Alþýðublaðið - 27.01.1972, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 27.01.1972, Blaðsíða 12
SENDIBÍLASTÖÐIN Hf ED£ÍMD 27. JANÚAR i -- Alda nvrra dansstaöa Q Ef að lífcurn 1-ætur muil á 'næsturmi ríða yfir Rsykvíkiinga alda nýrra skemmtistaða. Nú er unná'ð að inmréttingu viðbót-arsal- arkynna á Hótel Sögut þar sem ameríska bókasafnið var til húsa. Sigmar Pétursson, veitingamað- ur í Sigtúni hefur í hyggju að i’eka 800—900 manna veitinga- stað í húsnæði í Iðngörðum. Þá mun Röðull vera á höttun- um eftir nýju húsnæði — unnið er að nýju digkóiteki að Kirkju- teig 2, þar sem Klúh'buriim er, Þórseafé mun liafa sótt um veit- ingaleyfi á neðri hæð hússins, og Kristinn Olsen, flugmaður Framh. á bls. 8. Rændi flugvél og fékk 17,5 m í lausnargjald Q Maður ivopnaður dýnamiti og slkamimibyssu rændi í nótt ifiar 'þsgaíC'ugivél á filugi yfir Banda- ríkjunum, og krafðist þess að fá áflhenta 200 iþúsund dollara fca 175 miíllljónir ísl Ikr.) og 2 tflaM- Flugvélin fórst - hvað með fólkið? □ LÍTILLAR tveggja hreyfla fiugvélar er saknað við Græn ianfl, en hún fór frá Reykja- vik áleiðis til Narsarsuaq (aust fyrir hádegi | gær. — Önnu'i' vél af sömu gerð var i samfloti með hinni og hafði hún síðast samband við týndu vélina kl. 16 og var þá allt i iagi. Véiin hafði flugþoi til kíukkan 19,30 svo að hún hefur örugglega farizt, cn ekki er enn vitað uin afdrif karlmannsins og konunntr sem í henni voru. Samkvæmt uppiýsingtim Arnórs Hjáimarssonar flug- umferðarstjóra, var veður mjög slæmt úti fyrir mynni Narsarsuaqfjarðar í gær, eða 30—40 hnúta vindur, 100 m. skyggni og mikil snjókoma. Hins vegar var mjög gott veð ur inni í sjálfum firðinum. Eyja er úti fyrir firðinum og er hægt að fljúga sam- kvæmt radíóvita að henni en sjónflug verður að fljúga úr því. Taldi Arnór ekki ólíkiegt að flugmaðurinn hafi villzt er hann var kominn fram hjá vitanum, tekið skökk kenni- Framhald á bis. 8. ht'ífar. Þegar síðast fréttist, a-ar haldið áð maðurinn hefði Btokk ið útbyrðis miöð feng siiirh, og aufc (þfess hajflt ieina flugfreyjuna mleð sér sem gíáf. Maðuiiiin.n neyddi flugstjóra vél arinnar titt (þ'ess að lenda vélinni 1 í smáborg í New Yohk rifci. Þar leyifði hann ödilum failþegum að gan'ga Ærá borði, ien Ihélt áhöfn- inind ififfitár. Flugvéúin stóð síðan á iflugvellinum meðan eigandi .vélaninnar, Molhawk iAirlirteis, safnaði saman ipieniingaupphæð- inni sém rænin'ginn- fcraifðist. Tófc Iþað fétagið 7 tíma að ná saman upþh'æðinni. og héfl/t mað urinn Ætuigiflrfeyju í fangi sér afll- an tímann, og hótaði að drepa Framh. á bls. 8. Höfuðkúpubrot □ Lítil telpa varð fyrir bíl í Keflavílc í gæi-dag og höfuðfcúpu- brotnaði. Telpan, sem er sex ára, hljóp fyrir bíl á Hafnargötunni og fékfc ökumaðurmn efcki við neitt ráðíð. Höfuökúputorotið mun ekki vera alVarlegt og í morgun var líða’n stúlkunar góð. —. Hér á landi hafa tollverSir og lög reglumenn kvartað uncfan því op- inberlega, að tækjabúnaður til að greina ýmsar tegundir eiturlyfjl), séu ýmist mjög ófulikomin eða eða alls ekki til. Víðast hvar erlendis hafa toll- verðir í flughöfnum og skipahöfn TÆKNIN OG TOLLURINN um haft tæki til að greina canna- bis og opium. — Núna hefur ver ið framleitt enn fullkomnara tæki í þessunr tilgangi- Það er fljót- virkara, nákvæmara og er sér- staklega búið til þess að finna skynvilluefni í líkingu við LSD. Myndin sýnir tækið og til vinstri sést í cannabis-jurt, sem ræktuð hefur verið í Englandi. □ Tvö ’vinn'Uísllys urðu i gær og ií dag, en i hvorugu tillfetllinu ivar um daiU'ðaslys a'ð rasða iþótt bæði þ'eirra væru ískyggillega nærri þjví. Það er saimeiginlegt imieð iþeim íbáðum, að snarræði sjón- apvotta forðaði stórsflysum á síð- asta aiug’niabflifci. Aflvanlegt virinuálys varð uppi _ í Kollafirði í gærdag, er maður j íestist i vírabramfliu og snerist n*r heiian (hring rraeð fcenni og slas- aðist. mifcið, len Bn arræ'ði verk- stjóra 'hainis bja'rgaði honum frá enn meiri meiðslum ef 'efcfci dauða. 'Maðiurinn var í /vinnuflokfc, sem ivann að brúargerð og var 'vfe.rið að refca niður staura með faECÍhamri, sem ilyani hífði og lét fafllla á víxl. Eftir eitt fall hamarsins urðu ivírarnir ófclárir á víratromiur.ni og ihugð-ist maðurinn laga það. Tók hann utan um einn vírinn og ælttaði að færa ihann til. enda búið að ikúpla spiilinu .frá. Vjilidi þá sivo siliyisiattega fbr.1 að hann rann á Ihálfcu og iutan í fcúpflin'guna og Æór þá spilið tf gang ®n hendin var föst undiir vírnum. Vafðist hö.ndin nærri l.hring ut- an um tromttuna en verksljórinn; sem var nærstaddur, sá hvað vérða vildi og brá fádæma sfcjótt við og náði að fcúptta spiflinu frá éður en Vfirr færi. Maðurinn var þegar fluttur á spítala og mun hann m. a. hafa misisit fraiman af fingrum aufc þess sem aCllur hand leggiurinn upp Bkaddaður. að öxl er stór- Framh. á bls. 8. LANDHELGI$GÆZLAN MISSIR VÆNGINA I . ;. _ i □ Landhelgisgæzlan hefur ver- ■ væri notazt við DC-3 leiguvél frá I nolckru gagrai stundað eftirliis- ið algerlega flugvélalaus frá ára- Flugfélagi íslands, en hún kæmi ! störf i 50 mílna fjariægð frá land mótum, þegar leigusamningur .á engan veginn að fullum notum 1 r,':' lítilli Beechfcraft vél gekk úr gildi. I þar sem lnana vantaði ýmis mauð- Ssm kuranugt er, heflur gæzlán I synleg tælci, svo sem radar. rekið tvær flugvélar undanfarih ár til gæzlu- og björgunarstarfé, en öranur var seld á síðasta áp og hin fórst í vetur. Guðmundur Kjæmested, full- trúi Landhelgisgæzlunnar, sagÖi í vi'ðtali við blaðið í gær, að nú Þegar fyrnnefnd Beechkraft vél kom hingað til landsins, var í at- hugun að kaupa hana, en nú hef- ur endanliega verið hætt við það. Sagði Guðmundur að vélin liefði ekki verið í góðu ástandi, auk þess sem hún gæti ekki að inu vegna lítils flugþols. Til þess þai-f stærri vél og dýrari. Lengi hefur verið í undirbún- ingi að kaupa hingað íullkomna björgunaúþyrlu, og sagðj Guð- mundur, að enn væri unnið að því, m. a. með þjálfun flugmanna og flugvirkja. Ekki er þó ljóst, hvenær hún er væntanleg, enda aðeins búið að þjálfa áhöfnina. Líöur eftir atvikum vel □ í gær varð 17 ára piitur, Sig- urðiur Sigurffsson frá ísatfirði fyrir riffilsskoti og liggur nú á spítala eftir mikia skuröaðgerff. Það var lau'st eftir hádegið í gær, að þrír pi'ltar voru að fikta meff öflugan riffil á heimili eins þeirTa vestur á ísafirffi. Hljóp þá skyndilega skot úr rifflinum í kviffarhol Sig- urðar. Læknir var þegar sóttur og ákvað hann að flytja Sigurð til Reykjavíkur til aðgerðér, Sjúkra flugvél flutti hann á.samt læknin- um til Rjeykjavíkur og var piltur- inn lalgður inn á Landakotsspít- ala, Þar var gerð milcil skurða'ð'g'erð á honum, en lælcnar eru vongóð- ir um bata hans toar sem slcotið, þótt öflugt væri, &fcemmdi ótrú- tega lítið út frá sér. í morgun leið Sigurði eftir atvikum vefl, —

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.