senx hún fékk í fyiTa. Þaff væri því ákaflega erfitt fyrir útgerffinai að ná endum saman nú, og það einungis hægt meff því aff vel veiddist á loffnuvertíðinnL Guðmundur sagffi aff útgerð armenn væru bjartsýnir á það aff svo yrðl, því loffnan væri svo snemma á ferffinnl nú, og hyriun vertíffar lofaði góðu. í f yrrai stunduðu 57 hátar Ioffnu- veiðar, en Guffmundur bjóst Fi-amh. á bls. 8. Viff skýrðum frá því í blalg". inu í gær, að Kristján Péturs^ son tollvörður væri reiffubúinni til að srefa opinbera skýrshi umj eiturlyf janeyzluna hér á landi. Kom þetta fram í viðtali viK? Kristján vegna yfirtýslnga^ félags Islands um óröksttiddaí! fullyrðingar vai-ðandli þessi- mál, «n það er einmitt Krfstján, sem rætt hefur þessi mál mannai mest á opinbei-um vettvangi. í gær höfðum við saxnband viffi landlækni vegna þeirra skrifa, sem orðið hafa vegna þessa máls, en hann k^ðst ekki getafffsivar að spurningum blaðainanns> þar sem hann væri önnum >kafinn- —

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.