Alþýðublaðið - 27.01.1972, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 27.01.1972, Blaðsíða 9
•fctir - iþr □ Eins og fram kom hér á síðunni í gær, hefur iandsliðs- nefndin tilkynnt þá 16 heppnu sem !“ika eiga fyrir íslands hrind í undankeppnl Ólympíu leikanna á Spáni. Undan-. keppnin hefst 15. marz, svo enn er einnoghálfur mánuður til st«fnu. Á þeim tíma getj forföll orðið, svo ekki er víst að þetta verði endanlegu’r hóp ur. Það hafa margir orðið íil að gagnrýna val landsliðs- nefndar, enda hefur slíkt verið fastur liður undanfarin ár, svona 'rétt eins og vorkoman. Gagnrýnin hefur mikjð beinzt að því, að liðið skuli P hyggt upp kringum leikmenn úr Val, en Valsliðið er eins og kunnugt er í miklum öldu- dal nú. Því er til að svara, að Valsmennirnir hafa sýnt það í undanförnum lamdsleikjum, að þeir koma mikiu bstur út ú!r þeím leikjum en félags- leikjum. í þa.ð minnsta 4 Vals menn eru sjálfsagðir í liðið, þeir Ólafur Benediktsson, — Gun’.istejrm Skúl.'son, Stefán Gunnarsson og' Ólafur Jónsson Hins vegar er Ágúst Ög- mundsson frekar tæpur í liðið, og liefur líklega fengið sitt sæti freka'r en Georg Gunnars son í Víkingi, vegna. góðrar frammistöðu með Val í tveim síðustu leikjum liðsins. Þá er spurning livort Gísli Blöndal á heima í liðinu. Gísli er góð- ur einstaklingur én hefi'r ver ið mistækur lijá landsl.. oft vi'i kað utangarðs þar. En und- irritaður er þeirrar skoðunar, að Gísli eigi sæti sitt skilið. Því er hins vegar ekki að neita, að utan liðsins stendur maður sem hefur fjölbveyttari leikstíl en Gisli. Er það hinn ungi leikmaður úr Víkingi, Guðjón Mag-nússon. Auk þess að vera mikil skytta, þá liefur Guðjón gott auga fyrir spili, og á oft góðar línusendingar. Ef allt væri með felldu, þá ætti Guðjón að eiga fast sæti í liðinu, frekar cn t.d. Stefán Jónsson úr Haukum og kannski Axel Axelsson úr Frain, sem með tilkomu Jóns Hjaitalín virðist í fljóta bragði eiga. minna erindi í liðið en skyldi: En Axel sýndi það í síðasta landsleik, að hann er vaxandi leikmaður, og kannski stórskytta okkar í framtíðinni. Aðri'r Ieikmenn úr Fram, þeir Sigurbergur SigSteinsson og Björgvin Björgvínsson eiga sæti sín skilið, og sömuieiðis er ekkert að setja út á val fjórmenningana úr FH, Hjalta Biroif, Við->rs cg Geirs Hall- steinssonar, en sá síðast- nefndi er öruggastur í liðið af öllum öruggum. Það er gott til þess að vita, að Jón Hjaltalín treystir sér < ferðina, en sú spurning vakn a'i’ hvort þær fáu æfingar sern liann var með landsliðinu urn jólln, hafs nægt til þess að hann samlagaðist liðinu nægi ieg'a. Hinn Víkingurinn í hópn um, Sigfús Guðmundsson, — hefir verið fórnarlamb mikilla V&LSME Guðjón Magnússon hefur allt það til að bera stm prýða má gcðan handknattleiksmann. Er ekki not fyrir hann á Spáni? skrifa að undanförnu, og kannski hafa þau orðið mest til þess að hann fékk sitt sæti. Sigfús hefur verið í öldiida-1 að undanförnu, en í því formi sem hann va'r í fyrir síðustu landsleiki, væri hann sjálf- sagður í land'slið. Þessar liugleiðingai' koma að sjálfsögðu ekki til með að breyta neinu, því hópurinn hefur verið valinn. En ef for- föll verða, er það von undir- ritaðs að Guðjón Magnússon, Geo'rg Gunnarsson og Auðunn Óskarsson verði settir efstir á hlað yfir þá sem til greina koma, þegar bætt verðu'r í skörðin. — SS. □ Valsmenn sýndu þess greini- lega merki í leik sínum við ÍR i í gærkvöldi, að þeir virðast vera ! að rétta úr kútnum eftir mikið niðurlægingartímabil. Það var einkum fyrri hálfleikurinn sem var vel leikinn af þeirra hálfu, og eitthvað í líkingu við það sem liðið var frægt fyrir hér áð- ur fyrr. En auðvitað kom slæmi kaflinn en eins og venjulega. — En núna í lok leiksins, — En þá var Valssigurinn í höfn, og' lokatölurnar 21:19 gefa ekki rétta mynd af gangi leiksins. Sigur Vals hefði átt að vera stærri. Með þes;u tapi eru ÍR-ing- ar komnir í mikla fallhættu. Þeir eru nú með 4 stig, og eiga ólokið þreimur leikjum, gegn KR, FH 1 og Haukum. Síðasti leikurinn gæti orðið úrslitaleik- urinn um fallið að þessu sinni. Bf dæma má eftir sí'ðustu leikj- um ÍR, geta þeir ek'ki bókað sigur á móti neinu af þea:u lið um, og ekki bætir úr skák, að báðir markverðir liðsins eru á íörum frá höfuðborginni. Valur byrjaði leikinn. í gær- kvöldi af miklum kratfti, og hafði sijímma tryg'gt sér góða forystu. En þrátt fyrir góðar tiiraunir Valsldðsins tó’kst þvi ckki að hrista af sér ÍR-ingana, og þeir fylgdu alltaf í humátt á etftir. Skotmemr ÍR voru ekki með miðið í lagi, og markverð- irnir vörðu lítið s-em ekkert. — Hins vegar varði Ólafur Bene- diktsson mjög vel. Um miðjan sein-ni háiflerk ha'fði Valur tryggt sér 6 marka foryiafcu, en misstu hana síðan treysti stöðuna með i að sigra ana □ KR-ingar mjökuffu sér frá hættusvæffinu í 1. deild í gær- kvöldi, meff því aff sigra helzta keppinaut sinn Hauka, 18:16. KR er nú meff 5 stig, en Haukarnir siíja á bötninum meff aðeins 2 stig. ÍR-ingar eru einnig í mik- illi- i'allhættu, með 4 stig og uæst rcffstii'. En v'st er aff KR hefffi aldrei Unnið þonnan leik í gærkvöidi, nema vegna snilidarleiks Stein- ars Friffgeiirssonar. Hann var sí- fei> ógnandi. og skoraði alls 9 mörk úr 10 tilraunum, effa 90% : skotnýting. Þetta er eflaust heims j met í skotnýtingu, því skotin eru svo mörg. En sum mörk hans voru að vísu mjög édýr, einkum þau sem hann fékk aff skora í horninu vinstra megin hjá Hauk um. Þar var ekki um ncina vörn aff ræffa allan leikinn. Fyrri háiMleikurin'n var mjög daufur' frá hendi beggja aðiilia, og he-lzt hæ-gt að -tal’a um góða I fraimmistöðu marlkvarðanna-, Emils Kairls-sonar hjá KR og -Sig niður í tvö mörk á lokamin- úfcunum, og var það mjö’g klaul'a lega að farið. V-afeliðiff sýndi liofcs-inis Iwars niegnugt það er og það er ekki s.vo lítúð með 6 laindsliðsmemti innöji- borðs. Gísii Blöndal var illstö'ð'v- andi í sókninni, og skor'aði 0 mörk. Aftur á móti gleymdi hr.nn sér oft illa í vörninni. — Ólafur Jónsson á-tti sinn b-ezta leik í i'angan tíma, sömuleiðis Ólatfur Benedik-ti-so.n. Hjá ÍR virtikt lítill baráttu- vilji fyrir hendi, þrátt fyrir a'ð Gunnlaugur reyndi að hvetja sína menn áfram. Vilhjálmur Siggeirsson var miarkahæsti mað ur iiðsins með 8 mörk, 6 þejTia úr vítum. Sýndi hann mikið ór yggi í vítunum. — SS. Valur—ÍR 21:19 Haukar—KR 16:18 Vík. 8 6 1 1 150:136 13 Fram 7 6 0 1 134:114 12 FH 7 5 1 1 141:109 11 Valur 9 5 1 3 147:139 11 kr . 9 2 1 6 141:178 5 ÍR 9 1 2 6 156:168 4 Haukar 9 1 0 8 141:166 2 Marlihæstir: 1. Gísli Blöndal, Val 54 2. Geir Hallsteinsson, Fram 49 3. Axel Axelsson, Fram 39 4. Ólafur Ólafsson, Haukum 39 5. Stefán Jónsson, Haukum 39 u-rgeirs Sigur-ðssonar -hjá Ha-uík- I I siein-ni hálfl-eiik tðkst Hauk-um um. Enda gaf markata-lan Iþað j að jafna þegar -9 miín■ vor-u ti-1 til kynna. 8:4 KR í haig. I Framh. á bls. 11. STOKE KOMIÐ í ÚRSLIT □ Stoke cg West Ham reyndu mcff sér í fjórða sinn í undanúr slitum enska- deildarbikarsins í gærkvöldi. Nú tókst lolcs aff fá úrs’.it, því Stoke sigraffi 3:2, og kemst í úrslitin á Wembley gegn Chelse'a. Þctta er í fyrsta sinn sem Stoke kemst í bikarúrslit. Þá unnu Norffmenn Dani í gær kvöldi 16:15 í landsleik í hand- holta. Leikurinn fór fram í Dan- mörku. Norcfmenn eru meff okk- ur í riffli í undankeppni OL ó Spáni. — ÞREYTA I HÖLLINNI n Síffasta sunnudagskvöld varff ljósmyndari fyri'r skap- vanzku eins af starfsmannum. íþróttahallarinnar, — af ástæff um, sem engin skýring virffist til á. Nema ef hugsanlega mætti rekja þaff til þreytu og angurs viffkomandi starfs manns, sem sennilega gegnii' starfi sínu í höllinni í auka- vinnu. Því er þess vegna hér með komiff á fi'amfæri viff forstöffu mann og ráffamenn íþrófcta- hallarinnar, aff séu starfsmenn þaff þreyttir eftir sína affal- vinnu, aff þeir ha-fi ekki þrótt ti! aff sýna almenna ku'rteisi, þá fái þeir frí, — aff fullu og öllu. — b.sigtr. íþ^óttir - íþróttip - íþróttir - íþróttir - íþróttir - íþróttir - íþróttir Fimmtudagur 27. janúar 1972 9

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.