Alþýðublaðið - 27.01.1972, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 27.01.1972, Blaðsíða 6
'&IÍPMWJJ ISMeIE) Útg. Alþýðuflokkurinn Bitstjóri: Sighvatur Björgvinsson Loks kom loðnuverðið I gær kom loks tilkynningin um verð- ákvörðun á loðnu. Það mál varð ekki út- kljáð fyrr en eftir að veiðin hafði hafizt. Sjómenn höfðu neyðst til þess að hefja veiðina áður en þeir vissu nokkuð um verð það, sem þeim var ætlað að fá. Ákvörðunin um loðnuverðið hafði dreg- izt u. þ. b. mánuði lengur, en eðlilega hefði átt að vera. I fyrra vetur, þegar loðnuverðið var síðast ákveðið, dróst sú ákvörðun rétt aðeins fram yfir áramót. Mikið veður var gert út af því í blöðum þáverandi stjórnarandstöðu og þá ekki sízt í Þjóð- viljanum. Með stórum upphrópunum og hávaðaköllum lét hann í ljós hneykslun sína á vinnubrögðunum í sambandi við verðákvörðunina. Loðnuvertðin væri í hættu, sagði hann, sjómenn í óvissu og allt væri þetta vitaskuld ríkisstjórninni að kenna. Nú er það ekki lengur A'lþýðuflokks- maðurinn Eggert G. Þorsteinsson, sem ígr með sjávarútvegsmál á fslandi, held- wr Alþýðubandalagsmaðurinn Lúðvík Jósefsson. Og nú er það í fyrsta skipti í hnns ráðherratíð að þessu sinni, sem loðnuverð er ákveðið. Sú verðákvörðun kom ekki fyrr en 26. janúar, ekki fyrr, en loðnuveiðin var þegar hafin. En nú bregður svo við, að Þjóð- viljinn þegir. Nú minnist hann ekki einu orði á óvissrma hjá sjómönnum og útvegsmönnum. Nú er að hans áliti ekk- ert við það að athuga, þótt verðákvörð- nnin dragist og það um allt að því heil- an mánuð umfram eðlilegan tíma. Ausið úr sjóðnum En það er fleira í sambandi við verð- ákvörðunina á loðnunni, en afgreiðslu- mátinn einn, sem hefur miður farið, en íífyrra. Verðið, bæði til útgerðarinnar og til sjómannanna, er mun lægra. Þó eru í verðinu innifaldar svo háar greiðslur úr verðjöfnunarsjóði, að allar líkur benda til, að sá hluti hans, sem er til ráðstöfunar í sambandi við loðnuna, gangi til þurrðar á árinu. Verðjöfnunarsjóðurinn, sem loðnu- sjómenn njóta nú góðs af, var stofnaður að tilhlutan fyrrverandi ríkisstjórnar. Eitt fyrsta verk ríkisstjórnar Ólafs Jó- hannessonar var að skerða hann veru- lega. Enn njóta sjómenn þó góðs af því, að hann er til. Enn hefur ríkisstjórnínni ekki tekizt til fulis að þurrausa þá sjóði, sem henni voru eftir skildir. En þegar henni hefur löks tekizt það, hvað tek- ur þá við? € □ Streita — tízkuorð, sem £ólk tekur sér iðulega í muiffi án t>ess að gera sér grein fyrir hinni eiginfegu merkingu þess. En hvað sem því líður, þá þekkja flestir fuilorðnir streitu vanlíðanina að meira eða minna leytí af eigin raun. En hvað um börnin? Lifa þessar elskulegu, sjálfsel'sku verur fekki í sínum eigin, þrönga heimi án þess a® hinir áleitnu streituvaldar hinna fullorðnu hafi nokkur áhrif á bau? „Böm þjáð streitu", er nafn ið á mikiu, vísindalegu rit- verki, skrifuðu af sálfræðingi að nafni Sula Wolff. í þessari bók er sýnt fram á það liós- um rökum hve hættulegt það getur verið, ef áhyggjum bama er ekkí sinnt og látið lönd og leið, þegar illa liggur á þeim. Maður á að láta Vandamál þeirra ti'l sín taka og reyna að leysa þau, Börn geta einnig þjáðst af streitu. KVÍÐI Áreiðaulega eru ekki marg- ir feffur eða margar mæður, sem ekki hafa oft verið í sár- um vafa um hvoi-t þau hafi leyst eirihver vandamál í sam- bandi við uppeldi barna sinna á réttan hátt, eða hvort þau liefðu ekki getað tekið á þeim málum af meiri hyggni, og þó enn færri, sem efcki hafa á stundum verið gripin þungiim ugg og kvíða vegna hátternis baima sinna, segir j[- bókinni. Og jafnvel þótt bókin sé fyrst og frómst þeimi ætluð, sem hafa það fyrir atvinnu að ann ast börn, getur það yerið mjög gagnlegt fyrir foreldra að kynna sér hana. STREITU-VALDAR Suia Wolff til nefnir ýmis atriði, sem fólk gerir sér ekki almennt grein- fyrir að geti valdið streitu. En öll börn fá aðkenningu af streitu einhve-rn tímia í uppvextinum, skrifar hún. „Slys -eðá veikindi.fæð- ing systkynis, flutniingur og skólaskipti, hinar óhjákvæmi- legu kröfur um aukinn broska og stjóm á sjálfum sér. Þetta eða eitthvað af þessu veldur börn-um yfir-leitt einhvem- tím-a streitu, sem síðan segir til sín í vissum athafnatrufl- unum eins og -martröð, rekkju vætingu, reiðiköstum eða hræðslu.“ íPái börnin nauðsynlega að- stoð, komast þau þó yfir þétta, að minnsta kosti oftast nær. — Alvarlegir örðugleikar segja þá fyrst til sín, þegar streitan verður um megn eða þeir fuliórðnu eru of önnum kafnir tii að veita athygli þeim framkomumerkjum sem sýna að biarninu líði ekki nógu vel, segir Sara Wolff. Og þá kemst. maður ekki hjá því að leggja þá sp-urningu fyrir sjálfan sig, hvort það sé ekki harla oft sem við' fuliörðna fólkíð, eig- um of annríkt vegna okk ar eigin vandamála. — í alvarlegum tilvikum getur það sem veldur truflun barnanna dregið atíhýglina að henni. Áðstandendur búast þá við því að börniri sýn-i þess merki að- þeim Ííði ekki eins V.el og Skyldi, óg þegar þau merki koma fram, er venjulega tekið á þeiim af ski-lningi og umbiurðarlyridi. LÍFSAFSÍTAÐA Hins vegar er það svo hvað mörg börn snertir, að sú lífs- afstaða sem orðið hefur h’lut- skipti þeirra, virðist ekki slík að þau þaxfnist sérstakrar að- stoðar hennar vegna, en þá sannar atferlistruflun þeirra Ihið gagnstæða. Börn sem til dæmis vekja á sér athygli fyr- ir endurtekið hnupl eða gera í buxurnar, þjást af óviður- kenndri og dulinni streitu, og oft eykur það svo á örðugleik- ana að þess-i atferlistruflun v'eldur neikvæðum viðbrögð- um hjá fullorðria fólkinu. Til þess að geta veitt aðstoð þurfa menn að vita eitthvað urn mismunandi þroskaáfanga barnsins, og þar getur bók þessi komið að gagni. 1 henni er áherzlá á það lögð, að hver þroskaáfongi 'hafi sín sérstöku vandamál í för með sér, og ólík-ar orsakir hræðslu komi fram á hinum ýmsu þroska- áföngum. Viðbrögð barnsins gagnvart alvarl'egri streitu taki og siamfelldum hreytingum. að sama skapi og barnið eldist og þroskast. ILL ÖRLÖG Þegar æska harnsins hefur einkennzt af alvarlegi-i streitu er eins og þroskun persónu- leika þess' stöðvist, og þá kem- ur fram atferlismáti, sem ein- kennist af síendurtekn-u mis- ræmi við umhverfið. Það er eins og einhv-er ill örlög komi í Veg fyrir að viðkomandi geti notið hæfiileika sinna þegar hann eldist. Aðstoð við börn sem þjáð- eru af streitu þénar tvennskon ar tilgangi. Að dregið sé úr ótta þeirra og í öðru lagi, komdð í -veg fyrir óheillavæn- legar afleiðingar varðandi per sónugerðina síðar. Og barnið getur ekki ein- ungis- hafit tjón af því sem ger ist, he-ldur einriig af því sem ekkd gerist. Sé komið í veg fyrir að harnið verði fyrir þeirri rey-nslu- sem það getur lært af, getur einnig það vald- ið streitu. SKREF AFTUR Á BAK Sula Wolff ræðir þá atferl- istruflun, sem flestir kannast við, — Þegar barn verður að þola aðstæður, sem valda því meíri- hræðslu en Það fær hor ið, þá er til að einskcnar geð- rænn öryggishemill opni því leið — að yfirgefa þann- atferl ismáta sem liæfir aldri þess og hvertfa aftur til þess atferlis- máta sem dugði þvf vel áðiur. Álitið er að einmdtt þær að- stæður, sem barnið flýr aftur til, ákveðist af raunhæfri reynslu þess á þessu fyrra ald ursskeiði, sem. þar með verður föist viðtaiðun. Ailt verð- ur til þess að viðkoimandi man það aldursskeið, hvort heldur það var hræðsla eða mikil ánægja, getur orðið föst við- miðun, annað hvort jákvæð eða neikvæð. TORTRYGGNI Hljóti barnið við-hlítandi um önnun fyrstu ári'n., skapa-r það traust. Ef þörfum kornabams- ins er hins vegar ekki svarað einis og ber, skapar það svart- sýni og tortryggni. Mann-eskj- ur athygli á þvf að mikjl.1 viðmiðun þessum árum, hneigj ast að öðrum alla ævi, Mann- eskjur ,sem tekið hafa riei- kvæða viðmiðun, forðást hins vegar all-a ævi að veröa öðrum háðar. VIDBROGD Hve algengt er að þetta gangi svo la-ngt, að kaHa m-egi geðrænar truflanir? Sula Woiff hefur komlzt að raun um að um merkilegt samræmi sé að ræða( hvað snertir mat og tölur varðandi geðræna trufliun mieðal skólabarna. At- huganir sýn.a að mestu leytí stöðugt að 5—10% barna á skólaaldri eru þjáð alvaríeg- urn, geðrænum trufiluinum. — Þessi tála er um það bil tíu s:nnum hærri tala en tala þeirra barna, sem vísað er til athugunar sálfræðinga. Oft á fullorðna fólkið of annríkt til að það taki eftir erfiðleikum barna 6 Fimmtudagur 27. janúar 1972 áál Sula Wolff vekur enn frem- ur athygli á þvi' að mikill meirihluti þeirra harna, sem sálfræðingar fá til athugunar, þjást ekki af neinum meðfædd um ágö-Uum. Að minsta kosti 80% þeirra eru send til sál- fræðilegrar meðferðar viegna afbrigðilegra viðbragðá þeirra gagnvart uggvænlegri reynslu í fortíð eða nútíð'. Og svo einkennilega vill til að mismunur kynjan-na segir til sín, eimnig h.vað þetta, sn-ert ir. — Það er til dæmis viður- lr.ennd staðreynd, segir Su-la Woiff, að það eru fle-iri dr-eng- ir en stúlkur, sem þjást af at- ferlistrufl-umum, hver-nig sem þær svo lýsa sér. Því er oft haidið fram, að þetta standi í sambandi við þær ólíku félags le-gu kröfur, sem gerðar eru til pilta og stúlkn-a. FESTA Nýlegar athu-ganir varðandi atferlii bamsins. eftir að það kemst á fulloráinsaldur, með samanburði við athuganir sem gerðar voru á dagheimiium og í .smábarnaskólum, sýna, að enda þótt fullþroska kon-ur haldi þeim persónulegu sér- kenmum — hlédrægni eða framgirni, ósjáltfstæði eða sjálf slæði — sem fram komu hjá he' m- á aldrinum þriggja. til ?vex ára, er samskonar fesíu eicki að finma hjá körlum, hvað sriertir persónuTega eiginleiká. Þetta sannar greinitegá mun á psrsóinuTeikaþroskun telpna og drengja, sem sennilega hyggist á félagsl'egum aðsiæð- ' um. f/iENNTUN Þegar Sula Wolff ræðir síð- a-n möguleikana á að koma þessum börnum til aðstoðar, og þá með framtíðina fyrir augum- segir hún: — E'ims og er, þá er það eink um tvennt, sem þjóðfélagið verður að hafa í huga. í fyrsta iagi að sjá svo um að nægilega maiigt fólk hljóti þá menntun sem með þarf til þess að geta sin-nt þ-sim starf-a að aunast börn, og í öðru lagi áð sjá svo um að það fólk eigi alltaf greiðan garig að sérfræðilegri aðstoð. Enn fremur að öil slík meðh'öndlun, bæði s-kyndiað- stoð og langvarandi, sé háð ■stöð-ugri og nákvæmri endur- skoðun.. BRAKSPÁR . • .________________ í einum k-aflia bókarinn.a-r, þar sem f jallað er um að koma í veg fyrir streitu og það sem af henn-i g-etiur leitt, kemst höf undurinn að þeirri niðurs'töðu, se-m ekki er úr vegi að gera að lokaorðum þessarar greinar: — Þegar rætt er um fyr-ir- byggjandi geðræna heilbrigðis . þjónustu, er áhérzlan oft lögð á sjúkdómsgreininguna. Eink- um þögar um það er að ræða að hindra fyrirfram glæpa- hneigð, en þá er oft látið að því liggja. að 'með'höndlun. „glæpahneigðra" barna gæ-i reyinzt mikilvæg, En að stimpla harnið þánnjg sem verðandi glæpamanni, getur oft orðið til þess að hrinda ' því fram af brekkuhrúnirini. Slík-ar hrakspár virðast oft húq vfir einskonar eðli ti.l að rætast. Því er bað mun m.ikj.l- vægara eg enn hætuinVnna að þjéðtfélagið reyni að hæta um hver-fi allra, harna, o,g dragi þannig úr hættunni á síreit-u og vcriiun, sem vitað er að valda, geði-ænum truflunum. ViSvörunarbönd með upplýsingum um sjúkdóma og ofnæmi eru sí fellt að verða algengari. Þau geta bjargað mannslífi ef skyndilega þarf að taka mann til iæknisað- 1 ■ gerða vegna slysa eða einbvers konar áfaíia . ARMBAN JARGA ANNSLÍF □ Armtoand varð til að bjarga lífi korou', sem flutt var í s'lysa- vairðsitofu ttí 'læknisaðgerða vegna ihand'l'eggsibrots og ritfjar- brákunar, sem hún hafði htot.ið við byilitu. Konan var of þjiáð til þess að muna eftir . að segja lækn- unura að -hún háfði ofnaemi fyr ir pensilíni og gæti því inndæl- ing þess 'haft aiivarle-gustu atf- Teiðingar. En læknirinr s.em hafði- rvörzl.u þegar þ'etta gerð- íst, iváitti athygflii JítMi málm- 'þynnu í grannri keðju um úln- lið konunnar, og var -gra'fín á þynnuna viðvörun vegna þessa ofnæmis, svo hann igaf h'enni s-úlflalyf ií stað þensiMns. !Þó einkenniiegt kunri að virð asit, þá er s'ennil'egt að þiessi málmþynna. riafi- 'bjargað iLítfi konunnar öðru sinni sköm-rnu síðar. Hún þj'áiát áf sykurs-ýik-i, og eru þær -upþlýsingar eimnig fletráðar á þynnuna. Hún va-rð á stundum að l'eita læknisað- stoðar í sliys.avarðs,tofum vegna an’darteppukasia. Læknirinn ætlaði að láita dæla glúkósu og damie.rol í blóð hennar, en tók þá iefti-r þynnunni, ®as viið'vör- unina, og iliét 'dæla saliríe-upp- fláusn í œð hénni í staðinn- Vifflvörunarþynnan hafði enn einu sinni orðið til að koma í veg tfyrir læknisáðstoð, s-em mundi hafa gefizt vel í venju- . legum tiOivi-kum1, en gat orði-ð I hættuTieg þar sem óvenjul'egar aðstæður voru fyrir 'hendi. S'ofnun ein í Bandar'íkjun- um. ..The Medic Alert Found- ation“, hSetfu-r forystu u-m að fá fólk tiflj að blera sllfk armbönd 'kvie;ikj-udrepandi lyfi sem borið -var í rispu á hörundi teennar. og fræð-a það u-m -gi'ldi þ-ess að bom-ar séu á sér sl'íkar upplýs- ingar og iviðvaranir ivegna aif- 'hrigðiHeiika, sem ltoknar þuittö að fá vitn'esikju -um, ef silys ber að 'höndu-m. Stofnun þessi er -ein'Ungi'S riekin í mannúðarslkynd o-g án þess nöktour ei.gin h'ags- munasjónarmið komi þar till greina. Meira en 350.000 'Bandaríkja m-enn bera nú slfk-ar. viðlvörun arþynnur, annað hvoirit í lc'eðju um úfliniláðinn eða teá-lsinn. Kom ið hefur verið á fót einskonar dótturstofnunurn -m'eð sjáll-f- stæðri stjórn, er starfa á sama 'griundiveTili, í Balg’íu, Kanada, Niðurlöndum-, Mosamibiqu'e, Fiil ipsieyjum, Rodh'esíu, Suður-.Af- rík-u', Stóra-Brettlandi, Malaysí-u og Zamibíu. Þá er og viðvörunr arþy.nnan skrásett í 29 öðnum löndum. og voni-r um að þa-r verði innan sikamms komið upp sjá'lfstæðum útbreiðsllíustofn.un- um. Aðr-’.riö^ 'nr s^frKUnarim.ár i Bandar'kiunum e-u Turlook í o.. v,.,. v.„.. v,.^n form l&ga s<knfe':tt rim ■’n.ann.úðar- yforiir, -'n i’.canað" -.'önami'ðia ár,'ð 1956. rCúri’m ;v.um 'efitir r—Ugr i bn"g, Marion C. Collins korr-v -.'ð ttaun um 'hv.e .geti.r- -irrmfifi mjóu að elklki ko-mi t'i h'v'-’-’o'ks -vlegna þess að sllíkar upplýsingar eru 'eikki' fjrrdr -hendi. Dóíitur 'hans varð m'eð naumind'Uim bjarg-að frá Frh. á bls. 11. Fimmtudagur 27- janúar 1972 7

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.