Alþýðublaðið - 27.01.1972, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 27.01.1972, Blaðsíða 4
□ Um sjúklega hneigS fólks í brennivín og töflur. □ Árás á neyzluþjóSfélagiS og viSreisnarstjérnina. □ Ál í morðtó! til aS lemja á pakki í Vietnam og smávegis fiuor útí andrúmsloftiS. □ í samræmi viS lífiS. KFTIRFAKANDI bréf hefur mér borizt frá JónaSi Erlends- syni: — Kæri Sigvaldi. Kann- ski vilt þú ekki birta þetta til- skrif mitt á dálkum þínum, þar eð í þvi kemur fram nokk- ur áfJMia já flokk þinn og' blað, en ég treysti þó frjáls- lyndi þínu. Fyrst vil ég þakka þér og Aíþýðublaðinu kærlega fyrir skeleggar greina'r um mengun og alls kyns eitrun sem ógnar tilveru alls lífs á jörð. Nú spyrð þú hvað valdi þessari sjúklcgu hneigð fólks í hrennivín og töflur o. fl. þess háttar. Þetta cr auðvitað sú brennandi spurning sem svara þarf eigi að bæta úr á- standinu. ALLT FRAM að síðustu heimsstyrjöld átti hið m«nu- ingarsnajuffa og ófyrirleitna v i ðskipta auffval d litlum fra-m gangi aff fagna víffa-t hvar á Vesturlö idum og olli því f jand samleg afstaða þess til al- múgafóllcs. En eins og 'rottan aðlagar sig aff þörfum eftir brevttun. aðstæðum, þannig söðlaði viðskiptavaldiff alveg um gagnvart alþýðunni eftir stríðiff. Þaff gerðist sem sagt heMi aflgialfi vel') -ðlarþjóff- féiagsins. Alls konar t'rygging- ar og velferðarstofnanir uxu upp eins og gróður á vordegi cg hvarvetna á Vesturlöndum voru efnahagsundrin og hag- vöx+urinn hið mikla stolt þjóð anna. Og viðskiptevaldið sá almenninari ekki aðeins fyriv frumstæðu«tu lífsiiauð-ynjum Iit-mur iafnvel í enn ríkara mæli reyni það að uppfylla hirritr tiibúnu þarfir er það skf.nnffl sjálft með taumlausum áróðri og ósvífnum lygum. STÓRWJAN Iagði undir sig smájffnaffinn og hagræffingin hélt. inn'reiff sína meff nuknum afköstum. Bílar, þvottaefni og tannkrem ultu út úr verk- smiffjunum meff vaxandi hraða og mcff síaukinni fjölbreytni og vísindaleg ■'uglvsingatækni sá fyrir því, gff fólk trúffi því, að líðan sín yrði betri, ef það notaði nýjustu gerð af klóSett- pappir og vítamíntöflum. Og trúin á lífsþægindin og pening:- inn varð fullkomnari með degi liverjum. En afkastaaukning í lífsþægindaiðnaðinum og aukn- ing hagvaxtarins varð á kostn- að móður náttúru. Loft, jörð, vötn og liöf urðu baneitruð svo að nú er bæði hin lifandi og dauða náttúra í bráð'ri hættu. Fólk þyrptist hvarvetna frá dreifbýli til borga og tók sér bólfestu í eins kónar maui'i- þúfum og vann í verksmiðjum og skrifstofum effa í alls kon- ar öffrum þjónustugreinum. Biliff milli þess og náttúrunnar óx stöðugt. Bæffi peningaráð og frístundir fóru vaxandi. OG HVAÐ ÁTTI að gera með siíkt? Viðskiptavaldið hafði svarið við þeirri spurningu. — Veitingahúsin og næturklúbb- arnir með allt sitt áfengi. Vín og töfluframleiðendur. Þessir aðilar voru sannarlega reiðu- búnir til hjálpar. Komið til mín, sögðu þeir og fólkið hlýdli kallinu. Og nú er komið sem komið er. En hvað með ís- la«d? Viðreisnarstjórnin sáluga var samlarlega með á nótunum í liinni nýju lífsfílósófíu. Burt með sveitamennskuna og púka- skapinn úr íslenzku þjóðlífi sagði hún. Stóriðja er það sem koina skal. Á1 í morðtól til að lemja á pakki Vietnam. Smá- vegis fluor út í andrúmsloftið, livaff gerir það? Við höfum þá vikalipra efnafræðinga til að reikna út tjóniff. Og hver var aðal-kosningaáróffur Alþýðu- blaffsins fyrir síðustu kosning- ar? Svignandi búffarhillur. — Fleiri bílar á mann en í flest- um öffrum löndum stóð þar svart á hvítu. En eitt var þó eftir til þess að íullkomna við- reisnina. Það var að smala þeim fáu hræðum hu'rt úr sveitunum sem þar voru enn. Þær voru dragbítur á hagvextinum og við svo búið mátti ekki standa. SJÁLFUR fædtlist ég í sveit, en hvarf þaðan á unga aldri. Ég hef þó aldrei slitnað að fullu úr sambandi mínu við sveita- lífið. Nýlega tók ég mér gist- ingu á sveitabæ. Þar voru baulandi kýr í fjósi og jarm- andi sauffkindur í fjárliúsi er hiffu vina sinna — heimilisfólks ins. Fólkið þurfti ekki að fara út á Sögu eða Loftleiðir til þess að láta tímann líffa við fyllirí og slagsmál á eftir. — Það fór út í fjós og fjá'/hús í fylgd glaðklakkalegs hunds, sem ekki þurfti að óttast dráps menn lögreglunnar. Og í eld- húsinu sat lítil yndisleg kisa, sem brosti v.ið mér. Þetta var vafalaust allt saman í andstöðu viö hagvöxt og framleiðniaukn ingu ca samt í samræmi við líf- ið. — Lifðu heill. — Jónas ErIendsson.“ — SIGVALDI. 1 Þegjandi 1 R Ir&fj vöttcrinn itJF’J !^gur ..sí?t. fslsnzkur málsháttur. Fimmbura- mamma □ — Ég átti ©kki von á aff ■eiginasit tvá'bura, segir frú Graioe Brown. — En svo sögðu lœlfcniarnir mér að ég mundi eignasit fimmibura. Ég varð furðu llöstin og gjleymdi ölt- um mínum áhyggjium. Nú >er ég ánægð að eiga teílpurnár litlu iþrjár og drerng'nn- en ég syrgi drenginn minn sem dó. Við hjónin hötium fairið í gegn um Biblíuna að vetlja. nöiin á tetipui’nar, iþær eiga að hieiita Raikeil, FirUippía pg Úrsula, en við 'höfum leikki vaJáð nafn á dreng'inn ienn. það yerður í höjuíið á eÍK'-iiverjum í fjöil- skyld'Unni- Myndi!n er af G.racie Brown og rnanni henn ar og iþriggja á.ra dóttur sem þau áttu fyrir. — □ — 'Tíðarifar 'hefur verið sér sitaikfega goltt ihér um slóðir í affll an vetur, sstgði Sigurður Páfflsi- son, skólastjór.i .barnasteó'lars á Eiðum, í samtali við Aiþýffiu- biaðið í igær, en hann er frétta- ri'tará toLaðþmis Iþar leystra. Sagði Sigurðuir, að mjög Jít- inn snjó hetði sett niður í v'et- iur, iein irieyndar ihaifi ikomið nokk iur snjóa'kafK aim mánaðamót nóveimiber og desiember og ann ar ium jól. — En -aildreí hiefur snjóað svo. að ©k:ki væri fært (að ok'kar mati) hér um sló'Sir, sagði Sigurðiur. — Fná jólum og þangað til fyrir fáeinum dögum var hér leíhmuinia bUða og autit í.byggð. Lagarfljót er ialausit að mestu ihér iíinún tii, en hins vagar ihangir ennþá ís í Jötouteá á DaJ. Það þykir, að ibwí mér er sagt, spá góðu pm veturinm. Auk aöþýð'.'.rkó!an* á Eiðum ler þar stairtfraékitur barnaskólá, sem Siguirðiu.r er ^kólastjóri við, ’eims og fyrr segir. í alþýðuskói an!’T n 'Ci'u u. þ. ib. 120 nemend- 'U”. I ibsi"paifflkólanúm eru flestir rCnH' . ' ;.rni:' -í ihietmiavist, 20— 30 tailsinB, ®n Iþar ier urn svo- fcafflir.'ða sikipitifcanmslu að ræðá og eru niemendui’nir (háilfan ménuð í skcila.num í senn ien hinn ihiellmiinig mánaðarins ’heima ihj'á sér. Aðsp'urðua- um, hvernig slíkt fyrirlkomiuilaig gæfist, sagffii Sig- urðiuii- Pálsson, sfcólastjóri, m. a.: — Þa® er auffivitað .allsfcostar ó- fuffln'ægjartdi. Þó að e'f til viill hafi verið möguíiegt að fcenna eldri nárr^skrána með þessiu móti. að toörnín væru aðleins ihálifan mánuð í sfcólanum í genr'.i, er augljóst, að það er alls 'Ofcki ihægt að fcenna Þá nýju náms'sfcriá, s;em nú ier affi komasit í gagnið simám saman, m©ð þiess um (hætti. Má í þessu sambandi n®fra fcsennffliu í mengi og nýju 'eðBisfræðinni og avo dönsfcu leins og hún er isiett fraim í þessu nýja kennsi’Juislfcipuilagi. í 'barnaisikála.ríuim á Eiðum ei'iu nemfindurnh’, sem á barna- sikóíaaldri ie<ru, úr tvieimur svie.i.t um, Hjailitastaffis.lþiniglhá og Eiða,- Iþinghá. 'Ennfi'cmiur ler ivið sfcól- aniri starfræfctur 1. belktkuii' ung- • lingastiig®, en í honum evu einti ig nem'end.ur úr Jö&uidais- hr.e.ppi, móðaphneppi oig Tungu- hreppi. í a.’jþýðu:sikciianuim' á Eiffium tiekiui: Giifftan við 2. befcikur ung- lí'ngasti'gísi, 13. ibelkfcur, rfmenn de,Ti]d og landS'próf, 4. bekkur. 0211 sfcjp'tist 'í ‘verfcnáms- og bóiknámisiiieill'd oig siðan 5. biEfck- ur, aem ier fr.amihaJdsdisild.. — 4 Fimmtudagur 27. janúar 1972

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.