Alþýðublaðið - 27.01.1972, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 27.01.1972, Blaðsíða 3
Ailt í Grimsev □ ,í Grímsey eru íbúarnir nú 82 talsins og þar una menn liag sínum vel, þrátt fyr ir gæftalcysi, og engum dettur í hug að sækja um atvinnu- leysisbætur“. Þannig i'órust Alfreð Jóns- syni, oddvita i Grímsey, m.a. orð, er Alþýðublaffið hringdi hann uppi í fyrradag og spurði frétta. Alfreð kvað tíð hafa verið mjcig góða síðan í desembcr, en þó hefði verið umhieypinga samt til sjávarins. „Veturinn er alltaf leiðinlegur hér til sjnsóknav, en þó reyna menn að róa, ef mögulegt er“. Aðspurður um atvinnu- ástandið, þegar ekki gæfi á sjó, sagði oddvitinn: „Hér eru auffvitað allir háðir sjónum. Flt LÍir karlmenn róa einir eða flei'.i saman og flestir hafa skepnur, hver fyrir sig. Nú, þegar ekki gef'ur, gera menn að veiðarfærum sínum fyrir grásleppuvertíðina“. Að sögn Alí'/eðs hefur verið óvenjusnjólétt í Grímsey í vetur og jafnvel lítill snjór á reykvískan mælikvarða. Herrarnir eiga of annríkf □ Hversu lengi eiga verkamenn og verkakonui' a'ð bíða eítir samn inguim u.m sérkröifur sínar? — Fjöidi fólks innan Verkamanna- samba'ndp íslands bíðúr eftir því, að þessir samningar takist, enda átti þeim að vera lokið fynr tæpum hálfum mánuði. Nú hefur öllum viðræðum verið frestað þangað til einhvern tirna í næstu - en bent é sam- vinnuútgerð sem lausn á vanda □ Slæmt vatn, afleit höfn, aum ur (hagur Útigerðarfélaigs Skag- firðinga og almennt atvinnuleysi. Þtita er það sem hrjáir Sauð- kræklinga öðru fnemur, og af því tilefni héldu vsrkamanna- félagið Frám og Iðnsveinafélag Skagafjarðar fund á Sauðárkróki í síðustu viku og krufu ástahdið og ályktuðu ura úrbætur. 2—4 skutíogarar enu meðal þess sem álitið er þurfa, stofnuð verði atvinnum’álan'efnd, leitazt verði við að gera hráafni til írystihúsanna sem verðmætast, tryggð áframhaldandi vinnsia skieCfisks og kánnaðar nýjar vinnsluaðferðir sjávarafla. DÞá kom fram á furdinum at- hvglis verð skoðun um sam'ein- ingu tveggja frystihúsa staðarins, einkum með tilliti til þess, að fyrirsjáan'leg er gífurleg fjánf sst in'g í endiuirbótum og gerbrayting I um frysitihúsanna vegna nýrra | iaga um umhverfi og hreinlæti fibkvinnslustöðva. Er þar vikið [ að eins konar samivi'nnuútgerð, i og segir í ályktuninni: Á að skattleggja r' ■- „Væri þá eðXilegast að þau fyiirtæki, sem nú eru stærst í fiskiðnaði og útgerð tækju hönd- um saman um þetta ásamt bæj- •arfélaginu." — viku, vegna þess að forivarsinenn Bagsbrúnar eru önnum ka.fnir i kcsningasla'g í félagi sXnu. Lítið heíur m'iðað í' ssimkomu- lagsátt í viðræðum aðildarféla'ga j V^rkamann'asambancL íflands og ' vinnU'vei'enda um sé 'V'ur hinra fyrrnefndu, sem samkv. samk'omiuiagir'u 4. des. s. I. átti að vera búið að afgreið-) fyrir jtæpum tveimur vikuim, e5a 15. jjanúar s.l. Mikiil seinagangur hefur ein- kennt þeesai' viðræður og enn bóXar ekki á lausn. Atvinnurek- endur afsaka seinaganginn með því að b’nda á, að þeir ha'fi lengi vel ■ vérið bundnir í érfiðum sanmingum Við farmenn, en nú afsaka Dagsbrúnarmienn sig með | því, að þ'2ir séu önnum feafnir j vegna kosningaLlags í félagi sínu. Þórir Danfel'sson fiiaim'fevæmda stjóri Vei'ka'ma.nnasambands ís- lands, saigði í iSamtali við Al- þýðublaðið í gær, að hann efað- isr ekki um, að báðir samnings- r.ibi'ár- hfi"5u 'álh>»«a á |br"; að l'áka sérkröfum verkalýðsiféla'gann.a. hið fyrrfa, en wuglióst væd. að kc-.ningaJrna.r í Dagsbrún mundu tefja fyrir lausn enn u.m sinn. Verkam'enn og verkakonur eiga verulc-g.a hagsmuni í húfi a5 sí'mnirvar um. sérlkröfur tak- ist strax. Mikilvægustu sérkröf- ur þeirra eru um taxtatilfær ilur og um 5% hækkun á kaupi eftir tvéggja ára stairf. Samkvæmt upplýsXngum Þóris Daníelssonar, er munurinn á hæsta og lægsta kruptaxta Dags- Frh. á 11. síðu. D — Það kostar ekki minna lað melka heimilið þótt a«5eins ann Eið foi-'eíldrið sié á 'liieimilinu, siegir Féilaig 'ei'nstæðra foreldra í bréfj, sem |það í gær sendi öllum þing Bjarni fyrstur tii Bangladesh □ Vöruflutningavél frá Car- golux er væntanieg til Dacea í Bangladesh í dag og ve'rður líklega einliver fyrsta vél s«m lendir þar eftir átökin. Vélin, sem áður hét Bjarni Herjólfs son, og var í eigu Loftleiða, mun flytja þangað 30 tcnn af hjálpargögnum og matvælum á vegum Barnahjálpar Sam- einuðu þjóðanna, UNICEF. — mönnum til að vekja a«tihygil,i þeirra á þiví sjónarmiði, að þie.ss beirí að gæta við álaigningu opiov- berra igjailda, áð .eklki sé laigt á þær tekjur, sem fyrinvintm hejm’ ilis þarf ti'l að sjá heimilinu fyr ir lífsnauðsynjum. — Þ«að ætti að vera hverjum manni ijós't. s.egir í bréfinu, — að það '6r mik'.lil missiir, ef ann- að for'eXdra hverfur «af hieimii- in.u, og «r því eiklki til of miki’.s mælzt, þótt ætlazt sé «til, að rfikiið Xáti sér naogja- sömu sikatta frá heimitinu og áður. Það er t. d. lerfitt að rökstyðja •kröfu u.m hærri tekjusfeatt .að- eins vegna .þess að amn»ð for- eldra deyr. Fólagið -leggur s-'ðan til að tvær breytin.gar verði gerðar á funwarpinu u.m breytingu á Oiög um um tekju- og leignasikatt.. — .......... IÖTtt'SV1 ' í Veitingahúsinu Lækjarteig 2 Dansað frá 9-1 SANSUI niðri PÓNIK uppi Árshátíðarnefnd F.U.J. Fimmtudagur 27. janúar 1S72 3

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.